Morgunblaðið - 03.05.1952, Side 1

Morgunblaðið - 03.05.1952, Side 1
16 síður 33. árgangur. 98. tbl. — Laugardagur 3. maí 1952 Prentsmiðja Morgunblaðsins. r Htaðfleyaasta farþegaflugvél veraldar. Adenauer á i vök að verjast vepa á§reiniii|s sfjórnarfl- Deilt um samningana við Vesturveldin. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB BONN, 2. maí. — Óháði demókrataflokkurinn, næst' stærsti flokk- urinn í samsteypustjórn Adenauers, tilkynnti í dag, að hann myntíi gera veigamiklar athugasemdir við allsherjarsamning þann, serrt áformað er að undirrita 20. mai milli Vestur-Þýzkalands og Vestur- veldanna. Samningur þessi er frumskilyrðið fjTÍr aðild Þjóðverja að varnarsamtökum Vestur-Evrópu og á að koma í stað hernáms-. reglugerðarinnar. I Bretar hafa nú tekið í notkun farþegaflugvélar knúnar þrýstilofti á flugrteiðinni Lundúnir—Jó- hannesborg í Suður-Afríku. í gær lagði fyrsta flugvéiin af stað frá Lundúnum og var mannfjcldi við- staddur er hún hóf sig til flugs. Fyrsta mánuðinn verður aðeins ein flugferð í viku en verður síðan fjölgað í þrjár. Vélar þær sem notaðar eru fara með meiri hraða en nokkur önnur farþegaflugvéJ, sem smiðuð hefur verið í heimii um cða tænl. 800 fcm á klukkustund. Flugtíminn á þessari leið stytt- ist nú úr um 30 klst. í 19 klst. Myndin hér að ofan er af slíkri flugvél. Skrálsæcsl s Berlíi? Iilil.il J. JélllllliSSl Nauðsynlegt fyrir Isfirðinga að skipta um foryslu á Alþingi. Á FJÖLMENNUM fundi í fulltrúaráði Sjálfstæðisfé’aganna á ísa- firði í gærkvöldi var samþykkt með samhljóða atkvæðum að skora á Kjartan J. Jóhannsson lækni að vera í kjöri fyrir Sjólf- stæðisflokkinn í aukakosningunum, sem fram fara í ísafjarðar- kaupstað hinn 15. juni n. k. Rikir stæðisfólks um framboð hans. MUNAÐI 12 ATKVÆÐUM VIÐ SÍÐUSTU KOSNINGAR 1 Við siðustu Alþingiskosningar munaði aðeins 12 atkvæðum á fylgi frambjóðanda Sjálfstæðis- manna, sem þá var Kjartan Jó- hannsson, og frambjóðanda Al- þýðuflokksins. Það vakti einnig • sérstaka athygli að frambjóðandi Sjálistæðisflokksins hafði þá fleiri persónuleg atkvæði en frambjóðandi AB-liðsins. j Kjartan Jóhannsson er mjög vinsæll maður á ísafirði og ná þær vinsældir langt út fyrir rað- ir’ pólitískra samherja. Kjartan J. Jóhannsson NAUÐSYN NÝRRAR FFORYSTU Á ísafirði hefur þeirri skoðun hinn mesti einhugur meðal Sjálf- verið að vaxa fylgi undanfarið, að ríka nauðsyn bæri til þess fyrir kaupstaðinn að skipta um forystu á Alþingi. í atvinnumál- um ísfirðinga er þörf mikilla um- bóta og ennfremur á sviði verk- legra íramkvæmda. Engar líkur benda til þess að AB-liðið geti haft nokkra íorystu um slíkar umbætur. Kjör krataþingmanns fyrir ísafjörð hlyti því að þýða kyrrstöðu og áframhaldandi vandræði í bænum. Með því að kjósa þingmann úr Sjálfstæðisfíokknum, stærsta stjórnmáiaflokki þjóð arinnar, skapast ísfirðingum allt aðrir og meiri möguleik- ar til þess að foæta aðstöðu sína og skapa bæjarfélagi sínu og sér sjálfum vaxanái far- sæld og afkomucryggi. Það er á almanna vitorði á ísafirði að Kjartan Jóhanns- son er mjög líklegur til þess að verða dugandi þingmaður fyrir byggðarlagið. úotl tíðarfar í ísa- fjarðarsýsiy undanfarið ÍSAFJÖRÐUR 2. maí. — Tíðar- fai hefur verið hið bezta í hérað- inu undaníarið. Snjó tekinn að leysa mikið og búið að sleppa geldfé í Inndjúpinu, og vonast bændur eftir að vorverk hefjist fyrr en undanfarin ár. Lokalíir íundir í PanmuRj TOKÍÓ 2. maí — Aðalnefndirnar ræddust við í meira en klukku- stund í Parimunjom í dag þar sem fjallað var um tillögur S.Þ. um allsherjaflausn þeirra ágrein ingsatriða sem standa endanlegu samkomulagi fyrir þrifum. Fund urinn sem haldinn var fyrir lukt- um dyrum, leiddi ekki til sam- komulags, en íilraunum verður haidið áfram á morgun. Engin teljandi átök urðu á víg stöðvunum í dag, en flugvélar S.Þ. hafa farið marga árásarleið- angra ge'gn samgönguleiðum kommúriista. Herstjórn S. Þ. til- kynnthí dag, að tvéir báftdrirísk’- ir tundurspillar hafi laskázt í viði^re.ign við strandvirki komm.- únista skammt frá Wonsan fyrir nokkrum dögum. — Reuter-NTB. BERLÍN 2. maí. — LögregTa Vestur-Berlínar hefur neyðzt til ið efla vörð um alJar opinberar oyggingar í borginni vegna kommúniskra upphlaupsmanna æm hafa haít sig í írammi og xarið hópgöngur með háreysti og skrílsskap. Dreif fólk þetta að úr austurhluta borgarinnar í gær og í dag. Árdegis neyddust lögreglu menn til að handtaka 200 slíka óeirðamenn, sem bjuggust til hóp göngu og æsinga fyrir framan nýtt skólahús, sefn forseti Vestur- Þýzkalands, 'Theodor Heuss, var að vígja yið hátíðlega athöfn. Eor setinn dvelst í Berlín til sunnu- dags og verður öflugur lögregiu- vörður um híbýli hans. 1. mai var 41 kommúnisti hand- tekinn á götum Vestur-Berlínar og verða 4 þeirra leiddir fyrir rétt eftir helgina, sakaðir um ofbeldi og Jíkamsárásir á iöggæzlumenn. Varaforseti Indlands NÝJU DELHÍ — 20. apríl s. 1. var dr. Sarvepalli Radhakrishnan skipaður varaforseti Indlands. — Hann er 04 ára að aldri. tilégar horfur í Einkaskeyti til Mhi. frá Reuter-NTB WASHINGTON OG DENVER, 2. maí. — Leiðtogi stáiiðjuverka- pianna í Bandaríkjununi hefur gefið verkamönnum skipun um að hverfa aftur til vinnu samkvæmt ósk Trumans forseta í sam- ræmi við'niourstöður yfirréttar, sem hratt dómsúrskurði undirrétt- ar um ólögmæti ráðstafana forsetans er hann fól verzlunarráðu- neytinu rekstur stáliðjuveranna. Hæstiréttur Bandaríkjanna fær nú málið til meðferðar. Búizt er við að framleiðslan verði aftur með eðiilegum hætti á. miðnætti aðfaranótt iaugardags. MALAMIÐLUN REYND Truman forseti hefur boðið Philip Murray leiðtoga verka- manna og 6 voldugustu stáliðju- holdum til fundar í Washington á laugardagsmorgun, þar sem hann hyggst reyna að miðla mál- um. Murray hefur þegar þegið boðið en svar hefur enn ekki borizt frá atvinnurekenduro- Ljjg fræðingar þeirra hafa þó lýst yI- ir því, að þeir muni sækja fund- inn. OLÍUVERKFALLIÐ Ástandið verður hins vegar stöðugt ískyggilegra í kaup- deilu verkamanna olíuiðnað- arins og olíufélaga. Samninga- umleitanir sem hófust í San Franciskó á þriðjudaginn hafa ekki íeitt til árangurs og þeim verið hætt í bili. Sí jórn- arvöld óttast nú, að verkfali- ið kunni að breiðast út til Kaliforníu, en þaö mundi hafa alvarlegar afleiðingar fyrir heri S. Þ. í Kcreu. Verkfallið hefur minnkað framleiðsluaf- köst olíuiðnaðarins um helm- ing og sums staðar hefur benzín og olía þegar gengið tii þurrðar. Bandaríkjastjórn hefur bannað allan útflutning olíu til ar.narra landa en Kanada. KREFJAST ENDUR- SKOÐUNAR Talsmaður óháðra demó- kráta lýsti'yfir því í dag, að flokkur hans væri í mörg- •um veigamiklum atriðum andvígur samningnum og mundi kreíjast þess, að Ad- enauer kanslari beitti sér fyrir endurskoðun hans. — Taldi hann útilokað að unnt. yrði aö undirrita samninginn og fylgiskjöl hans á tilskild- um tíma, vegna þeirra rót- tæku breytinga, sem flokk- urinn vildi koma á framfæri og yrðu þær ekki teknar til grcina, mundi flokkurinn ekki geta greitt atkvæði mcÁ staðfestingu samningsins. — Vitað er einnig, að hinir stjórnarflokkarnir, kristileg- ir demókratar og þýzki flokkurinn eru óánægðir með ýms ákvæði samnings- ins. > • ÓBREYTT STEFNA GAGN- - VART VESTURVELDUNUM óháðir demókratar hafa lýst því yfir,- að þessi afstaða flokks- ins tákr.i ekki stefnubreytingu gagnvart Vésturveldunum og hana sé ekki andvígur þeim .áfoímum, að hemáminu verði áflétt og Þjóð^ verjar gerist aðilar að Evrópu- hernum, en þéir vilji hins vegar ekki failast á samning, sem sé Þjóðverjum óhagstæður um of'. Adenauer hefur tilkyrmt, áð at- hugasemdir flokksins verði tekn- ar til umræðu á stjórnarfundi næstkomandi miðvikudag, en þær munu einnig hafa verið ræddar á stjórnarfundi, sem haldinn var í Bonn í kvöld. Óháðir eigsr-51 fulltrúa á þingi. Þessi afstaða flokksins hefur vakið mikla athygli og nokkurn ugg víða, þar sem hætta er á að stofnun Ev- róuhers- ciragist á langinn, cf óeining verður og átök um mál þetta í Þýzkalancli. BONN 2. maí. — Svikarinn Fritz Rössler, fyrrum nazista- leiðtogi í Saxlandi, sem tók sér falsnafn og náði kosningu á þýzka ríkisþiiigið í Bor.n 1949, var í dag dæmdur til 18 mán- cða fangelsisrefsingar. Rössler viðurkenndi í réttinum að háfa framið skjalafals og tek ið sér nafnið dr. Frans Richter í þeipi tiigangi að villa á sér heimildir. Hann var handtekinn í Bonn hinn 20. íebrúar s.l. er kona nokkur á áheyrendapöllum þinghússins hafði borið kennsl á nazistaleiðtogann frá Sax- landi. — Reuter-NTB.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.