Morgunblaðið - 29.05.1954, Page 7
1
Laugardagur 29. maí 1954
MORGU N BLAÐIÐ
Kvennaskólinn Iniinn að starfa í 80 ár
IGÆR fóru fram skólaslit Kvennaskólans í Reykjavík. Var það
80. sinn, sem skólanum er slitið, en á naesta hausti á skólinn
80 ára afmæli. Voru að þessu sinni útskrifaðar úr 4. bekk skólans
49 stúlkur, en alls voru námsmeyjar í skólanum í veíur 224. For-
stöðukona skóláns, frk. Ragnhsiður Jónsdóttir, rakti sluttlega sögu
skólans á fyrstu árum hans. Fara hér á eftir kaflar úr ræðu for-
stöðukonunnar.
EFNIN VORU SMA,
EN ÁHUGINN RÍKUR
Það var hinn 1. október 1874 að
frú Thora Melsteð, kona Páls
Melsteð, sagnfræðings, stofnaði
Kvennaskólann í Reykjavík. —
Námsmeyjar voru fyrsta starfsár
skólans 9 talsins, skólastofa var
þá heldur engin nema dagstofa
Ingibjörg H. Bjarnason.
Melsteðs-hjónanna, skólaborðið
var eitt, dagstofuborð þeirra
hjóna og sætin, stólarnir sem dag-
stofunni tilheyrðu.
Upp frá þessum fátæklega
stofni hefur skólinn síðan vaxið
og dafnað og orðið að þeim skóla,
sem við þekkjum í dag.
ÓÞARFI AÐ MENNTA
KVENÞJÓÐINA
Oft hefur skólinn átt í vök að
verjast vegna erfiðs fjárhags, en
alltaf flaut skóla-skútan þrátt
fyrir það og aldrei hefur ár fallið
úr í sögu skólans.
Lengi fram eftir brann það við
að óþarfi þótti að vera að kosta
fé til þess að uppfræða kven-
þjóðina. Það væri nægilegt að
uppfræða þá karlmenn sem hefðu
greind og fjármuni til slíkra
hluta. Konum nægði að kunna«til
bústjórnar, slik væru þeirra störf
og önnur ekki. Þessi sjónarmið
og önnur þeim skyid urðu til
þess, að fé til skólans var lengi
skorið við nögl og talið eftir.
tveir af gjaldkerum skólans hafa
veiið honum miklar máttarstoðir
í fjáröflun, þeir Eiríkur Briern,
prófessor og sr. Kristinn Daníels-
son. Hinurn síðarnefnda mun
það meir að þakka en nokkrum
óðium, að ráðist var í að festa
kaup á skólahúsi þvi, sem skól-
inn hefur verið starfræktur í síð-
an 1909 og sem skóiinn hafði á
leigu þangað til húsið var keypt
árið 1930.
Þá ber ekki sícur að minnast
þess að síðan skólinn var g'erður
að ríkisskóla árið 1946 og hætti
að vera styrktarskóli, hefur í
| alla staði verið vel til hans lagt,
bæði af hálfu ríkis og bsejar.
! Enda eru sjónarmiö hvað mennt-
un og réttindi kvenna áhrærir
| orðin harla ólík þvi, sem áður
var.
FRA LIÐNU STARFSARI
Kvennaskólinn hóf stárfsár sitt
laugardaginn 26. septémber s.l.
haust og hefur því starfað i 8
mánuði og 2 dögum betur, er
honum lauk í gær.
2 kennarar, er báðir höfðu um
langt árabil starfáð við Skólánh,
báðar voru settar fastir kennarar
við skólann haustið 1953
EINKUNNIR í BÓKLÉGUM
FRÆÐUM
Af 49 stúlkum er gengu undir
gagnfræðapróf náöu 48 prófi. 7
gengu undir landspróf, en því
Iýkur næstkomandi mánudag. 43
námsmeyjar -gengu undir hið al-
menna miðskólapróí og það stóð-
ust 39. Unglingaprófi luku 58
nómsmeyjar í II. bekk skólans.
61 stúlka gekk undir próf úr I. « »-
bekk skólans. | JYJ
1 IV. bekk hlaut hæsta einkunn 1
Gerður Albertsdóttir, 8.76 og
Margrét Ríkharðsdóttir 8 60. —
í III. bekk hlaut hæstu einkunn um geSn 2.
Guðrún I. Árnadóttir, 8.04 í llinSað er komið í boði Akurnesinga. Næst leika þeir á Akranesá
II. bekk hlaut hæsta einkunn á sunnudaginn og verða ferðir fram og til baka með Fjallfossi-
Kristin E. Gísladóttir, 8.40. — í *
Pjóðverjarnir sigruðu
Keykjovíkurliðið 3:2
LL.TÓNABORGIN Hamborg og Reykjavík leiddu samaa
hesta sína í knattspyrnu á íþróttavellinum í gær. Að vísœ.
ekki í „opinberri“ bæjakeppni, en úrvalið beggja borganna léku
og fóru leikar svo að Uamborg bar sigur úr býtum með 3 mörk-
Þetta var fyrsti leikur Hamborgarúrvalsins, sem.
í þessum þrengingunt hafa
ýmsir reynzt skólanum vinir í
ráun. Ber þar hæst Melsteðs-
hjónin, frú Thóru og mann henn-
ár, Pál sagnfræðing. Þá munu og
Frú Thóra Melsteð, stofandi
Kvennaskólans.
hættu kennslu s.l. haust, þær
Jórunn Þórðardóttir og Sigríður
Briem. Kennslúgrein þelrra var
fatasaumur.
Þakkaði forstöðukona þessum
kennurum báðum heillárík störf
í þágu skólans. Við kennslu í
fatssaumi tóku þær systurnar
Ánna og Vilborg Hallgrímsdætur
frá Gráfórgili í Önundarfifði, sem
Ragnheiður Jónsdóttir, núverandi
forstöðukona skólans.
I. bekk hlaut hæstii einkunn Sig-
ríður A. Valdemarsdóttrr, 9.12,
ágætis einkunn, og er það hæsta
einkunn í bóklegum greinum við
skólann í vor, aðra hæstu eink-
unn í I. bekk hlaut Elsa Tómas-
dóttir, 8.92.
í hannyrðum hlutu 12 stúlkur
í IV. bekk 10, í III. bekk hlutu 4
námsmeyjar 10 og 2 9.75, í II.
bekk hlaut 1 stúlka 10 og 2 9.50
og í I. bekk var hæsta einkunn
9.50. —
Voru hannyrðir og teikningar
námsmeyja sýndar í skólanum
um s.l. helgi og kom þar margt
gesta, m.a. forsetafrúin, frú Dóra
Þórhallsdóttir. — Hefu.r áður ver
ið á sýningu þessa minnzt hér i
hlaðinu.
VKRÐLAUNAAFHENDING
Verðlaun úr Thomsens-sjóði
fyrir mestar og beztar hannyrðir
hlutu að þessu sinni tvær náms-
meyjar, Bergljót Gyða Helgadótt
ir og Svanborg Ingvarsdóttir, báð
ar úr III. bekk.
í marzmánuði s.l. afhenti frú
Sigriður Briem Thorsteinsson
frk. Ragnheiði höfðinglega gjöf
til skólans að upphæð 10 þús. kr.,
auk 500 kr., er verja skyldi í vor
' til kaupa á verðlaunagripum.
Gjöfin er. g'eíin til minniftgar um
móður hennar, frú Guðrúnu J.
Briem, sem um langt árabil var
formaður forstöðunefndar skól-
afts. Sjóðurinn heitir „Verðlauna-
sjóður Guðrúnar J. Briem". Er
kveðið á um í skipulagsskrá sjóðs
ins, að 'vöxtum af sjóðnum skuli
árlega varið til verðláunakaupa
VARLEGA AF STAÐ FARIÐ
Þetta var ieikur hinnar ensku
knattspyrnu. Þó hér væri á ferð-
inni þýzkt úrvalslið, bar ótrúlega
lítið á hinu stutta, hraða og lága
samspili, sem gersigrað hefur hin
háu langspörk, sem Englendingar
hafa haldið fastast í.
Bæði liðin fóru hægt af stað.
Þó var frá byrjun meiri festa í
leik Þjóðverjanna og þeir voru
í sókn — sem þó var hættulaus
með öllu.
Á 9. mín. kom fyrsta mark-
skot leiksins. Gunnar Gunnars-
son, miðframherji Rvíkur, skaut
— en aðeins of hátt. Sviplaus var
leikurinn enn um skeið — og
strönduðu tilraunir beggja á
varnarleikmönnum. — Magnús
(Fram) markvörður haí'ði nóg að
gera. Varði hann vel það sem til
hans kom og' átti góða samvinnu
við reykvísku vörnina.
HÆTTULEG AUGNABLIK
Fjör tók heldur að færast í
bæði liðih — en öruggari sám-
staða og meiri festa einkenndi
leik Þjóðverjanna.
23. mín.: Skotið er föstum
lágbolta að reykvíska mark-
inu. Það glymur í stönginni og
knötturinn hoppar út á kant-
inn. Kantmaðurinn gefur vel
fyrir, sem þýzku framherjarn-
ir nota sér og skjóta — en
Magnús ver.
28. mín.: Gunnar Guðmanns
son gefur vel fyrir. Hörður
fær knöttinn í dauðafæri —
en skaut vfir. Þar fór bezta
marktækifæri Reykvíking-
anna út í sandinn.
31. mín.: Þýzk stórsókn. —
Hannig, v. úth., kemst inn fyr-
ir Karl GuðWi., miðjar vel og
Voss, h. úth., skorar. Þessi sam
vinna útherjanna þýzku færði
Hamborg fyrsta markið.
Tilþrifin minnka, en á köfl-
um er hraði mikill i leiknum.
Reykvíkingar fá vítaspyrnu á
43. mín. Gunnar Guðmannss.
spyrnir. Markmaðurinn ver —
enda auðvelt, því skotið var
lélegt.
SÍÖARI HÁLFLEIKUR
í hléinu hristu Revkvikingarn-
ir af sér slénið og komu sem nýir
menft til leiks á ný. Langt fram í
hálfleikinn höfðu þeir yfirráðin
á velliniim, sköpuðu oft góð mark
tækifæri, en markmaðurinn
þýzki var ekkert lamb að leika
sér við og' fékk varið, þar til á
13. mín. að þvaga mvndaðist við
til og skorar 3 mark Hamborg-
ar.
Mínúíu síðar fá Rvíkingai
aukaspyrnu á Þjóðverja. Vcl
tekin og Körður Felixson, KJR.,
skallar að marki — en mark-
vörður ver í horn. Þar fér
annað stórt tækifæri.
Hraðinn hélt áfram og á 44.
mín. kemst Gunnað Guðm. inn
fyrir, sendir fyrir og Óskar á í
návígi vió markvörð — kemst
inn fvrir og knötturinn hafnar í
markinu.
LIÐIN
Urslitin mega sanngjörn telj-
ast. Þýzka liðið sýndi betri ieik.
Þeir skildu betur hvorir aðra,
skiluðu bæði fyrr og betur en
Reykvíkingar og tóku betur við
sendingum sem til þeirra áttu að
fara. Langbezti maður liðsins var
Ahrens, miðframherji, sem með
sinúm tíðu og hröðu skiptingurn,
mikilli vfirferg og hnitmiðaða
leik sýndi að hann er í öðrum og
betri flokki en hinir leikmenn.
vallarins Á markmanninn reyndi
ekki mikið, en þar er á ferðinni
góður leikmaður á réttum stað.
Hinir skáru sig ekki úr'og sýndu.
ekkert það, sem okkar menn ekki
kunna.
Betri helmingur reykvíska ]iðs
ins var vörnin. Magnús varði vel
og átti sinn bezta leik um langan
tíma. Haukur og Karl vóru klett,-
ar í vörn og Haukur hafði það
fram yfir Karl, að hann hugsáði
um að byggja upp, sem Karl gerði
ekki. Há tilgangslaus spörk varn-
arleikmanna veita sjaldan nema
stundargrið. Einar Halldórsson
átti og allgóðan leik. Framherj-
arnir Helgi Helgason (KR) cg
Halldór (Val) reyndust drjúgir,
en misstu á löngum köflum leiks-
irts öll tök á miðju vállarins. —
Framherjarnir sýndu tilþrif, en
tókst illa þess á milli. Óskar var
bezti maður línunnar, hárðskeytt
ur og fljótur. Gunnari Gunnars-
syni, Herði Felixsyni og Gunn-
ari Guðmannssyni tókst ver upp
en oft fyrr í vor — en tókst þó
stöku sinnum að byggja upp
hættulega sókn að „Hamborgar-
liðinu". A. St.
handa þeim námsmeyjum skólans nlari< hans og knötturinn komst
3 nióíið
! <!p«
Kvánnaskólahúsið við Fríkirkjuveg, — Þar liefur skóíinn verið til
húsá árinu 1909 eða í 45 ar.
er beztum afrekum ná i fata-
saumi. —■ Var gefandanum þakk-
að fyrir þessa höfðinglegu gjöf.
Mun nú afráðið að frú Sigriður
taki sæti í forstöðunefnd skólans.
Þessi fyrstu verðlaun úr ,,Verð-
leunasjóði Guðrúnar J. Briem"
hiutu þær Guðlaug Helgadóttir
og Margrét Halidórsdóttir, báðar
úr IV. bekk.
HANDKNATTLEIKS-
MEISTARAR
. Fé'.agsiíi' skgjans, var
áívetrinum. Gefið er út skólatDlað
og \?ar ritstjóri þess Helga Erla
lljar.tardóttir, IV. bek-k Z. Þá
Frpmh. á hls n
í DAG og á morgun fer fram
fyrsta frjálsíþróttamót sumarsins,
— hið árlega EÓP-mót. Þó lé-
lega hafi verið búið að þeim
mörgu ungu og efnilegu mönn-
um, sam bætzt hafa i hóp frjáls-
íþróttamanna í vor hvað æfing-
ar snertir, mæta þeir óvanju
fjölmennir til þessa móts, eða
70—80 talsins frá 9 félögum.
Á morgun verður keppt í 100
m, 400 og 1500 m hlaupum,
ITamherji tekur við spyrnunni kringlukasti, sleggjukasti, há-
skallaf og knöttnrinn liggur í stökki og langstökki og 4x100 m
netinu — 2:1. t,- boðhla^pi.
r míp. síðgr fá' Þjóðvé,rjarþ- ".Mtkf) gjá
ír aukaspyrim á vífatéig. Þeir grélnanná.’
spyrna að marki. Knötturinn hlaupi og meðal þeirra má nefna
hrekkur af: X'áríiár-„vegg“ . Ásmund Bjarnason KR og Guð-
Rrykjavikur. Áhrens hfat:p::r Framh. á hls. 12
inn fýrir mai'klínuna. 1:1. Fleiri
marktækifæri áttu Reykvíkingar
á þessum kafla leiksins, en þau
nýttust ekki — ýmist vegna ó- .
heppni eða klaufaskapar, og átti
öll reykvíska framlínan sinn þátt
þar í .
Á 33. mín. kom að Þjóð-
verjum. Haftnig tekur horn-
spyrnu glæsilega. Ahrens, mið
$á\rtaka -'iðf í jAörgum
a! T) d. éru Í2 í 100 m
* « *
* I «•?!»"'« « ‘I • • t
I *
V ft