Morgunblaðið - 29.05.1954, Qupperneq 8
8
M URtr' HLAÐlÐ
Laugardagur 29. maí 1954
Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavik.
iTramkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgöarm.)
Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason ts& Vigux.
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Augiýsingar: Árni Garðar KrisUnsson,
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsia:
Austurstræti 8. — Sími 1600,
Askriftargjald kr. 20.00 á mánuði lnnanJtands.
í lausasölu 1 krónu eintakið.
s
ÚR DAGLEGA LÍFINU
varnaisamningsms
UTANRÍKISRÁÐHERRA hefur hugsjónum. Sú samvinna mun
nú gert þjóðinni grein fyrir þeim j aldrei verða okkur til hnekkis
★ ★ VIÐ lifum á öld hraðans.
Nýjungar ryðja sér til rúms,
tækni vex svo ört, að það sem
var nýjung í gær er úrelt í dag í
sumum tilfellum. I sögubókum
lesum við um þær breytingar,
sem átt hafa sér stað á liðnum
árum — járnöld tók við af stein-
öld o. s. frv. Þær breytingar urðu
án þess að þálifandi menn yrðu
þess verulega varir. Svo er enn.
Allt í kringum okkur eru að ger-
ast breytingar, sem bráðlega eða
IupcÍl
umi-um
ur
°9
úr
Lt
óio
síðar meir munu gera mönnum
lífið auðveldara á einn eða annan
hátt. Þessar breytingar eiga sér
stað á öllum sviðum þjóðlífsins.
samningum, sem undanfarna
mánuði hafa farið fram um fram-
kvæmd hervarnarsamningsins —
Hefur samkomulag nú verið und-
irritað um þessi efni.
Utanríkisráðherra komst þann-
ig að orði í lok ræðu þeirrar er
hann flutti um málið s.l. mið-
vikudagskvöld, að hann teldi
árangurinn af samningsumleitun-
unum „eftir atvikum vel við un-
og niðuriægingar. Hún mun þvert
á móti verða sjálfstæði og öryggi
þessarar litlu þjóðar skjól og
skjöldur.
Til þess er að lokum ástæða,
að vekja athygli ríkisstjórnarinn-
ar og alþjóðar á nauðsyn þess, j
að gæta þess vendilega, að fram- |
kvæmdir varnarliðsins dragi ekki
um of vinnuafl frá íslenzkum
bjargræðisvegum. Landvarnar-
\Jelvalzandi áhrifar:
andi fyrir íslendinga, að minnsta framkvæmdirnar eru nauðsyn-
legar én atvinnuvegir þjóðarinn-
ar hljóta þó alltaf að ganga fyrir
um vinnuafl. Meðferð þessara
mála verður að haga svo, að þetta
hvort tveggja náist.
kosti á þessu stigi málsins“. Mik-
ið ylti að sjálfsögðu á fram-
kvæmd þess samkomulags, sem
gert hefði verið, en hún væri í
aðalatriðum undir okkur sjálf-
um komin. Bar ráðherrann að
lokum fram þá ósk, að þjóðin
aðstoðaði hann og ríkisstjórnina
í heild við framkvæmd hervarn-
arsáttmálans.
Um það, sem nú hefur verið
samið er ekki nema gott eitt
að segja. Þær eru gerðar í
samræmi við þá reynslu, sem
við höfum öðlazt, Hér er um
að ræða eðlilega og sjálfsagða
þróun. Með samkomulagi því,
sem undirskrifað hefur verið
er ekki nein ný stefna mörkuð.
Þar hefur aðeins verið byggt
á þeirri reynslu, sem við höf-
um öðlazt undanfarin ár.
Hresst upp á
skemmtanalífið.
ÞAÐ mun hafa vakið ánægju
og eftirvæntingu margra
hér í bænum, er fréttist fyrir j
nokkru, að nýr skemmtistaður
yrði opnaður og mundi hafa j
margvísleg skemmtiatriði, er t
væru nýjungar hér á landi á boð- j
stólum fyrir gesti sína.
ur á engan hátt talizt samboðið
menningarþjóð. — Þessum hópi
manna fer fremur-fjölgandi en
fækkandi, að ég held.
Breytt almenningsálit.
HJÁKVÆMILEGT er, að eitt-
hvað verði hér gert til úr-
bóta og það sem fyrst. Aðalatriði
er, að almenningsálit gerbreytist,
0’
Það er gaman að hafa augun opin
og fylgjast með því sem er að
gerast í kringum okkur. Það er
alltaf eitthvað nýtt að stinga upp
kollinum.
□ © □
★ ★ ALÚMÍUM málmurinn ryð-
ur sér jafnt og þétt til rúms í
heiminum. í dag eru gerðar nið-
ursuðudósir úr alúmíum svo og
innréttingar í verksmiðjur og
heimili, gluggar og hurðir og
flugvélaskrokkar og skipsyfir-
byggihgar eru byggðar úr þess-
um svo til nýja málmi. Fram-
leiðsla alúmíums vex um 10%
árlega, en það þýðir að núverandi
framleiðsla hans tvöfaldast á
riæstu 7 árum.
Efnahagsnefnd Sameinuðu
þjóðanna hefur látið fara fram
ýtarlega rannsókn á framleiðslu
alúmíums og notkunar þess í
iðnaði heimsins. Niðurstaða þess-
arar rannsókna er sú, að alumíum
sé að verða hættulegur keppi-
nautur stálsins. Að vísu bendir
nefndin á að enn sé alúmíum-
framleiðslan ekki nema brot af
stálframleiðslunni — 2,8% árið
Að öðru Ieyti er ástæða til
þess að fagna því, að fyrr-
greindum samningum er lokið
með sæmilegum árangri. —
Auðna verður svo að ráða um
framkvæmd þeirra. En það er
von allra þjóðhollra manna
að hún takist sem bezt og
bæði utanríkisráðherra og
ríkisstjórnin í heild njóti til
þess stuðnings alþjóðar.
Sannarlega veitti ekki af því en til þess kemur ekki nema skól j 1952. En framleiðsluaukningin er
að bæta eitthvað fábreytt ar, útvarp og blöð taki höndum gífurleg og aðeins er hægt að
skemmtanalíf höfuðborgarinnar. j saman um að sannfæra unga og
Þessar hugsanir voru mér of- gamla um, að óhófleg áfengis- 1
Með þessu hefur verið fylgt
því, sem gert var undir forystu
fyrrverandi utanríkisráðherra.
Undir hans stjórn var stöðugt að
því miðað að læra af reynslunni
og laga framkvæmdina eftir
þeim lærdómum, sem fengizt
höfðu. Þetta starf var unnið í
kyrrþey en engu að síður mark-
visst og árangursríkt.
Af flokksástæðum hefur núver
andi utanríkisráðherra eða flokk
ur hans kosið að hafa hærra um
samninga sem undanfarið hafa
átt sér stað. Eins og utanríkisráð-
herra gat um í ræðu sinni, hafa
þessar samningaviðræður tekið
mjög langan tíma. En það skiptir
þó mestu máli, að þeim er nú lok-
ið með sæmilegum árangri.
¥
Það er rétt, sem utanríkis-
ráðherra sagði í útvarpsræðu
sinni, að framkvæmd varnar-
samningsins á hverjum tíma
er í aðalatriðum undir okkur
sjálfum komin. Sambúðin við
hið erlenda varnarlið getur
t. d. valdið þessari fámennu
þjóð tjón og niðurlægingu. En
því fer víðsfjarri að hún þurfi
að gera það. Ef íslenzkt fólk
rækir aðeins þau skipti við
vamarliðið, sem nauðsynleg
eru og eðlileg vegna sameig-
inlegra hagsmuna okkar og
hinna frjálsu þjóða í samræmi
við varnarsamninginn er eng-
in hætta á ferðum fyrir okkur.
Og við hljótum að treysta því,
að við séum ekki þeir auðnu-
leysingjar, að dvöl örfárra
þúsunda erlendra manna í
landi okkar tefli þjóðerni okk-
ar, tungu og menningu í
hættu.
★
Við þurfum að tryggja varnir
lands okkar og sjálfstæði lýð-
veldis okkar. Við getum ekki
gert það einir. Þess vegna höfum
við gengið til samvinnu við þær
þjóðir, sem okkur eru skyldastar
að menningu, stjórnarháttum og
Formannaráðstefna
S]é!te5lsnokksins
I GÆR kom saman hér í bænum
önnur formannaráðstefna Sjálf-
stæðisflokksins. Sækja hana for-
menn flestra Sjálfstæðisfélaga
landsins, þingmenn flokksins og
margir flokksráðsmenn. Mun
ráðstefnan fyrst og fremst ræða
skipulagsmál flokksins og innra
starf. |
Hér er því um að ræða mjög
gagnlegan og raunar nauðsynleg-
an fund Sjálfstæðismanna víðs-
vegar frá af landinu. Flokks-
menn þurfa að bera ráð sín sam-
an um það, hvernig baráttan
verði háð með beztum árangri,
hvernig flokknum beri að haga
málflutningi sínum og fram-
kvæmd áhugamála fólksins, sem
fyllir hann og hagsmunamála
þjóðarinnar í heild.
Það er auk þess mjög þýð-
ingarmikið að Sjálfstæðisfólk
víðsvegar frá af landinu, úr sveit-
um og sjávarbyggðum, hittist sem
oftast og ræði skipulag og starf- j
semi flokks síns. Með þeim hætti
verða tengslin nánari milli
flokksforystunnar, miðstjórnar,
þingflokks, flokksráðs og kjós-
enda Sjálfstæðisflokksins.
í flokki eins og Sjálfstæðisfl.,'
sem byggður er upp af fólki
úr öllum stéttum og starfshóp-
um. er nauðsyn slíkra funda!
arlega í huga, er ég fór ásamt
nokkrum kunningjum mínum á
þenna skemmtistað s.l. laugar-
dagskvöld. En því miður urðum
við fyrir miklum vonbrigðum.
Borð á annarri hæð.
SAMKVÆMT aðgöngumiðum
þeim, er við höfðum keypt á
35 kr. stykkið, átti að fara þarna
fram dansleikur ásamt skemmti-
atriðum, og á miðunum stóð skýr-
um stöfum, að þeir giltu að efri
salnum, en þar fara skemmtiat-
riðin fram. Við pöntuðum vita-
skuld borð um leið og við keypt-
um miðana, en þegar til kom,
reyndist það vera í neðri salnum.
Er við með fullri kurteisi kvört-
uðum yfir þessu við einn starfs-
mannanna, var aðeins svarað ó-
notum.
Gestum ýtt út.
AF þessum ástæðum tel ég rétt
að vekja athygli á því, að sú
lágmarkskrafa er gerð til okur-
dýrra skemmtistaða í öðrum
menningarborgum, að gestir geti
fylgzt með þeim skemmtiatrið-
um, sem í boði eru, frá borðum
sínum.
Það kom líka illa við ,mig, að
ég tók eftir því, er ég fór út af
téðum skemmtistað að dansleik
loknum, að einn dyravörðurinn
ýtti á eftir mörgum gestanna út
úr dyrunum. Tel ég mig þó geta
fullyrt, að enginn þeirra, er fóru
út ásamt mér, gaf tilefni til
slíkrar framkomu.
í vök aff verjast.
ER virðist það vilja brenna
við á íslenzkum skemmti-
stöðum, að meiri áherzla sé lögð
á, að dyraverðir séu ramir að
afli en að þeir kunni algengustu
mannasiði og hafi hemil á skapi
sínu.
Hitt verður þá jafnframt að
neyzla sé algrelega ósamboðin
siðuðu fólki, og ósæmilegt fram-
ferði geti enginn afsakað fyrir
sjálfum sér né öðrum á þeim for-
sendum, að hann eða hún hafi
verið undir áhrifum áfengis.
Til úrbóta.
IL skemmtistaða verður og að
gerá þær kröfur, að hverjum
þeim gesti, sem ekki uppfyllir
þessi sjálfsögðu skilyrði, verði
tafarlaust vísað á dyr, en á hinn
bóginn verða dyraverðir og ann-
að starfsfólk skemmtistaðanna að
venja sig á að koma fram með
festu, en kurteisi.
Þess verður og að krefjast, að
lögreglulið bæjarins, sem starfs-
bræður þeirra í öðrum menning-
arborgum, taki samstundis úr
umferð menn, er valda háreysti
á götum úti eða haga sér ósæmi-
lega á annan hátt.
Ég er sannfærður um, að
þannig mætti koma meiri um-
bótum til leiðar á nokkrum ár-
um en templarar hafa áorkað þá
áratugi, sem þeir hafa starfað
hér á landi. — Víðförull".
M*
brýnni en í stéttaflokkum, sem ná íáta, að mjög mun oft reyna á
aðeins til einstakra stétta. Inn- Þolrif dyravarða, með slíkum
an Sjálfstæðisflokksins verður að endemum sem framkoma margs
samræma sjónarmiðin þannig að
flokkurinn miði starf sitt og
baráttu á hverjum tíma við al-
þjóðarhag.
★
Sjálfstæðismenn fagna þess
vegna því, að boðað hefur
verið til formannaráðstefnu í
annað sinn. Ávöxtur hennar
mun verða betra skipulag
flokksins, aukinn skilningur
flokksmanna á gildi félags-
legs samstarfs innan flokksins
og heilsteyptari stefna hans í
hinum ýmsu þjóðmálum og
hagsmunamálum alls almenn
ings í landinu.
þess fólks
dansleiki.
er, sem mest sækir
iv
Stækkandi hópur.
NDA þótt við íslendingar ger-
um kröfu til að teljast til
fremstu rnenningarþjóða heims,
höfum við enn ekki tileinkað
okkur það sjálfsagða viðhorf til
áfengis, áð þess beri ekki að
rieyta néma í hófi. í skjóli al-
menningsálitsíns, sem mér virð-
íst allt af reiðubúið að afsaka
framferði drukkinna manna með
því, að þeir viti ekki, hvað þeir
geri, hegðar fjöldi íslendinga sér
annig, að framferði þeirra get-
iþ
Bíllinn kom honura
í fangelsi.
ÖRG hár hafa gránað í viður-
eign við gamla bíla. Nú eru
menn í óða önn, að koma skrjóð-
um sínum í umferð, aðrir eru að
kaupa. Þeim til viðvörunar ætla
ég að segja þeim frá danska bók-
aranum, sem nýlega var dæmdur
líkja henni við hin stóru stökk,
sem stálframleiðslan tók á árun-
um 1880—1910, þegar stálfram-
leiðslan tvöfaldaðist á 7 árum. —
1953 var alls framleitt um 2,6
millj. smálesta af alúmíum í
heiminum. Gert er ráð fyrir að
1960 verði framleiðslan komin
upp í 4,5 millj. smálesta.
Eigi stálið að halda velli, segir
í skýrslu S.Þ., verða stálframleið-
endur að fylgjast betur með tím-
anum heldur en þeir hafa gert
hin síðari ár.
□ • □
★ ★ A ÖÐRU sviði vinnur önnur
nefnd sérfræðinga. í henni eiga
sæti norskir og hollenzkir verk-
1 og efnafræðingar og þeir vinna
að rannsóknum á því, hvort ekki
sé hægt að framleiða kali-áburð
úr sjó á tiltölulega auðveldan og
ódýran hátt.
Undirbúningur að tilraununum
hefur farið fram í Norðursjó,
! skammt frá Amsterdam. í apríl
átti að byrja á tilraunum og komi
í ljós, að það borgi sig að fram-
leiða áburð á þennan hátt, verða
settar upp stórvirkar verksmiðj-
ur, /
Tilraunir þær sem gerðar hafa
verið í tilraunastofum með á-
burðarvinnslu úr sjó, hafa gefið
mjög góðan árangur.
□ © □
★ ★ EN EKÍI er allt fengið með
umbótunum. Hinn mikli hraði á
öllum og öllu hefur ekki sem bezt
áhrif á sálina og mannslíkamann.
Jafnframt tækninni verður því
að hugsa fyrir því að einstakling-
í 15 mánaða fangelsi fyrir fjár- ( urinn fái andlega og líkamlega
drátt hjá fyrirtækinu, sem hann Tivíld. Ein af leiðunum í þeim
vann í. Hann hafði dregið sér um efnum er listin — málið sem allir
40 þús. krónur undanfarna mán- [
uði. I
skilja, sameign allra, en ekki
(tjáningarform hinna örfáu út-
Meiningin var, að manngreyið [ völdu. Ýmislegt hefur því verið
uíi .- gert ag örfa menn tij jigt_
iðkunar — t.d. að þeir sem gam-
an hafa af að teikna og mála
geri það — einnig eftir að þeir
hafa slitið barnsskónum. Nýlega'
er komin út á vegum menningar-
og vísindastofnunar Sameinuðu
þjóðanna bók, „Education and
Art“ (menntun og list), til að
örfa fólk til listiðkunar. i tóm-
stundum. í bókina hafa lagt efni
margir frægustu listamenn heims
ins, t.d. Henri Matisse, Jean
Piaget o. f 1., en 40 sérfræðingar
frá 20 löndum hafa lagt efni í
bókina, sem prýdd er mörgum
myndum, sumum í litum.
Bókinni er ætlað að sýna fram
á að listin er-sameiginlegt tján-
ingarform, sem allir skilja. Nú-
timamaðurinn, sem á við að stríða
margvísíég 'sálræn, stjórmálaleg
og iélagsleg Vandamál, mun fá af
því mikla ánægju að læra að
Framii. á b.ls. 12
keypti sér gamlan bíl í fyrra, og
kostaði hann svo miklu til við-
halds honum og viðgerða, að
hann komst í mestu kröggur. Og
til þess að fá tekjur til að
hrökkva fyrir gjöldum greip
hann þetta búsílag.
Hani, krummi, hundur, svín,
hestur, mús, tittlingur,
galar, krunkar, geltir, hrín,
gneggjar, tístir, syngur.
(Gunnar Pálsson).
Guð borgar
fyrir hrafninn.