Morgunblaðið - 29.07.1954, Page 10

Morgunblaðið - 29.07.1954, Page 10
m i 10 MORGUNBLAÐtÐ Fimmtudagur 29. júlí 1954 D SIÐA8TI DAOUR MERCEDES BENZ sýningarinnar í KR-húsinu við Kaplaskjólsveg er í dag. Opið kl. 10,30—12 f. h. og kl. 1,30—11,30 e. h. HDASfNI í Tjarnarbíó kl. 1 og kl. 3 e. h — Allur aðgangur ókeypis. RÆSIR H.F. | Ný sendi»g komin STÓRLÆKKAÐ VERÐ Alhliða uppþvotta-, þvotta- og hreinsunarduft allt í cama pakka. í ÞVÍ ER ENGIN SÁPA EÐA LÚTARSÖLT Húsmæður! Látið REI létta heimilisstörfin! Notið það í uppþvottinn, uppþurrkunsparast! Gerið hreint með því, þurrkun sparast! REI eyðir fitu, óhreinindum, fisklykt, annarri matarlykt, og svitalykt fyrirhafnarlítið! Þvoið allan viðkvæman þvott úr REI, t. d. ullar-, silki-, nælon- og perlonþvott og allan ungbarnafatnað! — REI er óskaðlegt, brennir ekki efnin og hlífir höndum og hör- undi. — REI festir lykkjur. Hindrar lómyndun á ullarvarningi. Sk.ýrir liti. — Lesið notkunarreglurnar, sem fylgja hverjum pakka. Harella Dragtir — Kápur og amerískar regnkápur sem allir hafa beðið eftir. — Nýjar vörur daglega — Stór pakki á aðeins kr. 6,90 Fæst í næstu búð. REYNIÐ REI-SOKKA- Þ VEGILLINN leysir vandann við þvott á nælon-, perlon- og silkisokkunum! Notið Vz teskeið af REI í þvottinn. — REI verndar viðkvæmustu sokka gegn lykkju- föllum og eykur endingu þeirra. Notkunarreglur: Látið hálfa teskeið af REI í annað þvegilsglasið, hálffyllt það af volgu vatni, látið sokkana í löginn, lokið þvegilnum (báðum plastglösunum) og hristið vel. Eftir stundarkorn eru sokkarnir orðnir hreinir, leginum helt burtu, en annað glasið fyllt af hreinu vatni og sokkarnir skoiaðir. Þetta er allt og sumt, sem gjöra þarf til verndar og hreinsunar á nælon-, perlon- og silkisokkunum. ÞVOIÐ sokkana yðar framvegis úr REI í REI-SOKKA-ÞVEGLINUM REI-RÆSTIDUFTIÐ er nú komið til landsins. Duftið freyðir og hreinsar fyrirhafnarh'tið. Hreinsið með rökum klút, nema hluti úr málmi, sem eru hreinsaðir með þurrum klút og fægðir með mjúk- um klút. Stráið duftinu sparlega á klútana, þar sem það er drjúgt í notkun. REI-RÆSTIÐUFTIÐ hentar ágætlega til þess að ná óhreinindum af höndunum — er þessvegna ómissandi á öllum heimilum og vinnustöðvum. í REI-RÆSTIDUFTINU er engin sápa. Það freyðir og hreinsar, án þess að rispa. MliMÐ: REI-RÆSTIDUFTIÐ í keilumynduðu staukunum •«>S>«>*>«>S>«>£>í*>5>£>«>«>«:«>«>S>«>e>«>*>«;"S>B>S>«>e>«>S>«>&'«>«>«>S>5>*>«>S>«>C>«>«>«>e>«>«>SI : Mikil verðlækkun á regnkápum. %IL Lf Bankastræti 7 Útsala Gefum 20% afslátt af öllum kjólum til 1. ágúst. Garðastræti 2 — Sími 4578 ATVINNA Bifvélavirkjar eða menn vanir bifreiðaviðgcrðum geta fengið atvinnu nú þegar á bifrciðaverkstæði voru. Columbus h.f. Brautarholti 20 Lokað frá I. — II). ágúst (^pnalaucfLn ^JJemiLo 'm •2 ■■) AUGLYSING ER GULLS ÍGILDI - . ■ _ .. ■. ■ - "'ý. -. ■..- • t

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.