Morgunblaðið - 08.10.1952, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 8. okt. 1952
Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.)
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson
>•
flVlain Brace‘-æfÍK*garnar — Lsndgffiritga
é Skagen — fVlýir viðskipfasamRÍngar
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald kr. 16.00 á mánuði, innanlands.
lausasölu 1 krónu eintakið.
I^nsðurinn oy rikisstjórnín
FRUMSKILYRÐI þess, að iðnað-
ur fái eflzt og dafnað hér á landi
er, að honum verði séð fyrir
nægri orku til rekstrar síns. —
Beizlun fossaflsins og aukin raf-
orkuframleiðsla er þess vegna
þýðingarmesta hagsmunamál ís-
lenzks iðnaðar.
Á þessu hefur Sjálfstæðisflokk-
urinn jafnan naft glöggan skiln-
ing. Þess vegna hefur hann í
rúma tvo áratugi lagt áherzlu á
sem mestan hraða í raforkufram-
kvæmdum þjóðarinnar. Undir
forystu. Sjálfstæðismanna í Rvík
heíur hver virkjunin rekið aðra
við Sogsfossa til orkuframleiðslu
fyrir höfuðborgina og sveitir og
þorp á Suðvesturlandi. Þróun
iðnaðarins í þessum landshluta
er nátengd þessum framkvæmd-
að mæta samkeppni frá erlendri
framleiðslu.
Að lokum er þess að minn-
ast að ríkisstjórnin hefur haft
forgöngu um athugun á að-
stöðu iðnaðarins, þörfum hans
fyrir vernd og ýmsum öðrum
atriðum er varða hag hans og
atvinnu þess fólks er við hann
vinnur.
íslenzkir iðnaðarmern mega
treysta því, að Sjálfstæðis-
flokkurinn mun jafnan hafa
fuilan skilning á mikilvægi
innlends iðnaðar og sem beztri
hagnýtingu vinnuafls þjóðar-
innar.
Kaupmannahöfn
í október 1952.
„MAIN Brace‘-heræfingar
Atlantshafsríkjanna náðu há-
marki sínu í Danmörku, þegar
1.500 bandarískir hermenn gengu
á land í Norður-Jót’andi h. 22.
september.
Skipalest mikil sigldi með land
gönguliðið og hergögn handa því
I yfir Norðursjóinn frá Bretlandi.
I Landgangan átti að fara fram h.
u. b. mitt á milli Hanstholm og
Hirtshals á vesturströnd Norður-
Jótiands. En veðrið var mjög ó-
hagstætt, stormur og brim mikið.
Var því ákveðið að setja berliðið
á land skammt frá Skagen, sem
j er nyrzti bærinn á austurströnd
Jótlands. Þar var meira hlé fyrir
vestanvind.inum.
| Margt manna hafði safnast sam
an á ströndinni til að sjá þenna
sjald"æfa viðburð. Þarna var
meðal annara Alexandrine drottn
ing, ennfremur Knútur ríkiserf-
ingi. Þarna sáust líka mareir hátt
settir liðsforingjar frá Atlants-
hafsríkjunum.
tundurdufl á stóru svæði við
strendur Norður-Jótland. Danir
sáu sér ekki fært að gera það.
Bandaríkjamenn tóku þetta því
að sér og gerðu það ókeypis. Dön-
um telst svo til, að þeir hafi á
þennan hátt sparað 10 milijónir
króna.
I
HEWSÆKJA KOÖFN
Nokkur bandarísk herskip
komu til Kaupmannahafnar að
„Main Brace“æfingunum lokn-
um og voru þar nokkra daga. Á
meðan þau voru það, var 3 kvöld
í röð stofnað til allmikilla óspekta
á „Strikinu" og á Ráðhústorginu.
Óróraseggir stöðvuðuð umferð,
reyndu að veita bifreiðum og
brutu rúður í gluggum verzian-
anna. 200 lögreglumenn skárust
í leikinn og tóku 66 óróaseggi
fasta.
Danska lögreglan og Hafnar-
blöðin cru ekki í neinum vafa um
að kommúnistar hafi stofnað til
óspekta þessara til þess að kenna
bandarísku hermönnunum um.
þær og í von um að geta á þenna
hátt æst almenning í Ðanmörku
upp á móti Bandaríkjamönnum.
Dönsku kommúnistablöðin þurfa
líka á einhverjum fréttum að
Lalda handa Moskvublöðunum.
NÝIK VIBSKIPTASAMNINGAR
Nýir viðskiptasamningar milli
Dana og Breta gengu í gildi h. 1.
þ.m. Vcrð á smjöri, sem Danir
selja Bretum, hækkar um 714%
e,3a um 44 aura úr 5,98 upp í 6,42
kr. fyrir ldlóið. Bretar kaujia
áíram 75% af útfluítu dönsku
smiöri. Þess’r samningar gilda til
septemberloka n. á.
Danir fá óbreytt verð fyrir
eggm, en verða að sætta sig við,
að Bretar gefa ekki nema 4,81
kr. pr. kgi fyrir fleskið, en það er
um 8% minna en áður. Bretar
heimtuðu 15% verðlækkun, en
Danir vi'du fá óbreytt verð. Bret
n” skuidbinda sig til að kaupa
90% af útfluttu dönsku fleski.
Samningurinn um fleskið gildir
Frh. á bls. 12.
um.
Á Alþirgi höfðu Sjálfstæðis
menn forystu um setningu
laganna um raforkusjóð sum-
arið 1942. í framhaldi af þeirri
löggjöf voru sett almenn raf-
orkulög vorið 1946 fyrir frum-
kvæði ríkisstjórnar Ólafs
Thors. Á grundvelli þessara
laga hefur síðan verið unnið
að framkvæmdum í raforku-
málum þjóðarinnar.
Núverandi ríkisstjórn hefur
haft með höndum stórfelldari
framkvæmdir í raforkumálum
okkar en r.okkru sinni fjjrr. Er
þar um að ræða hinar miklu
virkjanir við Sog og Laxá. Til
þeirra mun á örfáum árum verða
varið um 400 millj. króna. Aldrei
áður hefur svo miklu fjármagni
verið varið til raforkufram-
kvæmda í landinu.
í skjóli hinnar auknu raforku-
framleiðslu eru nú einnig að rísa
upp iðnfyrirtæki, sem segja má
að séu vísir að stóriðju hér á
landi. Áburðarverksmiðjan, sem
nú er verið að byggja tryggir
ekki aðeins bænaum nægan á-
burð til ræktunar. Hún skapar
mikla atvinnu við þá nýju grein
iðnaðar, sem orðið hefur til við
byggingu verksmiðjunnar.
Um þessar mundir vinnur rík-
isstjórnin einnig að því af kappi
að undirbúa byggingu sements-
verksmiðju. Slík verksmiðja hér
á landi mundi hafa stórfellda
þýðingu fyrir byggingaríðnað
landsmanna, umbætur í húsnæð-
ismálum, vegagerðir og fleiri
nauðsynlegar umbætur.
Þá er þess enn að geta, að
fyrir frumkvæði Sjálfstæðis-
manna samþykkti síðasta Al-
þingi löggjöf um stofnun iðn-
aðarbanka. f samræmi við
hana hafa samtök iðnaðarins
unnið af miklum áhuga að
söfnun hlutafjár til slíkrar
lár asícfnunar. Má óhikað full-
yrða að sjálfstæður iðnaðar-
banki fcljcti að skapa iðnaðin-
um í landinu mjög bætta að-
stöðu.
Þegar á allt þetta er litið sætir
það hinni mestu furðu að stjórn-
arandstaðan skuli nú leggja á'
það höfuðkapp, að telja þjóðinni
trú um að innlendur iðnaður sé
algjört olnbogabarn núverandi
ríkisstjórnar og að hún vilji hann
raunar feiganl!
Það er að vísu rétt, að inn-
lendur iðnaður á um þessar
mundir við ýmsa erfiðleika að
etja. Spretta sumir þeirra af
auknum innflutnir.gi á ýmiss
ko^iar nauðsynjavarningi. En í
þessu sambandi er þess að gæta,
að^ýmkun á 26 ára innflutnings-
hÖjtum hlaut fyrst í stað að bitna
á einstökum iðngreinum, sem
vegna hcftanna höfðu ekki þurft
arlegri réllarvðnlu
ÞAÐ eru fyrst og fremst tveir
rithöfundar, •. -jm undanfarnar
vikur hafa mótað svip Tímans.
Eru það þeir Halldór Kristjáns-
son frá Kirkjubóli og Helgi Bene-
diktsson úr Vestmannaeyjum.
Barátta þessara tveggja höf-
unda hefur aðallega beinst í eina
átt. „Sáimaskáldið“ befty reynt
að ná sér niðri á dómsmélastjórn-
inni fyrir málshöfðunina á hend-
ur Olíufélaginu með málrófi um
veitingu brennivinsleyfa. Hefur
það reynt eftir megni að lauma
þeirri skoðun inn hjá lesendum
Tímans að það séu fyrst og fremst
Sjálfstæðismenn og samtök
þeirra, sem slík leyíi hafi fengið.
En allur málflutningur „sálma-
skáldsins ‘ hefur verið svo óhönd-
uglegur að það er nú komið í
algera vörn. Aðspurt hefur það
neitað að svara öilum fyrirspurn-
um um tíð vínveitingaleyfi vegna
samkomuhalda f’okkssamtaka
Framsóknar. Hafa þessi lágkúru-
legu brennivínsskrif þannig orðið
höfundi þeirra til hinnar mestu
vanvirðu. Eagum heilvita manni
kemur til hugar að þau hafi nokk
urfi umbót komið frarn á þessu
sviði. Það eina, sem áunnist hef-
ur með þeim er að Halldór frá
Kirkjubóli hefur fengið að rótast
um í dálkum Tímans og þjóna
þar ólund sinni.
Skrif Helga Benediktssonar
hafa einnig beinst gegn dóms-
má'astjórnirmi. Tilgangur þeirra
hefur verið, að sanna hversu
engiihreinn höfundur þeirra væri
af öllum misfeTium í verzlunar-
rekstri sínum og öðrum atvinnu-
rekst’-i. Hinsvegar hafi valdhaf-
arr.ir framið marga*' ljótan glæp-
gagnvart þessum ljósengli með
dólgslegum á“ásum og ástæðu-
lausri hnýsni í athafnir hans.
Ástæða fcinna orðmörgu
Tírnaskrifa þeirra Halldórs á
Kirkjubóli og Kelsa Benedikts
sonar er þannig ein og hin
sama: Sú stefna dómsmála-
stjórnarinnar að láta sömu lög
ganga yfir Framsóknarmenn
og aðra borgara í landinu.
Um betta er e! ki ástæða til
þess að f jöíyrffa að sinni. Bæði
oiíumálið og mál Helga í Eyj-
um munu fá rétta og löglega
meðferð fyrir dómstólum
lanásins. Við það verða hinir
afkasíamiklu Tímarithöfundar
að sætta sig. Þeir og flokkur
þcirra verða einnig að sæíta
sig við dóm almenníngs yfir
baráttu þeirra gegn heiðar-
legri og ófcluídræjri réítar
vörslu í landinu.
ÓBOÐINN GESTUR
Á meðan beðið var eftir Iand-
gönguliðinu, beindist athygli
manna að óboðnum gesti, nefni-
lega hvítmáluðu skipi, sem varp-
að hafði akkerum í landhelgi utan
við Iandgönguströndina.
Þetta var rússneska farm- og
farþegaskipið „Kooperacia", sem
er 3.600 smálestir og var á leið til
Murmansk.
Skipstjórinn sagðist hafa leit-
að upp að ströndinni vegna
stormsins, en hann hóf sig ekki
á brott fyrr en hann hafði fengið
tvisvar sinnum skipun frá Dönum
um að fara.
Þegar leið á daginn, fór að
lygna dálítið. Brim var þó svo
mikið að áhorfendur bjuggust við
að nauðsynlegt yrði að fresta
landgöngunni til næsta dags. En
rétt fyrir kl. 15 komu fyrstu r.kip-
in úr skipalestinni í augsýn.
Fimm flutningaskip vörpuðu
akkerum 2 sjómílur frá landi.
Bak við þau voru 44 önnur skip
þ. á m. „Mount 01ympus“, flagg-
skip bandaríska yfirflotaforingj-
ans E. R. Rose, sem stjórnaði land
göngunni, 3 . flugþiljuskip, beiti-
skip eitt frá Nýja Sjálandi, tund-
urspillar o. fl. minni skip.
Kl. 16.30 komu fyrstu 10 bát-
arnir með landgöngulið að landi.
Fellihurð í stefni bátanna var
opnuð, þegar þeir komu upp í
flæðarmálið,' og 30 hermenn
gengu á land úr hverjum bát. Þeír
færðu sig í skyr.di úr sundvestum
og mynduðu varnarfylkingu á
ströndinni. Þeir voru allir vopn-
aðir vélbyssum. Þetta var vei
þjálfað lið. Flestir þessara her-
manna hafa tekið þátt í Kóreu-
stríðinu.
FLJÓTANDIÞURRKVÍ
Alls komu 60 bátar að landi.
í síðustu bátunum voru „jeppar“
og bryndrekar. Þeir komu frá
flutningaskipinu „Fort Mandon“.
Þetta skip er eins konar fljótandi
þurrkví. Vatni er hleypt inn í
skipið, þvi næst eru opnaðir hler
ar í skuti þess og bátar hlaðnir
„jeppum“ og bryndrekum sigla
út úr skipinu.
Á meðan landgangan fór fram,
sveimaði fjöldi flugvéla frá flug-
þiljuskipunum yfir landgöngu-
svæðinu til að verxlda landgöngu-
liðið.
Eftir klukkustund var iand-
göngunni lokið án nokkurs
óhanps þrátt fyrir óhagstætt veð-
ur. Ollum, sem þarna voru, fannst
mikið til um hina frábæru tækni,
samvinnu og skipulagningu, sem
landsetningin bar vott um.
Áður en æfingarnar byrjuðu,
var nauðsynlegt að eyðileggja
Velvakandi skrifar:
UB DAGLEGA LÍFINU
Innfiutningur bifreiða
UNDANRARIN ár hefur það oft
vakið eðlilega óánægju með-
al atvinnubifreiðarstjóra þegar
einstaklingar utan stéttar þeirra
hafa verið látnir sitja fyrir um
innflutningsleyfi fyrir þessum
nauðsynlegu samgöngutækjum.
Mér er kunnugt um, að að und-
anförnu hefur Bjarni Benedikts-
son, dómsmálaráðherra oft lagt
eindregið til í ríkisstjórninni, að
leiðrétting yrði á þessu gerð og
hlutur bifreiðastjóranna réttur.
Því miður hefur samt lítið orðið
ágegnt í þessum efnum. Er mér
ekki grunlaust um að Framsókn-
armenn hafi lítinn áhuga haft þar
fyrir auknu réttlæti.
En nú hefur Rannveig Þor-
steinsdóttir tekið undir þessar
kröfur Bjarna Benediktssonar
um að atvinnubifreiðarstjórar
skuli látnir sitja fyrir þegar veitt
eru innflutningsleyfi fyrir fólks-
bifreiðum. Er gott til þess að vita
og vonandi þýðir það, að vænta
megi meiri skilnings flokks henn-
ar á þessum hagsmunamálum
bifreiðarstjóra en vart hefur orð-
ið hingað til.
| Hvað eru 10 kr. á fslandi? Ó. þx
íslenzka króna, ósköp ertu orðir
lítil og vanmáttug.
| En nú stendur blómavasinr
minn tómur á borðinu. Engir
I blóm í herberginu. Mér finnsl
sem ég hafi misst kæran félaga
F
Rlcmin hækka í verði.
JÖLA ritar mér á þessa leið:
,Eg hefi heldur lítil auraráð
þessa dagana, svo ég verð að hafa
fulla gát á fjárreiðum mínum.
Samt sem áður læt ég eftir mér
réttar 10 krónur í „munað“ á
viku hverri. Ég reyki aldrei og
drekk því síður og ég hefi um
langt skeið notað þetta munaðar-
fé mitt til kaupa á smá blómvönd
á borðið mitt.
í dag voru nellikurnar mínar
fölnaðar. Ég fór því af stað með
tíkallinn til að kaupa aðrar nýjar.
Ósköp varð mér illt við þegar
afgreiðslustúlkan sagði mér blíð
og brosandi þó, að knippið af
þeim, 5 stykkin, væri hækkað í
verði upp í 14 krónur. Og ég sem
hélt, að öll fallegu blómin, sem
við sjáum í búðunum væru rækt-
uð í gróðurhúsum hituðum upp
með hveravatni, sem væri jafn-
dýrt, hvort sem frost væri á eða
sumarsólin skini.
Blómavasinn er tómixr.
FJÓRAR krónur í aukaútgjöld,
nei það kom ekki til mála
Ég rölti nellikulaus út úr blóma-
búðinni í döpru skapi. En hvaða
10 kr. munað gat ég nú veitt mér?
Nú stendur blómavasinn tómxrr
á borðinu.
Hver skyldi trúa því að fjögra
króna hækkun á nellikuknippinu
skuli hafa valdið þessum um-
skiptum? Verður ekki bara hleg-
ið að mér, Velvakandi minn, ef
þú birtir þessar línur frá mér.
Fjórar krónur, eru það peningar?
Ég hef þetta ekki lengra, að
sinni.
Þín
Fjóla.“
Músíkskóli fyrir börn.
kAÐ er sannarlega ánægjulegt
að nú loks skuli komið að
framkvæmd hugmyndarinnar um
músíkskóla fvrir börn hér í höfuð
borginni. Því ber enean veginn að
neita, að almennri tónlistarmennt
un er hér sorglega ábótavant.
Þetta er því raunalegra, sem við
vitum að ísiendingar eru yfir-
leitt söngelskt og músíkalskt fólk.
Lykill að réttu mati
ÞAÐ ætti að leggja miklu meiri
rækt við söng, hljómfræði og
hljómlistarsögu í skólum landsins
en nú er, gert. Við höfum ekki
efni á því, séð frá menningarlegu
sjónarmiði, að gera siálfri drottn-
ingu listanna, hljómlistinni Iágt
undir höfði. Það er ekki nóg að
eiga glæsilega óperusöngvara og
tónlistarmenn. Almenningur og
þá ekki hvað sízt æska þjóðarinn-
ar verður að fá menningarlegt
uppeldi á þessu sviði. Það er lyk-
illinn að réttu mati og skilníngí
á gildi hljómlistarinnár.