Morgunblaðið - 29.01.1954, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.01.1954, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 29. jan. 1954 j í dag er 29. dagur ársins, Árdegisflæði kl. 00,44. Síðdegisflæði kl. 13,04. Næturlæknir er í Læknavarð- «tofunni, sími 5030. Næturvörður et í Iieykjavíkur Apóteki, sími 1760. I.O.O.F. 1 = 135129814 = Dagbók Helgafell - 2. 59541297. IV o MÍMIR 5954217— 1. atkv. • Hjönaefni • Nýlega hafa opinberað trúlcfun sína ungfrú Guðrún Aðalbiörns- dóttir, Skólavörðustíg 24 A, og Helgi Enoksson, Sperðli, Vestur- Landéyjum. • Afmæli * 70 ára er í dag frú Una Péturs- dóttir frá Króki á Akranesi, nú til heimilis að Ásvegi 7, Reykja vík. Bólusetning gegn barnaveiki. Pöntunum veitt móttaka þriðju- daginn 2. febr. n. k. kl. 10—12 f. h. í síma 2781. Bólusett verður í Kirkjustræti 12. Stuðningsmenn D-listans í Hafnarfirði, sem vilja Iána bíla á kjördegi, eru beðnir að hafa samband við skrif- stofu Sjálfstæðisflokksins, sími 9228, 9828 og 9928. Húsmæðrafélag Reykjavíkur vill minna á, að saumanámskeið hefjast á mánudaginn, 1. febr — Nánari upplýsingar í síma 1810 «g 5236. Fólkið á Heiði. Afhent Morgunblaðinu: A.Ó. & 500 krónur. J.J. 200 kr Kosningaskrifstofa Sjálf- stæðisflokksins á Akranesi er í Hótel Akraness, og er npin dag'Iega frá kl. 10 f. h. til 11 e. h. Allir stuðnings- menn D-Iistans eru hvattir til að líta inn og aðstoða við Jkosningapndirbúninginn á einn eða annan hátt. — Kosningaskrifstofa D-list- ans, — sími 400. Sóknarnefnd og prestum Dómkirkjunnar þakkað. Kirkjukór og organisti Nessókn ar þakka innilega sóknarnefnd og prestum Dómkirkjunnar, séra Jóni Auðunns og séra Óskari J. Þorláksyni, fyrir að leyfa kórn- um án endurgjalds afnot af Dóm- kirkjunni eftir þörfum fyrir seng- æfingar og hljómleika, vegna helgitónleikanna, „Musica Sacra", sem fluttir voru mánudagskvöld- ið 25. jan. Kirkjukðr Néssóknar. Kosningaskrifstofa Sjálf- stæðisflokksins á Selfossi cr í verzlun S. Ó. Ólafssonar & Co. — Opin allan daginn. — Sími 119. — Stuðningsmenn D-listans, hafið samhand við '•krifstofuna. Kvenfélag Háteigssóknar. Aðalfundur félagsins verður haldinn næstkomandi þriðjudag, 2. febr., kl. 8,30 í Sjómannaskólan- um. Jólagjafakort Þjóðleikhússins. Þjóðleikhúsið vekur athygli á því, að þeir, sem enn hafa jóla- gjafakort leikhússins, geta fengið miða á sýningu á barnaleikritinu .Ferðin til tunglsins", sem verður á mánudagskvöldið kl. 6, ef þei’’ vitja miðanna, gegn kortunum, í miðasölunni fyrir laugardags- kvöld. Kosningaskrifstofa Sjálf- stæðisflokksins er í Vonar- stræti 4 (II. hæð), sími 5896. Bæjarbókasafnið. LESSTOFAN er opin alla virka daga frá kl. 10—12 f. h. og frá kl. 1—10 e. h. — Laugardaga frá kl. 10—12 f. h. og frá kl. 1— 7 e. h. — Sunnudaga frá kl 2— 7 e. h. ÚTLÁiNADEILDIlV er opin alla virka daga frá kl. 1—10 e. h. — Latigardaga frá kl. 2—7 e. h. Hallgrímskirkja. Biblíulestur í kvöld kl. 8,30. — Séra Sigurjón Þ. Árnason. Utankjörstaðakosningin er hafin og fer fram í Arnar- hváli (gengið inn frá Lind- argötu). Opið daglega kl. 10—12, 2—6 og 8—10, nema á sunnudögum, aðeins frá kl. 2—6. Athygli skal vakin á því, að fólk, sem er og verður erlendis á kjördegi, 31. jan. n. k., hefur rétt til að kjósa Rússar vilja ganga framhjá 5. Þ. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. BERLÍN 28. jan. — Dulles utanríkisráðherra Bandaríkjanna fór fram á það í dag að Rússar hættu að tefja fyrir því að hægt yrði að taka aðalvandamálin til meðferðar á ráðstefnu utanríkisráð- herranna. UM ÞATTTOKU KINA lunni, vegna þess að þeir hefðu Fram til þessa hefur Molotov ekki fengið sæti í S. Þ. og nú tafið fyrir fundarstörfum með því að halda langar ræður um nauðsyn bess að fulltrúi Pe>:ing- stjórnarinnor í Kína fái sæti á ráðstefnu utanríkisráðherranno. En utanríkisráðherrar Vestur- veldanna lýstu því yfir þegar í upphafi, að þeir myndu ekki fallast á þátttöku kommúnista- Kína. TIL AÐ GANGA FRAMHJÁ S. Þ. Dulles var all þungorður í . ræðu sinni í dag. Hann sagði að Rússar legðu svo mikla áherzlu á það að kínversku kommún- istarnir tækju Jþátt í ráðstefn- ætluðu Rússar að ganga framhjá S. Þ. um lausn heimsvandamál- anna. En Bandaríkin munu ekki fallast á það að stórveldin fimm skipi fyrir um öll heimsvanda- málin. Smáþjóðirnar hafa líka réttar að gæta. Og þetta verður að leysa á vettvangi S. Þ. hjá ísleazkum '‘rlendis. sendlráSum • Gengisskicmmg • (.Sölugetigi): 1 bandarískur doilar .. kr. 16,32 1 kanadiskui dollar .. — 16,78 1 eriskt purxd .........— 45,70 100 danskar króuu/ .. — 236,30 100 sænskar krónur .. — 315,50 100 norskar krónur ... — 228,50 100 belgiskir frankar.. — 32,67 1000 franskir frattka/ — 46,63 100 svissn. frankar .. — 373,70 100 finnsk raörk...... — 7,09 1000 lírur............. — 26,18 100 þýzk mörk ......... — 389,0'j 100 tékkneskar kr. . . — 226,60 100 gyllini .......... — 429,90 (Kaupgengi): 1000 franskir frairkar kr. 46,48 100 gyllini ............— 428,50 100 danskar krónur . . — 235,50 100 tékkneskar krónur — 225,72 1 bandarískur dollar .. — 16,26 100 sænskar krónur . . — 314,4f 100 belgiskir frankar . — 32,56 100 svissn. frankar .. — 372,50 100 norskar krónur .. — 227,75 1 kanadiskur doliar .. — 16,72 Sjálfstæðisfólk er vinsam- íegast beðið að gefa kosn- ingaskrifstofunni í Vonar- stræti 4 (II. hæð), sími 5896, upplýsingar um þá kjósend- ur flokksins, sem verða ekki í hæntim á kjördag. Utvarp • 18,00 íslenzkukennsla; I. fl. 18,30 Þýzzkukennsla; II. fl. 18,55 Er- indi: Fjárhagsþróun meðal heiris- þjðanna (Krjstján Albertsson sendiráðsfulltrúi). 19,10 Tónleik- ar: Ha-rmonikulög (plötur). 20,20 Lestur fornrita: Njáls saga; XI. (Einar Ól. Sveinson prófessor). 20,50 Tónleikar (plötur): Músik fyrir strengjasveit eftir Arthur Bliss (Sinfóníuhljómsveit brezka útvarpsins leikur; Sir Adrian Boult stjórnar). 21,15 Dagskrá frá Akureyri: a) Rósberg G. Snæ- dal rithöfundur les kvæði. b) Jó- hann Ögmundson og Hermann Stefánsson syngja tvísöngva eftir Lehár. c) Einar Kristjánson rith. les smásögu: „Gott fólk“. 21,45 Hæstaréttarmál (Hákon Guð- mundsson hæstaréttarritari). 22,10 Upplestur: „Úti-Brandur“, smá- saga eftir R.J. French (Þýðand- inn, Stefán Sigurðsson kennari, les). 22,30 Dans- og dægurlög: Nat „King“ Cole syngur (plötur). 23,00 Dagskrárlok. Erlendar stöðvar: Danmörk: Stuttbylgjuútvarpit er á 49,50 metrum á tímanunc 17,40—21,15. — Fastir liðir: 17,4f Fréttir; 18,00 Akuelt kvarter 21,00 Fréttir. Á sunnudögum kl 17,45 fylgja íþróttafréttir á efti) almennum fréttum. SvíþjóS: Útvarpar á helztu stut, bylgjuböndunum. Stillið t. d. á 2( m fyrri hluta dags, en á 49 m af klukknahringing f ráðhústurni og kvöldi. — Fastir liðir: Kl. 11,01 kvæði dagsins, síðan koma sænski) söngkraftar fram með létt lög: 11,30 fréttir; 16,10 barna og ung lingatími; 17,00 Fréttir og frétta auki; 20,15 Fréttir. Noregur: Stuttbylgjuútvarp e) á 19 — 25 — 31 — og 48 m Dagskrá á virkum dögum að mesti óslitið frá 5,45 til 22,00. Stillið a? morgni á 19 og 25 metra, um miðj an dag á 25 og 31 metra og á 41 og 48 m, þegar kemur fram á kvöld. — Fastir liðir: 11,00 Frétt- ir með fiskfréttum. 17,05 Frétti) með fréttaaukum. 21,10 Erl. út varpið. England: General verseas Ser vice útvárpar á öllum helztú stutt byl&juböndum. Heyrast útsending- ar með mismunandi styikleika hé) á landi, allt eftir því hvert útvarps stöðin „beinir“ sendingum sínum Að jafnaði mun bezt að hlusta á 25 og 31 m bylgjulengd. — Fyrr hluta dags eru 19 m góðir, en þeg ar fer að kvölda er ágætt a? skipta yfir á 41 eða 49 m. Fasti) liðir: 9,30 úr forsíðugreinum blað anna; 11,00 fréttir og fréttaum sagnir; 11,15 íþróttaþáttur; 13,0( fréttir; 14,00 klukknahringing Big Ben og fréttaaukar; 16,00 frétti) og fréttaumsagnir; 17,15 frétta fréttir; 20,00 fréttir- 23.00 fréttii STYKKISHÓLMSBÚAK Listi Sjálfstæðisflokk.úns í Stykkishólmi er B-listinn. Allir, sem vilja velferð Stykkishólms. fylkja sér um þann lista á sunnudag- inn kemur og gera sigur hans sem mestan. K.TÓSIÐ D-LISTANN ■ra Þýzk ir komnir Allar stærðir Frönsk kápuefni nýjar gerðir. Einnig Jacqmar kápuefn! Birgðir mjög takmarkaðar. MARKAÐURINN Hafnarstræti 11. Skozk ullarefni Svart ullarjersey MARKAÐURINN Bankastræti 4. 3 5 PJPJPJiJLOJIl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.