Morgunblaðið - 03.05.1952, Síða 2

Morgunblaðið - 03.05.1952, Síða 2
MORGUNBLAÐ ÍÐ Laugardagur 3. maí 1952 f 2 er a Reykvísk alþýða! í DAG er 1. maí, hátíðisdagur limna vinnandi stétta um heim .allan. Á slíkum hátíðastundum ídöldrum við sem snöggvast og •itum yfir farinn veg, rifjum upp fcaráttuna fyrir bœttum kjörum «og betri lífsskilyrðum, minnumst «igra og ósigra, jafnframt því; *;err. við metum og vegum hvar við erum á vegi stödd, hvert *:tefmr. Þetta er ckkur nauðsyn- • c-gt .að gera um leið og við leggjum upp í nýja áfanga Og •löslum okkur völl á komandi tímum. í 'dag finnum við ylinn í-blæn- nm og angan vorsins. Hópar far- fugla — sumargestanna okkar — fcoma daglega sunnan úr heimi. — Margraddaður söngur þeirra fcerst að eyrum okkar, ómblíður og dásamlegur og boðar okkur feomu sumarsins. Grundin grænkar og grær með degi hverjum og brumknapparn- ii brjóta af sér fjötur vetrarins, og breiða faðminn mót síhækk- atidt sól. Já, vissulega er vorið komið! Það er ánægjuieg staðreynd, ■eftír iangan og erfiðan vetur. VriRÝMUM ATVINNU- ),EYSÍNU Vissulega mun hinn nýgengni votur hafa reynzt kaldur, dimm- *n og þungur í skauti mörgum alþýðuheimilum hér í bæ og víðs vcgar um landsbyggðina. A.tvinnuleysið, hinn mikli vá- jjestur, hefur að nýju hafið göngu *una, eftir margra ára hvíld. Það þarf eigi að lýsa fyrir ykk- iir, tilheyrendur góðir, hve ógn- #jrunginn bardaginn við slíkan ♦ ölvald er, á fátækum alþýðu- •hen- ilun . þegar fyrirvinnan •srestur og við bætist hin ofboðs- Jega dýrtíð, sem nú ríkir hér í landi. Það er augljóst mál, að hér á #>essum fundi, verður aðalkrafa ■oldcar til valdhafanna sú, að þess cnn. erkifjanda — atvinnuleysinu, — verði vísað á bug og að hann eigi aldrei afturkomu auðið. En. er þetta framkvæmanlegt? Ég fullyrði að svo sé, með sam- iíítiUttim mætti allrar þjóðarinnar. Víó erum fámenn þjóð og bú- í lítt numdu landi. Angandi Jyngmóinn. og grasi vafinn flóinn (hrópa á okkur: „Ljáið okkur hönd, «æktið okkur og nytjið, þá skul- i-xTi. við brauðfæða ykkur og af- feomendur ykkar“. Við eigum óþrjótandi orku og -ouðlindir og við kunnum skil á og eigum í dag margvísleg og ■fuU.komin tæki til að færa okku.r í nyþ gseði landsins. Fátæk þjóð, sem byggir hálf- numið land hefur ekki ráð á að iiýta. ekki til hlítar orku síór- virkra véla og vinnufúsra handa. Bún hefur heldur ekki ráð á að Játa ónýttar auðlindirnar í land- inu og umhverfis það. Uridir forystu víðsýnna og •’.ióðhollra valdhafa, verður öil %->)óðin að sameinast um, að beina §’ MSLístórmáli á rétta braut. Ef rétt er að farið, ætti ís- Jenzkur iðnaður að eiga glæsilega i> jrr tiðarmöguleika. —- Svo að i'/'gja ótæmandi aflgjafi hinna ásienzku fallvatna og hveraorka, t*» fyrir hendi og ennþá að mestu «>nutninn. Þessa orku verðum við -að beizla og færa okkur í nyt. K~LLM ÍSLENZKAN IÐNAÐ Inniendri iðnaðarframleiðslu vcrður að skapa nauðsynleg vc tarskiiyrði, ' meðal annars *rcð hagfelldum innkaupum full- komnustu véla og tækja. Styðja þarí að hagfelldum innkaupum ajjuðsynlegra hráefna. Keppa þarf að betri skipulagn- ingu á iðnaðarframleíðslunni og ijera har.a að mun fjölþættari en J'iún nú er. Toíia- og skattakerfi þjóðar-’ irnar verður að breyta í það horf, að viðhlítandi sé fyrir þessa rungu. atvinnugrein. * * Styðja þarf að því að þeirn mönnum, sem að iðnaðarfram- jciðfllu vinna, verði sköpuð skil- iiil É áslenzkur iðn æsiiegn iramtíi Ræðð ölafs Pálssonar ritara stjórnar fultfrúaráðs verkaiýðsféiaganna á útifundi 1. maí er okkur einnig hollt að minnast, að ábyrgð hvílir einnig á okkat herðum. Við strengjum þcss heit, að sérhvert unnið dagsverk sé vel og trúlega af hendi lcyst og lofi nieistarann. Við strengjum þess heit, að sanitök okkar styðji mGi ráðum og dáð hverja þá viðleitni, sem miðar að bættum þjóðarhag. Við strengjum þcss hcit, að standa trúlega vörð um frjálsa Jhugsun, því hún cr grundvail- arskilyrði fyrir heiibrigðri þró- un verklýðssamtakanna, skil- yrðið fyrir að mega velja eða hafna. Við vísum cinhuga ó bug allri ofstjórn og cinræði, hvað- an sem það kemur og hvernig sem það er klætt. Við strengjum þcss lieit, að inna okkar ástkæra föðurlandi - Islancli — alit. iéðsmdi demókrdia Ir vænlegt forsetaefnl yrði til fullkominnar og hag- rænnar verkkunnáttu og leikni. Það er kominn tími til að vald- hafarnir og reyndar þjóðin öll, skilji að allt „fúsk“ á hvaða sviði sem er, hefnir sín jafnan grimmi- lega. íslenzk iðnaðarlöggjöf gerir að vísu ákveðnar kröfur til ís- lenzkra iðnaðarmanna um und- irbúningsmenntun. Jafnframt þvi sem hún áskilur þeim ákveðinn rétt. — Hvernig hefur svo gengið til með framkvæmd þessara laga? Jú, það haía verið skipuð „ráð“ eftir „ráð“, sem í reynd- inni hafa oi’ðið lítilsmegandi, er.da laklega að þeim búið. Fátæk og fámenn iðnfélög haf .i yieyðst til að leggja fram stórfé, á þeirra vísu, til að spyrna við í'æti og verja sinn lagalega rétt. Þetta er þó flestum félögum um megn og allt rekur enn þann dag í dag á reiðanum um fram- kvæmd laganna. íslenzk iðnlöggjöf hefur frá öndverðu verið utangátta og það er hún enn. Um það vitnar sagan og dómar síðustu daga. íslenzkir iðnaðarmenn eiga fulla heimtingu á því að íslenzk^ löggæzla nái jafnt til iðnaðar-; löggjafarinnar og annarra laga, sern í gildi eru. ) SKORTUK Á ÚTLÁNSFÉ Þá er enn eitt atriði, sem ekki má kyrrt liggja. Þar á ég við lánsfjárskoríkn. Hann stendur öllum iðnrekstri og þá ekki sízt byggingariðnaðinum svo mjög íyrir þrifum, að til vandræða horfir. Lánastarfsemi bankanna til bygginga og iðnreksturs í flestum greinum, er nú að mestu horfin úr höndum þeirra til fésýslu- rnanna. Að því er sögur herma, gengur á ýmsu í þessum við- skiptum. Leikslokin munu þó jafnan á einn og sama veg, þá stendu.r lántakandinn uppi von- svikinn með tvær hendur tómar. Á síðastliðnum vetri voru sam- þykkt lög um nýjan banka, Iðn- aðarbankann. Við skulum vona, að þessi lög verði ekki aðeins pappírsgagn. Við skulum vona, að þessi stofnun eigi eftir að jnna af höndum heillaríkt starf fyrlr íslenzka handiðn og iðju og þjóð- ina í heild. A.ð þessu skulum við reyna að styðja af fremsta megni. ÁBYRGÐ VERKLÝÐS- HREYFINGARUNNAR Góðir félagar! 1. maí er kröfu- aagur. Við okkur sem hér erum saman komin, blasa spjöldin með mai’gs konar kröfum um bæt.tá! aðbúð-og oikomu. Þetta er eðiirj legt og sjálísagt. En jafnframt því sem við gerum slíkar kröfur, I Gulina hliðið sýsit í 26, sinn í Þióðlelk- 1 KVÖLD sýnir Þjóðleikhúsið „Gullna hliðið“ eftir Davíð Stefáns son frá Fagraskóg'i í 26. sinn á þessum vétri. Hófust sýningar á leikritinu, eins og kunnugt e'r, á jólum, en um nokkurt skeið hafa sýningar á leikritinu orðið að víkja fyrir öðrum viðfangsefnum leikhússins, sem krafizt hafa /nikils leiksviðsútbúr.aðar, Á öll- um sýningum á Gullna hliðinu hef- ur verið húsfyllir og aðsókn að fýrstu 18 sýningum ieiksins meiri en að nokkru öðru leikriti hér í vtítur. Einkaskeyti til Mbl. frá NTB NEIV YORK, 2. maí: — All- miklar iikur eru taldar til þess meðal stjóramálafréttaritara í IVashington, að sá maður, er flokksforysta demóKrata vilji helzt bjóða fram til forseta- embættisins og fá útnefndan sem slíkan á flokksþingi demókrata, sem haldið verður í haust, sé öldungardeildar- þingmaðurinn Brien Mc Mahon. SÁ FIMMTI Hann þjónaði sem lögfræðileg- ur ráðunautur þeirra Rossevelts og Trumans og néi siðustu árin sem þingmaður. Trurnan forssti héfur nýlega tiikynnt að hann telji McMahon mjög vel fallinn til forseta. Hann hefur mjög gott orð á sér sem stjórnmálamaður og er landsþekktur fyrir starf sitt sem formaður■kjarnorkumála nefndar Bandaríkjaþings. McMahon er fimmti maðurinn, sem býður sig fram til forseta- tilnefningar af hálfu demókrata, en ómögulegt er enn að segja hvcrjar undirtektir hann fær meðal almennings. PRÓFKOSNINGIN I FLORIDA Prófkosning fer fram í Flórída ríkinu á þriðjudaginn og geta úrslit hennar ráðið um hvort flokksíorystan ákveður að styðja Kefauver, en þá mundu mjög. rýrna vonir McMahons. Ef Kefauver tekst að sigra foringja Suðurríkjademókrata, Russell í heimaríki hans mun allur flokk- urinn vafalaust styðja hann fram vegis, en ef hann bíður ósigur fyrir Russell, gæti svo farið að McMahon hlyti verulegt íylgi. ur Brynjólfnr Johanresson sem Jón kotbóndi. Með vorkonitmni, cr samgöngur batna við nágrenni bæjarins og nálægustu sveitir, má og gera ráð fyrir að margan utanbæjai'mann fýsi að sjá þennan vinsæla sjón- leik á leiksviði Þjóðleikhússins, enda hafa fyrirspurnir um sýn- ingar á leikritinu borizt leikhús- inu hvaðan æva. — Er það alveg einstakt, að leikrit nái jafn rnikl- um sýningarfjölda á fáum árum og Gullna hliðið hefur gert hér í bæ, jafnvel þó litið sé til stærrí borga en Eeykjavíkur, því að áð- tir en sýningar Þjóðleikhússins hófust, var buið að sýna leikritið 100 sinnum hér i bær. Þegai' talað er um áhorfenda- fjölda og vinsældir, hefur Gulína hiiðið eignazt hættulegan keppi- naut um hvort tveggja, þar sem er íslandsklukkan eftir Halldór Kiljan Laxness, en þann sjónleik gýni.r Þjóðleikhúsið_ einmitt um þessar mundir af tilefni fimmtugs aímæiis skáldsins. i NESKAUPSTAÐ, 23. apríl. — Skipst.jóraskipti verða nú á „Agii rauða“. Steindór Árnason hættir, en við tekur stýrimaðurinn, sem er héðan úr bmim, Ármann Sig- urðsson. Ármann er ungur maður og hefui' litla reynslu af togveið- um, enda ekkert verið á togurum nema síðan þessi nýsköpunarskip komu, og aðeins skamman tíma sem yfirmaður. Má segja að hann hafi orðið fyrir valinu fyrst vegna þess, að hann hefur haldið sig óslitið að tog'urunum síðan þeir komu, en önnur skipstjói'aefni hafa horfið frá togurunum um lengri eða skcmmri tíma til starfa á minni skipum. Hafa þeir fallið úr af þeim sökum, þrátt fyrir það, þó þeir hafi að baki meiri reynslu að skipstjórn allri. Þá mun og póitískur litarháttur hafa ráðið allmiklu. Þetta er óbeint viðurkennt með því, að Ármann hefur gengið fram hjá félögum sínum og valið sér istýrimánn, þrátt fyrir það, þó sá maður hljóti að vera honum ókunn ugur og hann verður því að treysta leiðbeiiiingum annarra, sem hann •hefur væntanlega aflað sér, þar um. Er þetta því nú á aðra lund en áður, þar sem fyrrverandi skipstjórum hefur verið feriginn stýrimaður, en þeir ekki átt valið. Vonandi tekst valið vel og því verður svo væntanlega fylgt í framtíðinni að skipstjórarnir ráði sér sjálfir stýrimenn. Almenningi .í bænum þyrkja þessi ráð útgerð- arstjórnarinnar éða meiri hluta hennar óneitnlega djörf og jafn- vel ábyrgðarlaus, þar sem um marga þrautreynda menn gat ver- ið að ræða. Hefur það vakið nokkra athygli að Lúðvík Jósefsson al- þingismaður er fjarverandi, þegar skipstjóraskiptin fara fram, en hann er enn ókominn úr Rúss- landsför, á honum hvílir þó þungi útgerðarinnar. Hinum unga skipstjóra svo og ,skip.sh,öfnihiái . aljri fylgja Jiug- heilar óskir Norðfirðinga um góða veiði, sátt og samlyndi. —G. amnmpr yið Brazilíu undirriiaður ! HINN 30. apríl s.l. var undir- ritaðúr í Rio de Janeiro við- skiptasamningur milli Islands oj Brazilíu, er gildir í eitt ár. Sam- kvæmt samningi þessum mur.u Brazilíumenn leyfa innflutning ú saltfiski frá íslandi fyrir tæp- ar 23 millj. króna, og er gert ráð fyrir, að íslendingar kaupi kaffi og aðrar vörur fyrir sömu upphæð frá Brazilíu. Samningurinn var undirritað- ur fyrir íslands hönd af Thor Thors sendiherra. (Frá utanríkisráðuneytínu). HAFNARFIRÐI, 2. maí. — Full- trúaráð verklýðsfélaganna, Starfs marmafélag Hafnarf jarðar og Iðn nemafélag Hafnarfjarðar gengust fyrir hátíðahöldum 1. maí. Eins og venjulega hófust þau með þvi, að fólk safnaðist saman við Verka mannaskýlið ld. 1,30, og hófst það- án kröfuganga um bæinn, sem var með fjölmennasta móti, enda veður hið ákjósardegasta. Að göngunni lokinni var hald- inn útifundur fyrii* framan Strand götu 6, og stjórnaði formaður fulltrúaráðs verklýðsfélaganna, Jens Runólfsson, honum. Flutti hann stutt ávarp, en síðan töluðu eftirfarandi menn: Sigurður Þórðarson, fuiltrúi Hlífar, Krist- ján Eyfjörð, fulltrúi Sjórnanna- félags Hafnarfjarðar, Kristján Dýrfjörð, fulltrúi Starfsmannafé- lags Hafnarfjarðai' og forseti Al- þýðusambands Islands, Helgi Hannesson bæjarstjóri. Lúðrasveit Hafnarfjarðar, und- ir stjórn Alberts Klans, lék í göng unni og á milli ræðnanna á fund- inum, og að lokum lék hún þjóð- sönginn. —■ Aðrar skemmtanir .í tilefni dagsins voru: barna- skemmtun, sem haldin var kl. 5 í Bæjarbíói. Var hún mjög vel sótt,. og dansleikur, sem haldinr* var í Alþýðuhúsinu um kvöldið. Eisenhower kvaddi kanslarann PARÍS 2. maí. — Eisenhower hershöfðingi og formaður herfor- ingjaráðs hans, Gruenther, komu til Parísar í dag úr kveðjuheim- sókn til Adenauers kanslara í Bonn. Þeir Eisenhower og Gruenther voru heiðursgestir kanslarans í fjölmennri átveizlu í Bonn, þar sem viðstaddiv voru m. a. ráðherrar og annað virð- ingarmanna. Eisenhower iét vel af förinni við komuna til Parísar og kvaðst hafa rætt hermál, stjórnmál og efnahagsmál í fullri einlægni við kanslarann. ■— Reuter-NTB. \ Urð'u eftir. PUSAN —- Þegar danska sjúkra- skipið Jutlandia hélt heimleiðis frá Kóreu, kusu nokkrir danskir jæknar að verða_ þar eftir og hjálpa til við hjúkrun föðúrlausra barna og cjúklinga. j

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.