Morgunblaðið - 29.05.1954, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 29.05.1954, Qupperneq 1
41. árgangui 121. tbl. — Laugardagur 29. maí 1954. Prentsmiðja Morgunblaðsina Frsnska sijórnin kveður út varalið imtmngar til Indó-Kína P A K í S, 28. maí. FRANSKA ríkisstjórnin ákvað á fundi í dag að kalla til vopna 80 þús. manna af þsim 200 þús. sem herskyldir eru og áttu að hefja herþjónustu sína í októbsrmánuði í haust.. Er þetta gert til þess að styrkja aðstöðu franska hersins í Indó Kína og verða honum sendar þjálfaðar liðssveitir heiman frá Frakklandi sem þessari tölu nemur. Chureliill ásakaður NÁGRANNARIKI Bandaríkin eru uggandi yfir þessum vopnaflutningum, sem nú standa yfir Þau veita Mið-Amer- íku ríkjunum Hondúras og Nicara gua hernaðarhjálp, en bæði þessi ríki liggja á milli Guatemala og Panamaskurðarins. Fulltrúar á formannaráð jtefnu Sjálfstæðisflokksins LONDON, 25. maí. — Brezkur fiotaforingi gaf nýlega út bók um sjóorustur við Noreg í síð- ustu styrjöld. Hann segir að ■ brezki flotinn hafi haft baga af því að Churchill, sem þá var | flotamálaráðherra, hafi verið of I afskiptasamur. TVITUGIR AB ALDRI Menn beir, sem nú eru kvaddir í herinn, eru 20 ára að aldri og hafa ekki nður hlotið neina þjálf- un. Munu beir verða kvaddir til vopna á næstu sex vikum. Flestir LONDON Ríkharð Butler ökýrði frá því í brezka þinginu í dag, að ástandið í verzlunarmálum lands ins hefði aMrei eftir seinni heims styrjöldin verið betra en nú. HeildarútHutningur Breta á fyrstu fjórum mánuðum þess árs, sem nú er að líða er meiri en nokkru sinni áður.Verzlunarjöfn' uður landsins, sem jafnan hefur verið óhagsfæður mjög á undan- förnum árum, sérstaklega gagn- vart dollaralöndunum er óvenju lega hagstæður þessa mánuði. Standa vonir til þess, að áfram- hald verði á þessari heiliavæn- legu þróun í efnahagsmálum Bret^. —Reuter. munu þeir leysa af sveitir atvinnu hermanna, sem staðsettar hafa verið í virkisbæjum víðsvegar um Frakkland. Þær sveitir munu þá verða sendar til bardaganna á Rauðái-sléttunni. Nokkur hluti nýliðanna mun einnig hljóta þjálfun sína í N,- Afríku og leysa þar af hólmi sveitir úr útlendingaherdeild- inni, sem einnig munu verða sendar austur. ÞUNGAR IIORFUR | Fréttamen í París segja, að þar sé álit manna á styrjöldinni i Indó- i Kína mjög á einn veg, að sigur-1 horfur séu ekki glæsilegar og ( vart er talið, að liðsauki sá, sem hér er um að ræða, mum valda þar neinum þáttaskilum. Hvað bruggar Dawson nú? LUNDÚNUM — Fyrir nokkru tók Dawson sér far með vélflugu til Kanada. Það þóíti í frásögur færandi, að Olga kona hans fylgdi honum á flugstöðina. Bandarískir timdurspillar leita vopnaskipaima Komin irá Járntjaldslðndum. NEW YORK, 28. maí. I^NGIN lausn er enn fundin á hvaðan sænska skipið „Alfhelm" kom með farm sinn til Guatemala í Mið-Ameríku eða hver farmurinn var. Skipstjórinn á skipinu og skipshöfnin hafa undan- farið verið í yfirheyrslum hjá bandarískum yfirvöldum, en skipið kom nýlega til bandarískrar hafnar. Þá leita bandarísk herskip og tveggja annarra flutningaskipa, sem ætlað er að séu á leiðinni til sama lands með vopnafarm austan járntjalds. Ólafur Thors, formaður Sjálfstæðisflokksins, setur aðra formannaráðstefnu Sjálfstæðisflokksins í gær. Til vinstri á myndinni er fundarstjórinn, Bjarni Benediktsson dóms- og' menntamálaráðherra, en til hægri fundarritarinn, Jónas G. Rafnar þm. Akureyringa. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) Fjölmenn formnnnaráðstefnn Sjálistæðisflokksins sett i §ær ‘Ræðlr skiplðgsmál og ðnnur flokksmál. OLAFUR TIIORS, forsætisráðherra, formaður Sjálfstæðisflokks* ins, setti í gær kl. rúmlega 2 aðra formannaráðstefnu Sjálf- stæðisfldkksirs. Sækja hana formenn eða fulltrúar flestra félags- samtaka Sjálfstæðismanna á öllu landinu, ásamt þingmönnum tiokksins og flokksráðsmönnum. Bjarni Benediktsson dóms- og menntamálaráðherra, var kjörinn fundarstjóri þessa fyrsta fundar ráðstefnunnar en Jónas Rafnar, þingmaður Akureyringa, fundarritai. FRA SKODA? Bandaríkin báðu fyrir nokkru sænsk yfirvöld um að veita sér aðstoð til að upplýsa málið og var ,.Alfheim“ því siglt til banda- rískrar hafnar. í fyrstu héldu bandarísk vfirvöld að farmur skipsins hefði verið vopn frá Póllandi, en nú hallast þau að því að vonnin hafi verið frá Skódaverksmiðjunum í Tékkósló- vakíu. Farmurinn var um 2000 lestir og er þaá margfalt meira magn vopna en her Guatemala þarfnast sjálfur, en hann er ekki nema 5000 manns. Lestir hlaðnar skriðdrekabyss- um, skotfærum og skriðdrekum, hafa gengið á milli hafnarbæjar Guatemala og Pusrtó Barrios til staða inni í landi. OFRIKI KOMMUNISTA Ríkisstjórn Gúatemala hefur látið bæla niður hina frjálsu verk' lýðshreyfingu landsins með vgldi og notið aðstoðar kommúnista j við það verk. * I »7 IV NÝJA DFI.HI — Fjallakempan knáa, Sir F.dmund Hillary, hefur fengið illkynjaða lungnabólgu á ferð sinni um austurhluta Hima- layafjalla. Vonir standa þó til þess, að hann fái bata áður en langt líður, ef ekkert óvænt kemur fyrir. Hefir Hillary verið all þungt haldinn. Þegar komið er upp í mikla hæð, er mönnum mun hættara við að frá lungna- veiki, en niðri við sjávannál, en Hillary var staddur í 700 metra hæð. — Vann hann þá að því, ásamt félögum sínum að fcjarga einum leiðangursmann anna, er faliið hafði niður í jök- ulsprungu og mun þar hafa rif- brotnað. Hillary var þegar í stað fluttur niðar í 4.500 metra hæð, er hann veiktist. LeiðanguHnn hefur nú hætt við að klífa Barun-jökulinn sökum þessa og hefur snúið við, með foringja sítium. Leiðangur Banda Framh. á bls 12 Ólafur Thors flutti þessu næst ítarlega framsöguræðu um rás stjórnmálaviðburðanna frá síð- ustu kosningum. Jafnframt ræddi hann ýmis skipulagsmál flokks- ins. Var máli hans ágætlega tek- ið. í lok ræðu sinnar minntist forsætisráðherra einnig 25 ára afmælis Sjálfstæðisflokksins. Þá flutti formaður skipulags- nefndar flokksins, Eyjólfur Jó- hannsson, framsöguræðu um skipulagsmálin. Að henni lok- inni var fundi frestað. til kl. 5 siðdegis. SÍÐDEGIS- OG KVÖLDFUNDUR í'undur hófst að nýju kl. 5 pg j var Jón Kjartansson, þingmaður V-Skaftfellinga, fundarstjóri, en fundarritari Þorvaldur Garðar j Kristjánsson lögfræðingur. Hóf- 1 ust nú frjálsar umræður um j skipulagsmálin. Til máls tóku Jón Pálmason alþm. Akri, Jóni Bjarnason Akranesi, Steingrím- | ur Davíðsson, Blönduósi, Guð- mundur Erlendsson Núpi, Ás- grímur Hartmannsson Ólafsfirði og lónas Rafnar alþm., Akur- eyri: — Kl. var núorðin hálf átta og var fundi frestað til kl. 9. — Á þeim fundi var Sverrir Júlíusson fundarstjóri en Jón ís- herg Blönduósi, fundarritari. —- Urðu enn sem fyrr miklar um- ræður um skipulagsmálin og höfðu þessir menn tekið til máls er blaðið hafði síðast fréttir af: Séra Jónas Gíslason Vík, Ás- grímur Hartmannsson Ólafsfirði, Sigurður Bjarnason alþm. og Stefán Bjarnason, yfirlögreglu- þjónn, Vestmannaeyjum. — í dag halda fundir ráðstefnunnar áfram kl 1, en í kv.öld sitja fund- armenn moð miðstjórnar Sjálf- stæðisflokksins í Sjálfstæðishús- inu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.