Morgunblaðið - 29.05.1954, Side 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 29. maí 1954
Gunnar Ásbjörns
son iTA^i
orð
oar-
h
BÆNDAOLDUNGURINN Gunn-
ar Ásbjörnsson í Skipagerði, Vest
ur Landevjum er nú hniginn til
'foldar hálfníræður að aldri.
Um Gunnar í Skipagerði mætti
margt og gott eitt segja, en þetta
verður í bili aðeins stutt vinar-
kveðja og bakklæti fyrir góða
kynning, sem hófst fyrir meir en
hálfum fjórða tug ára, og urðum
við brátt samrýmdir. Mér féll
vel við hina hreinu og hispurs-
lausu framkomu hans og góðgirni
við alla
Gunnar var búhöldur góður,
áhugamaður mikill um ræktun
og allar framfarir í búnaði, enda
efnaðist hann vel og hóf sig úr
fátækt til bjargálna og var lengst
af fremur veitandi en þiggjandi
og mun bað hafa átt betur við
hans skaplyndi.
Kona hans var Katrín Jónsdótt-
ir, sem nú er látin fyrir nokkru.
Dugnaðarkona og samhent manni
sínum í ÖHu. Börn þeirra, sem
eru á lífi, eru: Guðleif, húsfreyja
í Skipagerði Jón bóndi þar,
Gunnar búsettur í Reykjavík og
Valdimar, sem lengi var heima,
við bústörfin.
Ég kveð þig svo góði vinur
og óska þér góðrar ferðar. Nú
ertu kominn heim til sólarlanda
til þess guðs, sem þú trúðir á í
blíðu og stnðu.
Ég votta aðstandendum Gunn-
ars samúð mína.
Þökk fyrir allt hið liðna. Guð
blessi þig.
I. G.
GÆFA FYLGIR
trúlofunarhrigunum frá Sig-
urþór, Hafnarstræti 4. —
Sendir gegn póstkröfu. —
Sendið nákvæmt mál.
geta allir haft, |?ón unnin séu
dagleg hússtörf og þvorcai
Haldjð höndunum hvh-
um og mpókum með
|tvI að oota <’
-Félag ncrskra
Framh. af bls. 2
organisti við Þrándheimsdóm-
kirkju. En við hlið þeirra hafa
aðallega starfað þeir Rolf Karl-
sen og Erling Kjelsen og sýnt
mikinn duenað í verki. Allir þess-
ir menn komu hingað til lands,
þegar „Fimmta mót norrænna
organleikara“ fór fram hér í
Reykjavík fvrir tveim árum.
Félag íslenzkra organleikara
sendir Félagi norskra organleik-
ara beztu hamingjuóskir i tilefni
afmælisins og árnar því allra^
heilla í framtíðinni.
P. í.
- Úr dagfega lífinu
Framh. af bls. 8
þekkja sjálfan sig með aðstoð list
arinnar. Listin getur veitt okkur
ró og frelsi, sem við annars mynd
um ekki verða aðnjótandi.
- íþróffir
Framh. af bls. 7
mund Valdemarsson, frá Aust-
fjörðum er nú keppir fyrir ÍR.
11 keppendur eru í kringlukasti,
7 í hástökki, 6 í 1500 m hlaupi
og 5 sveitir — (2 frá ÍR, 2 frá
KR, og 1 frá Ármanni) í boð-
hlaupinu.
Á sunnudaginn heldur mótið
áfram og verður þá keppt í 3000
m hlaupi, m. a. en þar er meðal
keppenda Kristján Jóhannsson,
er nýlega setti ísl. met á þeirri
vegalengd.
BÆJARRiO
— Sími 9184 —
GLÖTUÐ ÆSKA
(Los Olvidados)
- Hillary
Framh. af bls. 1
ríkjamanna var ekki allfjarri
Ieiðangri Hillary og hefur hann
sent áleiðis birgðir af penisilini
og öðrum Ivfjum til handa hinum
sjúka f jallgöngugarpi.
NEW YORK — Allt útlit er fyrir
að mikið verði að gera í bæki-
stöðvum SÞ næsta ár. Minnsta
kosti 30 ráðstefnur og þing stofn-
ana SÞ eru þegar ákveðnar.
BEZT AÐ AUGLÝSA
í MORGUmLAÐim
fi.lmennur dansleikur
BREIÐFIRfllNDA^M
í kvöld kl. 9.
HLJÓMSVEIT Svavars Gests.
Aðgöngumiðar frá kl. 6—7, ekki tekið frá í síma.
Mexikönsk verðlaunamynd, sem alls staðar hefur vakið
mikið umtal og hlotið metaðsókn. Mynd. sem þér munuð
aldrei gleyma.
Miguel Inclan — Alfonso Mejia
Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi.
Bönnuð fyrir börn. — Danskur skýringatexti
Sýnd vegna mikillar aðsóknar kl. 7 og 9.
Selfoss og nágrenni
Karláórinn Fóstbræður
H
heldur kvöldvöku í Selfossbíói -annað kvöld, sunmi-
dag klukkan 9.
Gamanþættir — Gamanvísur — Eftirhermur,
söngur o. fl.
tlljómsveit leikur til klukkan 1.
Aðgöngumiðar við innganginn.
IÐNÓ
IÐNÓ
Dansleikur
í Iðnó í kvöld kl, 9.
SÖNGVARI: Jóhann Gesísson.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 5 — Sími 3191.
«»«.
Skemmtun á Hlégarði
í kvöld.
Héraðsbúar og nágrannar, fjölmennið.
Ferð' frá Ferðaskrifstofunni kl. 9 — Húsinu lokað kl 11,30
Olvun bönnuð.
VETRARGARÐURINN
VETRARGARÐURINN
DANSLEIK
í Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9.
Aðgöngumiðasala frá kl 3-- 4 — sími 6710,
V. G.
...........................................
llli<»»a<8<aBia.«i<>M»iii..iim«iiia«iii..ia«iiHaiiii.iaaa^«iaNa
i ■
Uppleslrarkvöld I
JL
Wilde
t
rermarm V l/ LtcLerwey
Ies upp úr ljóðum sínum í Austurbæjarbíói |
Miðvikudaginn 2. júr.í kl. 7. — Aðgöngumiðar á kr. 10.00 :
- C ■ ■
og 20.00, eru seldir hjá •
Eymundsson og Lárusi Blöndal. Aðeins þetta eina sinn.: ;
Dansleikur
í Tjarnarcafé í kvöld klukkan 9.
Tvær hljómsveitir:
K. K.—SEXTETTINN
sem ei nýkominn úr frægðarför frá útlöndum
og HLJÓMSVEIT Jósefs Felzmann.
Aðgöngumiðar seldir frá klukkan ö.
Sumarfagnað
■
■
halda félögin innan Óháða fríkirkjusafnaðarins í Skáta- •
heimilinu við Snorrabraut, laugardasinn 29. maí kl. 8,30 ;
_ ■
e. h. — Agæt skemmtiatriði. Meðal annars: Karl Guð- í
mundsson eftirhermusnillingur o. fl.
■
Safnaðarfólk má taka með sér gésti. — Þeir, áehi ekki J
. dw5a,, iPgttu.vtð. h.aíú.íoeí,, sér spil. ■
Skemmtinefndin.
Hvítasunnuferð
Heimdallar
Þeir, sem pantað hafa farmiða, eru beðnir að vitja
þeirra í dag.
Aðeins örfáir farmiðar pseldir.
Skrifstofan í Vonarstræti 4, er qpin í dag kl., 2—7 e. h.
jfHHífj Sími: 7103.
HEIMDALLUR
m
mA
,:ý
% s'Ú
UUtt.J *A.
■lUUinu laaaa