Morgunblaðið - 29.05.1954, Page 2
MORGl/NBLAÐIB
Laugardagur 29. maí 1954
Norræn íénSistarháfi haidin í
Reykjavík dagana 13 17 júní
f^esia ténlislahálíð $m haldin foeíur verið á íslandi
ÞANN 13. júní verður haldin hér í Reykjavík norræn tónlista-
hátíð og er það sú 13. í röðinni, en sú fyrsta, sem haldin hef-
ur verið hér á íslandi. Er það norræna tónskáldaráðið, sem gengst.
fyrir hátíðinni. Mun hátíðin standa yfir frá 13.—17. júní. Verða
þar fulltrúar frá 5 Norðurlöndum.
Þeir dr. Páll ísólfsson, foim.
hátíðanefndar norrænu tónlista-
hátíðarinnar, Jón Leifs, form.
Tónskáldafélagsins Ragnar
Jónsson, framkvæmdast. nefnd-
avinnar og Sigurður Reynir Pét-
ursson héraðsdómslögmaður,
skýrðu blaðamönnum frá undir-
húningi og fvrirkomulagi hátíð-
arinnar í gær.
NOKR.TiN TÓNVERK
Á hátíðinni verða eingöngu
flutt norræn tónverk. Það heiur
verið regla norræna tónskálda-
ráðsins, að á hátíðum þessum
hafi eingöngu verið farið með
verk þess lands, sem hátíðin hef-
Tir verið haldin í, í hvert sinn,
til þess að hinum löndunum gæf-
j.sí sem beztur kostur á að kynn-
ast tónverkum hvers lands. —
Að þessu sinni verður brugðið
út af þeirri venju og munu ís-
lenzk tónverk ekki verða flutt
á hátíðinni.
MÁTÍÐAHÖLDIN FARA
FRAM í ÞJÓÐLEIKHÚSÍNU
OG AUSTURBÆJARBÍÓ
Hátíðin hefst 13. júní eins og
fyr segir og' verður móttökuat-
höfn í Þjóðleikhúskjallaranum.
Verður leikið þar norskt tón-
verk. 14. maí verða sinfóníu-
tónleikar í Þjóðleikhúsinu, og
inun karlakórinn Fóstbræður
wndir stjórn Jóns Þórarinssonar
syngja á svölum Þjóðleikhússins,
ef veður leyfir, en annars inni.
15. maí fara tónleikarnir fram
í Austurbæjarbíói og verða þar
flutt tónverk frá Danmörku,
.Noregi og Finnlandi. 16. júní
verða hátíðahöldin aftur í Þjóð-
leikhúsinu og verða þar flutt
sænsk og finnsk verk.
Þann 17. júní verður hinum
erlendu gestum boðið til Þing-
valla og 18. júní til Gullfoss,
Geysis og víðar um Suðurland,
eftir því sem tími vinnzt til og
veður leyfir. Þann dag verður
hátíðinni slitið. Verndari hátíð-
arinnar er forseti íslands, hr.
Ásgeir Ásgeirsson.
NÝ VERK
Á hátíðinni verða eingöngu
flutt ný verk, að undanskildum
tveimur verkum, Finnlandia eft-
ir Síbelíus og eitt tónverk eftir
Grieg. Vegna þess að tón-verk
þau er flutt verða eru mörg erfið
í meðförum og sinfóníuhljóm-
sveitin hér mannfá til að flytja
slík verk, hefur verið bætt í
hana nokkrum. erlendum hljóð-
færaleikurum. Með hljómsveit-
inni verða 16 einleikarar. Stjórn-
andi verður Olav Kjelland.
STOFNUN NORRÆNA
TÓNSKÁLDARÁÐSINS
Norræna tónskáldaráðið var
upphaflega stofnað árið 1888 og
var fyrsta hátíð þess í Kaup-
mannahöfn það ár. Tónskáldafé-
lag íslands var tekið upp í Nor-
ræna tónskáldaráðið haustið
1947 jafn rétthátt og tónskálda-
félög hinna Norðurlandanna og
síðan hafa íslenzk tónverk verið
flutt jöfnum höndum á hinum
norrænu tónlistahátíðum. Var
Jón Leifs kosinn formaður Tón-
skáldafélags íslands 1952 og hef-
ur verið það síðan.
FUNDIR TÓNSKÁLDA-
RÁÐSINS JAFNHLIÐA
HÁTÍÐINNI
Mjög fallegt og vandað pró-
gramm er í undirbúningi og birt-
ast þar margar ritgerðir, auk
ávarpa frá borgarstjóranum í
Reykjavík, formanni hátíðanefnd
ar, dr. Páli ísólfssyni og form.
norræna tónskáldaráðsins, Jóni
Leifs.
Samtímis norrænu tónlistar-
hátíðinni verða hér fundir tón-
skáldaráðsins og er ennfremur
von hingað á vegum Tónskálda-
félagsins ýmsum gestum frá
löndum utan Norðurlandanna.
8919 iC
PARIS 28. maí. — Engillinn frá
Dien Bien Phu, franska hjúkrun-
arkonan. De Gallard, mun geta
öðlast mikið fé, ef hún felst á að
selja útgáfuréttinn af sögu sinni
í virkinu meðan á bardaganum
um það stóð. Til þess að henni
leyfíst bað, barf þó franska her-
málaráðunevtið að veita sam-
þykki sit+.
Tilboðum hefur rignt yfir hjúkr
unarkonuna síðustu dagana frá
bókaútgefendum, útvarps- og
sjónvarpsst.öðvum, bæði í Evrópu
og Bandarikjuaum. Þsgar síiast
frettist hafði engillinn enga
ákvörðu.n tekið u.m írásagnir af
umsátrinu. — Reuter.
Fjöldi særisf,
er sprgngja spralck
MARRAKESH 25. maí. — Tíma-
sprengja sprakk í dag á torginu
fyrir framan ráðhúsið : Mar-
okkó. Tuttugu og sex nermenn
sem stóðu heiðursvörð særðust
og tíu boorgarar, þeirra á meðal
fimm konur og eitt barn.
—Reuter.
HI]óiF.sveit KK - dægurlaga&öiigvarar
og eítirlienimsiiilline'tir skemmti
t
AÐ ER fyrirsjáanlegt, að afar mikil þátttaka verður í Hvíta-
sunnuferð Heirndallar til Vestmannaeyja. Hátt á þriðja hundraS
manns hefur þegar ákveðið þáttlöku. Nú hafa skemmtikraftar1
verið ráðnir til fararinnar. í dag veiður byrjað að afhenda far-
seðlana.
Eins og skýrt hefur verið frá,
hefur Heimdallur, Fél. ungra
Sjálfstæðismanna, tekið strand-
ferðaskipið Esju á leigu til
þessarar farar og verður lagt af
stað héðan frá Rsykjavik kl. 2
síð.d. laugardaginn fyrir hvíta-
sunnu.
MIÐASALAN GEKK VEL
Samdægurs og kunngjört var
um ferð þessa, var svo mikil eft-
irspurn eftir miðum að allt er
nú uppselt á I. og II. farrými
skipsins, en nokkrir miðar eru
óseldir á III. fárrými, og ættu
þeir sem til férðar þessarar
keppitin hafi
SIGLUFIRÐI 26. maí: — Sund-
laug Siglufjarðar var í gærdag
opnuð almenningi til afnota á ný
og hófst þá jafnframt hin nor-
ræna sundkeppni hér. Voru fán-
ar Norðurlandaþjóðanna dregnir
að hún.
Bæjarstiórinn, Jón Kjartansson
hélt ræðu við þetta tækifæri. —
Fyrsta daginn var sundlaugin að-
eins opin í hálfa aðra klukku-
stund, en á beim syntu 60 börn
og unglingar hina tilskyldu 200
metra í samnorrænu sundkeppn-
inni. —Stefán.
KUALA LUMPUR — Síðan hern
aðarástandi var lýst yfir í Mal-
akka 1948, hafa 5000 hermdar-
verkamenn kommúnista fallið
þar.
Barnakór Akureyrar á
förum fiS Hore!
AKUREYRI, 28. maí.
BARNAKÓR Akureyrar efndi til söngskemmtunar í Nýja Bíói
á Akureyri á uppstigningardag, undir stjórn Björgvins Jörg-
enssonar. Á söngskrá voru 16 lög eftir bæði útlenda og innlenda
Þöfunda.
I'rú Jóhanna velur efnið í pelsinn ásamt manni sínum, dóttur og
Eggert Kristjánssyni.
estor Fi
fékk
Sýninpnni lýkur á morgun
IFYRRADAG miili kl. 3—4 kom 15. þúsundasti gesturinn á
finnsku iðnsýninguna. Var það frú Jóhanna Þorkelsdóttir, til
heimilis að Hjallaveg 17 hér í bænum. Hlaut hún að verðlaunum
efni í pels, og kom hún í gær í Listamannaskálann til þess að
velja einið.
SONGNUM VEL TEKIÐ
Einsöngvarar voru Anna G.
Jónatansdóttir 11 ára og Arn-j
grímur B. Jóhannsson. Aðsókn1
var ágæt og var hinu unga söng- ■
íólki tekið með mestu ánægju og :
prýði. Voru sum viðfangseínanna 1
endurtekin og sungin tvö aukalög.
FER TIL NOREGS
Gert er ráð fyrir að barnálcór-
inn fari til Osló 12. júní með
millilandaflugvél Flugfélags ís-
lands og syngi fyrst í Álasundi,
vinabæ Akureyrar, sem hefur
greitt mjög fyrir komu kórsins. !
Síðan verður sungið víðar í Nor-
egi og væntanlega haldið heim-
leiðis með flugvél 27. júní. Auk
söngstjórans Björgvins Jörgens-
sonar, verða aðrir kennarar með
í förinni.
Kórinn mún syngja á Dalvík’á '
morgun og á Sauðárkróki á súnnu
dagrnn.' Þá m'un körihn éínnig f
syngja á Akranesi á leiðinni til
Reykjavíkur. — H. Vald.
ISLENZKT SKINN
Frúin kaus sér svört gæru-
skinn, sem eru á sýningunni. —
Gærurnar eru íslenzkar og hafa
verið tilverkaðar í Finnlandi.
Eru skinnin mjög áferðarfalleg
og mjúk, svo fljótt á litið virðast
þau ekki þessleg að þar sé komin
íslenzk sauðargæra. Eru þetta 4.
verðlaunin sem veitt hafa verið
á sýningunni, en gestir nr. 7500,
10,000 og 12,500 hafa einnig hlotið
verðlaun.
SÚKKULAÐIÐ SELZT VEL
Mikil sala hefur verið á þeim
munum sem hafa vgrið til scSui á
sýningunni. Sérstaklega þajfa
hnífarnir, kvensilfrið og súltkþ-
láðið selzt vei: Súkktri5ðTcr557díst'
upp á skömmum tíma, en nú eru
aftur komnar nýjar birgðir af
því. Þá hafa hnífarnir einnig
gengið mjög ört «út.
SÝNINGUNNI AÐ LJÚKA
Sýningunnilýkur annað kvöld
kl. 10. Um miðjan dag í gær,
höfðu 16 þúsund gestir skoðað
hana og gera forstöðumenn henn-
ar sér vonir um að um 20 þús.
gestir muni koma þangað, en að-
sókn hefur aukizt mikið síðustu
dagana. Olle Herold, sem setti
sýninguna upp hér, fór síðast lið-
inn laugardag áieiðis til Kanada,
en þar mun hann setja upp sýn-
ingu sem verður ojmuð fyjrstu
yikun^í_.júní. Er$«lð#5 „aýnifaán
‘sem hann faefur umsjón með* s«S-
'aii f “apiíl-í" vorr Sýning-str sem~
hér hefur verið verður send aft-
ur heim til Finnlands.
hugsa, að kaupa miða strax í dag.
Byrjað verður að afhenda pant-
aða miða kl. 2 í dag í skrifstofu
Heimdallar í húsi VR við Vonar-
stræti. Skal þeim, sem eiga pant-
anir, ráðlagt að leysa þær út
hið fyrsta, því ella geta menn átt
það á hættu að farmiðarnir verði
seldir öðrum.
SKEMMTIKRAFTARMR
Félagið hefur fengið úrvals
skemmtikrafta til þess að
skemmta ferðafólkinu meðan á
siglingunni stendur. Hljómsveit
Kristjáns Kristjánssonar, KK-
sextektinn, sem er fyrir skömmu
komin úr mjög vel heppnaðri
hljómleikaför að utan, leikur
fyrir dansi á skipinu. — Þá munu
þrír kunnir dægurlagasöngvarai*
skemmta með söng sínum, þau:
Adda Örnólfs, Ólafur Briem og
Torfi Tómasson. Þá mun hinm
kunni leikari Karl Guðrnundsson.
skemmta fólki með snjöllum eft-
irhermum sínum og öðru létt-
meti.
I VESTMANNEYJUM
I Vestmannaeyjum muns
skemmtiferðafólkið að sjálfsögðu
aka um Eyjarnar og skoða þær
og sennilega verða heimsótt
fiskiðjuver. Ungir Sjálfstæðis-
menn í Vestmannaeyjum efna til
skemmtisamkomu með vandaðri
dagskrá og mun ferðafólkinu aði
sjálfsögðu verða gefinn kostur á
að sækja þann mannfagnað.
Þá er ráðgert að fara í skemmti
siglingar með Esju, t. d. kringum
Eyjarnar og jafnvel austur að
Dyrhólaey.
0E0
Skemmtiferðafólkið kveður
Vestmannaeyjar kl. 10 að kvöldi
annars í hvítasunnu, en þá siglir
Esja aftur til Reykjavíkur og
verður komið árla morguns
næsta dag.
orgenbikara 50 ára
í DAG hefjast mikil hátíðahöid
í Þrándheimili í sambandi vicS
50 ára afmæli hins norska organ-
istafélags Verða haldnir margir
tónleikar í hinni frægu dóm-
kirkju, og öðrum kirkjum borg-
arinnar og koma þar fram margir
úrvals kórar og margir beztu
organleikarar Noregs leika norsk:
orgelverk. Hátíðinni lýkur sv.o
með því, 'að Mattheusar-passían
eftir Bach verður flutt í dóm-
kirkjunni
Norska organistafélagið hóf
starfsemi sína með aðeins fáum
meðlimum f.vrir 50 árum, en nú
eru 750 organleikarar og kirkju-
tónlis*armenn í því. Félagið hef-
ur gengizt fyrir bættum kjörum
organleikara í Noregi og haft vak
andi auga með því, að rcttlæti
ríkti í skipunum organistaem-
bætta í landinu. Margt fleira hef-
ur félagið látið til sín taka og
hefui' það verið all umsvifamikið
síðustú arin undir forustu [ for-
manns síns.vArild Sandvold dóm-
-organista i Gsló, Varaformaðug.
hefur lengi verið Ludvig Nielsí
Framh. á bls. 12
i
'jshtkík-