Morgunblaðið - 29.03.1953, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.03.1953, Blaðsíða 1
. 40. árgangur 74. tbl. — Sunnudagur 29. niarz 1953. Prentsmiðja Margunblaðsins. Sigorður Bjarnason íram> bjófcndi Sjáifsfæðisfiokksins r í Korður-lsafjarðarsýslu Krnnmúnistflr viljn fnllast ú tillög ur Mark Clarks um skipti ú særðum stríðsföngum 16 síður og Lesbók ISAFIRÐÍ, Iaugardag. — I síðasta „Vesturlandi", blaði Sjálfstæð's- jnanna hér, sem kom út í fyrradag, er írá því skýrt, að béraðsneínd iSjálfstaeðisfloIiksins í Norður-ísafjarðarsýslu og flokksíélögin í sýslunni hafi einróma skorað á Sigurð Bjainason ritstjéra frá Vigur, ,að verða í kjöri fyrir flokkinn í kjiirdæmimi við albingiskosning- arnar í sumar. Ilafi hann orðið við þcirra ósk og sé framboð hans því ákveðið. NÝTUR VAXANDI TRAUSTS OG VINSÆUDA Norður-ísfirðingar kusu Sig- urð Bjamason á þing árið 1942, þá kornungan að aldri. Vann hann þá kjördæmið af Alþýðu- flokknum. Síðan hefur hann jafn- an verið endurkjörinn með hrein- um meirihluta atkvæða yfir alla andstöðuflökkana. Er nú almennt álitið að hann njóti tráustara fylgis en nokkru sinni fyrr. Hafa vinsældir hans farið vaxandi jafnt meðal pólitískra andstæð- inga sem flokksmanna. Á Alþingi hefur Sigurður Bjarnason beitt sér fyrir fjöl- mörgum almennum framfaramál- um og í héraði hans hafa undir forvstu hans verið unnar stór- felldar framkvæmdir. FRAMBOÐ ALÞÝÐUFIjOKKSINS órádin Framboð Aíþýðuflokksins hér í bænum og í báðum ísafjarðar- sýslum eru ennþá óráðin. Ér mjög dauí't yfir liði kratanna hér vestra um þessar mundir. Olli ósigurinn í Vestur-ísafjarðar- sýslu í sumar og hin naumu úr- Sigi’rður Bjarnason slit kosningarinnar hér á ísafirði þeim mikium kvíða og áhyggj- um. — Er óhætt að fullyrða, að Sjálfstæðismenn séu í markvísri sókn í öllum þessum kjördæm- um. — J. Sovétstjórnin leysir ,,mein- Iausa“ fanea úr haldi O Fá nú að njéta hins takmarkaða frdbis Sovétskipuiagsias Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB MOSKVU, 28. marz. — Moskvuútvarpið tilkynnti í dag, að Sovét- stjórnin hefði ákveðið að sleppa öllum þeim föngum úr haldi, sem dæmdir hefðu verið i minna en 5 ára íangelsi og ekki hefðu gerzt sekir um að hafa reynt , að kollvarpa stjórn ríkisins“, eins og út- varpið komst að orði. í tilkynningu stjórnarinnar ’ að fangarnir, sem hleypt verður segir enn fremur, að ekki sé úr haldi, geti gengið óhindrað út jnauðsynlegt að hafa fólk þetta úr fangelsunum og notið þess lengur í haldi, þar eð stjórnin takmarkaða frelsis, sem Sovét- sé búin að búa svo vel um sig,' skipulagið býður upp á. Segir að henni þurfi ekki að standa hann enn fremur, að margir neinn stuggur af fyrr nefndum _ fanganna séu nú búnir að föngum. NÆR EKKl TIL HINNA „HÆTTULEGU“ Hins vegar verður allur sá fjöldi fanga, sem dæmdir hafa verið til lengri fangelsisvistar en 5 ár, ekki leystur úr haldi né heldur þeir, sem ákærðir hafa •verið fyrir að reyna að koma af ,stað nýrri byltingu til að stej’pa kommúnistast j órninni. FÁ NÚ AD NJÓTA „FRELSISINS" i Fréttamaður Reuters í Moskvu -•segir, að verkamenn, sem nú séu að moka snjó við fangelsishliðin, muni að öllum líkindum opna þau á morgun eða mánudag, svo fá hin rússnesku vegabréf sín og sumir jafnvel nú þegar vérið leystir úr haldi. Ræddi við Nagíb c3 LUNDÚNUM, 28. marz. — Til- kynnt var i Kaiió í dag, að Sel- wyn Lloyd, aðstoðarutanríkisráð- herra Breta, sem verið hefur á ferðalagi um Súdan, hafi í dag átt viðræður við Nagíb, einvald Egyptalands, um samninga þá, Framh. ft bts. 12 Mau-Hau myrfullígær k k ★ NÆRÓBf, 28. marz. — rilkymit var í Næróbí í dag, að ;nn hafi um 100 manna hópur Vlau-Mau manna ráðizt á Kíkújú- menn skammt frá Næróbí. Voiu leir vopnaðir rifllum og myrtu 12 Kikújú-menn. k ★ k Nú bafa fundizt lík um 70 Kíkújú-manna, er Mau-Mau menn myrtu í fyrradag, en öll ’surl hafa ekki enn komið til rrafar, þar sem ekki hefur tekizt rð rannsaka rústir allra þeirra ’.vertingjakofa, sem ofstækis- nennirnir brenndu. Þ.vkir iíklegt, rð þar sé að finna tugi fórnar- lýra liinna trylltu ofstækis- manna. — Reuter. Er þad fyrsta spor Hloskvumanna til að draga úr kalda stríðinu ? Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB TOKÍÓ, 28. marz. — Útvarþið í Peking staðfesti síðþegis í dag þá frétt, að herstjórn Norður-Kóreu og yfirstjórn kínversku komm- únistaherjanna í Kóreu hefðu í dag sent yfirstj. S. Þ. í Tokíó erindi þess efnis, að kommúnistar væru fúsir til að fallast á tillögur Marks Clarks yfirhershöfðingja, um skipti á særðum og sjúkum stríðs- föngum. ( Jafnframt stungu þsir upp á því, að S. Þ. og yfirstjórn komm- únista létu sambandsliðsforingja sína koma til fundar, eins fljótt og auðið væri, til þess að þeir gætu undirbúið frekari umræð- ur um vopnahlé í Kói’eu. HEFUR VAKIÐ ALHEIMSATHYGLI Hefur þessi ákvörðun komm- Ekki sá fyrsti BERLÍN, 28. marz — Tilkynnt hefur verið, að Pieck, forseti Austur-Þýzkalands, • hafi verið lagður í sjúkrahús rússneska hersins í Austur-Berlín. Hann hefur liðið mjög af hjartveiki síðan hann kom heim frá Moskvu en þangað fór hann til að vera viðstaddur jarðarför Stalíns, ein- valds og nú hefur honum elnað mjög sóttin upp á síðkastið. Hafa rússneskir sérfræð- ingar í hjartásjúkdómum stundað forsetann »síðan hann kom heim, og má geta þess að lokum, að bæði Stalin, marskálk ur og Gottwald, einræðisherra Tékkóslóvakíu, létust báðir úr hjartasjúkdómum, sem um þess- ar mundir virðast ásækja mjög gömlu kommúnista. leiðtogana austan járntjalds. —Reuter. Mark Clark, yfirhershöfðingi únista vakið alheimsathygli, og telja margir stjórnmálafréttarit- arar hana fyrsta skref Moskvu- manna til að draga úr kalda striðinu. Er það einnig álit manna að þessi ákvörðun kommúnista gefi mönnum tilefni til að vona, að samkomulag náist innan skamms um fangaskiptamálið í heild, er leiða mundi til vopna- hlés í Kóreu. MUNDI NA TIL 12,000 HERMANNA S. Þ. I ! Dulles, utanríkisráðh. Banda- ' ríkjanna, sagði í dag, að þessar tillögur g'æfu mönnum von um, að vopnahlé náist í Kóreu innan ekki langs tíma og líti Banda- | ríkjastjórn svo á, að kommúnist- | ar hefðu algerlega fallizt á tillög- ur Mark Clarks, hershöfðingja. — Að lokum má geta þess, að þessar tillögur mundu ná, ef til framkvæmda kæmu, til 12,000 hermanna S. Þ., sem nú eru sjúk- ir í höndum kommúnista, og um 132,000 kommúnistafanga, er her- menn S. Þ. hafa handtekið. Viðræðunum lokið WASHINGTON, 28. marz. — I dag lauk viðræðum frönsku stiórrmálamannanna við banda- ríska ráðamenn í Washington með því, að Frakarnir sátu boð Eisen- howers, forseta, og ræddu við hann sameiginleg áhugamál ríkj- anna. Að fundinum loknum sagði Mayer, försætisróðhérra Frakka, að viðiæðurnar við bandaríska stjórnmálamenn hefðu verið hin- ar vinsamlegustu og' yrðu vafa- laust að miklu gagni í framtíð- inni. Forsætisráðherrann sagði einnig, að það hefði margsinnis komið fram í viðræðunum hversu haesmunamál Frakka og Banda- ríkjanna færu oft saman og mætti i þvi sambandi benda á lík- ar.skoðanir þeirra í landvarnar- málum Vestur-Evrópu og Asíu. ScotJand Yard vinnur enn að rannsókn hinna hörmu- . les^u glæpa í Lnndimum ] 5. líkið fundið, en morðinginn leikur lausum hala LUNDÚNUM, 28. marz. — í Reutersfréttum frá Lundúxxum er skýrt frá því í dag, að Scotland Yard vinni dag og nótt að því að komast til botns í hinu hryllilega morðmáli, sem slegið hefur felmtri á ' alla boi’garbúa Lundúnaborgar og sagt var frá hér í blaðinu í fyri-a- jdag. — Er hér um að ræða eitt víðtækasta og hörmulegasta morð- mál, sem um getur í brezkri sakamálasögu, því að nú hefur lög- reglan fundið fimmta kvenmannslíkið í einu og sama húsinu. í dag hófst lögreglan handa um að grafa upp garðinn við „hið gamla fnoi’ðhús“ eins og farið er að kalla það, og tann þá fimmta kvenmannslikið. Hafði því verið misþyrmt af morðingjanum. HÚSIÐ RIFIÐ NIÐUR Er fundur þessi varð uppvís, var lögreglumönnunum fyrírskip að að grafa upp allan garðinn og' rífa húgið niður, ef svo mætti að orði kveða, til þess að rannsaka,1 hvort öll kurl væru komin til grafar; en þar fundust 4 kven- manslík s. .1 þipðjudag, eitt undirj gólffjöluniim og 3 í voggskáp MORÐINGJANS LEITAÐ Lögreglustöðvar um allar Bret landseyjar hafa fengið fyrirskip- anir um að hafa vakandi auga með fyrrverandi leigjanda húss- ins, þar sem jnorðin voru fraxn- in, John Christie, flutningaverka- manni, sem er fimmtugur að aldri. Einnig hafa myndir af hon- um verið birtár í brezkum sjón- vörpum. Er Scotland Yard sann- færð um, að Christie sé enfi í Lundúnum, en síðast sást til hans s. 1. þriðjudag — sama daginn og upp komst um glæpina. Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.