Morgunblaðið - 10.07.1954, Blaðsíða 4
MORGVNBLAÐI9
Laugardagur 10. júlí 1954 1
1 dag er 191. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 01,28.
Síðdcgisflæði kl. 14,20.
Næturlæknir ei í Læknavarð-
«'oofunni, sími 5030.
’ l
iAPÓXEK
Næturvörður er í Reykjavíkur-
ÍÁpóteki frá kl. 6 á kvöldin, sími
X760. Ennfremur eru Holts Apótek
tog Apótek Austurbæjar opin T;il
»8.
Dagbók
“i
o-
-□
Veðrið
1 gær var norðaustan gola
-ve3tan lands og norðan, 'en suð-
•austan gola á Suður- og Austur-
landi.
1 Reykjavík var hiti 13 stig
*d. 15,00, 11 stig á Akureyri, 9
«tig á Galtarvita og 8 stig á Dala-
•’ipdestur hiti hér á landi í gær
15,00 mældist á Síðumúla, 16
«tig, og minnstur 8 stig, í Grímsey
*>g á Dalatanga.
• 1 London var hiti 18 stig um
liádegi, 19 stig í Ilöfn, 21 stig í
Berlín, 19 stig í París, 19 stig í
Osló, 23 stig í Stokkhólmi, 11 stig
í Þórshöfn og 22 stig í New York.
; n--------------------------□
• Messur •
á nxorgun:
Dómkirkjan: Messað á morgun
*cl. 11 f. h. Séra Jón Þörvarðar-
«on messar.
Hallgrímsprestakall: Messa á
morgun í Dómkirkjunni kl. 5 e. h.
Séra Jakob Jónsson.
Nesprestakall: Messað í kapellu
Iháskólans kl. 11 árd. Séra Jón
•Thorarensen.
Háteigsprestakall: Messað á
"wtorgun í Dómkirkjunni kl. 11 f. h.
Séra Jón Þorvarðarson.
Fríkirkjan: Ekki me3Sað. —
-Akranesför. — Séra Þorsteinn
Björnsson.
Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl.
10 f. h. Garðar Þorsteinsson.
Brautarholtskirkja: Messað kl.
2 e. h. Séra Bjarni Sigurðsson.
Reynivallakirkja: Messa kl. 2
e. h. Sóknarpresturinn.
(Jtskálaprestakall: Messað að
Hvalsnesi kl. 2 e. h. Sigurður Vig-
fússon ritstjóri predikar. — Séra
Guðmundur Guðmundsson.
„it .A,
• Aímæli •
60 ára er í dag Sigurbjörg
Benjamínsdóttir frá Flatéý. Er
i hún í dag stödd í Efstasundi 48.
60 ára er í dag frú Dagbjört
Vilhjálmsdóttir, Austurgötu 33,
Hafnarfirði.
• Brúðkaup •
1 dag verða gefin saman í
hjónaband af séra Emil Björns-
syni ungfrú Margrét Einarsdóttir,
Bergþórugötu 9, og Gunnar Jóns-
son, verzlunarmaður frá Akur-
eyri. Brúðhjónin verða stödd á
Bergþórugötu 9 næstu daga.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband í Nevada í Bandaríkj-
unum ungfrú Halldóra Sigurjóns-
dóttir og Jóhann Björgvin Ólafs-
son vélfræðingur. Heimili þeirra
er 288 Power Street, Pittsburg,
California, U.S.A.
Geríismiðir
STULKA
um fertugt, sem vön er öllu
húshaldi, óskar eftir góðri
ráðskonustöðu á fámennu
heimili, þar sem góð vinnu-
skilyrði eru og þægindi. Til-
boðum sé skilað á afgreiðsl-
una fyrir næstu helgi,
merktum: „Haust 1954 —
930“.
Félag austfirzkra kvenna fer
SkemmSiferð
þriðjudaginn 13. júlí kl. 1
e. h. Farið verður frá Bún-
aðarfélagshúsinu við Lækj-
argötu kl. 1 e. h. Uppl. í
síma 3035 eða 6048 fyrir
kl. 6 mánudag.
Handfæraveiðar
Menn óskast á góðan hand-
færabát. Tilvalið fyrir menn
sem eru í sumarfríi. Uppl.
í síma 2705 eftir hádegi í
dag og á morgun.
Flugferðir
Loftleiðir h.f.:
Edda, millilandaflugvél Loft-
leiða, er væntanleg til Reykjavík-
ur kl. 11,00 í dag frá New York.
Flugvélin fer héðan kl. 13,00 til
Gautaborgar og Hamborgar.
• Skipafréttii •
Eimskipafclag fslands h.f.:
Brúarfoss fer frá Hamborg í
dag til Rotterdam. Dettifoss kom
til Hamborgar 7. þ. m. frá Vest-
mannaeyjum. Fjallfoss fór frá
Hamborg 5.; var væntanlegur til
Reykjavíkur í gær. Goðafoss fór
frá New York í gær til Réykjavík-
ur. Gulfoss fer frá Reykjavík á
hádegi í dag til Leith og Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss fór frá
Ventspils í fyradag til Leningrad,
Kotka og Svíþjóðar. Reykjafoss
fór frá Kaúpmannahöfn 5. til
Raufarhafnar og Reykjavíkur.
Selfoss fer frá Reykjavík í dag
til Keflavíkur; fer þaðan um mið-
nætti til Mjóafjarðar, Eskifjarðar,
Grimsby, Rotterdam og Antwerp-
en. Tröllafoss kom til New York 4.
Tungufoss fór frá Rotterdam 8. til
Gautaborgar.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla fór frá Gautaborg í gær-
kvöldi áleiðis til Kristiansands.
Esja fór frá Akureyri í gærkvöldi
á austurleið. Herðubreið er á Aust-
fjörðum á norðurleið. Skjaldbreið
er í Reykjavík og fer þaðan á
mánudaginn vestur um land til
Raufarhafnar. Skaftfellingur fór
frá Reykjavík í gærkvöldi til Vest-
mannaeyja.
Skipadeihl S.f.S.:
Hvassafell er í Keflavík. Arnar-
fell fór í fyradag frá Kefavík á-
leiðis til Rostock. Jökulfell fór frá
New York í fyrradag áleiðis til
Dansleikur
x Tjamarcafé í kvöld klukkan 9.
HLJÓMSVEIT Jósefs Felzmann.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.
SAMKVÆMT síðustu fregnum munu Rússar hafa í hyggju að
hefja á næstunni smiði á gerfitungli utan við jörðina, til þess
að dubba upp á himinhvolfið.
Þótt ýmislegt sé öfugt Rússum hjá,
og ekki beisnir þeirra stjómarsiðir,
þá em þeir, sem allir vita og sjá,
ennþá heimsins mestu gerfismiðir.
Þeir hafa verið lagnir list þá við,
að láta frá sér smíðisgripi fríða:
Hið kxmna gerfi-frelsi og gerfi-frið, —
og gerfi-tungl þeir hyggjast nú að smíða.
ARI.
Reykjavíkur. Disarfell er á Norð-
ur- og Austurlandshöfnum. Blá-
fell er væntanlegt til Riga í dag.
Litlafell er á Norðurlandshöfnum.
Fern er væntanlegt til Keflavíkur
á morgun. Cornelis Houtman er á
Akureyri. Lyta er á Aðalvík. Sine
Boye lestar salt í Torrevieja um
12. júlí. Kroonborg fór frá Aðal-
vík 5. þ. -m. áleiðis til Amster-
dam. Havjarl fór frá Aruba 6. þ.
m. áleiðis til Reykjavíkur.
• Gengisskráníng •
(Sölugengi):
100 svissn. frankar .. kr. 374,50
1 bandarískur dollar . . — 18,32
1 Kanada-dollar ........— 16,70
1 enskt pund .......... — 45,70
100 danskar krónur . . — 236,80
100 sænskar krónur .. — 315,50
100 norskar krónur . . — 228,50
100 belgiskir frankar . — 32,67
1000 franskir frankar . — 46,63
100 finnsk mörk......— 7,09
1000 lírur..............— 26,13
100 þýzk mörk...........— 390,65
100 tékkneskar kr....— 226,67
100 gyllini ........... — 430,35
(Kaupgengi):
1000 franskir frankar kr. 46,42
100 gyllini .........-—- 428,95
100 danskar krónur .. — 235,50
100 tékkneskar krónur — 225,72
1 bandarískur dollar .. — 18,20
100 sænskar krónur .. — 314,45.
100 belgiskir frankar . — 32,50
100 svisn. frankar .. — 373,50
100 norskar krónur . . —- 227,75
1 Kanada-dollar ........— ' 16,64
100 þýzk mörk ..........— 389,35
Gullverð íslenzkrar krónu:
100 gullkrónur jafngilda 738,95
pappírskrónum.
Gleymið ekki
heilsu litlu sárfátæku fjölskyld-
unni í Smálöndunum, sem brann
hjá, hús innanstolcksmunir og
allur fatnaöur.
Minningaspjöld
Krabbameinsfél. íslands
fást í öllum lyfjabúðum í Rvík
og Hafnarfirði, Blóðbankanum
við Barónsstíg og Remidía. Enn
fremur í öllum póstafgreiðslum
4t á landi.
Málfundafélagið Óðinn.
Skrifstofa félagsins í Sjálfstæð-
ishúsinu er opin á föstudagskvöld-
um frá kl. 8—10. Sími 7104. —
Gjaldker tekur þar við ársgjöld-
um félagsmanna, og stjórn félags-
ins er þar til viðtals við félags-
menn.
Söfnin
Listasafn ríkisins
er opið þriðjudaga,
daga og laugardaga frá
e. h. og sunnudaga frá kl.
síðdegis.
fimmtu-
kl. 1—3
1—4
Hvað kostar undir bréfin?
Einföld flugpóstbréf (20 gr.):
Danmörk, Noregur, Svíþjóð kr.
2,05; Finnland kr. 2,50; England
og N.-írland kr. 2,45; Austurríki,
Þýzkaland, Frakkland og Sviss kr.
3,00; Rúsland, Italía, Spánn og
Júgóslavía kr. 3,25. — Bandarikin
(10 gr.) kr.í 3,15; Canada (10 gr.)
kr. 3,35. — Sjópóstur til Norður-
landa (20 gr.) kr. 1,25 og til ann-
arra landa kr. 1,75.
Heimdellingar!
Skrifstofan er opin milli kl. 2
og 3 virka daga.
Safn Einars Jónssonar
er opið sumarmánuðina daglega
frá kl. 13,30 til 15,30.
Bæjarbókasafnið.
Lesstofan er opin alla virka
daga frá kl. 10—12 árdegis og kl.
1—10 síðdegis, nema laugardaga
kl. 10—12 árdegis og kl. 1—4 síð-
degis.
Þjóðminjasafnið
er opið sunnudaga kl. 1—4 og
þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 1—3.
íþróttamaðurinn
Afhent Morgunblaðinu: G. N.
50,00; Þ. E. 100,00; Á. Á. 50,00.
Sólheimadrengurinn.
Afhent MorgUnblaðinu: A. Á.
50,00; E. G. O. 400,00; A. H.
25,00; I. O. 100,00; N. N. 10,00.
Fólkið, sem brann hjá
í Smálöndum. .
Afh. Mbl.: Litla stúlkan 25,00;
J. H. 35,00; G. J. S. 300,00; A. R.
100,00; kona 50,00; G. O. S. 600,00.
Verið að skipta um orgel
í Hallgrímskirkju.
Verið er að setja upp nýtt pípu-
orgel í Hallgrímskirkju, og meðan
það stendur yfir munu prestar
Hallgrímssafnaðar messa í Dóm-
kirkjunni.
Skemmtiferð kvennadeildar
S.V.F.Í.
Hin árlega skemmtiferð kvenna-
deildar Slysavarnafélags ísiands
í Reykjavík verður farin næst
komandi þriðjudag, 13. þ. m. Far-
ið verður um Borgarfjörð. Allar
upplýsingar í verzlun Gunnþór-
unnar Halldórsdóttur, Hafnar-
stræti, sími 3491.
Farsóttir í Reykjavík
vikuna 20.—26. júní 1954, sam-
kvæmt skýrslum 21 (21) starfandi
læknis. 1 svigum tölur frá næstu
viku á undan: Kverkabólga 65
(65), kvefsótt 193 (141), gigtsótt
1 (0), iðrakvef 26 (21), inflúenza
4 (9), mislingar 4 (8), kveflungna-
bólga 54 (41), taksótt 1 (0), rauð-
ir hundar 1 (3), munnangur 3
(1), kikhósti 3 (12), hlaupabóla
3 (8). — (Frá skrifstofu borgar-
læknis.)
Féag Suðurnesjamanna
fer skemmtiför að Stöng í Þjórs-
árdal á morgun (sunnudag) kl. 8
árdegis frá Ferðaskrifstofu rikis-
ins. Farseðlar eru seldir í Ferða-
skrifstofunni.
• títvarp •
12,50 Óskalög sjúklinga (IngD
björg Þorbergs). 19,30 Tónleikar:
Samsöngur (plötur). 20,30 Ein-í
söngur: Carlos Puig syngur
mexíkönsk þjóðlög; Geza Frid
leikur á píanó (plötur). 21,00
Leikrit: „Forstjórinn kemur
klukkan sex“ eftir Simon Glas, í
þýðingu Elíasar Mar. — Leikstjói'i
Haraldur Björnsson. 22,10 Dans^
lög (plötur). — 24,00 Dagskrár-i
lok.
Yerkfræðinga-
verkfallið
í TILEFNI af ummælum borgar-
stjóra á bæjarstjórnarfundi 1.
júlí s. 1., vill Stéttarfélag Verk-
fræðinga taka fram:
1. Það hafa engar samningaum-
ræður farið fram milli Stétt-
arféiags Verkfræðinga og
Reykjavíkurbæjar.
2. Það fóru fram samningavið-
ræður við fulltrúa ríkisstjórn-
arinnar 1. og 9. júlí síðastl. Á
þeim fundum voru mættir 2
fulltrúar Reykjavíkurbæjar,
sem áheyrnarfulltrúar.
3. Síðan 9. júlí hafa engar við-
ræður farið fram.
Stjórn
Stéttarfélags Verkfræðinga.
Morgunblaðið vill taka það
fram, að það er öllum hlutaðeig-
andi kunnugt, að borgarstjóri
hefur manna mest beitt sér fyrir
því að samkomulag tækist í verk-
fræðingadeilunni.
Morgunblaðið spurði borgar-
stjóra í gærkvöldi hvort hann
vildi gera athugasemdir við yfir-
lýsingu stjórnar Stéttarfélagsins.
Hann kvaðst mundu birta yfir-
lýsingu um málið á morgun.
Hreppsnefndar-
í
kosningar
BORG í Miklaholtshreppi, 5. júlí:
— Enginn listi kom fram við
hreppsnefndarkosningar í Mikla-
holtshreppi og var óhlutbundin
kosning. Kosnir voru: Eiður Sig-
urðsson, bóndi, Lækjamóti, Alex-
ander Guðbjartsson, bóndi, Stakk
hamri, Hjálmur Hjálmsson, bóndx
Hvammi, Stefán Ásgrímsson,
J bóndi Stóru-Þúfu og Kristján
Þórðarson, bóndi Miðhrauni.
| Sýslunefndarmaður var kosinn:
Gunnar Guðbjartsson, bóndi
Hjarðarfelli.
| Við hreppsnefndarkosningar í
Staðarsveit var óhlutbundin
kosning. Kosnir voru: Skarphéð-
inn Þórarinsson, bóndi Syðri
Tungu, séra Þorgrímur Sigurðs-
son, prestur Staðastað, Þráinn
Bjarnason, bóndi Hlíðarholti,
Kristján Guðbjartsson, bóndi Hól
' koti og Guðmundur Pálsson,
bóndi Barðastöðum.
Sýslunefndarmaður var kosinn:
Kristján Guðbjartsson, bóndi,
Hólkoti. — P. P.