Morgunblaðið - 02.10.1952, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 02.10.1952, Blaðsíða 2
MORGtyNBLAÐID Fimmtudagur 2. ökt. 1952 KlmiHs- Q| ÉG var. ár Garðyrkj usýpingunni í Krf!*skáÍSnurfi srsunnuaaginn Var til að skoða það sem þar er að sjá, en það er skemmtileg og all fróðleg sýning sem Garðyrkju- félag íslands gengst fyrin Hittí ég þar að málin Stefán Árnason garðykrj ubónda, sem er formaður Sö'lufélags garðyrkjumanna. Hann komst að orði a þessa leið: UNG STÉTT ;— Garðyrkjan er ung hér á landi, í því formi sem hún er rekin nú, síðan farið var að nota jarðhitann svo, um munar. Til merkis um það, hve garðyrkju- ■ bændastéttin er ung er það, a'ð sárafáir garðyrkjubændur éxu komnir yfir fertugt, t. d. er Ingi- ;mar 1 Fagrahvarnmi sem er for- maður sýningarnefndar Garð- ýrkjufélags Xslands, ekki aema rúmlega fertugur. Hann er meðal þeirra manna sem lengsta og bezta reynslu hafa hér á landi í þessum efnum. * SÖLUFÉLAGIÐ —r Hvenær stofnuðuð þið Sölu- félag garðyrkjumanna? ----Það var 1940 og voru það 14 garðyrkjubændúr sem stóðu að stofnun þess, en nú eru um 100 félagai' í því. Standa enn nokkrir framleiðendur utan þessara-sam- taka, en með bættum starfsskiÞ yrðum Sölufélagsins má búast við þvi að allir sjái sér hag í að vera ívþví. Tel ég.þa'ð vel farið þar sem starfsemi S. F. G. miðar að því að halda í skefjum dreifingar- kostnaðinum og vanda vöruna og alla meðferð hennar. Starfsemi félagsins hefir verið ýmsum erfiðleikum háð, en eitt áðal áhugamál fárlagsmanna nú,- er að koma upp vfðurtrtantíi húsa- þosti á heppilegum stað í bænum, svo að geymála og öll dreifing vör unnar sé í sem beztu lagi. Þá er einnig afurðasölulöggjöf á döfinni og fleira sem ekki er tímabært áð minnast á að sinni. Sölufélag ^arðyrkjumanna er að vísu aðeins ^ölufélag eins og nafnið bendir til, en félagsmenn hafa eigi að síður mörg önnur • áhugamál til hagsbóta fyrir þennan atvinnu- veg, sem þegar er orðinn all um- fangsmikill. GRÓ»URHÖS FYRIR 25 MILLJÓNIR Má í því sambandi nefna að gróðurhúsin eru 7,1 hektari að flatarmáli, eða um þáð bil 25 jmillión kr. virði miðáð við nú- gildandi verðlag, auk alls annars sem til rekstursins þarf. ( Þetta eru mikil verðmæti .sem þurfa að hagnýtast á sem beztan hátt svo að starfsemin geti borið- sig fjérhagslega. Við þurfum að kosta kapps um að.gera garðyrkj- una sem arðsamasta og reksturs- kostnað sem.minnstan samanbor- ið við afurðarmagnið, og hefir; nokkuð aunnist í bá átt hin síð- ari ár. En betur má ef duga skal. VANKIINNÁTTAN ER DÝR — Hvað vantar ykkur helzt til þess? -7— Okkur vantar í stuttu máli gtaðgóða þekkingu á atvinnu- grein okkar, en hún verður ekki byggð upp nema á aákvæmri og raunhæfri tilraunastarfsemi, sem ekki hefir veríð hér til þessa, svo að hver einstaklingur hefir orðið að fikra sig áfram upp á eigin Spýtur, og jafnframt notast við tilraunir þær, sem gjörðar eru í nágrannalöndum okkar, en þær eru oft mjög ófullnægjandi þeg- ar miðað er við okkar staðhætti. Ég tel eðlilegast að Garðyrkju- skólinn verði í framtíðinni mið- stöð nauðsynlegra tilrauna í þágu garðyrkjunnar. Þar verði þær veknar .með nákvæmni og íyrir- hyggfti. Tilvaunastjórinn sem starfaði í umboð Tilraunaráðs rík iisins i jarðrækt, hefði mjög náið .samband við okkur starfandi 'garðyrkjubændur, og væru þesis- 'ár filra'úriir áð riókkrii leýti a bin Liirnnnosiansemi ser íil segir Sfefán Stefán Árnason um dreifðu garðyrkjustöðvum éftir því sem henta þætti á>hverj- um stað. En tilraunastjórinn sem þarf að vera starfi sínu mjög vel vaxinn, yrði jafnframt ráðunautur garð- yrkjubænda, sem þeir.gætu leitað til með-vandamál sín sem oft eru mjög erfið viðureignar. LÉLEG HAGFR/EDI A® SPARA TILRAUNIR Mér er vel kunnugt um, að, skólastjóri garðyrkjuskólans Unn, steinn Ólafsson, hefur mikinn. áhuga fyrir hvers konar framför- um í garðyrkjunni. Sem eðlilegt er, á hann erfitt með að sinna nákvæmum tilraunum samhliða hliða skólástiórn og öðrum um- fangsmiklum bústörfum. F.n þar sem mikið fjármagn er bundið í garðyrkjustöðvunum eins og áður er sagt, þá er það léleg hagfræði að vanrækja.nauð-i synlegar tilraunir og leiðbeining- arstarfsemi öllu lengui' í bégu þessarar búgreinar landbúnaðar- ins. GAROÁWIXTIR TfLTDLI - lega ámmmn — HvaS er aS sogja urn verðlag á vörum yk-kar? — Verðlagið er allhagkvæmt fyrir neýtendur, samanborið við verðlag á öðrum nauðsynjavör- um. Og má mefna að áf 'tómötum sem er aðalfrarríleiðslu v-ara gróð- urhúsanna, fengu vei'kamenn í Eey-kjavík órið 1940 0,7 kg. df tómötum fyrir einnar klukku- stundar vinnu, en árið 1951 var það orði'ð tvöfallt meira eða 1,-3 kg., ‘fyrir einnar siundar vinnu. Vcrðið hefir með öðrum orðum lækkað um allt að helming mið- að við kaup á'þessum tíma. . Ef verðlag á tómötum er reikn- ' að á svipaðan hátt miðað við tíma kaup í nágrannalöndum okkar síðastliðin þrjú ár verða tómatar tiltölulega ódý'rastir hér á landi. ÖRFUNARORD Ég var ánægður með ræðu þá, sem íorsætisráðherra Steingrím- ur Steinþórsson flutti við opnun þessarar sýningar. Var hún mikils virði fyrir þessa ungu stétt sem oft og tíðum hefir mætt takmörk uðum skilningi ýmissa ráða- manna þjóðarinnar. ★ Á þessa ieið talaði þessi .garð- yrkjubóndi og eru ummæli hans hin eftirtektarverðustu. Það ligg- ur í augum uppi, að garðyrkjan er nauðsynleg hér á landi og jarð- hitinn kemur aldrei að fullum notum, fyrir þjóðina, nema að við hann verði tengd fjölbreytt rækí- un alls konar matjurta, sagði Stefán að lokum. V. Sí. ÁKVED-IÐ 'hcfir verið að 'frantlengja heimilis- og iistiðnaðarsýn- inguna í húsi Þjóðminjasafnsins enn um nokkra daga, til þess að ■ verSa við óskum margra þeirra, er eicki fengu séð. — Á niyndinni 1 'sést í nokkur hliðarherbergi sýnii garinnar. — A'ðsókn hefir veriö’ iirijög góð. Sýnsngin er opin kl. 2—10 e. h. AKUREYRI, 1. okt.; — Góðtemplarareglan á Akureyn, sem hefurt keypt Hótel Norðurland, bauð blaðamönnum til kaffidrykkju í hótelinu í gær. Stefán Ág. Kristjánsson, framkvæmdastjóri og Bannes J. Magnússon, skólastjóri, skýrði frá kaupum þessum og tiigangi þeirra. Fyrirhugað er að breyta á nésta -ári einni hæð hússins í fundarsal templara og til æskulýðsstarfsemi ýmiss k.onar, Verður annars áfram gistihús og skemmtistaður þar. 000 kr. wMsm oi[' íar á 1. far- rými Guíifoss til L-hakar HÚN HEFIR mælst vel fyrir sú nýbreytni, er tekin er upp á Garð- yi kjusýningunni, að velja blóma- eða fegurðardrottningu. Að sjálfsö^ðu verður hún valin úr hópi sýningargesta og er hér jafnt tækifæri fyrir reykvískar stúlkur og aðrar utan af landsbyggð- inni, að færa sér þetta einstæða tækifæri í nyt, sem þarna er gefinn kostur^á. Það mun vera kærkomið tæki-'’5 * færi fyrir hverja blómarós eri hlýtur hnossið, að ferðact á hinu nemendum Húsmæðraskóla Rvík Eigendur telja mjög -mikils vert að geta hafið þarna fyrir- hugaða æskulýðsstarfsemi, sem fyrst og eignast miðstöð fyrir regluna á Akureyri á einum bezt ■ setta -stað bæjarins. Aðalbíó ■ reglunnar verður áfram í samkomuhúsinu, a.m.k. næstu þrjú árin. VÍNVEITINGAR ÚTIIOKADAR Hctelið er leigt til eins árs, tveimur af fyrrverandi eigend- um, Jóni Þorsteinssyni kennara og Erik Kondrup, sem starfrækja það í sama formi og áður, en að sjálfsögðu eru allar vínveitingar útilokaðar og áfengi banrtlýst í hótðlinu. Templarar treysta á velvilj- aðan skilning bæjarbúa og gesta og samhug til endurbóta á skemmtanalífi á þessum f jölsótta skemmtistað í hjarta bæjarins. , —II. Vaid. ; 25 nemendur í anum glæsilega skipi og hafa þegar komið fram nokkrar stúlkur, sem til mála koma að hljóta hnossið, en eins og áður hefir verið get- ið, þá verður í sýningarlokin tek- in ákvörðun um, hver fyrir val- inu verður og fólk látið sjálft ur. — Ákveðinn hefur verið sér- stakur barnatími frá kl. 2—5 að deginum og verður aðgangseyr- ir fýrir börnin 5 krónur. Eins og áður hefur verið til- kynnt mun sýningin standa fram ýíir næstu helgi. Kostnaðarsamt kjósa á milli, éf dómnefndin er og ýmsum vandkvæðum bund- verður ekki algerlega á einu máii með útnefninguna. Þessa dagana hefir verið fyigzt vel með gestabókinni, en í hana rita allir sýningargestir nöfn sín og verðuj- þannig auðvelt að ná til þeirra, sem til greina koma. í dag kl. 1 verður jayrjað að selja aðgöngumiða að þessari loka- athöfn og fá því miður færri að komast þar að en vilja. GÓÐ AÐSÓKN Góð aðsókn hefur verið að sýn- ingunni frá opnun hennar og ýmsir hópar fólks sótt hana. í gær heimsótti vistfólk á Elli- heimilinu Grund sýninguna og ljómaði gamla fóikið af .gleði yfir fegurð henrfar: í dag * cr von á1 ið að skipta um sýningarvörur, en nú úm þessar mundir er búið að skipta um vörur frá því sem var í upphafi sýni^igarinnar. KAÍRÓ 1. okt. — Héðan benast feiddir fyrfr réff þær fréttir, að 12 manns, sem voru í lífverði Farúks fyrrum konungs, verði innan skamms dregnir fyrir rétt ákærðir "yrir hlutdeild í spillingunni og mis nötkun valds síns. — Meðal þeirra er Hussein slrry Amer, -fyrrv. brershöfðmgi. ... VÉLSKÓLINN í Rsykjavík var settúr í gær af skólastjóra, M. E. Jessen, í húsakynnum skólans í Sjómannaskólanum. Nemendur hafa aldrei verið fleiri en nú, eða 125 og hefir kennaralið skól- ans verið aukið til muna. Skól- inn hefur alls útskrifað 416 vél- stjóra og þar af hafa 203 lokið prófi í rafmagnsfræði og einnig heíur skólinn útskrifað 163 raf- virkja. AUKIN STARFSEMI SKÓLANS Fastir kennarar eru nú 6 að tölu, þeir Steingrímur Pálsson, Gunnar Bjarnason, Ingvar Ingv- arsson, Jóhann Pétursson og Þorbjörn Karlsson, sem er ný- kominn heim að afloknu námi í Bandaríkjunum, en skólastjórinn kennir vélfræði við skólann.' ’Þá eru 8 stundakennarar, þeir Ósk- ar Magnússon, Snæbjörn Jó- hannsson, Jón Sólmundsson, Þórð ur Runólfsson, Ólaíur Tómasson, 'Ölafur Jóhannesson, læknir, Júlíus Björnsson og Magnús Bergþórsson. VERKLEG KENNSLA Skólimí ræður yfir tveimur sölum fyrir verklega kennslu, og er annar salurinn ætlaður fyrir mótorvélakennslu, en í hann vantar allan nauðsynlegan og til- skyfdan útbúnað. Hinn salurinn er ætlaður fyrir rafmagnsfræði- kennslu, en sá salur er búinn fullkomnum vélum og tækjum. Fjárskortur hefur háð skólan- um og staðið í vegi fýrir fram- kvæmdum. NÁMSTÍMI 7. ÁR FuUgildi-r v&lstjórar.hafa 7 4ra námsferil að baki sér, 4 ár i vélaverkstæði og iðnskóla, sam- tímis. Að þeim tíma liðnum verða þeir iðnsveinar, að lok- inni prófraun. Þá fá þeir tak- mörkuð vélstjóraréttindi að loknu 2 ára námi í Vélskólanum, sem lýkur með prófi, -og loks fá þeir full réttindi að afloknu eins árs námi og prófi í rafmagns- deild skólans. j íil Akraness í gær 'AKRANESI, 1. okt. — í gæc komu 3 bátar með síld til Akra- ness, Ólafur Magnússon með . 100 tunnur, Sigrún með 80 tunnur og Reynir með 36 tunnur, Sextán bátar komu hingað i dag með samtals 1244 ainnur •síldar.. — Aflahæstir voru Sveinn Guðmundsson með 133 tunnur og Svanur með 130 tunnur. Skip kom og hingað í dag meS 3000 tómar tunnur frá Siglufirði. . i 8ARNASKOLINN SETTUR Barnaskólinn á Akranesi var settur í dag kl. 6 e.h. í kirkjunni. Skólastjórinn, Friðrik Hjartar, h'élt setningarræðuna og brýndi fyrir nemendum, að þeim bærí að leggja rækt við hjarta sitt eigi síður en höfuðið. — Að ræ'ðunni lokinni var sunginn sálmur. Kennt verður rnýja barnaskól- anum, sem er fögur og stílhrein bygging ofarlega á Skaganum. Skólanum verður skipt í 14 deild- ir og .börnin 330—340 á .^ldrinum 7—12- árat — Oddur.. .....

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.