Morgunblaðið - 16.09.1954, Qupperneq 1
16 sáður
Flagvéíin sem bjargaði Bretlandi
m-
ii
Hurricane-orustuflugvélar.
Lofluruslunnur yfir
London minnsl í dug
LONDON, 15. sept. — I dag halda
Bretar upp á 14. afmælisdag
loftorustunnar yfir Bretlandi. í
septemberbyrjun 1940 hafði Hitl-
er gert sér ljóst að innrás í Bret-
land var þeim erfiðleikum bund-
in að ekki þótti fært að leggja
í það ævintýri.
Hófu Þjóðverjar þá hinar stór-
felldu loftárásir sínar á London
og aðrar borgir Englands og
hugðust með því neyðá Breta til
uppgjafar. Þessi áætlun strandaði
þó á hinum fádæma dugnaði og
hetjulegri vörn brezka flughers-
ins. Coventry var eydd og stór-
kostleg eidhöf geisuðu um Lond-
on, en brezkur almenningur lét
ekki bugast og þýzku flugvélarn-
ar féllu hver af annarri niður
með braki og brestum og brátt
urðu Þjóðverjar að hætta dagár-
ásum sínum vegna hins óhemju
flugvélatjóns sem þeir urðu fyr-
ir. Þeir hófu næturárásir, en
Bretinn fann upp radarinn, sem
kom auga á fjandmanninn hversu
dimmt sem myrkrið grúfði yfir,
og brátt snerist leikurinn við og
Þjóðverjar fengu að kenna á
Hvíta bókin felur í sér öflugun
rökstuðning fyrir múlstuð íslunds
íbúar Orleansville
hefjasl handa á ný
LONDON — í Orleansville í
Norður-Afríku er daglegt líf
smám saman að færast í eðlilegt
horf. Búðir voru opnaðar að nýju
um heleina og þeir hugdjarfari
meðal borgarbúa sneru aftur til
daglegra starfa í hinni hrundu
borg. Jarðskjálftafræðingar
halda því fram, að hið versta sé
nú afstaðið.
Álitið er, að rúmlega þúsund
manns hafi farizt í hinum skæða
12-sekúnda jarðskjálftakipp, sem
eyðilagði Arleansville og þorpin
í nágrenni við hana. Meiri eða
minni eyðilegging varð á svæð-
inu frá Miðjarðarhafsströndinni
við borgína Tenes og alla leið til
Orleansville, sem er 40 mílur frá
sams konar árásum og þeir höfðu
beint gegn Bretum.
í dag var mikil flugsýning í
London i tilefni þessa. Flugu hin-
ar orustureyndu, en nú úreltu,
Spitfire og Hurricane orustuflug-
vélar í flokkum yfir London, og
á eftir þeim komu hinar nýjustu ströndmni.
þrýstiloftsflugvélar, sem leika' Jarðskjálftafræðingar hafa tal-
það, að fljúga hraðar en hljóðið. smávægilegar jarðhræring-
og skyldi einhverjum einræðis- ar’ síðan stærsti jarðskjálftakipp
herranum detta í hug að leika urinn kom, síðastliðinn fimmtu-
sama leikinn, sem Hitler sáluga, dag.
þá mundi hann reka sig á sama I
hetjumóðinn, sem einkenndi þá BRUSSELS — Belgía hefir um
fáu, sem hinn frjálsi heimur á stundarsakir stöðvað útflutning
svo mikið að þakka nú sem fyrr, á koparvír til landa austan járn-
útbúna fullkomnustu flugvélum tjaldsins vegna mótmæla frá
heimsins. i Bretlandi.
Skýrslan hefur nú verið gerð opinber
JJÍKISSTJORNIN afhenti
í gær íslenzkum blöðum Hvítu bók-
ina, sem hún hefur gefið út um ráðstafanir þær, sem gerðar
hafa verið til verndar fiskimiðunum umhverfis landið. Er mál-
staður íslands þar rökstuddur og kynntur á mjög glöggan og ítar-
legan hátt. Skýrslunni mun í dag verða útbýtt á fundi laganefnd-
arinnar og meðal fulltrúa á þingi Evrópuráðsins í Strassborg.
Hernaðaraðgerðir
á Amoysvæðinu
FORMÓSU, 15. sept.: — í her-
stjórnartilkynningu Formósu-
stjórnarinnar segir, að flugvélar
og stórskotalið hafi haldið áfram
árásum sínum á hernaðarbæki-
stöðvar kommúnista á svæðinu
umhverfis Amoy í dag. Segir í til-
kynningunni að kommúnistar
hafi beðið mikið tjón á skipaflota
þeim, sem þeir hafi safnað sam-
an á þessu svæði.
PEKING, 15. sept.: — Útvarpið
í Peking hefur tilkynnt að stór-
skotalið kommúnistaherjanna
hafi haldið uppi látlausri skot-
hríð úr strandvirkjum á stöðvar
þjóðernissinna á Quemoy, og auk
þess hafi 11 flugvélar og nokkur
herflutningaskip verið eyðilögð
fyrir þeim. — Reuter-NTB
Bretar smíða fljúgandí disk
Vdcbr byltingu í g&rð flugvalla
Dulles og Eden reyna að ná
samkomulagi um varnir
Vestur-Evrópu
London, Reuter.
NÝLEGA hefur verið reynd þrýstiloftsflugvél í Bretlandi, sem
þarf engan flugvöll, heldur getur tekið sig lóðrétt til flugs,
með því að beina þrýstiloftsrásinni niður á við meðan á flugtaki
stendur. Er hér um algera nýjung að ræða og er álit flugvéla-
sérfræðinga að þetta eigi eftir að valda álíka byltingu í flugvéla-
smíði og sjálfur þrýstiloftshreyfillinn gerði á sínum tíma.
Dulles fleug skyndilega á fund
í ær.
TEKUF. FRAM
ÞEIM BANDARfSKU
Bandaríkin hafa áður verið
með tilraunir með slíka flugvél,
én sá er munurinn að flugvélar
þeirra þurfa að standa á stélinu,
en sú brezka getur í stað þess
staðið í láréttri flugstellingu á
vellinum og beint útblástursop-
LONDON, 15. sept. — Reuter-NTB
UTANRÍKiSRÁÐHERRA Bandaríkjanna, Foster Dulles, flýgur
í dag frá Washington til Bonn, til þess að eiga viðræður við
dr. Adenauer um þátttöku Vestur-Þjóðverja í vörnum Evrópu. Á
föstudaginn kemur mun hann fljúga til London og eiga þar við-
smiðjanna. Flugtakið tókst með ræður við Sir Winston Churchill, og halda síðan rakleiðis til
ágætum og flaug hann vélinni í Washington, til þess að ljúka undirbúningi sínum fyrir opnun
10 mínútur og lenti síðan lóð- ( Allsherjarþings SÞ, sem kemur saman á þriðjudaginn kemur.
rétt eins og helikoptervél.
SKYNDIFERÐ
Dulles ákvað þessa ferð á síð-
asta augnabliki og var almennt
** SKIPTIST í SJÖ KAFLA
Efni hinnar hvítu bókar er
skipt í sjö kafla. Fyrst er inn-
gangur, þar sem m. a. er skýrt
frá því, að fyrir nokkrum árum
hafi ríkisstjórn íslands markað
stefnu að því er snerti verndun
fiskistofna við strendur landsins.
Augljóst hafi þá verið, að ef ekki
yrði aðgert hlyti áframhaldandi
rányrkja miðanna að leiða til
efnahagslegs hruns meðal þjóð-
arinnar.
í öðrum kafla er rætt um þýð-
ingu fiskveiðanna fyrir afkomu
landsmanna.
Þriðji kaflinn fjallar um hin
íslenzku fiskveiðitakmörk. Er
fyrst tekin til meðferðar tima-
bilið fyrir 1901, þ. e. áður en
Danir gerðu samninginn við
Breta. Þá er rætt um tímabilið
frá 1901—1952 eða þar til þær
ráðstafanir voru gerðar, sem tóku
gildi 15. maí það ár, er flóum og
fjörðum var lokað og fiskveiði-
takmörkin dregin 4 mílum frá
grunnlínu.
ÁHRIF FRIÐUNARINNAR
í fjórða kafla skýrslunnar er
rætt um áhrif þessara friðunar-
aðgerða íslendinga. Er sýnt fram
á það með hagskýrslum um afla-
magnið á íslenzkum miðum und-
anfarin ár, að straumhvörf hafa
þegar orðið. Aflamagnið hefur
stóraukizt, bæði utan og innan
fiskveiðitakmarkanna.
Þá er í fimmta kaflanum
gerð grein fyrir löndunarbann
inu í Bretlandi og áhrifum
þess. Er bent á a® það sé í
algeru ósarnræmi við grund-
vallarhugsjón þeirrar efna-
hagssamvinnu, sem hafin hef-
ur verið milli hinna vestrænu
lýðræðisþjóða.
Það samræmist heldur ekki
þeim meginreglum, sem
Efrópuráð'ið sé byggt á.
f sjötta kafla bókarinnar er
rætt um gildi friðunarreglugerð-
arinnar frá vorinu 1952 með hlið-
sjón af alþjóðalögum. Er þar fyrst
gerð greín fyrir grunnlínunum,
sem dregnar voru með lokun flóa
og fjarða, og síðan fyrir fjögra
mílna takmörkunum.
BRETAR ENN FREMSTIR
Með þessu afreki hafa Bretar
sannað ennþá einu sinni dugnað búist við að hann mundi koma
verkfræðinga sinna og skotið einnig til Parísar, en af því verð-
únúm niður á við. Flugvél þessi | öðrum þjóðum aftur fyrir sig. Ur ekki. Talsmenn bandaríska
hefur énga vængi og er líkust. Flugvél þessi kemur til með að utanríkisráðuneytisins hafa sagt
því sem ,menn hafa hugsað sér J samræma kosti venjulegrar heli- að ráðherrann sé mjög áhyggju-
hina margumræddu fljúgandi koptervélar og um mjög tak- fullur yfir því hverjar undir-
diska. markað lendingarsvæði og hraða tektir tiiiagan um Evrópuherinn
þrýstiloftsflugvélanna. Er talið fékk 5 franska þjóðþinginu í
að flugvél þessi eigi eftir að sumar,
valda byltingu í gerð flugvalla, I
þannig að ekki verði lengur þörf EDEN f parÍS
fyrir hinar feiknalöngu brautir,
sem þinar hraðfleygu þrýstilofts-
vélar þurfa til flugtaks og lend-
ingar.
REYND FYRIR MANUÐI
SÍÐAN
Það eru Rolls-Royce verk-
smiðjurnar í samráði við flug-
varnamáiaráðuneýtið bfezka sem
að þessum tilraunum standa. Til-
raunavélin var í fyrsta skipti
reynd fyrir um mánuði síðan af
55 ára gömlum flugmanni, R. T.
Shepherd, sem um áraraðir hef-
Anthony Eden er nú í -París,
sem verður síðasti viðkomustað-
ur hans á ferð hans um Evrópu
úr flogið tilraunavélum verk- aðarleyndarmál.
Engin mynd hefur ennþá verið,a fund stjórna þeirra landa, sem
birt af flugvél þessari, enda er.búist var við að tækju þátt í
gerð hennar að miklu leyti hern- ] myndun Evrópuhersins.
’ Hann hefur rætt við Mendés-
France um á hvern hátt muni
hægt að tengja Vestur-Þýzkaland
við varnarkerfi hinna vestrænu
þjóða og tryggja þátttöku þess
í sameiginlegum vörnum þeirra.
Eden hefur lýst yfir, að hann sé
þess fullviss, að þeir Mendés-
Fhance muni geta fundið við-
hlítandi lausn á þeim málum sem
þeir ræða í dag.
PARÍS, 15. SEPT.
Mendés-France hefur • fengið
leyfi stjórnar sinnar til þess að
halda ræðu á fundi, sem ráðgef-
andi nefnd Evrópuráðsins mun
halda á föstudaginn kemur, til
þess að ræða þau vandamál, sem
skapast hafa siðan tillögurnar
um Evrópuherinn voru felldar
af franska þinginu.
I SAMRÆMI VIÐ ALÞJOÐA-
LÖG OG RÉTT
í sjöunda og síðasta kaflanum
eru svo settar fram niðurstöður
af röksemdum hinnar íslenzku
ríkisstjórnar í fyrri köflum bók-
arinnar. Er þar komizt að orði á
þessa leið:
• 1. Reglurnar frá 1952 vorii
lífsnauðsynlegar til þess að
vernda grundvöll íslenzks
efnahagslífs og koma í veg
fyrir hrun.
0 2. Reglurnar eru í samræmi
við alþjóðalög, bæði að því er
snertir grunnlínurnar og
fjögr^ mílna takmörkin.
• 3. Reglurnar hafa þegar
haft í för með sér aukningu
fiskistofnanna.
Fraroh. á bls. 2