Morgunblaðið - 12.06.1953, Blaðsíða 16
Veðurúflif í dag:
Suðaustan stinningskaldi, rigning
með köflum.
129. tb!. — Föstudagur 12. júní 1953
6læsilegur fundur Sjálfstæð-
ismanna í Gullbringusýslu
i'JÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN i Gullbringusýslu héldu sameiginlegan
fund í Ungmennafélagshúsinu í Keflavík í gaerkveldi, hinn lang
f jölmennasta, sem lengi hefur verið haldinn þar í bæ. Á fimmta
iiundrað manns sóttu fundinn og tóku ræðum þeirra Ólafs Thors,
atvinnumálaráðherra og Bjarna Benediktssonar, dómsmálaráð-
herra, hið prýðilegasta. Bar fundurinn allur vott um hinn mikla
jíóknarhug, sem nú ríkir meðal Sjálfstæiðsmanna í sýslunni. —
íN'ánar verður frá fundinum skýrt í blaðinu á morgun.
mmrnrn kölsýruhlebsl-
UIAR AFGREITT í BÆJ4RRÁÐI
Komið til móts við íbúana í hverfinu
Á FUNDI bæjarráðs síðastl. þriðjudag var enn rætt um fyrir-
b ugaða byggingu Kolsýruhleðslunnar h.f. við Seljaveg. — Eins
og kunnugt er, bárust bæjarráði fyrir nokkru mótmæli frá íbúum
við Seljaveg og þar í grennd, gegn því að hús þetta yrði reist. —
Á fundinum voru lögð fram bréf frá samvinnunefnd um skipu-
iagsmál varðandi mál þetta, svo og bréf bæjarverkfræðings og
:i>æðslufulltrúa. — Er bæjarráð hafði kynnt sér þessi gögn, taldi
það ekki fært að afturkalla úthlutun lóðarinnar.. Ákvað það jafn-
framt, að koma til móts við íbúana, með því að bæta aðstöðu
barna í þessu hverfi með leikvallagerð og fleiru.
AFSTAÐA KOMMÚNISTA '
Ályktun bæjarráðs var sam-
þykkt með fjórum atkvæðum
gegn atkvæði fulltrúa kommún-
ista. Hafði hann þó á sínum tíma
igreitt atkvæði með lóðaúthlut-
un þessari. Einnig hafði málið
verið athugað rækilega í hafnar-
.stjórn, lóðanefnd, skipulags-
nefnd og byggingarnefnd. —
Fulltrúar kommúnista í þessum
nefndum hreyfðu heldur ekk'i
mótmælum gegn því, að Kolsýru j
hleðslan fengi þessa lóð.
Ályktun bæjarráðs var svo-
hljóðandi:
Bæjarráð telur ekki unnf að
fturkalla úthlutun lóðar nr. 12
við Seljaveg, enda er lóð þessi
Mmkv. skipulagsuppdrætti á
«væði, sem ætlað er til iðnaðar
<íða annars atvinnurekstrar, og
bæjarstjórn hefur þegar sam-
þ.vkkt úthlutun lóðar þessarar
•>g veitt byggingarleyfi.
Jafnframt ákveður bæjarráð
að láta gera leiksvæði milli
IFiamnesvegar og Seljavegar
tímkvæmt tillögu bæjarverk-
fræðings og formanns leikvalla-
wefndar og felur þeim málið til
afgreiðslu.
Einnig telur bæjarráð rétt að
ftalda opnu fyrst um sinn svæði
vlð Vesturgötu að lóð Péturs
fínælands.
l>á felur bæjarráð skipuiags-
waönnum þæjarins að ákveða að-
b.eyrslu að lóð Koisýruhleðslunn-
a.r h.f. við Seljaveg frá Ána-
naustum, ef samningar takast
við vitamálastjórnina þar að lút-
i>.ndi, að öðrum kosti frá Vestur-
götu, þannig að aðkeyrslan verði
<íkki um Seljaveg.
MEGA VEL VIÐ UNA
Með þessari afgreiðslu virðist
i vo sem íbúar á þessu svæði megi
«ftir atvikum vel við una, því
börnunum hefur verið tryggður
leikvöllur, og opið svæði til
leikja. — Umferð vegna Kol-
sýruhleðslunnar, sem er mjög
lítil, verður beint annað.
Norrænu laganem-
arnir koma í dag
NORRÆNA laganemamótið hefst
hér í Reykjavík 13. júní og stend-
ur til 19. sama mánaðar. í morg-
un koma 43 þátttakendur frá öll-
um Norðurlöndunum og flutti
þá hingað til lands skipið „Fred-
rikshavn“, sem átti að leggja að
bryggju kl. 9 árd.
Lögfræðilegir fyrirlestrar
verða haldnir í Háskóalnum og
margvísleg önmtr dagskráatriði
fara fram á móti þessu.
Miklar loftárásir
TÓKÍÓ, 11. júní. — Flugvirki
frá bækistöðvum við Tókíó gerðu
í dag heiftarlegar árásir á her-
stöðvar kommúnista í Norður-
Kóreu.
— NTB
í bifreið rúss
neska sendi-
réðsins.
FRÉTTARITARI blaðsins i
Keflavík hefir skýrt blað-
inu svo frá, að flokksdeild
kommúnista hafi leigt sam-
komuhúsið þar i næsta
hálfan mánuð fyrir funda-
höld. Hafa þó kommúnist-
ar ekki séð sér fært annað
en gefa hinum flokkunum
eftir liúsið í eitt til tvö
skipti hverjum, því enn sem
koraið er verða þeir að sætta
sig við að frjálsar kosning-
ar fari fram á íslandi og
fleiri flokkar hafi fram-
bjóðendur í kjöri en komm-
únistaflokkurinn einn.
Vissulega hafa þeir full-
an hug á því að vinna að
því nú, og á næstu árum, að
frelsið og lýðræðið hverfi úr
sögunni með þjóð vort i og
fara ekki dult með þau
áform sín, hvorki hér heima
eða erlendis, því bifreið t.ina
eða fleiri hafa erindrekar
Moskvavaldsins að iáni frá
hinni rússnesku sendisveit
til að smala saman fylgis-
mönnum sínum i Keflavik
og nágrenni.
Uppeldismálaþing
barnakennara
í DAG hefst hér í Reykjavík
uppeldismálaþing, sem Samband
íslenzkra barnakennara stendur
fvrir.
Mál það, sem þing þetta fjallar
um, er íslenzkt þjóðerni og skól-
arnir. Hefst það árdegis í dag
með þvi að formaður sambands-
ins Arngrímur Kristjánsson, flyt-
ur þingsetningarræðu, þá syngur
telpnakór undir stjórn frú Guð-
rúnar Pálsdóttur. Þá mun mennta
málaráðherra, Björn Ólafsson,
flytja ávarp, en þingsetningar-
athöfninni lýkur með því, að
próf. Einar Ólafur Sveinsson flyt-
ur erindi.
Eftir hádegi, að loknu mat-
arhléi, mun dr. Broddi Jóhann-
esson flytja erindi og þá fara
fram umræður og nefndarkosn-
ing. — Á laugardaginn verða
lögð fram nefndarálit og fram
fara framhaldsumræður.
Þingið hefst kl. 9.30 og verður
í Melaskóla.
r
Anægjulegir enduríundir á
Rcykjavíkurflugvelli í gær
Vdslendingðrnir sungu ætfjarðarljöð
á leiðinni austur yfir haf
LAUST fyrir hádegi í gær hringsólaði millilandaflugvélin Hekia
hér yfir Reykjavík og lenti síðan á flugvellinum, þar sem mikiU
mannfjöldi hafði safnazt til að fagna flugvélinni, sem flutti Vestur-
íslendingana 37, sem hingað eru komnir tii nokkurra vikna dvalar.
F rárennslisgöngm
f ullsteypt í gær
MERKUM áfanga var i gærdag
náð við byggingu neðan.jarðar-
orkuversins austur i Neðri Foss-
um í Sogi.
I.okið var að fwllu við að
stevpa hin 640 metra tösgo göng
undir Soginu sem vatnið frá
stöðvarhúsinu rennur eftir. Hef-
ur verkið gengið greáðiega,
Hekla vsir nokkuð á eftir á-
ætlun vegna þess að byr í lofti
var ekki hagstæður. — En ferð-
in yfir hafið gekk greiðlega samt,
Er Vestur-íslendingarnir stigia
upp í flugvélina í New York,
færðu flugfreyjurnar þeim litla
blómvendi að heiman.
Kynnisiör
Heimdallar
Fjölbreyff kvöldvaka Sjálf-
sfæðisfélaganna í kövld
SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Reykjavík halda sameiginlega kvöld-
vöku í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8.30. — Ræður flytja: Birgir
Kjaran hagfræðingur og Sigurður Kristjánsson forstjóri.
Einar Kristjánsson, óperu-'
söngvari, syngur einsöng með
Héraðsmót í Hlégarði
héraðsmót að Hlégarði
SJALFSTÆÐISFLOKKURINN heldur
laugardaginn 13. þ. m. kl. 9 síðd.
Formaður Sjálfstæðisflokksins, Ólafur Thors, gerir grein fyrir
atjórnmálaviðhorfinu.
Ýmis skemmtiatriði, — Sjálfstæðismenn á félagssvæði Þorsteins! vökuna og geri hana sem glæsi
Iugólfssonar og gestir þeirra velkomnir meðan húsriun ieyfir. | legasta.
aðstoð J. Felzmann og leikar-
arnir Alfreð Andrésson og Har-
aldur Á. Sigurðsson flytja nýjan
og bráðskemmtilegan leikþátt.
Þá syngur Alfreð Andrésson
gamanvísur og norska söngkon-
an Jeanita Melin syngur vinsæl
dægurlög. Undirleik annast Carl
Billich. Að síðustu verður stígin
dans.
Aðgöngumiðar verða seldir í
skrifstofu Sjálfstæiðsflokksins í
dag og kosta kr. 15.00.
Þess er fastlega vænzt, að Sjálf
stæðisfólk fjölmenni á kvöld-
HEIMDALLUR og Samband
ungra Sjálfstæðismanna efna
til kynnisferðar austur í Árnes
sýlu á sunnudaginn og verður
farið frá Sjálfstæðishúsinu kl.
1,30 e. h. Ekið verður um Þing
völl, Sogsvirkjunin skoðuð og
komið á fund ungra Sjálfstæð-
ismanna í Hveragerði. — Þar
flytja m. a. ræður Geir Hall-
grímsson, form. Heimdallar.
Gunnar Helgason, varaform.
S.U.S. og Halldór Þ. Jónsson.
Þátttakendur eru beðnir að
hafa sem fyrst samband við
skrifstofuna, en fargjald er
25 kr.
Sjálislæðisfélk!
Sjálfstæðisflokkurinn biður þá,
sem kynnu að vilja vinna í sjálf-
boðavinnu við skriftir í dag, eða
eftir klukkan 5, að gjöra svo vel
að hafa samband við skrifstofu
flokksins, Sjálfstæðishúsinu.
Skrifstofan er opin alian dag-
inn. Sími 7100.
Endurfundir á Reykjavíkurflug-
velli, sem seint munu gleymast,
(Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.)
Á leiðinni var ferðafólkið kátt
og lék á alls oddi. Oft var lagið
tekið og sungin íslenzk ættjarð-
arljóð. — í hópnum, sem er yfir-
leitt fólk komið á efri ár, heyrð-
ist varla annað mælt en ísienzka.
Kristinn Olsen, sem var flug-
stjóri á Heklu i þessari ferð,
flaug nokkra hringi yfir Reykja-
vík, til að gefa fólkinu kost á
að sjá borgina sem bezt úr lofti,
svo það gæti gert sér allglögga
grein fyrir stærð hennar og
skipulagi.
Við farþegaafgreiðslu Loft-
leiða var míkill fjöldi fólks sam-
an komin. Urðu þar endurfundir
ættingja og vina, sem flestir
hverjir höfðu aldrei talazt við
fyrr og ekki sézt í eigin persónu.
Heimamenn, sem stóðu við
grindurnar, kölluðu yfir í Vest-
ur-íslendingahópinn, sem óspárt
var Ijósmyndaður. Við grind-
urnar og í farþegaafgreiðslunni
urðu ánægjulegir og innilegir
endurfundir systkina og frænd-
liðs.
Friðrik Olafsson keppir
á heimsmeistaramóti og
Norðurlandaskákmóti
FRIÐRIK ÓLAFSSON, hinn ungi
snjalli skákmaður, verður full-
trúi íslands á alþjóðlegu skák-
móti ungra manna, sem hefst í
Kaupmannahöfn 3. júlí næstkom-
andi og 20 lönd taka þátt í. Hann
mun og keppa á skákmóti Norð-
urlanda.
,’«S
20 LÖND KEPPA
Það er Alþjóðaskáksambandið,
sem fyrir móti þessu stendur og
er það haldið í Kaupmannahöfn
í tilefni þess, að hið danska skák-
samband er nú orðið 50 ára. Mun
mótið standa yfir í þrjár vikur.
,011 Norðurlöndin senda unga
skákmenn til mótsins, svo og
flest, ef ekki öll, Vestur-Evrópu-
löndin, og einnig Spánn og Júgó-
slavía. Keppt er um heimsmeist-
aratitil.
NORÐURLANDAMÓTIÐ
Um það bil viku eftir að skák-
móti þessu lýkur, hefst þar í borg
Norðurlandaskákmótið og er á-
kveðið að Friðrik Ólafsson, sem
er landliðsmaður, taki þátt í mót-
inu. Er sennilegt, að hann verði
einn héðan frá íslandi, því Norð-
urlandameistarinn, Baldur Möll-
er, getur ekki tekið þátt í skák-
mótinu.
Friðrik Ólafsson er nú 18 ára.
Hann lauk nú í vor prófi úr IV.
bekk upp í V. bekk Menntaskól-
ans og stóSst það með mikilli
prýði. — Friðrik býr sig nú af
kappi undir að mæta é skák-
mótum þessum.