Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúlí 1952næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    293012345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789

Morgunblaðið - 10.07.1952, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.07.1952, Blaðsíða 8
MORGUNBLABIÐ Fimmtudagur 10. júlí 1952 — Norsgibréf Framh. af bls. 7 •— eða þá :'nnlendra :"élagasam- banda — hafi verið allan júní- mánuð. Húsmæðrakennarar Norð urlanda hafa haldið þing, sem sló því föstu, að íslendingar og Finnar stæðu fremstir í hús- mæðrafræðslunni á Norðurlönd- um. Þjóðdansafélög Norðurlanda (nema íslands) hafa haft "undi og sýningar á vikivökum — og þjóðbúningum — og um þessar mundir er alþjóðaskotmót hald- •ið í Osló og keppt um heims- meistaratignina í skotfimi. Þar eru neðal bátttakenda Brasilíu- menn, Argentinumenn og Mexi- canar, auk margra frá suður- lör.dum, svo að um þessar :nund- ir sjást margir þeldökkir menn á Karl Jóhannsgötu. Öli. gistihús í borginni eru vitanlega sneisa- full, en það hefur bætt talsvort úr skák, að hægt er að hýsa á 0. hundrað manns 1 stúdentabústöð- unum nýju í útjaðri borgarinnar. Og svo hafa gistihús með um 900 ;rúmum bæzt við síðan í fyrra, og munar þar mest um ,Vikíng‘, langstærsta gistihús Norðurlanda, sem opnað var í vetur. Það verður :mikið ferðalaga- sumar í Noregi í þetta sinn, ef dæma skal af pöntunum á sum- argistihúsunum. Þau voru víðast fullskipum fram til ágústloka. Og líklega verður nokkru meira af skemmtiferðaskipum í ár en í fyrra, þó að vísu verði þess vart, 'að stríðsótti stuggi einstaka vest- urheimsmönnum "rá Kvrópuferðá lögum. Norræna ráðið var samþykkt í Stórþinginu nýlega, eftir tals- HINN 4 þ. m. lézt ^ð heimili sínu, Drápuhlíð 28 hér í bænum, frú Bergþóra Davíðsdóttir, kona Þorgeirs Sveinbjai'narsonar, for- stjóra Sundhaílarinnar í Reykja- vík. Hún hafði undanfarin ár átt við mikla vanheilsu að stríða, on veikindi sín baf. -hún með óbil- andi kjarki til hinztu stundar. Bergþóra var fædd á Stóru- Hámundarstöðum á Árskógs- strönd 22. des. 1910. Hún var dóttir Davíðs Sigurðssonar, hreppstjóra á Stóru-Hámundar- stöðum og konu hans Maríu Jóns- dóttur. Voru þau hjón bsaðj af merkum eyfirzkum ættum. Berg- þóra átti þegar í æsku við mikil veikindi að striða og lá þá lafig- dvölum á sjúkrahúsum, en náði þó heilsu á ný. Árið 1932 gift- ist hún Þorgeiri Sveinbjarnar- syni frá Efstabæ í Skcrradal, sem þá var kennari við héraðsskól- K, R* F,!. Framh. af bls. 5 2. Nýir skattstigar vegna tekju skatts, eignarskatts og útsvars verði byggðir á grundveili íyrr- nefndra breytinga, án þess þó að raska þeim stigmun, sem íalinn hefur verið sanngjarn á gjald- þoli skattgreiðenda. Daviðsdófti ann á Laugum. Bjuggu þau hjón á Laugum fram til ársins 1943, er þau fluttust til Reykjavíkur. Þeim hjónum varð þriggja barna :auðið. Einn son misstu þau ung- an, en tvö börn þeirra eru á lífi, Þorgeir, nemandi í Menntaskól- anum í Reykjavík og María Hall- dóra, sem enn er á bernskuskeiði. — Bergþóra Davíðsdóttir var ó- venjuleg gáfu- og mannkosta- kona. Hún var bókhneigð mjög, sílesandi í tómstundum sínum og var víðlesin í bókmenntum, bæði íslenzkum, norrænum og ensk- um. Bergþóra var í eðli sínu mik- il alvörukona, er hafði fastmót- aðar skoðanir á mörgum helztu vandamálum lífsins og tilverunn- ar. í kunningjahópi var hún allt- af glaðvær og létt í fasi og oft hrókur alls fagnaðar, og fáar eða engar konur hef ég þekkt, er höfðu snjallari samtalsgáfu til að bera en hún. Heimili þeirra Bergþóru og Þorgeirs var orð- lagt fyrir gestrisni. Þangað leit- aði margt gamalla nemenda úr Laugaskóla, er dvöldust hér í Reykjavík og nutu gestrisni og margvíslegrar fyrirgreiðslu þeirra hjóna. Bergþóra var vinur vina sinna, drygglynd og vinícst, og frá henni andaði góðvild og hjartahlýju, *hvar sem hún fór. Þeir verða margir, sem sakna þessarar ágætu konu, sem kvödd er brott í blóma lífsins, og senda ástvinum hennar hugheilar sam- úoarkveðjui. Ólafur Hansson. Slgraði í WimbSedon Samvimid Frakka og PARÍS, 9. júlí. — Þýzkir og franskir flugfræðingar. sitja nú á fundúm í París og ræðu sarn- vinnu um flugvélasmíði. Ráð- Stefnuna sitja m. a. Ernst Heikel og Wiihelm Dornier, sem fram- leiddu hinar víðkunnu Heinkel og Dornier hernaðarflugvélar Þjóðverja á stríðsárunum. Ráða- gerðir eru nú uppi um að stofna íransk-þýzkar flugvélasmiðjur i Norður Afríku, en sem kunnugt er, me^a Þjóðverjar ekki smiða vélflugur í heimalandi sínu. Frakkar virðast ekki fúsir að hefja siíka samvinnu við Þjóð- verja á þessu sviði, því að þeir telja sig ekki einíæra um að hefja fjölda framleiðslu á stór- urn. iarþegaflugvélum. Ástralíumaðurinn- Frank Sedg- man bar sigur úr býtum í hinm kunnu tenniskeppni í Wimbledon. Vann hann Egyptann Jaraslav Drobny með 4 — 6, 6 — 2. G—3 og 6 — 2. — Hér á myrdinni sést hann stökkva yfir netið af á- nægju til þess að þakka keppi- naut sínum fyrir leikinn. svara m t TRYGGINGARMALUM: 1. Fundurinn harmar það, að ákvæðið um mæðrlaun hefur enn vert snarpar umræður. Bænda- ekki verið lögfest 1 íryggingar- flokkurinn og kristilegi ílokkur- j loggjöfinni þrátt fyrir ítrekaðar inn voru á móti, hægri og vinstri • áskoranir kvennasamtaka í land- klofnir, en stjórnarflokkurinn inu. nálega allur “ylgjandi. Mótbár- j í>á lýsir fundurinn sig andvíg- urnar gegn frumvarpinu voru an þeim breytingum á eldri á- einkum þær, að ráðið rýrði vald : kvæðum laga er felast í 7 og 10 Stórþingsins og í öðru lagi, að gr. iaga nr 122/1950 sem KRFÍ það útilokaði Finna frá norrænni og fulltrúaráðsfundur þess mót- samvinnu. Með aðild Noregs í mæ:ti á sínum tíma. ráðinu greiddu 74 atkvæði, en — 39 á :nóti. Þingið bætti líka f jórum mönn- um við á föst listamannalaun áð- Fyrir því skorar fundurinn á hið háa Alþingi að lögleiða. mæðraiaun þegar á næsta þingi , „ ,og fella niður áðUrnefndar Iaga- ur en það for > sumarleyfið, mfl. ] greinar> um ]eið sé afnumin tak. dansk-norska hofundmum Aksel. mörkun sú á greiðslu barnalíf- Sandemose, byggðaskáldinu Mik- kjel Fönhus, tónskáldinu Sigurd Islandsmoen og málaranum Hugo eyris tii ekkna, er felsí í 2. og 3. málsgrein 23. gr. laga nr. 50/1946. 2. Fundurihn vill beina því til Lous Mohr, sem varð víðfrægur viðkomandi ' stjórna;valda, að fynr tveimur arumrfyrir skreyt- - géð verði um að ekki dragist mgu sma a domkirkjunm í Oslo. ... . . a J lengur en logm gera nu rað fyrir að kaflanum um heilsugæziu OSLO ÞARF MEIRA RAFMAGN Vegna sívaxandi notkunar ::af verði framfylgt, og viil jafnframt í þvx sambantíi leggja áherzlu á, að 23. gr. laganna nr. 51/195.1 magns til hitunar i Osló, er raf- komist sem fyrst j framkvæmd magnsleysi tilfinnanlégt þar á ' ■0g þáeinnig að konui% s8ra vinna hverjum vetri, jafnvel þó haust- á heimílum sínum, cðlist sama rigningarnar „bregðist“ ekki. Að rétt ti, sjúkrabóta og aðrír þjóð. vísu mun Oslo framl. nægilegt :-af félagsþegnar, sem vinnu stunda m. til eigin þarfa, en vegna þess 3. FUndinum er það lióst,. að að straumveitan er ™meigmleg f cfangreindar ráðstafanir mundu fynr hofuðborgma og oll :xalæg auka útg}öld Tryggingarstofnun- heruð a samvcitusvæðmu, verð-j arinnar telur athugandi að ur rafmagnsþurrð. Oslo hefur .... , . .. ,. _ . , . _ ., , , ,,,. , i sukri aukmngu yrði mætt með virkjað rnikla orku eftir strið, t . _ , ...., , ,, . . ... ., . - i þvi að miða greiðslu .jolskyldu- fvrst og fremst hin miklu fall- í ‘ ,, , . , , TT , , TT ,,. , , > bota við efnahag botaþega og votn í Hol og í Hallingdal, en &■ * ° 6 nú hefir bærinn gert 10 ára áætl- un urn írarnhaldsvirkjun þar og nývirkjanir viðar. í Hol er hægt að bæta við 120.000 kw. en neðar í sömu fallvötnum 265.000. Þetta kostar 655.000 milljón krónur og j af þeirri upphæð verður Oslo að : taka 570 milljónir íil láns. •— Rafveitustjórinn leggur til að rafmagnsverðið hækki um 15%, Og sú upphæð sem hækkunin næmi gæfi 155 millj. á þessu iíu ári tímabili. Júlímánuður hefur byrjað með hitum — og þrumuveðri. Síðustu þrjá dagana hefur veðurstofan tjjkynnt á hverjum rnorgni: „í íífer var heitasti dagurinn á spmiinu“! Heimafólkið í Osló piiar og stynur og reynir að kom- cjst í sjó, en Argentínuskyttumar láta vel yfir sér og kvarta ekk- eyt undan kulda hér „í nágrenni við : iorðurnólinn“. ' 4. júlí 1952. Skúli Skúlzsyn. sama gildi um greiðslu bamalífr eyris til giftra kvenna, er 3 ár eru liðin frá stofnun hjúskapar. á 51,2 sek. í metrs hlaupi AKUREYRI, miðvikudag. — í gær var haldið hér mót í frjáls- um íþróttum með ungmennafé- lögum, er komu af landsmóti UMFÍ á Eiðúm. — Þátttakendur úr Kjalarnesþingi, Skagafirði, Keflavík og frá Akureyrarfélög- unum tóku þátt í mótinu. Flest allir keppendurnir komu ferðlúnir á mótið, þótt aðeins félagar ungmennafélaganna hefðu keppt fyrir austán. Bezti árangur náðist í 400 m hlaupi. Hreiðar Jónsson setti nýtt Akureyrarmet og hljóp á 52.2 sek. Skúli Guðmundsson hljóp á 53.0 sek. Hreiðar hefur nú náð öðrum bezta tíma í 400 m og 800 m hláupi, það sem af ér sumrinu. í 100 m hlaupi varð Leifur Tómasson (KA) fyrstur á 11,5 sek., annar Hermann Sigtryggs- son (KA) 11,5. — 400 m hlaup, fvrstur Hreiðar .Tónsson (KA) 52.2 sek„ annar Skúli Skarphéð- ihsson (UMSK), 53.9 sek. (UMSK-met), þriðji Leifur Tómasson (KA). 54,5 sek. — Langstökk: 1. Tómss Lárusson (UMSK) 6,19 m. — Hástökk, 1. Tryggvi Georgsson (Þór), 1,71 :n. Kringlukast, 1. Kristján Péturs son (UMSK), 41,18 m. — 4x100 m. boðhlaup, 1. sveit KA á 46.6 sek., 2. sveit UMSK á 46.9 sek. j KAUPMANNAHOFN, 9. júli. •- Bandaríkjamenn mótmæltu bvi j fyrir skömmu, að Danir afhentu j olíuskip eitt, Aspherhorn, sem hefur verið í smíðum í skipa smíðastöð Burmeister og Wain síðan 1948. Mótmæltu Bandaríkja ‘menn þessu á þeim forsendum, að Danir haíi notið efnahags- hjálpar, þar á meðal sendinga á stáli til skipasmíða frá Banda- ríkjunum með þeim skilyrðum, að þeir ekki sendu Rússum vörur hernaðarleg.u þýðingarmiklar. Skipið hefur nú verið afhent Rússum og hefur Ole Björn Kraft utanríkisráðherra Ðana, gengið frá opinberu svari til Banda- ríkjastjórnar og mun hann af- herda sendiheri'a Bandaríkja það á morgun. -—NTB inaour sala Eldingin bjargaði RICHMOND, Vil-giníu: — Eldihg hefur orðið til að tfeina ævi svert* ingjans Albei’ts Jacksons um nokkra daga. Ilann hefur vei'ið dæmdur til dauða og átti að taka hann af í j’afmagnsstólnum, en skömmu áður en aftakan skyldi fi'am fara laust niður eldingu, sem ónýtti leiðslurnar að lafmagnsstólnum, o;r tekur nokkra daga að gera við þæi. Af því að aftakan getur ekki orðið í tæka tíð, veiður málið aft- ur að fara fyrir rétt til að úrskurð aður verði nýr aftökudagui'. Flóítamannastraumur jókst. BERLÍN — Átta þúsund flótta- merm frá rússr.eska hernáms- svæðinu í Þýzkalandi komu til Vestur Berlín í júnímánuði. Það er um 70% rneira en í næstliðna , mánuði þar á undan. Framh.af bls. 6 oi'gíu eins og Stalin, hefur búsetu í hafnarborginni Beiruth. Hann fæddist í þorpinu Akalizik í grejind við Tiflis. Hér var það, sem Staiin las við kirkjuskóla rétt trúnaðarmanna. Agagianian las líka guðfiæði, en við rómversk kaþólskan skóla. Ungur kom hann þó til Rómaborgar, þar sem hann lauk nárni. Armenar kusu hann patríark sinn 1937 og 1946 varð hann kardínáli aðeins 51 árs að aldri. Agagianian er fyr'st og fremst maður Rómar og. kirkjunnar, en hann, hefur líka vakandi áhuga á hag þjöðar sinnar og fer ekki í manngreinarálit eftir játningum í trúmálum. Þegar Stalin fyrir nokki’um árum lagði það tælandi fcöð fyrir Armena, að þeir flyttust inn á yfirráðasvæði sitt, þá var það patríarkinn ungi, seni skar upp herör og fékk alla á sitt mál, éiigu síður í'étttrúhaðarmenn en kaþólska. Agagianián kardínáli er varla persona grata í Krcml. Kirkjunnar merm þekkjá ræðti- 'snilld hans og mikla skipulagshæfi leika. Og það sem skiptir ef til vil! mestu máli, eru sc.iórnmálahæfi- leikar hans og stjórnkænska. Harrn hefur mikið við sig. Sex fet er haWn i hæð, með stæltah líkama, a'ndiitsdrættirhir sterkir og meitlaðir, en skeggið kols\'ai-t og nær honum á bringu. Svorra maður hcfúr aldrei setið í páfa- stóli. Þessi er hann. maðuriiTn, seni' kunnugir tel.ia líklegaetan til að hreppa páfadóminn. Og það breyfc ir engu, þó að bent sé á gamalt soakmæli: Sá, sem gengur inn í kjörklefann páfi, fer aldrei páfi út. Með öðrum orðúm: Þeir, sem menn hafa augastað. á, verða aldrei hlutskarpastir við páfakjör. HöfUm 10—30 farþega bif- reiðar í lengri og skemmri ferðir. — Ingimar Ingimarsson, Sími 81307. Kjartan Ingimarsson, Sími 81716. Afgreiðsla: Bifröst, sími 1508 iMarkúsi á* & & Eftw Ed Ðoé4 JOMNNV WALOTTE MAS TRiPPED AND TUE THUNDERING LOö COMES POWN UPON UIM f 1) Jonna verður fótaskortur. | Hann fellur og hann hlýtur þungt högg í höfuðið af trjábolnum. I 2) Særði Björn gengur til hans. Lí/.. : - -1- .iT 3) — Jæja, nú er sá mikli l dauð grásleppa. Ég bind hann nú Jonni Malotte' álíka vígreifur ogjog Várpá' honurrt niður í áha. J )

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 153. tölublað (10.07.1952)
https://timarit.is/issue/108799

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

153. tölublað (10.07.1952)

Aðgerðir: