Morgunblaðið - 03.05.1952, Síða 11

Morgunblaðið - 03.05.1952, Síða 11
Laugardagur 3. maí 1952 MORGUNBLÁÐIÐ 11 lllltf RAGÚEL Á. B^ARNASON, byggingameistari í /Notodden í Noregi andaðist í sjúkrahúsi í Osló 12. þ. m. Jarðaríör hans rór fram í Notodden 19. þ. m. Ragúel var fæödur 12. des. 1878 að Árbæ í Bolungarvík. -— Foreldfar hans voru hjóni/i Ing- veldur Arnórsdóttir og Ólafur BjarnaSon. Ragúel missti fcður sinn ungur og ólzt upp með móður sinni. — Snemma brann honuna þrá í brjósti að menntast og kartna ó- kunna síigu til þess að læra sem mest, og verða fcðurlandí sínu a'ð gagni. Þegar Ragúel var urn tvítugt byrjaði þessi langþráði draumur að rætast. Hann komst þá íil Norégs með hvalveíðimönnum í Jökulfjörðum. Þegar til Noregs kom réði Ragúel sig til trésmíða- náms hjá ágætum manni, O. Amundsen. Ragúel sóttist námið vel og milii meístarans og ^æri- sveinsins varð rafilöng vinátta. Raguel gekk í iðnskóla jafn- framt trésmíðanáminu.til þess að fá sem bezta þekkingu í teikn- ingu og ýmsum bóklegvm grein- um varðandi iðn rína. Að loknu námi íékk Sagúel full húsasmíðaréttindi i Noregi (bygmester). En ekki staðnæmd- ist hann þar. Nú skyldi stöfnum snúið íil íslands. Þa.r beið hans það hlutverk, að gera æsku- drauminn r ð veruleika. 1902 kom Ragúel aftur heim til íslands og settist að hér á ísa- firði. Hann íékk. fíjótlega nóg af vinna. Á næstu árum reist Ragúel mörg síórhýsi á ísafirð sem lengi settu svip á fcaiinn Einnig byggði hann ýms'hús í ná grenni ísafjarðar. Hér á Isafirð bvggði Ragúel m. a. þessi hús Templarahúsið stóra, síðar ísa fjarðarbíó, byggt 1904—190t brauðgerðarhús Finr.s Thorder ser.s bakara, byggt 1903—1905 stórhýsíð Fell, byggt 1905—1907 og íbúðarhús þeirra Karls Olgeirr sonar og Jóhanns Þorsteinssonar. 1 Bolungarvík byggði Ragúei brauðgerðarhús dóh. ! leynda' bakara. Var honum það sérstöl ánægja, að byggja myndarlegs og nýstárlega byggingu á fæS ingarstaó sínum. s. a. n. FUýfu dansarnir I I»NÓ í KVÖLD KL. 9. IIIjómsvei tarsíjóri: Oskar Cortez. Sigrún Jónsdóttir syngur me<5 hljómsveitinni. Aðgöngumiðar frá kl. 5 síðd. — Sími 3191. IBÐD í eignarbragga með viðbyggingu, 4 herbergi, eld- hús og geymslur TIL SÖLU á Flugvallarveg 1. Til sýnis kl. 1—5 í dag og á morgun. NÝJA FASTEIGNASALAN, Bankastræti 7. Símí 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546. Dlýtfi Fáum í dag margar nýjar gerðir af leirmunum. Blómabúnt, ný tegund. Einnig mikið úrval af afskornum blómum, poíta- plöntum og ker fyrir verzlanir og veitingastaði. BLÓM & GRÆNMETI IfcF. Skólavörðustíg 10. Sími 5474. óskast tíl kaups. — Góð útborgun. IIÖKDUR ÓLAFSSON, hdl. Langavegi 10. — Sími 80332 cg 7673. o FERÐARITVELAR Verð kf. 1775.00. , . Garðar Gslason h.í. REYKJAVÍK. amfflson ; ' M á I a r a r -4 Voru öll þessi hús með nýrri gerð. 1904—1905 setti Ragúel á stofn trésmíðaverksmiðju hér á Isafirði. Var það fyrsta trésmíða- verksmiðja utan Reykiavíkur. Verksmiöjan brann sama árið, og beið Ragúel þar mikið tjón, því élar og efni var lítið eða ekki vátryggt. Hinn gamli meistari Ragúels, Amuildsen, flutti einnig hingað til ísafjarðar, til þess að starfa iiieð honum, og studdi hann í íramkvæmdum öilum. Hann Jvaldi hér í íjögur ár og fékk hið bezta orð fyrir verk sín. Iðnaðarmannafélag Isafjarðar hóf 1904 teiknikennsiu fyrir iðn- aðarmenn. Ragúel annaðist kénnslu þessa til 1806, og lét sér annt um að hún kæmi að sem h.eztum noíum, en þe.r voru bæðx ;!dri og yngri iðnaðarmenn að ámi. Vegna tjórss bess er Ragúel beið ið bruna þann, som áður er 'etið, kornst hann í fjárhags- eg-a kreppu. Mun hún hafa ver- ð aða’orsök þess, að Ragúel Tutti aítur til Noregs 1908, og júsetti sig þá í Notodden, sem •á var á miklu blómaskeiði, sem ’eroar.di útflutningshöfn fyrir inar alkunnu saltpétursverk- miðjur við Rjukaníossana. Vann lagúel sár brátt mikið álit í Jotodden. Sat þar í bæjarstjórn ig gengdi niörguin öðrum trún- iðarstörfum. Ragúel sinnti íram yfir 1 "0 ingöngu störfum í byggingaiðn- iðinum, og tók að sér húsasmíðar /íða í nágrenni við Notoöden, og itundum í fjarlægum byggðum, 'g fékk.ágætt orð fyrir verk sín. V tímabilinu 1920—1930 gerði lagúel ýmsar íilraunir með ný xyggingarefni og byggingarlag, bar á meðal með framleiðslu svo- lefndra R-steina, sem voru :nik- ð notaðir í sniærri byggingar. Um þessar rnundir varð Jörgen, lonur Ragúels, meðeigandi hans ag sá síðar að miklu leyti um framkvæmair þeirra feðga, enda íafði Ragúel þá mörgu að sinna vegna opinberra starfa. Um eða eftir 1940 störfuðu þeir ieðgar að stofnun gerfisilkiverk- smiðju í Notodden. Starfaði verk- smiðia bessi um tíma og veit.t.i mikla vinnu, en ekki er mér kunnugt um rekstur hennar að 'iðru leyti. Ragúel var ágætur íslendingtír, þótt hugur og hönd væri í Noregi var hjarta hans að miklu Ieyti heima á íslandi. Honum var það gleðiefni að fá heimsóknir Islend inga og tækifæri til þess að greiða götu þeirra. Hann gladd- ist hjartanlega yfir framförun- um á íslandi. Og þrátt fj'rir igæta afkomu og aðstöðu í Noregi mun hann hafa saknað þess, að hverfa frá því að eiga framhaldandi þátt í þeirri miklu endurreisn, sem hófst hér upp úr síðustu aldamótum, og var sem barn í fæðingu starfsár Ragúels hér á ísafirði. Ragúel var ágætur sonur aidr- aðrar og einstæðrar inóður. Gladdi hana með bréfaskiftum og fjárstyrk, er henni nægði. Ættingjum og vinum hér heima var Ragúel mesta tryggðatröll. Ragúel var kvæntur norskri konu, Hildi Maríu, mikilhæfri gáfukonu. Þau eignuðust 4 börn: ííedvig, sem búsett hefir verið um skeið í Vesturheimi; Jörgen, byggingameistara í Notodden, sem heldur áfram starfsemi föð- ur síns; íngrid, mjólkurbússtýra, og Solveig, sem annast bókhald i'yrirtækja fcður og bróður. Börn in eru öll dugleg og mikilhæf. Mér þótti tilhlýða, að Ragúels Á. Bjarnasonar væri minnst í íslenzku blaði. Til þess að minna á störf hans hér, og þakka hon- um mjög merkiiegt starf í Noregi. Ragúel var einn þeirra Islendinga sem jók hróður og sæmd lands síri's hvar'sem hann 'fór. Fjölskyldu hans voíta ég virð- ingu og samúð. ísafirði, 20. apríl 1952 Arngr. Fr. Bjarnason, I Tilboð óskast í að skrapa og rnála þök, veggi og glugga í ■ ■’ I Bankahúsanna við Framnesveg (nr. 20—26C), með og : * án málningar. — Réftur áskilinn að taka hvaða tiiboði « ■ M ; sem er eða hafna öllum. — Tilboðum sé skilað fyrir 9. ; ■ ■ : þ. m. til Jóns Þórðarsonar, Frammnesveg 20A, sem gef- :. • B ■ ur nánari upplýsingar, f. h. viðhaldsnefndar, um fer- « ; metrastærð og útlit. ■ »t ■ ■ II •■•••• I *■••«■■*■•■■ C ■■■■■■ Bl ÍTÝ# lousar stöSstff 2 skrifstofustúlkur óskast til starfa í Bæjarskrifstof- unum. Umsóknir, þar sem tilgreind séu próí og fyrri störf umsækjenda sendist skrifstofu borgarstjóra fyrir 7. þ. m. — Umsækjendur mega vera við því búnir, að samkeppnispróf verði látið fara fram þeirra á milli um störfin. Umfer Öllum óviðkomandi er stranglega bönnuð umferð um vinnustöðvar Sogsvirkjunarinnar við írafoss og Kistufoss, jafnt í vinnutíma sem utan. Þeim, sem erindi eiga á siaðinn, ber að snúa sér til skrifstofu verktakanna þar, og fá leiðbeiningar eða leið- sögn. Umferð um vinnustöðvarnar getur verið hættuleg ó- kunnugum, og hver sem brýtur í bága við þetta bann, og fer þar um í leyfisleysi, gerir það á eigin ábyrgð. | Rafmagnstakmörkun | ■ “ ■ Álagstakmörkun dagana 3. maí — 10. maí frá kfukkan ; ■ ■ • ■ 10,45 — 12,15: ■ • ■ ■ Laugardag 3. maí 1. hluti. ■ ■ ■ Sunnudag 4. ?Tiaí 2. hluti. ■ • Mánudag 5. maí 3. hlutj.' ■ • Þriðjudag 6. maí 4. hluti. ■ ■ ■ Miðvikudag 7. maí 5. hluti. ■ ■ ■ Fimmtudag 8. maí 1. hluti. ■ ■ ■ ■ Föstudag 9. maí 2. hluti. ■ Straumurinn verður rofinn skv. svo mikiu leyti, sem þörf krefur. SOGSVIRKJUNIN. ■ itiii i iflfD m I IWatvseiag.eymsiait ■ . j tlíkyrmir | " ■' | ' Yfir sumartímann e'r opnunartíminn hjá, okkur sem*í : hér segir: !; Föstudaga kl. 2—7. — Laúgardaga kl. S—12 5 ; Aðra daga klukkan 2—6. hraðsaumuð eftir máli, frá kr. S55,0'0. Ensk efni fyrii'liggjandi. ARNE S. ANDERSEN Njálsgötu 23. I: s*

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.