Morgunblaðið - 03.09.1954, Blaðsíða 13
Föstudagur 3. sept. 1954
MORGUNBLAÐID
15
\ Mærin frá Montana \
Mýrarkotsstelpan
(Husmandstösen)
Afar spennandi og skemmti-)
leg ný amerísk mynd í litum. |
Sýnd kl. 5, 7 og 9. |
Börn innan 16 ára )
fá ekki aðgang. \
— Sími 6444 —
OFRÍKI
(Untamed Frontier)
Mjög spennandi ný amerísk
mynd í litum, er fjallar um
hvernig einstaka fjölskyld-
ur héidu með ofríki stórum
landsvæðum á frumbýlisár-
um Ameríku.
Frábær, ný, dönsk stórmynd,
gerð eftir samnefndri sögu
eftir Selmu Lagerlöf, er
komið hefur út á íslenzku.
— Þess skal getið, að þetta
er ekki sama myndin og
gamla, sænska útgáfan, er
sýnd hefur verið hér á landi.
Aðalhlutverk:
Grete Thordal, Poul Reicli-
art, Nina Pens, Lily Broberg
og Ib Schönberg.
Sýnd kl. 5, 7 og 5.
Sala frá kl. 4.
AUGLÝSINGAR
■em birtast eiga I
Sunnudagsblaðinu
þarfa hafa borixt
fyrir kl. 6
á föstudag
Joseph Cotten,
Shelly Winters,
Scott Brady.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÐAXHSLCSKUR
að Þórscafé í kvöld klukkan 9
K. K. sextettinn leikur.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7.
VL m ARG AKÐUKINN
VETRARGARÐURINN
í Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9.
Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur.
Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8.
V. G.
Þar, sem sólin skín ‘
(A Place in the Sun)
Afar áhrifamikil amerísk
kvikmynd, sem byggð er á
hinni heimsfrægu sögu
„Bandarísk harmsaga" eftir
Theodore Dreiser. Sagan
hefur komið út í íslenzkri
þýðingu.
Aðalhlutverk:
Montgomery Clift,
Elizabeth Taylor,
Shelly Winters.
Bönnuð börnum
innan 14 ára.
Sýnd kl. 9.
Harðjaxlar
(Crosswind)
Ámerísk mynd í litum, sem
sýnir ævintýralegan eltinga-
leik og bardaga við villimenn
í frumskógum Ástralíu og
Nýju Guineu.
Aðalhlutverk:
John Payne,
Rhonda Fleniing.
Bönnuð börnum
innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
| StJörnufoKá
i — Sími 81936 —
Glaðar stundir
(Happy Time)
Létt og leikandi, bráð-
skemmtileg ný amerísk gam-
anmynd, sem gerð er eftir
leikriti, er gekk samfleytt í
tvö ár í New York. Mynd
þessi hefur verið talin ein
bezta ameriska gaman-
myndin, sem sýnd hefur ver-
ið á Norðurlöndum.
Charles Boyer,
Louis Jourdan,
Linda Christian.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Magnús Thorlacius
hæstaréuarlögmaSur.
Málflutuingsskrifstofa.
4ða!stræti 9. — Sími 187B
Geir Hallgrímsson
héraSsdómslögmaSur,
Hafnarhvoli — Reykjavík,
Símar 1228 og 1164.
Sími 1384
Sjö dauðasyndir \
(Les sept péchés capitaux) |
— 1544 —.
NJÓSNARINN
CICERO
(5 Fingers)
JAMES DANIEUl MICHAE!
MASON • DARRSUX - RENN!
Meistaralega vel gerð og ó-$
venjuleg, ný, frönsk-ítölsk)
stórmynd, sem alls staðar ^
hefur vakið mjög mikla at-)
hygli og verið sýnd við gíf- £
urlega aðsókn.
Aðalhlutverk:
Miehéle Morgar,
Noel-Noél,
Viviane Romanee,
Gérard Philipe,
Isa Miranda.
Sögumar birtust í danska |
vikublaöinu „Hjemmet".
Danskur skýringartexti.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 7.
Sala hefst kl. 4.
M.Í.R. kl. 9.
’P
Sími 9249
Mjög spennandi og vel leikin
ný amerísk mynd, byggð á
sönnum viðburðum úr
heimsstyrjöldinni, um her-
bergisþjón enska sendiherr-
ans í Ankara, er stal leyni-
skjölum í sendiráðinu og
seldi Þjóðverjum. Frásögn
um þetta birtist í tímaritinu
SATT.
Aðalhlutverk:
James Maison,
Danielle Darrieux,
Michal Rennie.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bæjarbió
— Sími 9184 — j
MARIA FRÁ |
HÖFNINNI
(La Maria du port) •
Stórfengleg frönsk kvik- ■
mynd, gerð eftir sögu Geor- i
ges Simeon af franska kvik- \
myndasnillingnum Marcel j
Carné.
STÚLKAN MEÐ
BLÁU GRÍMUNA
Bráðskemmtileg og stór-
glæsileg ný, þýzk músik-
mynd í AFGALITUM,
með hinni frægu
Marika Rökk.
Sýnd kl. 7 og 9.
Allra síðasta sinn.
Jean Gabin S
og hin undurfagra ^
Nicole Courcel. S
Danskur skýringatexti. ^
Sýnd kl. 7 og 9. )
Myndin hefur ekki verið S
sýnd áður hér á landi. \
Bönnuð fyrir börn. )
KáIúDDrjOíjí bji. ■
BEZT AÐ AVGLÝSA á,
1 MORGUNBLAÐIMl
I ■■■■■■■■■■ s m ■ * *■ n*t..sk«t*«iuuGOO*fc-
★★★★★★★★★★★★★
AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI -
★
★
★
★
★
★
★
EZT AÐ AUGLÝSA I ★
MORGUNBLAÐINU ★
★
B
★★★★★★★★★★★★★
íbúðir tll söla
Efri hæð og rishæð í sérstæðu hornhúsi í Hlíðahverfinu
eru til sölu. Efri hæðin er 6 herber.gi. eldhús og bað,
en rishæðin 3 herbergi, eldhús og bað. — íbúðirnar
seljast saman eða sitt í hvoru lagi. — Uppl. gefur
Málflutningsskrifstofa Gústafs Ólafssonar
Austurstræti 17