Morgunblaðið - 13.05.1952, Síða 3

Morgunblaðið - 13.05.1952, Síða 3
f Þríðjudagur 13. maí 1952 MORGtJNBLAÐlÐ GARÐYRKJtJ' rmm. ■ AHOLÐ nýko.nin Stungudkóflur Stungugafflar Garðhrifur Kantklippur Arfaklórur Plöntupinnar Plöntuskeiðar Ristuspaðar Heygafflar Cemen tskóf 1 ur Sildargafflar Kantskerar GEYSIR h.f. V eiðarf æradeildin TIL SÖLIJ 3ju lierb. íbúS við Miklu- ibraut. 3ja lierb. íbúð við Elfsta- sund. 3ja berb. kjallaraíbúð við Bollagötu. 2ja herb. kjallaraíbúð við Efstasund. Auk jjess fleiri íbúðir a'f ýmsum stærðum. Steinn Jónsson hdl. Tjarnargötu 10. Sími 4951. Vandað Sænskt timbusrhés i Vogahverfi til sölu. Á hæð inni eru 4 rúmgóðar stofur, elJhús og bað og pláss fyrir 2—3 herbergi í risi en í kjallara 3ja herbergja íbúð. Olíukynding. — Selst í heilu lagi eða hvor ibúð fyrir sig. Steinn Jónsson lidl. Tjarnargötu 10. Sími 4951. IB tiÐ IR til sölu: 3ja herbergja rúmgóð hæð í timibuPhúsi við Efstasund Rishæð í Hliðaribvertfi með 2 tveggja herb. íbúðum. Útborgun 100 þús. fyrir báðar. — 3ja herb. íbúð ásamt her- bergjum í kjallara og risi í timburhúsi við Vesturg. 6 lierb. íbúð í timburhúsi •við Miðbæinn. 4—10 hcrb. ibúðir í Hlíðar- hverfi. —- Málflutningaskrifstofn VAGXS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. —- Simi 4400 j •- • * • 9|onin breytist með aldrinum. Góð gleraugu fáið þér hjá Týli öll gleraugnarecept afgreidd. — Lágt verð. 'Gleraugnaverzlunin TÝLI Austurstræti 20. Söluskálinn Klapparstn • • nu> <t2t> kaupir og seiu' <llokot> aú* gögn, herrafatnaí' eo’tteppi harmonikur og mariti margt fleira. — Sækitm * 'idtmn { ReyniS viðskiptin GóS 2ja herb. íbúð i Hliðunum til\sölu. Sala og Samningar Aðalstræti 18. •— Simi 6916. Klæðskerasaumaður herrafrakki til sölu. Uppl á Ásvallag. 49 uppi, til htegri. 4ra herb. íbúð á hitaveitusvæði til solu. — Uppl. gtfur: Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali. Hafn- ar stræti 15. — Símar 5415 og 5414, heima. Sumarbústaður við Hafravatn til sölu. Hent- ar vel tveimur. Uppl. gefur: Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali. Hafn- ar stræti 15.J— Simar 5415 og 5414, heima. Svefnsofar ný gerð frá kr. 2.500.00. — Armstólar frá kr. 1050.00. Húsgagnabólstrun Einars og Sigsteins Vitastig 14. Hús og íbúðir stórar og smáar, víðsvegar í íbænum hef ég til sölu. Geri lögfræðisamningana hald- góðu. — Pétur Jakobsson Kárastig 12. — Sími 44-92. TIL LEIGI) 4 herbergi, eldihús og bað i risi. Helst fyrir fullorðið fólk. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir fimmtudags- bvöld merkt: „Samkomulag — 991“. Tilboð óskast í Tvö notuð IHÓTORHJÓL Upplýsingar á ritsiimaverk- stæði Landsimans, Thorvald- sensstræti 4. — SELJUM sloppa og morgunkjóla stór og lítil númer. Einnig mittis- pils. —- Sauma og Vefstofan ASAR Fjólugötu 19B. Hárgreiðslustofa Hárgreiðslustofa min i Hafn arfirði er til sölu. Leiga kem ur til greina. Kristín Björgólfsdóttir Sími 9350. TIL SÖLU eru: svefriherbergishúsgögn, sólfa- sett o. fl. Upplýsingar í sima 7188 eftir 'kl. 6 á kvöldin. Gunnarsbóln^i kallar Dags gamlir ungar, livitir ítalir, út úr vél, verða seld- ir i þessum mánuði á kr. 4.50 stk. Upplýsingar i Von. Simi 4448; • ----------------1- íbúðir til sölu á liitavéitusvæði óg viðar. 2ja herbergja íbúðir. 3ja lierbergja ibúðir. 4ra herbergja íbúðir. 5 herbergja íbúðir. 6 lierbergja íbúðir. 7 lierbergja íbúðir. Hállf og heil hús með mjög vægum úflborgunum. Enn- fremur fyrir utan bæinn 3ja og 4ra herbergja í'búðir, laus ar til íbúðar og heil hús i snriðum og fullsmiðuð. Allt með hagkvæmum greiðslu- skilmálum. — * I skiptum) Góð 5 herbergja íbúðarhæð í Skjólunum fyrir 3ja herbergja ibúðarhæð á Meíunum. Nýja fasfeignasalan Bankastræti 7. — Simi 1518 og kl. 7.30—8.30 e-h. 81546. TIL LEIGU tvö herbergi á 1. hæð í einu af neðstu húsunum við Laugaveg, hentug fyrir skrif stofu, saumastofu eða léttan iðnað. Tilboð merikt: „Mið- bær — 992“ sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudag. Tek að mér að hirða og gróð ursetja blóm é grafreitum í kirkjugarðin um við Ljósvallagötu, gegn sanngjarnri þóknun. Ástríður G. Eggertsdóttir Sími 3946. Hafnfirðingar 2 herbergi og eldunarpláss til leigu frá 14. maí til 1. september. Tilboð merkt: „350—993“ sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudagsbvöld. CITROEIM fólksbáll lítið keyrður, til sölu. Skipti á jeppa koma til greina. — Uppl. í Laufahúsinu, Lauga- veg 28. —- Vil leigja 2 stórar samliggjandi stofur með aðgang að rúmgóðu eld- húsi, é hæð í hlíðunum. Til- hoð sendist blaðinu fyrir mið viikudagsbvöld meilft: „Fyrir- framgreiðsla 994'“. - Hver vill lána mamri í góðri stöðu 46—50 þús. krónur gegn veði í góðri íbúð. Þeir sem vilja sinna þossu, leggi tilboð á afgr. blaðsins fj'rir miðvikudags- kvöld merkt: „Lán — 995“. N Ý Dagsloftii- húsgögn 2 djúpir stólar, sófi og borð til sölu. Uppl. i síma 2598 dftir kl. 6. Bifreiðar til sölu Hillman 1950, Wauxhal og Volsley ’47 o. fl. 4ra og 6 manna. Sendibifreið með palli og jeppar. Stefán Jóhannsson Grettisgötu 46. Simi 2640. Ford ’38 fólksbíll til sýnis og sölu á Þvottalaugavegi 37 á þriðju- dag milli 7—10 og næstu daga. — STIJLKA getur fengið atvinnu á sveita hæ á Kjalarnesi nú i sumar Upplýsingar í síma 1619. Garð yrkj ustörf Karlmaður eða 'kvenmaður óskast til vinnu við garð- yrkj.ustörf. Ek'ki nauðsynlegt að viðkomandi sé útlærður garðyrkjumaður. Upplýsing- ar í síma 1619. TIL LEIGI) Húsnæði, hentugt sem lager- pláss eða fyrir smáiðnað er til leigu, Einnig gott for- stofuherbergi, hvorttveggja við Miðbæinn. Uppl. í sima 6846. — 14 ára stúlka óskar eftir atvinnu í eumar við afgreiðslu- eða inrilieimtu störf. Upplýsingar í síma 5996. — Amerískir HATTAR Hattabúð Reykjavíkur Laugaveg 10. Rauðar lúpinur hvitur riddaraspori, eldlilj- ur (keisarakróna), ösp og útirósir. —• PLÖNTUSALAN Hrisateig 6. Opið ftá 2—6. Pússningasandur frá Hvaleyrí. Fliót afgreiðsla. Ragnar Gíslason, sími 9239 Þórður Gíslason, simi 9368 Stúlka óskar eftir ráðskonustöðu á fámennu heimili. Tilboð sendist atfgr. Mbl. fyrir sunnu dag merikt: „Ábyggileg — 996“. — Lítið hús ásamt fokheldri viðbyggingu til sölu utan við bæinn. — Verð 40—50 þús. Fasteignasölunriðstöðin Lækjarg. 10B. Simi 6530. Stúlkur vanar kjólasaum óskast. nú þegar. — B E Z T V esturgötu 3. Guðrún Arngrímsdóttir STtJLKA vön jakka- og buxnasaum óskast strax. — Arne S. Andersen Njálsgötu 23. s Dreue Shampoo \)arzl ^nyibjaryfir ^ohmom Klæðaskápur þri- eða fjórsettur óskast til kaups. — Síoni 6673. Þýzk IVfyndavél Agfa Billy Record 6x9 tfjTÍr flach light til sölu, Bræðra- borgarstíg 23. Sími 81104. Oryggisgler í bíla, fram- og hliðar- rúður. —• Pétur Pétursson Hafnarstræti 7. Simi 1219. Húseigendur — Barnavinir Ung hjón með dreng á öðru ári vantar 2ja herib. ibúð. Tilbóð sendist afgr. Mbl. fyr- ir miðvikudagskvöld merikt:: Engin fyrirframgjeiðsla — 997“. — íbúð — Herbergi fbúð óskast eða tvö sam- liggjandi herbergi með baði. Helst sem næst Miðbænum. Tilboð sendist blaðinu merkt „Þægindi — 999“ fyrir mið- vikudagskvöld. Ráðskonustaða Eldri kona, vön húshaldi ósk ar etftir ráðskonustöðu, helst hjtá einum manni. — Tilhoð sendist afgr. Mhl. fyrir þriðjudagskvöld 20. þ.m., merkt: „Júní — 1000“. STIJLKA með barn á fyrsta ári óskar etf-tir ráðskonustöðu á litlu heimili. Tilboð merikt: „14. mai — 998“ sendist blaðinu. Tveggja íbúða timburhús í smíðum til sölu. Upplýsing- ar á staðnum. Suðurlands- braut 94C. Af sérstökum ástæðum er til sölu 5 tonna Trillubátur hálf dekkaður með 16—20 • ha. diesvél. Upplýsingar í í síma 9246. Sumarbústaður í Vatnsendalandi til sölu. Sigurgeir Sigurjónsson hrl. Aðalstræti 8. Simar 1043 og 80950. —

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.