Morgunblaðið - 29.05.1954, Síða 10

Morgunblaðið - 29.05.1954, Síða 10
10 MORGVHBLAÐIB Laugardagur 29. maí 1954 5 Ara afmælisfagnaður sjAlfstæðisflokksins Fuiltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavik efnir til kvöldfagnaðar vegna 25 ára afmælis Sjálfstæðis- flokksins, n. k. sunnudag 30 þ. m. kl. 8,30 síðd. í Sjálfstæðishúsinu. Fjölbreytt og vönduð dagskrá Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins sími 7100 Síðustu forvöð að tryggia sér miða eru í dag. Öllu sjálfstæðisfóiki heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna. rs SK A IÐNSÝNINGIM Nú er hver síðastur að skoða sýninguna. — Opið í dag frá kl. 1—10 c. h. og á morgun frá kl. 10—10 e. h. — Komið í dag til þess að forðast þrengslin á morgun. iV3<V3<S<S<ia>« 13 WESTINGHQUSE kæliskáparnir eru nú komnir aftur, fallegri og rúmbetri en nokkru sinni fyrr. Fáanlegir með hagkvæmum greiðsluskilmálmn. DRATTARVELAR h.f. Hafnarstræti 23 — Sími 81395 Morgunblaðið með morgunkaffinu Kitchen Aid Hrærivélin, sem er óskadraumur allra hiismæðra. Ný sendin®; kom með síðustu skipsferð. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. ^bráttawáhr Lf. Hafnarstræti 23. — Sími 81395. TT • *• 1 Kjorskra til i;restskosninga fyrir Lágafellssókn í Mosfellspresta- kalli, liggur frammi á símstöðinni að Brúarlandi, dagana 27. maí til 3. júní, kl. 12 á hádegi Kærur vegna kjörskrárinnar, sem fram kunna að koma þurfa að berast formanni sóknarnefndar, Ólafi Þorðar- syni, Varmalandi, fyrir kl. 12 á hádegi 10. júní. Sóknarnefndin. Nýkomið NILFISK RYKSUGUR SIEMENS ELDAVÉLAHELT.UR PERUR í LJÓSKASTARA, 220 volt, 1500 vott. Volti S I M I 6 4 5 8 Allir syndir, er takmarkið Sundnámskeið mín fyrir almenning, í sundlaug Aust- urbæjarskólans, hefjast 1. júní. — Get bætt við nokkr- um nemendum. — Kvennatímar á morgnana og síðdegis. Er til viðtals í dag frá kl. 2—7 í síma 5158. Jón Ingi Guðmundsson * sundkennari. Ú r v a I s 1 i ð Akranes — Hamborg keppa á Akranesi á morgun kl. 3V2 e.s. Fjallfoss fer til Akraness kl. 1 og til baka um kvöldið kl. 8. Farmíðar sclcþrí, fíirþegaafgreiðslú EimskÍD fvrir hádegi á morgun. — Takið þátt í skyruliferð til Akraness. j r ’ ■ .’úýý'.A’.., iAj;;'', ...

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.