Morgunblaðið - 29.05.1954, Page 15
Laugardagur 29. maí 1954
MORGVNBLAÐiB
15
Vinna
Hreingerningar
Keykvískar liúsmæður, atluigið!
Er byrjaðnr aftur í hreingern-
ingunum.
Kergur Vilhjálmsson. Sími 80945
Hreingemingar
Vanir menn. — Fljót afgreiðsla
Simar 80372 og 80286.
Hólmbræður.
Samkomur
Hjá! præðisherinn.
Laugardag 'kl. 10,30 Torgsam-
koma.
Sunnudag: Samkomur kl. 11 f.
h. og 8,30 e. h. Útisamkoma kl. 4.
Seniormajor Árni Jóhannesson
stjórnar. — Allir velkomnir.
K.F.ú.M.
Séia Sigurjón Þ. Árnason talar
á almennu samkomunni annað
kvöld kl. 8,30. Allir eru velkomnir.
I. O. G. T.
St. Víkingnr nr. 104.
Seinasti fundur á þesu starfsári
verður á mánudag kl. 8,30. Hag-
nefndaratriði. —• Inntaka. —
Framkvæmdanefnd mæti kl. 8. —
Æ.T. _____
Vorþing umdæmisstúkunnar nr. 1
verður sett í G.T.-húsinu í
Borgarnesi laugard. 29. þ. m. kl. 4
e. h. — Fultrúar úr Reykjavík,
sem pantað hafa far, mæti við
G.T.-húsið. — Lagt verður af stað
stundvíslega kl. 1 e. h.
Umdæmistemplar.
Félagslíf
Farfuglar — ferðamenn!
Farmiðar í Reykjanesferðina á
sunnúdaginn og skógræktarferðina
í Þórsmörk á hvítasunnunni óskast
sóttir í skrifstofuna, Amtmanns-
stíg 1, í dag kl. 3—5.
Reykjavíkurmót 2. fl.
verður á Háskólavellinum laug-
ardaginn 29. maí kl. 2. Þá keppa
K.R. og Þróttur. Dómari Krist-
ján Friðsteinsson. Kl. 3 Fram og
Valur. Dómari Sigurgeir Guð-
mundsson. -— Mótanefndin.
Reykjavíkurmót 3. flokks lí
heldur áfram á Háskólavellinum
á morgun k. 2. Þá keppa Valur :
Fram. Dómari Baldur Þórðarson.
Strax á eftir keppa K.R. : Vík-
ingur. Dómari Kristján Friðsteins-
son. — Mótanefndin.
Ferðafélag Islands
fer gönguför á Vífilsfell næst
komandi sunnudag. Lagt af stað
kl. 1,30 frá Austurvelli og ekið
,upp fyrir Sandskeið, gengið þaðan
á Vífilsfell. Farmiðar seldir við
jbílinn.
Ferðafélag íslands
fer í Heiðmörk í dag kl. 2 frá
Austurvelli til þess að gróðursetja
trjáplöntur í landi félagsins. —
Félagar, fjölmennið!
fra
11$. Dronning
Alexandrine
fer frá Reykjavík til Færeyja og
Kaupmannahafnar 8. júní. —
Farseðlar óskast sóttii auinudag-
inu 31. maí; Tilkyhningar úhl
flutning óskast sem fyrst.
Skipaafgretðsla Jes Ziemsen.
— Erlendur Pétursson. —
Leðursaumavélar
Ó S K A S T
Nokkrar leðursaumavélar, helzt armvélar, óskast
til kaUps. — Uppl. í síma 81099 kl. 9—12 í dag.
TILKYNIMIIMG
Frá og með 29. maí 1954 verður ökutaxti leigubiíreiða
lil mannflutninga í Reykjavík, Hafnarfirði og KefJavík
sem hér segir:
í innanbæjarakstri er gjaldið fyrir 5 farþega bifreið
65 aurar fyrir hverja mínútu að.degi til alla daga, frá
því að bifreiðin kemur á þann stað, sem um hefir verið
beðið og þar til farþegi hefir lokið notkun hennar, auk
fastagjalds áð upphæð kr. 9,00 á hverja ferð.
Að nóttu er gjaldið 78 aurar fyrir hverja mínútu auk
fastagjalds, sem er kr. 10,00.
Ökugjald skal taka samkvæmt gjaldmæli og skal
mælirinn notaður þannig:
REYKJAVÍK:
í innanbæjarakstri, að meðtöldum Skerjafirði og Sel-
tjarnarnesi og öllu svæðinu innan Elliðaár og Fossvogs-
lækjar, skal aka á taxta 2, hvort heldur er að nóttu eða
degi.
* FIAFNARFJÖRÐUR:
I innanbæjarakstri, innan svæðis sem markast við
Reykjanesbraut og Álftanesvegamót og Krísuvíkurvega-
mót, Reykjanesbraut, skal aka á taxta 2, hvort heldur
er að nóttu eða degi.
KEFLAVÍK:
í innanbæjarakstri, innan svæðis. sem markast við
Reykjanesbraut óg Hafnarveg, Garðsveg og nýja Sand-
gerðisveginn, svo og um Keflavíku.rflugvöll allan, skal
aka á taxta 2, hvort heldur er að nóttu eða degi.
í utanbæjarakstri er gjaldið kr. 1,71 fyrir hvern ekinn
kílómeter (hl.km.) að degi og kr 2,05 að nóttu, (Hl.km.
er leiðin fram og til baka).
Þegar farið er með farþega út fyrir bæjartakmörk og
farþeginn er með báðar leiðir, þá skal aka á taxta 2, en
ef farþeginn er með aðra leiðina, þá skal aka á taxta 4.
Dagvinna telst frá kl. 7—18 alla daga, en næturvinna
frá kl. 18—7.
Fyrir ferðir sem taka fleiri en einn dag, er gialdið
kr. 475,00 pr. dag, miðað við hámarksakstur 200 km.,
og vinnutími bifreiðarstjóra ekki vfir 10 klst. á dag,
að frádreginni 1V2 klst. til matar, og skal bifreið-
arstjóri hafa fæði og gistingu sér að kostnaðarlausu.
Á tímabilinu frá kl. 4 e. h. á aðfangadag jóla til kl.
8 f. h. á annan jóladag, og frá kl. 4 e. h. á gamlársdag til
kl. 8 f. h. annan í nýári er gjaldið 35% hæria en
næturtaxtinn.
Fyrir 7 manna bifreið er gjaldið 25% hærra í hverju
tilfelli, þegar um hana er beðið.
Vegna síhækkandi verðlags á rekstrarvörum bifreiða,
sem orsakar nauðsynlegar breytingar á ökutaxtanum,
svo og erfiðleika á því að breyta gjaldmælunum, hefur
reynst óhjákvæmilegt að hafa töflu, sem sýnir viðbótar-
gjald við sýnda tölu gjaldmælisins hverju sinni, og ber
bifreiðastjórum að hafa þá töflu í bifreiðum sínum.
Vér viljum sérstaklega vekja athygli á því að frá og
með deginum í dag verður ökugjaldið ekki hærra á laug-
ardögum og sunnudögum en aðra daga.
Reykjavík, 29. maí 1954.
Bifreiðastjórafélagið Hreyfill,
Reykjavík.
Bifreiðastjórafélagið Neisti,
Hafnarfirði.
Bifreiðastjórafélagið Fylkir,
! ÍKeflavík.
Mínar hjartans þakkir færi ég börnum mínum, tengda-
og barnabörnum, frændfólki og vinum og samstarfsmönn-
um mínum fyrir höfðinglegar gjafir, blóm og skeyti og
margháttaða virðingu og vinsemd mér auðsýnda á 70
ára afmælisdaginn og gerðu mér daginn ógleymanlegan. •
Sigurður Gíslason,
Laugaveg 24 B.
Kappreiðar
Hestamannafélagsins SÖRLA, Hafnarfirði, verða haldn-
ar sunnudaginn 30. maí n. k. á Sörlavelli við Kaldár-
selsveg kl. 3 e. h. Þar verða reyndir fljótustu hestar á
stökki og skeiði. — Mjög spennandi hlaup.
Reykvíkingar — Hafnfirðingar!
Ferðir verða frá biðskýlinu við ÁJfafell í Hafnarfirði.
KEPPENDUR! Mætið slundvíslega með hestana.
Veitingar á staðnum. Stjórnin.
Maðurinn minn
SVEINN SVEINSSON,
bóndi á Hrafnkellsstöðum í Hrunamannahreppi ,andaðist
að heimili sínu fimmtudaginn 27. maí.
Sigríður Haraldsdóttir.
29R&*mm .Wfl liniTF '“!
Hjartkær eiginmaður og faðir okkar
KRISTJÁN G. ÁRNASON
Laugateig’ 8, lézt í sjúkrahúsinu Sólheimum, aðfaranótt
27. þ. mán.
Matthildur Jónsdóttir og hörn.
Konan mín
GUÐBJÖRG JÓNSDÖTTIR,
Langholtsveg 18, andaðist að morgni þess 26. þ. m. á Elli-
og hjúkrunarheimilinu Grund.
Kveðjuathöfn verður frá Laugarneskirkju þriðjudag
1. júní kl. 16,30. Jarðarföriii auglýst síðar.
Fyrir mína hönd, barna okkar og annarra vandamann,
Á Jón Jónasson.
Innilegái þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför
JÓNS EINARSSONAR
skipstjóra.
Börn og systkini hins látna.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlutteRningu
við fráfall og jarðarför sonar okkar og bróður
LÁRUSAR ÓSKARS INGVARSSONAR
Halldóra Jónsdóttir, Ingvar Magnússon,
Þórey Ingvarsdóttir, Haraldur Ingvarsson.
Innilegt þakklæti til allra, fjær og nær, fyrir auðsýnda
samúð við fráfall konu minnar, móður, tengdamóour og
ömmu,
SÓLVEIGAR KRISTJÁNSDÓTTUR
frá Ólafsvík.
Guðmundur Björnsson,
börn, tengdabörn og barnabörn.
Innilegar þakkir fyrir sýnda samúð og vinarkveðjur
við jarðarför
SIGURÐAR RAGNARS ÞÓRÐARSONAR
Sérstaklega viljum við færa starfsmönnum Loftleiða h.f.
Bifreiðastöðvar Reykjavíkur og Vallarbílastöðvarinnar,
þakkir fyrir hjálpfýsi, samúð og sérstakan vinarhug.
Esther Ágústsdóttir.
Þóra A. Ólafsdóttir. Þórður Sigurðsson.
Fríða Þórðardóttir, Margiét Þórðardóttir.
Hclga Þórðardóttir, Þorlákur Þórðarson.