Morgunblaðið - 29.05.1954, Page 4

Morgunblaðið - 29.05.1954, Page 4
MORGVflBLABlB Laugardagur 29. maí 1954 t 4 17. jjúní 1954 Þeir, sem hafa hugsað sér að sækja um leyfi til veitingasölu í sérstökum skálum eða tjöldum í sambandi við hátíðarsvæðið 17. júní, fá umsóknareyðublöð í skrif- stofu bæjarverkfræðings, Ingólfsstræti 5. II. hæð. Umsóknir skulu hafa borizt nefndinni fyrir hádegi hinn 8. júní n. k. Þjóðhátíðarnefnd Rcykjnvíkur. Lækninga eða skiiístofu húsnælli er til leigu við aðalgötu í Miðbænum. — Tilboð merkt: „Miðbær — 345“, sendist afgr. Mbl. fyrir 3T þ. m. SENDISVEIIMIM getur komizt að á skrifstofu okkar frá 1. júní. Mjólkurfélag Rcykjavíkur. Salernapappír Nýkomnar birgðir Garðar Gíslason h. f. ■ ■■■■••■■•«■■■ a víif ■■•«••■■■■■•« Laxveiði Hofsá í Vopnafirði fæst leig>5 til stangaveiða yfir » ■ ■ ágústmánuð. — Upplýsingar gefnar í síma 4 og 15 ! ■ ■ í Borgarnesi. ’ M (Jmhúðapappír Sulphite 40 gr. í rúllum, 20 og 40 cm. Garðar Gíslason h. f. i i t SENDISVEINN áskast nú þegar BIE H1N G Laugaveg 6 !■ 5 5 g ,h 2 í Munið eftir hinu mikla úrvali af nýtízku Dönsku og' þýzku lömpunum. — Lítið í gluggana. — SKERMABÚÐTN Laugavegi 15 — Sími: 82635. Richard Floer jr. A/S Honningsvág — Norge Sími: 20-53-270 — Símnefni: Floer. Miðlun — Sjóvátryggingar — D/S-eksp Selur: Salt, vatn, benzín, dieselolíur, brennsiuolíur, smurningsolíur. — Afgreiðsla allan sólarhringinn. „Transitlager" — Útvegun allra matvæla til skípa. 149. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 3,30. Síðdegisflæði kl. 17,03. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki, sími 1330. □----------------------n . Veðrið . EINS og kunnugt er lýkur venjulega fyrr eða síðar ferli hátí • settra embættismanna í Rússlandi með aftöku þeirra, enda þykir meðalaldur embættismanna þar í landi í lægra lagi. Þessar tíðu „hreinsanir“ valda rússneskum sagnfræðingum miklum erfið- leikum, því eftir æðri skipan verða þeir að afmá nöfn „sökudólg- anna“ jafnharðan af spjöldum sögunnar. Eru afdrif Bería nærtæk- asta dæmið um þetta. í gær var suðaustan stinnings- kaldi suðvestanlands; annars var vindur hægur. Smá skúrir voru á Suðurlandi; annars úrkomulaust, en þoka á miðunum austan lands og norðan. í Eeykjavík var hiti kl. 15,00 12 st'sr, 15 stig á Akureyri, 11 stig á Galtarvita og 5 stig á Dalatanga. Mestur hiti hér á landi í gær kl. 15,00 mældist 15 stig á Akureyri, Síðumúla og Hólum í Hornafirði, og minnstur 5 stig, á Dalatanga. 1 London var hiti 16 stig kl. 12, 25 stig í Höfn, 28 stig í París, 24 stig í Osló, 24 stig í Stokkhólmi, 24 stig í Berlín, 10 stig í Þórs- höfn og 16 stig í New York. □---------------------------D Hin rússneska sagnfræði reynzt hefur jafnan svikul sem raunar er sízt að furða, er að er gáð, því örlög manna eru þar næsta hvikul og einræðisherranna boði og' duttlungum háð. i Og sögunnar spjöld þar oft þarf að endurnýja, afmá á morgun þau nöfn, er skráð voru í dag, ! því sá, er að morgni var hafinn sem hetja til skýja hangir kannski á gálga um sólarlag. S. og Benjamín Jóhannesson frá Hellissandi. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Rósa Karlsdóttir, Kjartansgötu 4, Reykjavík, og Helgi Hallsson loftskeytamaður, Vík í Mýrdal. í Heiðmörk á sunnudaginn kl. 2 og verður lagt af stað frá Búnaðar- félagshúsinu við Lækjargötu. Bezt væri, að félagsmenn tilkynntu þátttöku sína með fyrirvara vegna bílakosts í síma 81819. • Messur • á morgun: Ncspreslakall. Messa í kapellu Háskólans kl. 11 f. h. Séra Jón Thorarensen. Eiliheimilið Grund. Messa kl. 10 árdegis. Séra Gunnar Árnason. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar Svavarsson. — Að- alsafnaðarfundur Laugarnessókn- ar í kirkjunni að lokinni guðsþjón- ustu. Háteigsprestakall. Messa í há- tíðasal Sjómannaskóians kl. 2 e. h. Séra Jón Þorvarðarson. Fríkirkjan. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Lágafellskirkja. Messa kl. 2- Bjarni Sigurðsson, cand. theol., predikar. — Safnaðarfundur að lokinni messu. — Séra Kristján Bjarnason. Brautarholtskirkja. Messa kl. 4. Bjarni Sigurðsson cand. theol. predikar. —• Séra Kristján Bjarna- son. Keflavíkurkirkja. Fermingar- guðsþjónusta kl. 1,30 á morgun. Séra Björn Jónsson. • Bruðkaup • 1 dag verða gefin saman í hjóna- band af séra Jóni Thorarensen ungfrú Sigurlaug Bjarnadóttir cand. mag. frá Vigur og Þorsteinn Thorarensen lögfræðingur. Bæði blaðamenn við Mbl. Heimili brúð- hjónanna verður á Fjölnisveg 1. í dag verða gefin saman í hjóna- band á Akureyri ungfrú Björk Guðjónsdóttir verzlunarmær og Guðmundur Þórhallson bókbindari, hringbraut 73, Reykjavík. Heimili brúðhjónanna er fyrst um sinn að Rauðumýri 7, Akureyri. í dag verða gefin saman í hjóna- band í Háskóiakapellunni ungfrú Anna Guðleifsdóttir, Sörlaskjóli 44, og Stefán Sigurkarlsson, lyfjafræðingur, Barónstíg 24. — Heimili ungu hjónanna verður í Sörlaskjóli 44. — Mágur brúð- gumans, séra Magnús Guðjónsson, framkvæmir hjónavígsluna. Þann 5. júní n. k. verða gefin saman í hjónaband í Ugilt kirke í Sindal 4 Norður Jótlandi, ung- frú bankagjaldkeri Else Knudsen, dóttir proprietær M. Knudsen Mölskovgaard og Jóhannes Niel- sen garðyrkjufræðingur frá Reykj- um í Ölfusi. Heimili ungu hjón- anna verður Östergade 9, Uraa, Vendsyssel, Danmark. • Hiónaefni « Nýlega bafa opinberað trúlofun sína ungfrú Svanhvít Tryggva- dóttir, Skrauthólum, og Gunnar Finnsson, Ytri-Á. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Guðrún Arngríms- dóttir, Suðurgötu 48, Hafnarfirði, I Iiúlofunarfrélt, sem birt var í blaðinu á fimmtu- daginn, misritaðist nafn Þórhöllu Sveinsdóttur; var hún nefnd Jó- hanna Sveinsdóttir. Eru viðkom- andi aðilar beðnir afsökunar á þessu. • Afmæli • Fimmtugur er i dag Sigurður Arnljótsson bifreiðarstjóri, Suður- landsbraut 59, Rvík. Leiðrétting. 1 afmælisblaði Mbl. síðastliðinn fimmtudag er sagt, að Gtsli Sveins son (sem kom á þing 1916) hafi verið landskjörinn þm. 1942—’47, en það var hann aðeins til 1946, því að þá varð hann aftur þm. V.- Skaftfellinga til 1947, er hann sagði af sér þingmennsku og var skipaður sendiherra í Noregi. Leikfélag Keykjavíkur hefur tvær sýningar á morgun: Frænku Charleys kl. 3 og um kvöld ið nýja gamanleikinn Gimbil. Leiðrétting. Vegna meinlegrar prentvillu í einni setningu í grein, þar sem rakin var saga Sjálfstæðisflokks- ins í blaðinu í fyrradag, skal þessi setning prentuð að nýju eins og hún átti að vera. Setningin er rétt á þessa leið: „1 árslok 1946, í þann mund er Pétur Magnússon lét af fjármála- ráðherraembætti, höfðu nær allar erlendar skuldir ríkisins verið greiddar upp. Var þá allt öðru vísi umhorfs en þegar Sjálfstæðis- flokkurinn tók við öngþveiti „vinstri stjórnarinnar“ 1939.“ Happdrætti Kvenfélags Oíiáða fríkirkjusafnaðarins. Ósóttir eru þessir munir: ICarl- mannsföt 4066, matar- og kaffi- stell 4025, Heimskringla 431, silf- urskeið 1262, eldhúsklukka 3334. Vinninga sé vitjað á Laugaveg 3. HEIÐMÖRK: Starfsmannafélag Reykjavíkurbæjar fer í gróðursetningarför í Heið- mörk í dag. Lagt verður af stað frá Ferðaskrifstofu ríkisins við Arnarhólstún kl. 2 e. h. Náttúrufræðifélagið fer í dag kl. 1,30 frá BSR i Heiðmörk tii að gróðursetja í reit félagsins. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna. Þingeyingafélagið fer lokagróðursetningarför sína Norðmenn fara í skóg- g’ræðsluför. Félag Norðmanna hér, Nord- mannslaget, fer skóggræðsluför í Heiðmörk í dag. Lagt verður af stað frá Ferðaskrifstofunni (Varðarhúsið) kl. 13,30. Félagið biður alla þá féélaga sína, er eiga, bíl, að mæta á sama stað og að- stoð við fólksflutninga upp eftir. Ferð í HeiðmÖrk. Félag Eskfirðinga og Reyðfirð- inga fer til að gróðursetja í Heið- mörk.í dag. Farið verður frá Iðn- skólanum kl. 2. Mætið öll stund-: víslega! Berklavörn Reykjavíkur. Gróðrarsetningarferð að Reykja- lundi kl. 2 í dag frá skrifstofu S.Í.B.S. Fiskimatsveinadeildin heldur fund í Sjálfstæðishúsinu í Hafnarfirði kl. 3 í dag. Sólheimadrengurinn. Afh. Mbl.: Áheit 50,00; G. J„ 10,00; ónefnd 20,00. Fjölskyldan á Flesjustöðum Afhent Morgunblaðinu: H. G< 50 krónur. A. S. 50 kr. | • Flugferðir • Milliiandaflug. Lol'tleiðir h.f.: Hekla, millilandaflugvél Loft< leiða, er væntanleg til Reykjavíki ur kl. 11,00 í dag frá New Yorkj Gert er ráð fyrir, að flugvéliní fari héðan á hádegi áleiðis tií Hamborgar og Gautaborgar. Millilandaflugvél Loftleiða et1 væntanleg til Reykjavíkur kl. 11,00 í fyrramálið frá New York. Gertr er ráð fyrir, að flugvélin fari & hádegi til Stafangurs, Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar< Flugfélag tslands h.f.: Gullfaxi fór til Oslóar og Kaups mannahafnar í morgun fulskipaðs ur farþegum. Fugvélin er væntan- leg aftur til Reykjavíkur kl. 18 á morgun. t • l/tvarp • 12,50 Óskalög sjúklinga (Ingi- björg Þorbergs). 19,30 Tónleikarí Samsöngur (plötur). 20,30 Lciks þáttur: „Vökupeningar" eftir Rósberg G. Snædal. Leikstj. Þorst. Ö. Stephensen. 20,50 Takið undirt Þjóðkórinn syngur; Póll ísólfsson stjórnar. Gestur kórsins: Baldur Andréson. 21,40 Upplestur: „Þeg- ar mamma ætlaði að fara“ eftir Dorothy Thomas, í þýðingu Huldw Valtýsdóttur (Helga Valtýsdóttir leikkona). 2210 Danslög (plötur), 24,00 Dagskrarlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.