Morgunblaðið - 12.07.1953, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.07.1953, Blaðsíða 3
Sunnudagur 12. júlí 1953 MORGUNBLAÐIÐ 3 EDWIN ÁRNASON LINDAROÖTU 25 SÍMl 3745 G uf usuðupottur Viljum kaupa gufusuðupott, 150—300 lítra. — Laugavegs Apótek Sími 1619. Skvifstofis- ihúsgögn Skrifborð, stálskápar o. fl. óskast til kaups. Uppl. í síma 4391 eftir kl. 5 síð- degis. — í fjarveru minni til 4. ágúst gegnir störfum mínum hr. læknir Skúli Thoroddsen, Austurstræti 7 Viðtalstími kl. 10—11 og 4 —6, laugardögum kl. 10— 11. Sími 82182. I>órarinn GuSnason, læknir íbúð óskast Tvö herbergi og eldhús ósk- ast nú þegar eða síðar. — Tvennt fullorðið í heimili. Fullkomin reglusemi áskil- in. Uppl. í síma 82172. * Ibúð óskast Hjón með eitt barn óska eft ir íbúð til leigu nú þegar eða 1. okt. Upplýsingar í símá 81561. í fjarveru ok.kar næstu vikur gegnir Gísli Ólafsson læknir, sjúkrasam lagsstörfum okkar. — Við- talstími hans er kl. 3—4, í Austurstræti 3. Sími 3113. Störf okkar í Sjúkrahúsi Hvita-bandsins annast próf. Guðm. Thoroddsen. Kristinn Björnsson Gunnar J. Cortes 3ja til 4ra herbergja B B 8J f) óskast til leigu nú þegar eða síðar. Simaafnot ef ósk að er. Reglusemi. Há leiga. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 81189. Ung, reglusöm hjón vantar 2—3 herbergi og eldhús strax. — Tilboð merkt: „Málari — 991“, sendist afgr Mbl. fyrir mið- vikudagskvöld. Foiid 946 4ra manna Ford til sölu á Leifsgötu 26 í dag frá 1—3 • -i i , 1 i t ‘ f C » í * * ifitsafn Jóns Trausta Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Sími 4169. TOLEDO Manchettskyrtur kr. 65.00. Sportbolir krónur 24.00. TOLEDO Sumarbústaður til sölu. Upplýsingar gefur: Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali Hafn. 15 Símar 5415, og 5414, heima. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11. Sími 2926, kaupir og selur alls konar húsgögn, herrafatnað, gólf- teppi, harmonikkur og margt, margt fleira. Sækj- um. — Sendum. — Keynið viðskiptin. — Herra- regnkópur plastik, 3 stærðir. Verzlunin V í K Laugaveg 52. Ódýru Gammosíu- buxurnar komnar aftur. Verð frá krónur 24.50. — Verzlunin S iV Ó T Vesturgötu 17. Næstu 4—5 vikjur gegnir Stefán Ólafsson, læknisstörfum fyrir mig. Reykjavík 12. júlí 1953. Ólafur Þorsteinsson læknir. Rúmgott HERBERGI óskast fyrir ungan mann, er stundar atvinnu út úr bænum og er ekki heima nema um helgar. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merkt: — „Rúmgott — 108“. Sumarkjólaefni nýkomin í miklu úrvali, — prjónsilki, cretonne glugga- tjaldaefni, verð frá kr. 19.50 m., gluggatjaldadam- ask, storesefni, sundskýlur og sundbolir á börn. ANGORA Aðalstr. 3. Sími 82698. SNYRTISTOFA Hverfisgötu 42. Simj 82485. Höfuiu kaupendusr að 2ja, 3ja, 4ra og 5 her- bergja íbúðarhæSum, helzt í steinhúsum, á hitaveitu- svæði. Útborganir kr. 100 — 220 þús. — Nýja fasfeignasalan Bankastræti 7. Sími 1518. Prjónsilki IVáftkjólair Lækjargötu 4. Perlusaumaðir Bolerojakkar 100% ull. BEZT, Vesturgötu 3 Höfum fyrirtiggjandi Peysufata-lífstykki Kjóla-lífstykki MjaSmabelti, mjó Og breið Brjóstahaldarar, mjóir og breiðir Slankbelti Frúarbelti Korselet Saumum eftir máli. — Sendum gegn póstkröfu. LífstykkjagerSin S. E. Tjarnargötu 5. Ábyggilegur verkfræðingur óskar að fá leigða í B tJ Ð með eða án húsgagna, í eitt ár, nú þegar eða í haust. Uppl. í síma 80634 kl. 10—5 mánudag. Einar Ásmundsson K vstar AHarl ðg m aðut Tjamargato 10. Síml 5407. Allskonax lögfraðiatörf. Sala fasteigna og skipa. Viðtalatimi út ai faatalgnaadUt aðallaga kl. ÍO - 12 Mu Aillt til sultu og saftgerður: Atamon Betamon Cellophan pappír Smjörpappír Flöskuhikk HLEYPIEFNI: Melatin Proton Peetinal Korktappar í 1/1, % Og Vs flöskur Benzoesurt Natron Vínsýra Vanillestengur Svartur pipar, heill Spánskur pipar, heill Sinnepskorn 1 heimsókn eftir 57 ára útivist HINGAÐ. til lands er kominn gamall Reykvíkingur, Ásgeir Jacobsen að nafni. Kom hann með Gullfossi 2. júlí á vegum Þorfinns Kristjánssonar. Hann er fæddur hér í Reykjavík árið Ásgeir og kona hans frú Jóhanna 1881, en fluttist til Danmerkur árið 1897, til þess að læra tré- smíði. FÆREYSKIR FORELDRAR Foreldrar Ásgeirs sem voru fær eyskir að ætt, fluttust hingað til Reykjavíkur nýgift árið 1869. Faðir hans, Jón Jacobsen, var skósmiður að mennt, og tók hann marga menn til náms, m. a. Lárus Lúðvíksson. — Þekkið þér Reykjavík aft- ur eftir 57 ár? — Nei, það geri ég ekki. Allt er hér svo breytt. — Þó þekki ég auðvitað gömlu húsin í mið- bænum og gömlu göturnar. Marg ir af kunningjum mínum eru nú dánir og horfnir, en daginn eftir að ég kom tii íslands. kom dá- lítið skemmtilegt fyrir. — Ég var á gangi með Þorfinni Kristjáns- syni, sem var staddur hérlendis þá, í Bankastræti. — Við mætt- um gömlum manni, sem Þorfinh ur þekkti og fór að tala við. Gamli maðurinn, horfði lengi á mig, og sagði síðan. — „Já, ég man vel eftir þér. Þú barst blað- ið Dagskrá út til mín í gamfa daga.“ — Mér fannst það merki- legt að gamli maðurinn skyldi muna eftir mér, því ég bar fyrsta dagblaðið á íslandi til hans, Dág- skrá Einars Benediktssonar er kom út árið 1896! — Hvar eruð þér fæddur,. í Reykjavík? — Ég er fæddur í Hafnarstræti, í húsi sem var alltaf kallað „hús- ið með súlunum". Ólafur Sveins- son gullsmiður eignaðist lóðina seinna og byggði þar hús sitt. — Svo bjuggum við í húsi Helga- sens yfirkennara, og seinast i bjuggu foreldrar mínir J húsi ; Kristjáns Þorgrímssonar í Kirkju stræti. — Hafið þér haft tækifæri til þess að sjá nokkuð utan Reykja- víkur í þessari stuttu heimsókn yðar? — Já, ég er búinn að fara aust- ur á Þingvöll, og var mjög ánægjulegt að sjá þann helga stað. — Einnig fór ég austur að Gullfoss og Geysi, sem var svo elskulegur að gjósa fallegu gosi fyrir mig í glampandi sól- skini. Þetta var í fyrsta skipti sem ég kom á þessa staði, því áður en ég fór frá íslandi, hafði ég ekki farið lengra en upp að Reykjum i Mosfellssveit. — Hafið þér hitt einhverja fornkunningja yðar hér? — Ég hef verið búsettur hjá tveim fermingarsystrum mínum hér í þessari heimsókn. Eru það frú Eufemina Waage og frú Guðrún Hoffmann, dóttir Krist- jáns Þorgrímssonar. FERÐ MEÐ „DROTTNING- UNNI“ — Hve lengi verið þér hér á landi að þessu sinni? — Ég fer heim með næstu ferð „Drottningarinnar“, sem verður núna 17. júlí. — Þetta ferðalag hefur í alla staði verið mjög ánægjulegt, og kann ég Þorfinni Kristjánssyni þakkir fyrir að hafa boðið mér heim til íslands. —A.Bj. Nv íöngubrú á Jökulsá í J c1 o Lóni mikil samgöngubót HÖFN í Hornafirði, 9. júlí — Nýlega er lokið að smíða göngu- brú yfir Jökulá í Lóni. Er brú þessi byggð þar sem kláferjan er yfir um hjá Kollumúla, enda er það eini staðurinn, sem hægt væri að hugsa sér að byggja slíka brú. MIKIL SAMGÖNGUBÓT Hin nýbyggða brú er 27 m löng og 140 sm breið. Burðarþol henn ar er 100 kg pr fermetra. -— Brú þessi er hengibrú, og er hún ætl- uð til þess að bæði menn, hestar og fénaður geti gengið hana. — Þetta er hin mesta samgöngubót, einkum fyrir þá, sem afréttir eiga þarna báðum megin árinnar. Ekki verður þetta þó síður hag- kvæmt fyrir ferðafólk sem nú getur farið leiðar sinnar sem ekkert sé á milli Fljótsdalshér- aðs og suður í Skaftafellssýslu. EFNI FLUTT 6 KLST. LESTARGANG Eins og áður segir er brúin sett á sama stað og kláfferjan. ■— Brúin er yfir kláfnum, en hann hangir ennþá á vírum sínum und ir brúnni og höfðu brúarsmiðir mikið hagræði af því að geta notið kláfsins við verkið. Brúar- siftíðih tók 12 daga fyrir 6 til 8 menn, þar með þó taldir tveir dagar í ferðir fram og aftur. Að- flutt efni var 75 hestburðir. Var efnið flutt 6 klst. lestagang yfir erfiðan fjallveg, en á þeim tíma voru hitar miklir svo hvílst var á daginn en nóttin notuð til flutn inga. Áður var búið að flytja efn ið í Eskihlíð á bifreiðum og var það makill hægðarauki. Verkstjóri og yfirsmiður var Jón Dagsson frá Melrakkanesi. — Gunnar. Þiggja Rússar hjálpina WASHINGTON 11. júlí: — Eiáen hower, forseti Bandaríkjanna, hefir snúið sér til rússnesku yf- irvaldanna í Austur-Þýzkalandi Býðst hann til að veita landinu 15 milljónir dala í styrk, þar sem þjóðin rambi á barmi hungurs- neyðar og ásigkomulag hennar allt sé hið herfilegasta. í orðsendingu sinni leggur for- setinn til, að Rússar sjái sjálfir um úthlutun fjárins, en því verð ur varið til matvælakaupa. Eftir er að vita, hvort Rússar fallast á tillögu þessa. Þykir sýnt, ,að þeir muni að minnsta kosti þreskjast við, þar sem þeir þykj- ast engir ölmusumenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.