Morgunblaðið - 29.05.1954, Síða 6
6
MURGLNBLAÐIÐ
Laugardagur 29. maí 1954
ð
SJðVINNOHlAlttSKflB
ViKJisUa Reykjavikur
Vegna lækkunar á aldurstakmarki unglinga í Vinnu-
skóla Reykjavíkur, gefst drengjum, sem verða 1? ára
fyrir n. k. áramót og eldri, kostur á að sækja um þátt-
töku í sjóvinnunámskeiðinu fyrir 3 júní n.k.
Ráðgert er að stór vélbátur fari með unglingana til fisk-
veiða. Kaup: Hálfur hlutur og fæði
Umsókiiir sendist Ráðningastofu Reykjavíkurbæjar,
Hafnarstræti 20 (inngangur frá Lækjartorgi).
tíjdar irceð
J
fyrir aftanívagna og kerr-
ur. Dekk 1100X20, 1000X20
900X20, 825X20, notuð. Tvö
hjól 900X18. 20" felgur,
grunnar, til sölu hjá Krist-
jáni, Vesturgötu 22, Reykja-
vík e. u.
EIMSKII
Frá VimuEskóla Reykjavíkur
Vinnuskólanefnd hefur að gefnu tilefni ákveðið að
rýmka þannig til um inntöku í Vinnuskólann, að dreng-
ir, sem verða 13 ára og stúlkur, sem verða 14 ára fyrir
næskomandi áramót, geta sótt þangað um vinnu til 3.
júní næstkomandi.
Umsóknir sendist Ráðningastofu Reykjavíkurbæjar,
Hafnarstræti 20 (inngangur frá Lækjartorgi).
Þ ý z k u
REIDHJfiUN
með hjálparmótor
— Heimsþekkt gæði —
Ný sending væntanleg um
mánaðamótin.
Viðskiptavinir eru beðnir
að ítreka pantanir sínar.
'fóad/k/um
afme
zú/œJm'
tnvfr
dcrn
('Joereót JJradmcj Cdompanij
SIMI: 80969.
M.s. „Fjallfoss | Matreiðslukona óskast
fer héðan þriðjudaginn 1. júní til
Vestur- og Norðurlands.
Viðkomustaðir:
Patreksfjörður
ísafjörður
Siglufjörður
Húsavík
Akureyri.
H/F EIMSKIPAFJELAG ISLANDS
NauðungaruppM ||,g Fisl%ss“
sem auglýst var í 27., 29., og 32. tbl. Lögbirtingablaðsins
1954 á húseigninni Sindra við Nesveg, hér í bænum, talin
eign Guðmundar P. Kolka, fer fram eftir kröfu Baidvins
Jónssonar hdl., o. fl., á eigninni sjálfri fimmtudaginn 3.
júní 1954 kl. 2,30 síðdegis.
Uppboðshaldarinn í Reykjavík.
Ungan, vel menntaðan mann, sem hefir reynslu í skrif-
stofustörfum og vanur bréfaskriftum vantar atvinnu. —
Tilboð merkt: „Skrifstofumaður — 347“, skilist á afgr.
blaðsins fyrir þriðjudagskvöld 1 júní.
fer frá Reykjavík sunnudaginn
30. maí kl. 1 e. h. til Akraness.
Skipið fer frá Akranesi samdæg-
urs kl. 8 e. h. til Reykjavíkur.
Farþegar verða teknir á þilfar,
og skal á það bent, að skipið get-
ur ekki teið nema takmarkaðan
farþegaf jölda.
Farseðlar verða seldir í skrif-
stofu félagsins, forþegadeiid, kl.
10—12 f. h. á sunnudag.
Ii/F EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS
★★★★★★★★★★★★+
★ ú
★ BEZT AÐ AUGLÝSA í *
★ MORGUNBLADINU ★
★ *
★★★★★★★★★★★★★
TJ
«
Hasidvefnaðurini?, ffrá Rffelmi
Vuorelma hefur vakiið mikla
alhygli á finnskiB Éésísýn-
ingunni.
KXZZZZZœ*i
Alíar nánari
upplýi>ingar um
verð, og cinnig
tekið á móíi
pöntunum hjá
umboðsmönnum fyrir Helmi Vuorelma,
Sýnishorn af
húsgagnaáklœðum
gluggatjaldaefnum,
veggteppum
borðdúkum
yj. m. fl.
h'ÚSGAGHAVERZLUN
>. ' i' ;v , . '.ii, o >; ’íHÍiU'! * >1 !| * i'l'T f / >1
Benedikts Guðmundssoniar s.í.
LAUFÁSVEG 18
Matreiðslukona og nokkrar duglegar stúlkur óskast
nú þegar eða 15. júní að Laugarvatni. — Uppl.
Rauðarárstíg 1, mánudag frá kl. 11—12 og 5—7.
H óteleigendur
Maður vanur veitingahússrekstri óskar eftir að taka
á leigu Hótel eða veitingahús nú þegar, eða í haust. —
Hefi unnið lengi við hótelrekstur hér heima og erlendis.
Einnig gæti komið til greina að veita góðu veitngahúsi
forstöðu. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 10. júní,
merkt: „Hótel — 346“.
S
vlð Kaplaskjélsveg
Þeir, sem talað hafa við oss útaf íbúðum í hinum fyr-
irhuguðu fjölbýlishúsum við Kaplaskjólsveg, eru vinsam-
legast beðnir að hafa samband við skrifstofu vora sem
fyrst.
Mannvirki h.f.
Þinsholísstræti 18
Járniðnaðarpróf
hefst miðvikudaginn 2. júní kl 7,30. Prófsveinar mæti
þriðjudaginn 1. júní kl. 17 í hátíðasal h. f. Hamars til
þess að fá frekari upplýsingar um tilhögun prófsins.
Ásgeir Sigurðsson, formaður
Skarphéðinsgötu 20 — Sími 4802
Umsóknum um sumar-
dvalir barna
verður veitt móttaka á skrifstoíu Rauða Kross íslands,
Thorvaldsensstræti 6, dagana 1.—2. júní kl. 10—5, báða
dagana. Til greina koma börn fædd árin 1948, 1949. 1950.
Nokkrar stai'Ésstúlkur vantar að Laugarási í þvðtta-
hús og eldhús. Stúlkur yngri en 18 ára koma ekki til
greing. Skriflegar umsóknir berist fyrir 10. júní til
skrifstofunnar.
Reykjavíkurdeild Rau.3a Kross Islands.
m
m
í