Morgunblaðið - 29.07.1954, Side 16

Morgunblaðið - 29.07.1954, Side 16
Veðurúflif í dag: Norðan kaldi og bjartviðri. 170. tbl. — Fimmtudagur 29. júlí 1954 Sfjórn Formósu Sjá grein á bls. 7. í blóðgjafosveit vík þyrfti a.m.k. Mmenningur verður að tryggja spífölunum nægar blóðbirgðir — Samtal við forstjóra ! Bfóðbankans, Elías Eyvindsson. lækni NÚ eru liðnir um það bil átta mánuðir frá því Blóðbankinn við Barónsstig tók til starfa. — Er því fengin talsverð reynsla af starfi bankans, sem er í því fólgið að eiga jafnan nóg blóð til fyrir skurðaðgerðir í sjúkrahúsum bæjarins og annarra er blóðs þarfnast. Mjög erfiðlega hefur gengið fyrir Blóðbankann að fullnægja þörf- inni og má vafalaust kenna það að nokkru ókunnugleika almenn- ings af starfsemi bankans. Eitthvað á þessa leið fórust' um að gefa 1000 grömm aí blóði forstjóra Blóðbankans Elíasi Ey- á ári hverju. Blóðbankinn þarf fyrk Reykja- 3000 manns Viiinopailar við Reykjavíkui* ApóteK vindssyni, lækni, orð, er Mbl. átti í gær tal við hann. EF .... Ég er þess fullviss, að ef fólk gerði sér almennt ljóst hvílík höfuðnauðsyn það er fyrir sjúkra hús bæjarins, að hafa jafnan til taks nægar blóðbirgðir, myndi [ meirihluta. Blóðbankinn ekki hafa jafn dap- urlega sögu að segja, af undir- fektum við óskum hans um blóð- gjafir, sagði Elías Eyvindsson. að eiga til afnota fyrir skurð- deildir spítalanna frá degi til dags svo öruggt geti talizt 30 blóðflöskur, en hver þeirra inni- heldur Vi líter af blóði, sagði læknirinn. f Spjaldskránni yfir þá, sem gefið hafa blóð, eru karlar í VIJRÐIÐ AÐ FRESTA SKURÐAÐGERÐUM NOKKRAF. BLÓÐGJAFASVEITIR Hér í Reykjavík eru það nokkr ir aðilar, sem reynzt hafa Blóð- bankanum sérlega vel við blóð- gjafir, en það eru járnsmiðir hjá Þess eru allmörg dæmi, að Héðni- Hanari ?e Landsmiðjunni, skurðlæknar hafi orðið að einmg bloðgjafasveit Oddfellowa, GÓÐAR UNDIRTEKTm Á sunnudaginn bað Eatndsspít- alinn blaðið að hvetja admenning til þess að gefa htósk — t>essi hvatningarorð báru göðan árang- ur og geta má þess t. «L að skrif- stofufólk hjá Samhajadi isl. sam- vinnufélaga fjölnaerta& i Blóð- bankann á mánudagánn var. — Þannig þarf það að gamga á næst- unni, unz á spjaldskrá Blóðbank- ans eru komin nöín 3(X50 borgara, ssm einu sinni á ári wílja gefa Blóðbankanum nokkur hundruð grömm af blóði, til þess að tryggja að spítaíar haejarins geti á hvaða tíma sólar&ringsins sem er gert uppskurð í iullri vissu þess, að í B l óðhaiikaniim séu nægar birgðir bfoðs. Syrir sjúk- linga. Unz fullri tölu JStóðgjafar- sveitarmanna" ssr máð, er víg- orðið: Gefum Blóðbankanum blóð! Héraðsmót á Austurlandi ★★ HÉRAÐSMÖT fresta stóraðgerðum vegna þess að ekki voru nægar blóð- en í henni eru milli 40—50 menn og blóðgjafasveit læknastúdenta. birgðir í bankanum. Þess eru Flugbjörgunarsveitin, Sjómanna- jafnvel dæmi að læknar hafa. sicoiinn °S Iðnskólinn sendu byrjað á því að láta taka sér ™6ar blóðgjafir s.l. vetur. — blóð handa sjúklingum, sem Skommu eftir að Bloðbankinn eru að fara á skurðarborðið:!tók tn starfa> sendi forstíón bref Enginn læknir gerir meiri Ifil um 20 stettarfélaga, um að háttar skurðaðgerð án þess að, stJ°rnlr felaganna hefðu um það, hafa nægar blóðbirgðir fyrir-! forg°ngu að stofna blogjafssveit-1 liggjandi. — í sambandi við lr lnnan felaga sinna. En þo furðulegt megi teljast, barst Blóðbankanum ekki svar frá neinu þeirra nema einu og þessar bréfaskriftir báru engan árang- ur. — Sjálfstæðis- Aberandi er, hve mikið kapp hefur verið lagt á fegrun bæjarins manna á Austurlandi verður núna síðustu árin, bæði frá hendi bæjarfélagsins og einstaklinga, baldið á sunnudaginn I Egils- Nýir skrúðgarðar cru opnaðir eða gamlir endurbættir og steingrá, staðaskógi og hefst klukkan drungaleg hús eru lýst upp. Nú hafa miklir vinnupallar verið 3. Ræðumenn verða Ingólfur reistir við eitt stærsta húsið í Miðbænum, Reykjavíkur Apótek. Jónsson, viðskiptamalaráð- ( Vegfarandinn lítur slíka paila oft óhýru auga, er hann á leið þai’ herra, og Axel Tulinius, bæj- undir, en hér getur hann huggað sig við, að þegar pallarnir hverfa, hafi þessi mikla bygging breytt um svip. — Mynd þessi er tekiis af vinnupöllunum við Reykjavikur Apótek, en til vinstri sést einnig í vinnupalla við pósthúsið, en einnig er verið að iagfæra það a«S utan. — Ljósm. Mbl.: Ól. K. M. meiri háttar skurðaðgerðir er blóð notað í fyrsta lagi til þess, að koma sjúkl. í það ástand að hann þoli aðgerð- ina, því margir eru blóðlitlir er til aðgerðar kemur. Auk þess er sjúkl. bætt það blóð er tapast meðan á aðgerð ÞAÐ SEM GERA ÞARF Vafalaust á þetta tómlæti rót stendur og oft þurfa þeir blóð sina að rel{ía til þess, að þeir til viðbótar eftir aðgerðina. Blóðgjafir eru því ekki að- eins lífsnauðsynlegar, heldur fiýta þær bata, stytta Ieguna og sjúkl. kemst fyrr til fullrar heilsu. ADEINS HELMINGUR SJÁLFBOÐALIÐAR Um helmingur þess fólks, sem komið hefur í Blóðbankann til blóðgjafa, hefur þangað komið til blóðgjafa vegna náinna ætt- ingja, í einhverju sjúkrahúsanna. — Tala þeirra sem blóð hafa gefið, er nú hart nær 1000. En Elías s gir þessa blóðgjafa- syeit vera alltof fámenna. Til þess að tryggja nægar blóðbirgð- ii verður tala þeirra að vera a. m. k. 3000, sem fúsir koma er til þeirra er leitað, en um- lcitan til sumra hafa ekki borið árangur. En með þessari tölu Móðgjafarsveitarmanna þyrfti Itver maður ekki að gefa blóð »«ma einu sinni á ári, miðað við btóðþörfina eins og hún nú er. sem eru fullhraustir að störfum í dag, gera sér ekki grein fyrir því, að þeir geta á næsta augna- bliki þurít á blóðgjöf að halda vegiu’, slyss. En Blóðbankinn hefur þá átta mánuði sem hann er búinn að starfa, bjargað fjölda mannslífa, enda er það höfuðtilgangnrinn [ með starfsemi hans. — Séttar- arfógeti. ★★ Skemmtiatriði verða á sam- komunni. Verða þar leikar- arnir Brynjólfur Jóhanncs- son og Haraldur Á. Sigurðs- son. Lesa þeir upp, syngja gamanvísur og flytja leik- þætti. Þá syngur Guðmundur Jónsson, óperusöngvari, með undirleik Fritz Weisshappels. w Vestfirðlngavaka á isaiirði m helgi Tivolíkvöld" til stnðnings Kr k Nann heiur legið í 2 mánuði og enn er balinn iangt undan EINS OG menn muna hlaut Kristján Jóhannsson mikil meiðsLi í bifreiðaslysi er hann lenti í norður í Eyjafirði. Hefur Kristjárj félögin ættu hvert fyrir sig að! helgina’ Vakan hefst á laugar' eiga sína blóðgjafarsveit. Slíkt dag. með knattspyrnukappleik skipulag þyrfti að komast á. ÍSAFIRÐI, 28. júlí: — Vestfirð- ingavaka verður haldin hér á ísafirði um verzlunarmanna- legið um tveggja mánaða skeið á sjúkrahúsi og enn er allt í óvissu um hvenær hann kemst á fætur. Hefur slys þetta verið hið mesta áfall fyrir Kristján, m. a. fjárhagslega. Hafa nú gamlir félagar Kristjáns í Iþróttafélagi Reykjavíkur ákveðið að hláupa undir bagga með honum og í kvöld verður efnt til „Tivolikvölds Kristjána 500 GRÖMfl 85% BLÓÐ Hámark þess magns, sem tekið er af hlóði úr fullhraustu fólki, eru 500 grömm. — Þessa blóð- töku, sem er alveg þjáningalaus, þola allir, ssm á annað borð geta heilsu sinnar vegna gefið blóð, en enginn sem hefur minna en 85% er látinn gefa. Eins og nú er ástatt, cr nauðsynlegt vegna rnannfæðar í blóðgjafasveitinni, að hver gefi blóð tvisvar á ári, s<?m hrekkur þó ekki til. — Er- lendis gefa menn miklu oftar, en fullhraustu fólki munar ekkert HERAÐSMOT Siálfstæðis- manna í Norður-ísafjarðar- sýslu verSur haldið í Reykja- nesi við ísafjarðardjúp á sunnudrginn kemur og hefst klukkan 2. ★★ Ræðumenn á mótinu verða alþingismennirnir Sigurður Bjarnason og Magnús Jóns- son. ★★ Skemmtiatriði verða á hér- aðsmótinu. M.a. syngja þeir Ólafur Magnússon frá Mos- felli og Hermann Guðmunds- son einsöngva og tvísöngva og Klemens Jónsson, leikari, les upp og flytur lcikþætti. milli Suðurnesjamanna og ísfirð- inga. íslandsmótið í handknattleik jóhannssonar“ honum til fjárhagslegs stuðnings. kvenna utanhuss mun einnig fara SKYNÐILEGT FRÁFALL | Kristján og senda honum kveðja | Kristján er einn af beztu! íþróttamanna og íþróttaunnenda íþróttamönnum þessa lands, og t í Reykjavík með því að láta það, fram á vökunni, ýmis boðhlaup verða þreytt og keppni mun fara fram milli starfsmanna KÍ og opinberra starfsmanna í knatt- langbezti langhlaupari, sem ís- spyrnu. Dansað verður laugar dags- og sunnudagskvöld að Upp- sölum og í Alþýðuhúsinu. Búizt er við að mikill fjöldi fólks komi til ísafjarðar í sam- bandi við hátíðina. — J. SkemmfHerð land nokkru sinni hefur átt. Þeg- ar Kristján lenti í slysinu í vor, hafði hann keppt þrisvar sinn- um með sérstökum glæsibrag. Hann vann Víðavangshlaup ÍR með yfirburðum, og í hin tvö önnur skipti er hann keppti, setti hann ný ísl. met á 3000 og 5000 m vegalengdum. Með þessu sýndi hann, hve vel og samvizku- samlega hann hafði þjálfað sig í íþróttagrein sinni, enda er Kristján kunnur fyrir reglusemi Þ IR, sem pantað hafa far- sjna) nákvæmni og ástundun um miSa i skenimtiferð Heim- iþr6ttaþjáifun og íþróttaiðkun. dallar norður i land um verzl- Það VQru sannarlega bundnar unarmannahelgina eru minnt- miklar vonir yið Kristján á þessu lr a a v'ta. heirra 1 dag a sumri hvað íþróttaafrek snerti. skrifstofu Heimdallar, Vonar- En þ4 lenti hann j slysinu s ræti 4, kl. 2-3 og 6-7. - hlaut mikil meiðsli á fæti. Upplysingar í sima 7103. Miðar, sem ósóttir vcrða í HVER VILL EKKI HJÁLPA kvöld, verða seldir öðrum á KRISTJÁNI? morgun. • Nú hefur ÍR ákveðið að styrkja sem áskotnast af starfsemi Tivoli í kvöld, renna til hans. Það eru því vinsamleg tilmæll félagsins til Reykvíkinga, að þeie fjölmenni í Tivoli í kvöld og styrki með því þann ágæta íþrótta mann og hjálpi honum í gegnumi erfiðleika þá, sem hann hefur vi<7 að stríða. Ef íþróttamenn og aðr- ir fjölmenna, þarf hver einstak-< lingur ekki að láta af mörkum' mikið til þess, að hjálpin verðl Reykvikingum til sóma. Engin síkhreiði ★★ VEIÐTVEÐUR er ennþá óhag- stætt fyrir Norðurlandi, og símuðu fréttaritarar blaðsins fyrir norðan í gær, að ekkert skip hefði lagt úr höfn, j

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.