Morgunblaðið - 23.11.1952, Page 9
Sunnudagur 23. nóv. 1952
mORGUKBLADlÐ
B
Reykfavíkurbréf:
Lac?gsrdagur 22. rsóvembeT
Árásir tveggja stórvelda á íslenzka hagsmuni
Styzta teiðin á milli svo almenningur í Bretlandi ætti
heimsálfanna
UM LÍKT leyti og fyrstu mílli-
um það tvennt að velja: að fá
íslenzka fiskinn og verða af öllu
því fiskmeti, er brezkir sjómenn
landaflugvélar komu hingað til flyttu á land> ellegar hitt að
lands, er höfðu flogið firá megin- • j}retar útilokuðu íslenzka afl
landi Evrópu og hingaff, varð ann_
Vilhjálmur Stefánsson iajadkönn-
uður meðal fyrstu landfræðing-
anna, er bentu á, og töldu full-
víst að alfaraftugteiffm milli
Evrópu og Ameríku mundi iiggja
yfir Pólhafið. í fyrsta farþega-
fluginu er farið var þessa leið,
var einn íslendingur roeðal far-
þeganna, Agnar Kofoed, Hansen,
flugvallarstjóri.
Leiðin milli Los Angeies í
Kaliforniu og Kaupmannahafnar
var lögð um Thule í Norður-
Grænlandi. Þessi fíugleið er al-
mennt kölluð Norðurpólsleíðin,
Fiskkaupmenn
ganga í lið með
i ogaramönnum
í GÆR kom nýtt upp á tening-
inn í þessu einkennilega verk-
fallsmáli í Bretlandi. Togaraút-
gerðarmenn lofuðu að hætta við
stöðvun skipa sinna, ef fiski-
kaupmenn í hafnarbæjunum
tveim, Grimsby og Hull, iofuðu
því, að kaupa engan fisk, sem
islenzkir sjómenn hefðu veitt.
Eftir því sem brezk blöð
því Thule í Norður-Græniandi er ' herma, er allur þessi uppsteyt
svo nálægt norðurskautinu.
Frá Los Angeles til Kaup-
mannahafnar var flogið á sólar
brezkra útgerðarmanna af því
sprottinn að við fslendingar höf-
um fært út hið friðlýsta svæði
hring. Spáir Kofoed Hansen við strendur lar.dsins í samræmi
því, að ekki muni iiða á iöngu,1 við þær grundvallar reglur, er
þar til íslenzku fhigfélögin sjái dcmstóllinn í Haag setti um lög-
sér fært að taka þátt í þessum lega landhelgislínu við Norður-
flugsamgöngum. Og beiidir jafn- | Noreg.
framt á, að þó þessi öugjeið milli | En er vitnaðist um ákvarðanir
Kaupmannahafnar og Los Ang- , íslenzku stjórnarinnar í friðunar-
eles liggi svo fjarri íslandi, að málum fiskimiðanna gaus upp sá
ekki var komið við hér i þessari j kvittur meðal enskra íiski-
reynsluferð, sé líklegt, að þegar | manna, að friðunin á fiskimið-
hafið verður flug frá Párís eða unum hér við land næði ekki til
London til Kaliforínu, þá þyki íslenzkra skipa. íslenzkir togar-
hentugt að hafa hér viðkomu- ar væru undanþegnir þeim frið-
stað. | unarákvörðunum, sem hér væru
Flugleiðin frá Los Angeies til ge'®al’ . . , , ,
& „ _______. x ! Þratt fyrir ítarlegar og endur-
Kaupmannahafnar er, me« þvi að leiðréttinear íslenzkra
fara norðurleiðina 955» tau. Er le*nar ieiöieumgar isienzKra
, . , , ,, .__stjornarvalda a þessum misskim-
hun 1140 km styttn en ef fiogið . J . , . , , _
. , , .- »____ íngi, er vissa fynr þvi, að enn
væn venjulega le»® yf»r þvera , ,
/. i dag er honum haldið við, þvi
Ameriku og Atlantshaf- Það , /. „
a timmtudagmn var kom hing-
unar um mmna. fvrirmurn frá hrezkri frétta-
Auk þess hefur reynslan fyrir aö fynrspurn tra brezkn tretta
stofu, hvort sa orðromur væri
lesendum sínum fiost á að sjá
bana á prenti. Annað yrði skoð-
að sem bein ókurteisi við hinn
„dýrðlega foringja" og hinn
„dýrðlega flokk".
Lenin í gildi
VERKEFNI hins fjölmenna þings
í Moskvu var vitaskuld fyrst og
fremst að leggja ráðin á hvernig
flokksdeildirnar, sem starfandi
eru utan So\'étríkjanna, ættú að
vinna að stefnumiðum flokksins,
framfylgja kjörorði Lenins að
Sovétríkin og valdamenn þeirra
gætu lagt undir sig gervallan
heiminn.
Eins og kunnugt er hefur aldr-
ei verið eitt augnablik frá því
stefnumiði vikið, enda þótt Stalin
og aðstoðarmenn hans austur í
Kreml hafi á undanförnum ár-
um á margvíslegan hátt breytt
um starfsaðferðir, og hagað segl-
um eftir vindi í stjórnmálabar-
áttu sinni.
Þótt Brynjólfur Bjarnason hafi
ekki verið fjölorður um það,
hvað fyrir hann hafi verið lagt
þar eystra, þá er vitað, að hér
sem annars staðar þar sem komm
únistar hafa komið upp skipu-
lögðum flokksdeiidum, eiga þeir
að vinna að því, öllum árum, að
engin önnur en þau, að þrátt fyr-’
ir þjónkun sína við Moskvavald-
ið hefur leynzt með þeim einhver1
snefill af samvizku gagnvart
þjóð þeirra, undirgefni þeirra við
hinn „dýrðlega foringja" og hinn
„dýrðlega" flokk, sem Brynjólfur
ávarpaði á dögunum, hefur í
reyndinni ekki reynzt alfullkom-
in.
Einar Olgeirsson og
tvöfeldnin
ENN í dag starfar hér fólk, sem
í einfeldni sinni heldur að það
geti verið einlægir íöðurlands-
vinir samtímis sem menn eru
flokksbundnir kommúnistar. En
þetta er ekki hægt. Það sannast
betur með hverjum degi sem
líður, svo þessi sannleikur getur
ekki leynzt fyrir nokkrum ís-
lendingi öllu lengur.
Eins og menn muna var Einar
Olgeirsson að því spurður fyrír
nokkru, hvernig hann teidi að;
þetta tvennt mætti takast samaj
manni, að vera kommúnisti og
sannur ættjarðarvinur. Vikuiega1
var þessi spurning lögð f yrir:
hann. Hann gaf ákafiega eftir-
tektarvert og eftirminniíegt svar.'
Hann ríghélt kjafti. Sýndi með
því að hann gat enga svarað, i
rujuu au þvv i, UJiUlll cli UIIl, au * -----
koma þjóðum sínum á kné með i hversu feginn sem hann viidi
. V- w — 1 . .. ■ 1 .« I H onn Vx r, V. A1 r\ Ir 1 - : r. — - íf '
efnahagslegri upplausn og hvers
konar brögðum er þeir geta kom
ið við.
MEÐAL
Sérstaða íslendings
löngu kennt mönnum nú, að
veðráttan er að jafnaffi hagstæð-
ari til flugs á norðurhvelinu en
á suðlægari breiddargráffum.
Ævintýri flugferðanna um
norðurslóðir, sem Viihjálmur
Stefánsson spáði að roundí koma
í tíð núlifandi manna er því óð-
um að rætast, því fíugtækninni
hefur fleygt hraðar firam en al-
menningur gat gert sér nokkra
hugmynd um fyrir 2®—25 ár-
um.
Tvö stórveldi
UNDANFARNA viku hefur svo
einkennilega viljaff tit, að tvö
heimsveldi hafa komið við sögu
hér á landi. Að sjáifsögðu sitt
með hverju móti, því þau eru
óskyld í háttum .Bretaveldi og
Sovétríkin.
Afskipti Bretans af íslands-
málum síðustu daga eða vikur
eru almenningi Jtunn í aðalatrið-
um af blaðafréttuxn. Bnezkir tog-
réttur, sem gengi í Englandi, að
í vændum sé á næstunni að opna
hin friðlýstu svæði íslenzkra
fiskimiða að nýju en aðeins fyr-
ir íslenzka togara.
Að sjálfsögðu er ekki hægt að
gera sér neina grein fyrir því,
hvaðan þessi orðasveimur er
sprottinn. En hann er einkar
hentugur til að koma af stað
brezkri óánægju í garð íslend-
inga. Allir íslendingar vita, sem
er, að orðrómurinn er tilhæfu-
laus með öllu.
Framkomu brezkra útgerðar-
manna í þessu máli hefur væg-
ast sagt vakið furðu meðal ís-
lendinga. Bretar halda því fram
í fullri alvöru, að því er virðist,
að með hinum íslenzku friðunar-
ákvæðum sé með ólöglegum
hætti stórlega hnekkt aflamögu-
leikum brezkra togara.
J_,iggur þó í augum uppi, að ef
þessi mið hér við land eru svo
mikilsverð nú fyrir fiskiveiðar
araeigendur í helztu fiskihofnun- Breta eins og þeir láta< þá h)ýtur
um Grimsby og Hult hafa bund þag ag vera hagsmunamál
izt samtökum um aff gera allt þeil.ra> ekki síður en okkar, að
sem í þeirra valdi stendur til þessi sömu fiskimið verði ekki
að torvelda eða útiJoka. sölu á gersamlega fiskilaus af völdum
íslenzkum fiski þar. Byrjuffu þeir langvarandi ofveiði.
á því að neita ísiendmgum um Víkur sögunni til hins stórveld-
tæki til uppskipunar aflans. Is- ismSi sem seilist til áhrifa á ís.
lendingar og menn, sem islenzk-1 , , ,nálcfni
um útgerðarmönnum eru velvílj- '
aðir útveguðu slík tæki; svo að
þeir þyrftu ekki aff vera bón- 1 Heimkoma Brynjólfs
bjargarmenn brezkra útgerðar- FYRIR nokkru síðan kom for-
manna til að koma afla sínum maður hinnar kommúnisku
á land. flokksdeildar heim frá Moskvu.
Er fyrsta íslenzka togarann Þar hafgi hann setið allsherjar-
bar þar að landi eftir aff þessi þing flokksins. Þar flutti hann,
samtök voru komin á laggirnar, sem kunnugt er, hina eftirminni-
fór brezka ríkisstjórnin firam á iegu þakkagerð við fótskör hins
það við íslendinga aff þessum „dýrðiega foringja" og vottaði
togara yæri beint til annars honum hina fulikomnustu undir-
lands meðan viðræður færu fram gefni sína og flokksdeildarinnar
um málið, til þess aff komizt yrðí íslenzku.
hjá vandræðum í hinni brezku Er* ræða Brynjólfs Bjarnasonar
höfn, þar eð svo noihil andstaða sem hann hélt á Moskvaþinginu
var þar gegn uppskipua á hinum barst hingað til Jands, brá svo
íslenzka fiski. — Þegar Ijóst kynlega við, að flokksmenn hans
vár að þær viðræðúr Iéystu ekki tóku ræðunni dauflega. Þeir urðu
málið, bar annan ísienzkan tog- hijóðir og daprir í bragði. Það
ará að lahdi með afla sinn. Út- var ekki fyrr en ræðan hafði
gerðarmenn og yfirmenn togar- bii zt í tveim dagblöðum bæjar-
anna tóku þá það fangaráð að ins, að ritstjóri Þjóðviljans, rá
gera verkfall, stöðva skip sín, sér ekki annað fært en að gefa
Hann þorði ekki annað en sýna
fullkomna hlýðni við hið erlenöa
miskunnarlausa herveidi, sem
hefur það efst á stefnuskrá sinni,
að leggja undir sig ísland sem
Norðuríandaþjöðanna ^ °g hn€PPa
hafa íslendingar fullkomna sér-j Ein 1 if * * v-
stöðu í þessum efnum. Við höf- ' f1,nirntn • ,er,' ao im r‘ "
um veikasta efnahagsaðstöðu, við eirs !- . ^ndirl*giuskapur,,
höfum orðið fyrir miklu tjóni' Bl“ ^” Ser 1 M“kvaræðu
undanfarin ár sakir aflabrests,' fjarnasonar, er ekki
við búum í erfiðasta landinu og « Islendlnga- Þvi valdi
þurfum á skjótustum framförum u ™ i ,Spmnmgunnl
og umskiptum að halda, til þess Þ i meinlausasta natt og sauð-j
að geta haldið við sæmilegu ör-1 H?nn hem Að Þeg3*
yggi í efnahags- og menningar- Ltsl(Sí eÞkl. &ð reyna, að,
málum utskyia hvernig kommunistum!
Auk'þess standa írændþjóðir StasfíííættWfitVÖfeldni’ að
okkar betur að vígi í baráttunni1 1?*“* ™C* ætilarða™r, sam-
timis þvi sem þeir eru kommun-
við eyðingaröfl kommúnismans,
vegna þess að aiþýða manna á
hinum Norðurlöndunum þekkir
kommúnistana betur, hefur gert
sér gleggri grein fyrir starfserai
þeirra, veit hvað það þýðir í rétt-
lætis- og mannúðarmáluin að
þjóffir halcli frelsi sínu og komist
hjá hinu koramúniska oki.
Þess vegna eru fíokksdeildir
istar. En því fer betur, að hið
þögla svar hans getur ekki mis-
skilizt.
Kommúnistar fram
fyigja stefnunni
ÞEGAR kommúnistar efna til
verkfalla um næstu mánaðamót,
i-ess vegna eru iiOKKsaeuair ........— “
kommúnista meðal hinna Norður gera þeir Það undir yfirskini
1__J u : ' JI . _ _ hooo UA Koiv* xrilil k.-i
Isndaþjóðanna áhrifa- og valda-
lausar með öliu. Þess vegna er
aðstaða hins íslenzka deildar-
stjóra kommúnistanna öll önnur
en flokksbræðra hans og flokks-
brota á Norðurlöndum. Húsbænd-
ur hans geta þvi gert sér glæst-
ari vonir um árangur af starfi
hans, en formanna hinna flokks-
deildanna.
Kommúnistum hefur tekizt hér
að bregða huliðshjálmi yfir allt,
sem gerist í Sovétríkjunum og
sem gerist í Sovétríkjunum og meo.Pessu u
ala á þeirri trú meðal íslendinga SenSÍslækkun
að þar sé dásamlegt sælunnar Verðmæti
ríki allrar alþýðu. Þess vegpia
eru hér margir menn, sem enn
i dag trúa því, að hægt sé fyrir
sama mann að gera tvennt í senn,
vimia og starfa sem sannur vin-
ur þjóðar sinnar og vera fiokks-
bundinn kummúnistí.
þess að þeir vilji með því hjáipa
alþýðu þessa lands. Þeir gera
enga tilraun til þess að færa
sönnur á, að atvinnuvegirnir
geti borið hærra kaup. — Þeir
skáka í því skjóli að margt íólk
eigi nú erfitt rneð að láta kaup
sitt hrökkva fyrir nauðaynlegum
útgjöldum, enda þótt þeir viti að
kauphækkun leiðir ekki til
neinna annarra breytinga en
þeirra, eins og sakir standa, að
með þessu móti er knúð fram
í Prag
ÞESSA dagana er annað uppi á
kaupsins verður
ekki hækkað eins og nú er ástatt
í þjóðféiaginu.
Það er hreinlegast og eðiilegast
að þetta dæmi verði gert upp,
áður en til vinnustöðvunar kem-
ur, almenningur fái að vita, hve
mikil gengislækkun leið'ir af þeim
kauphækkunum, sem farið er
fram á. Þá geta menn einfald-
lega gert sér grein fyrir, bæði
félög og einstakiíngar, hvað er
-------©----- uimiuv U »vö vuioutnim^ai, IX . “U V.
teningnum í höfuðborg Tékkó- unrJð með því að hækka krónu
slóvakíu. þar sem hver af öðr- töiu kaupsins og iækka gengið
um af fyrrverandi erindrekum að sama skapi.
Moskvavaldsins eru þar látnir Að því leyti ber þessi kaup-
játa á sig stórbrotin „svik“ við deila öðruvísi að en oft áður.
föðurland sitt og þjóð. Þar ber Málið er einfaldara og menn
það á góma hvernig kommúnist
ar líta á, að svikum við þjóð
sína er varið, þar sem menn eiga
geta glögglegar áttað sig á af-
leiðingunum.
_____Enn fremur er það aiveg ijóst,
að hlýða afdrattarlaust i stóru og að þegar kommúnistadeild ís-
smáu öilum þeim fyrirskipunum, lands talar um að hún ætli sér
er kosna frá miðstöð kommún- með þessq móti að bæía kjör ís-
ismans og valdastólnum i Kreml. lenzkrar alþýðu, þá er ekkert
En það er vitað mál og öllum ijarstæðara, þvi þessir menn,
ijóst, að afbrot þeirra manna, sem hlýða boðorðunum frá
sem bíffa nú aftöku í Prag, eru Kremi, vita að neí kauphækk-
ur.arkröfunum er verið að leiða
ísienzku þjóðina eitt þrep niður
á við, til efnalegrar tortímingar.
Kínafarar
FJÓRIR legátar af íslenzku bergi
brotnir komu heim í vikunni úr
kynnisför til Kína til þess að
bera hér vitni um dásemdir þær,
er þeir kynntust á skemmtiferff
sinni um ríki hins kommúniska
Mao Tse Tung. Þeir höfðu þar
sérstakan járnbrautarvagn til
ferðalags um landið. Það væstí
að sjálfsögðu ekki um slíka
gesti, er komnir voru svo langa
leið til að votta yfirvöidum
Kína aðdáun sína og traust.
Hinn andlegi leiðtogi Kinafar-
anna, Þórbergur ÞórðaEson, lét
þess getið þegar heim Kom, að
enda þótt gistivinir hans þar
eystra hefðu sýnt sér margt, og
yfirferð þeirra félaga hefði ver-
ið mikil, þá hefðu honum ekki
verið sýndir neinir þjófar eða
morðingjar, vændiskonur eða
betlarar og hafi þó Kínafararnir
haft persónuleg kynni af mörgu
fyi'irfólki þar eystra. Svo álita-
mál er, hvort hann hafi ekki aug-
um litið einhverja morðingja S
Kína, því samkvæmt nýjustu
skýrslum þaðan, haía núverandi
stjórnarvöld þar tekið 14 milljón-
ir manna af lífi á síðustu árum.
Eriend reynsla og
innl. síaðhætlir
í SÍÐASTA ReykjavíkurbréQ
var í stuttu máli gerð grein fyr-
ir því, hve nauðsynlegt það er
okkur íslendingum að einbeita
huganum til nauðsyniegra fram-
fara og framkvæmda í landbún-
aði. Hvernig beztu menn þjóð-
arinnar í upphafi framfai atíma-
bilsins voru einhuga í því, aff
leggja fram krafta sína, til að
notfæra sér leiðbeiningar ann-
arra þjóða í hagnýtum efnum.
Og hvernig tækniþróun sjávar-
útvegsins hefur heillað svo hugi
landsmanna um skeið að þeir
hafa látið hugann hvarfla frá
nauðsynlegri þróun iandbúnað-
artækninnar.
í sjávarútvegi eigum við í öll-
um aðalatriðum/ samleið með
öðrum þjóðum. En sérstæð nátt-
úruskilyrði til búskapar gera
okkur erfiðara fyrir í flestum
efnum að taka okkur erlenda
tækni og erlenda reynslu til fyr-
irmyndar.
Þó hefur mikið áunnist á þessu
sviði einkum á hinum síðustu
árum. Því vélræn vinnubrögð viff
nýrækt geta að miklu leyti ver-
ið hin sömu hér á landi og ann-
arsstaðar.
Vegalengdin Reykja-
vík—Kaupm.höfn
ÞESS VEGNA hafa Ræktunar-
sambönd sveitanna notfært sér
í stórum stíl skurðgröfur til fram
ræslu, jarðýtur og önnur stór-
virk jarðvinnsluverkfæri með
dráttarvélum, til að brjóta land
og ræsa. En sú undirbúnings-
vinna gerir bændum kleift að
koma þeim stórvirkjum í fram-
kvæmd, sem nú eru unnin á
þessu sviði.
Samkvæmt skýrslu, sem
Árni G. Eylands stjórnarráðs-
fulltrúi hefur nýlega tekiff
saman, um framræslu sem
unnin hefur verið með hinum
stórvirku skurðgröíum, er
samanlögð skurðlengd er gröf
urnar hafa gert á árunum
1&42—1951 samtals 2384 km.
Til samanburðar má geta þess,
svo að menn geri sér betri
grein fyrir vcgalengdinni, aff
siglingaleiðin frá Reykjavík
til Kaupmannahafnar er álika
löng og lengd skurðanna eða
2354 km og éru þá ótaldir
Framhald á bls. 12