Morgunblaðið - 16.09.1954, Síða 7

Morgunblaðið - 16.09.1954, Síða 7
r Fimmtudagur 16. sept. 1954 MORGVNBLAÐIÐ 7 GUÐRÚN í Aldarminni er 90 ára í dag. En Aldarminni er lítið tómthús austur á Stokkseyri, sem þau hjónin, Jón og Guðrún, áttu hálí't fyrir rúmum þriðjungi ald- ar. En þá fluttu þau til höfuð- staðarins og keyptu sér myndar- legt hús við Þingholtsstræti. Síð- an byggðu þau í félagi við tvo tengdasonu sína veglegt hús við Tjarnargötu, og þar hefur Guð- rún búið síðan. Guðrún er fædd að Bjalla í Landsveit, og ólst upp hjá for- eldrum sínum , í uppsveitum Rangárvalla- og Árnessýslu. Hún er dóttir hinna nafnkunnu hjóna Arnheiðar Böðvarsdóttur frá Reyðarvatni og Magnúsar bónda og hreppstjóra Magnússonar frá Austvaðsholti. Ekki verða þær gagnmerku ættir raktar hér, heldur vísað bókar Böðvars hreppstjóra að Laugarvatni, skemmtilega ritaðra æfiminninga höfundarins, sem hann nefnir Undir tindum. En Guðrún er al- systir Böðvars, og elzt sinna merku systkina. Hún giftist 17. júní 1894 Jóni Sigurðssyni frá Gegnishólaparti í Flóa. Hann var bæði vel gefinn maður og vel gerður, enda hvers mánns hugljúfi. Hann var ýmist verkamaður eða sjómaður, barna kennari og verzlunarmaður. Gat hann sér við öll störf góðan orð- stír, en bar þó mest af öðrum sem ágætur heimilisfaðir. Guð- rún missti mann sinn eftir rúm- lega hálfrar aldar hamingjuríkt hjónaband. Hann andaðist að heimili þeirra 1947. Þau hjón eignuðust 3 börn, sem komust til fullorðinsára, Arnheiði, námsstjóra í handa- vinnu; Ragnheiði, rithöfund, og Guðríði, húsfreyju í Reykjavík. Reyndar eignuðust þau lika 3 sonu, þar sem eru tengdasynir þeirra, og þykir Guðrúnu ekki minna til um þá, en þótt hún hefði þá sjálf alið Þau hjónin, ,Jón og Guðrún, byrjuðu búskap sinn austur á Stokkseyri, leigðu fyrst hjá föð- ur mínum í nokkur ár, en fluttust síðan að Aldaminni. Þar man ég fyrst eftir Guðrúnu, og því kenni ég hana við þann stað. Það var svo gaman fyrir iítinn snáða úr næsta húsi að hlaupa austur að Aldaminni lítilla erinda og þiggja þar góðgerðir og hlýlegt viðmót. Að vísu naut ég þar for- eldra minna. En vinátta þeirra og Aldaminnis-hjónanna hélst til dauðadags, og reyndar lengur, því að segja má, að hún hafi gengið að ei'fðum. Það væri meir til metnaðar að kenna Guðrúnu við æskustöðvar sínar, eða hús hennar við Tjarn- argötuna heldur en tómthúsið litla austur á Bakka. En Gúðrún hefur aldrei látið mikið yfir sjálfri sér og sínu. Fátt er henni fjær skapi en sjálfhælni. Hitt er fremur, að hún geri of lítið úr sér og því, sem hennar er. Ekki eru það þó sníkjur eftir lofi ann- arra, og því síður vanþakklæti við gjafarann allra góðra hluta, heldur meðfædd hógværð og á- vanið lítillæti. ■*" Guðrún tók allmikinn þátt í fé- lagsmálum meðan hún bjó á Stokkseyri. Hún var lengi í stjórn kvenfélagsins þar, og féhirðir þess. En stefna félagsins í fjár- málum mun þá hafa veríð sú, að afia sem mestra tekna, eyða sem minnstu í eigin þarfir, en verja tekjuafganginum til hjálpar bág- stöddum og líknar sjúkum. Guð- rún lét ekki af gjaldkerastörfum fyrr en hún flutti hingað til Reykjavíkur, en var þó áfram í félagi sínu þar eystra. Síðar var hún kjörin heiðursfélagi kvenfé- lagsins til viðurkenningar fyrir vel1 unnin störf. Guðrún hefUr ekki ge.fið siguið félagsmálum hér í höfuðstaðnum, En ekki földu þau hjón sig þó fyrir vinum sínum og kunningj- um í mannmergð borgarinnar, og söm var gestrisni þeirra í Þing- höítssb’seti og Tjarnargötu sem í Aldaminni. Má ég gerst um það vita, því að ég var tíður gestur hjá þeim hjónum, engu síður hér Útsvörm bækka ú Akmnesi nm syðra cn austur þar. Var oft glatt á hjalla á heimili þeirra, og stundirnar fljótar að líða. Út af því brá þó eitt sinn, er gesturinn veiktist og lá rúmfastur i fullar sex vikur. En þótt þau hjón ættu þá allstórt hús í Þingholtsstræti létu þau sér nægja eina stofu, en leigðu út önnur herbergi. Stofan þeirra var eklci sérstaklega stór, en sólrík og ágætlega vistleg, og svo rúmgóð að þar var hægt að hýsa næsturgest og þungt hald- inn sjúkling, ef hann gat gert sér það að góðu, og læknir fyrirskip- aði ekki sjúkrahúsvist. — Aldrei hraut styggðaryrði af vörum hús- ráðenda allar þessar sex vikur, sem hjónaherbergið var að hálfu leyti sjúkrahús. — Aldrei var minr.st á átroðning og aldrei bent á spítala á næstu grösum. En oft minntist húsfreyjan á greiða, sem foreldrar mínir höfðu gert þeim hjónum, löngu fyrir mitt minni og var þó ekki stór. Eg held, að Guðrún sé þó ekki hneigð fyrir hjúkrunarstörf, og hefði ekki gerzt hjúkrunarkona, þótt hún hefði átt þess kost í æsku. Ég rifja ekki upp þessa nær aldarþirðjungs gömlu minningu til þess eins að sýna manndóm Guðrúnar og hugarfar, heldur líka til að benda á, hve fjölþættu hlutverki húsbændur hér í Reykjavik létu heimili sín gegna á þessum tímum, þótt þeir héldu spart í við sjálfa sig um húsa- kynni. Veit ég, að hér var um frábært vinarbragð að ræða, en þó ekki beina uppreisn gegn ald- arfarinu. Guðrúnu frá Aldarminni vant- ar nú ekki nema einn tug ára á öldina. Aldur sinn ber hún ágæt- lega vel, er ennþá fríð kona sýn- um og hin þrelclegasta. Laus er hún við alla aldursóra, og vin- festi hennar og trygglyndi stend- ur enn upp á sitt bezta. En heyrn- in er orðin sljó, og Guðrúnu er orðið þungt um íótinn, vegna slæmrar byltu fyrir nokkrum ár- NÝLEGA er lokið niðurjöfnun útsvara í Akraneskaupstað fyrir yfirstandandi fjárhagsár. Var jafnað niður alls 5,2 millj. króna á 30 félög og fyrirtæki og um 900 einstaklinga. Er hér um að ræða langsamlega hæstu upp- hæð útsvara, sem um getur í sögu kaupstaðarins fyrr og síð- ar, og má til samanburðar geta þess, að á s. 1. ári nam upphæð álagðra útsvara aðeins 3,6 millj. króna. Hækka því utsvör á Akur- nesingum um hvorki meira ne minna en eina milljón og sex hundruff þúsund krónur á hinu fyrsta stjórnarári vinstri flokk- anna þriggja þar í bæ. Er það gifurleg hækkun, og þó sérstak- lega, þegar tillit er tekið til þess, að útsvarsgreiðendur eru, svo | sem fyrr segir aðeins rúmlega [ 900. En þrátt fyrir hin geysiháu útsvör, sem Akurnesingum er nú ætlað að greiða, þá er hvergi gert ráð fyrir auknum verkleg- um framkvæmdum á vegum bæj- arins svo neinu nemi, þótt víða sé þeirra brýn þörf í jafn ört vaxandi bæ og Akranes er. En það er eitthvað annað en fram- kvæmdir, sem fyrir vinstri flokk- unum vakir, því mekinn hluta af hinni háu upphæð hinna ný álögðu útsvara er aðeins ætlað að ganga til stjórnar bæjarins, eða til að verða að almennum eyðslu- eyri í höndum hins nýja bæjar- stjóra. Virðist nú sagan frá ísa- firði og öðrum þeim bæjum, sem vinstri flokkarnir hafa farið með völd, ætla að endurtaka sig á Akranesi. Er það vissulega sorg- legt fyrir jafn blómlegt byggð- arlag og Akranes, ef þar fær að ráða jafnvel þó ekki sé nema um stundarsakir, skattpíningar og niðurlagægingarstefna vinstri flokkanna. BÆJARSTJÓRNARKOSNING- ARNAR í VETUR Svo sem kunnugt er, þá sam- einuðust kommúnistar, Alþýðu- flokksmenn og Framsókn um einn framboðslista í bæjarstjórn- arkosningunum á Akranesi í vet- ur. Hlaut listi þeirra 5 menn kjörna og óbreitt atkvæðamagn frá næstu kosningum þar á und- an. Sjálfstæðismenn íengu hins- vegar einir 4 menn kjörna og stór juku fylgi sitt, bættu við sig 150 atkvæðum eða allri aukn- ingunni frá síðustu kosningum. Sýndu úrslitin greinilega, hvert straumur fólksins liggur í stjórn- málunum á Akranesi, og voru kosningarnar mikill sigur fyrir Sjálfstæðisstefnuna þar í bæ; og þó sérstaklega, þar sem hún átti nú við hina þrjá vinstri flokka sameinaða að etja. En að kosn- ingasigri Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórnarkosningunum á Akranesi í vetur er nokkuð lang nær 50 prösen áirek vinslri stjórnarinnar koma í !jé$. nesingar stundað landbúnað, erjað jörðina fyrst niður í sjálf- um skaganum, en síðar eftir því sem byggðin færðist ofar, fyrir ofan kaupstaðinn. Allsstaðar hef ur hinn vinnandi einstaklingur verið að verki. Einstaklingsfram- takið hefur allsstaðar sett sinn svip á bæinn frá því fyrsta og allt fram til þessa dags. Að starfa og vera sjálfum sér nógur, hefur verið kjörorð Akurnesinga, og þeir hafa ekki aðeins verið sjálf- um sér nógir, heldur hafa þeir einnig getað tekið á móti hundr- uðum innflytjenda úr öðrum byggðarlögum, sem hafa kosið að koma til Akraness og setjast þar að. Eðli sjálfstæðis og framfara hefur því ætíð verið ríkt í Akur- nesingum, því hefur frá upphafi yrði hér upp að telja. En alls- stærsti hluti íbúanna fylgt að málum þeim íslenzka stjórnmála flokki, sem haft hefur frelsi og framtak einstaklingsins efst á sinni stefnuskrá, Sjálfstæðis- flokknum. í nærri fjóra áratugi hefur Pétur Ottesen verið þingmaður kjördæmisins. Á þessum tíma hafa Sjálfstæðismenn einnig nærri óslitið farið með völd byggðarlagsins, fyrst skipað meirihluta hreppsnefndar og síð- an bæjarstjórnar eftir að Akra- nes öðlaðist kaupstaðaréttindi. Allir þekkja þær öru framfarir, sem orðið hafa á Akranesi á ist dag frá degi, og að lokum sávi þeir sér þann veg einan til björg- unar að fara allir þrír, kommai, kratar og Framsóknarmenn sam- an á einn lista. Höfðu þó margin svarið fyrir að slíkt gæti skeð, en hverju getur ekki trylltur ótt - inn við ltjósendur til leiðar kom ið. Fannst mörgum manninum þaff táknrænt og þó harla bros- leg sjón aff sjá þá svona hliff vidf hlið „vinina“ Hálfdán Sveinsso.x og Sigurdór Sigurðsson, aí? Bjarna gamla Theódór ógleymd- um. Minntust þá margir orff- anna: „Á þesm degi urffu þeif Píiatus og Heródes vinir“. Eix hvað er að fást um slíkt, kosn- ingarnar fóru fram og í þetta. sinn varð óhamingja Akranesí* allt að liði. Þrífóturinn, en svo nefndu bæjarbúar vinstri flokk- ana þrjá eftir samrunan, féklc kjörinn meirihluta. Síðan hefur flest farið eins og; fyrir var spáð næði hinn halli þrífótur meirihluta, þó hefur sumt jafnvel farið á verri veg: fyrir bæjarbúum, en nokkurrn renndi grun í, og á það þó sér- staklega við um hin háu útsvör, sem lögð eru á alveg án tillits. til greiðsluþols bæjarbúa. NYR BÆJARSTJORI RÁÐINN Svo sem við var að búast, þá var það fyrsta verk hins nýja um. Hún heldur því að mestu ur aðdragandi, og að baki hans kyrru fvrir í stofunni sinni í Tjarnargötu 47, og nýtur þar frá liggur löng athyglisverð saga, þróunarsaga kaupstaðarins síð- bærrar umönnunar yngstu dóttur ustu árin Þessi saga er öllum sinnar og tengdasonar. Unir hún sér vel við prjóna sína og bók- lestur, því að Guðrún er ágæt- lega gefin til munns og handa. Gestrisni hennar er söm og áður, þótt hún eigi nú erfiðar með : snúninga og samræður. Guðrún Akurnesingum vel kunn og ef til vill mörgum öðrum landsmönn- um, en hún skal ekki rakin hér nema að litlu leyti og aðeins drepið á það helzta. Akranes er fyrst og fremst út vegsstaður, sem byggir afkomu I horfir glöðum nuga yfir farin sina á sjánum 0g hans afurðum. veg og ókvíðnum fram til kom- j andi tíða. Hún nýtur þeirrar gæfu að muna betur allt það, sem vel I var, en hitt sem móti blés. Hygg • ég, að hún sé sátt við sjáJfa sig, j og allt samferðafólkið á langri j lífsleið, enda þótt hún sé ekki j er.nþá komin á raupaldurinn. Frá alda öðli hafa sjómenn stað- arins sótf gull í greipar Ægis, og borið björg á land, bú sin og heimili til handa. Jafnhliða sjó- sóknum hafa fjölmargir Akur- Guðrún hefur i ríkum mæli finnst ég gera mikið úr sjálfri þessum tíma. Unnið hefur verið meirihluta að afla sér nýs bæj- að stórfelldum hafnarfram- j arstjóra. Gekk það að vonum kvæmdum, þó enn sé þeim eigi lengi vel illa, þar sem menn. full lokið, reist hafa verið frysti- hús og beinamjölsverksmiðja, keyptir og gerðir út stórir vél- bátar og nú á síðari árum tveir glæsilegir nýsköpuartogarar, raf magn er fengið frá Andakilsár- fossum, sjúkrahús og barnaskóli hafa verið reist og svo margt, margt fleira, sem of langt mál yrði hér upp að telja. En alls- staðar hafa Sjálfstæðismenn haft forystuna um framkvæmdir, hvort svo sem það hefur verið á ;vegum bæjarins eða hjá einstakl- ingum. Því verður það með sanni sagt, að Akranes er og verður fyrst og fremst bær einstaklings- framtaksins. STJÓRN VINSTRI FLOKK- ANNA Á AKRANESI En Akurnesingar hafa einnig haft nokkuð að segja af stjórn vinstri flokkanna. Þeir unnu meirihluta í bæjarstjórnarkosn- ingunum 1950. Stjórn beirra reyndust ekki gin keyptir fyrir að taka við forystu hins sundur- leita þrífótar. Þá var það að Framsóknarmenn í Reykjavík. sáu sér leik á borði að losa sig; við mann, sem valdið hafði þeim. mi/klum erfiðleikum með ráð- ríkni sinni og stórkarla látum, Sérstakan skaða hafði maður þessi valdið þeim í tvennum undanfarandi kosningum, en. hann hafði einmitt haft á hendi hlutverk kosningastjóra Fram- sóknarflokksins bæði í Alþingis og bæjarstjórnarkosningunum i Reykjavík. Allir þekkja þær hrakfarir, sem Framsókn fór í Reykjavík við báðar þessar kosn- ingar, Rannveig Þorsteinsdóttir kolféll við albingiskosningarnar og í bæjarstjórnarkosningunum hálfu ári siðar tapaði Framsókn. 300 atkvæðum frá Alþingiskosn- ingunum. Kosningastjórinn átti án efa sinn þátt í þessum ósigri, og þar með var mælirinn fullur, varði í eitt ár, og hún mótaðist forráðamenn Framsóknar í af aflleysi, vilja og skilningjsleysi Reykjavík sáu að nauðsynlegt á þörfum ibúanna. Aff einu ári var að losna við þennan ólukku loknu gáfust þeir upp viff aff fugl, hvað sem það kostaði. Þv£ stjórna bænum, enda höfffu þeir, voru leitarmennirnir frá Akra- þá þegar unnið honum stóran nesi, sem voru að leita að nýjum i hlotið mannkosti og atgerfi á- ! gætrar ættar, og nýtur þeirrar i blessunar að hafa miðlað því á- þér, en samt hef ég þar hlíft þér meira en efni standa til. En ég gat ekki steinþagað i þetta | fram til aíkomenda sinna, eign- skipti.jgg verður þú að fyrirgefa [astj þjó$kúnifar jilætjjir, agætlega ’það .efns 'ogýsvo maí'gan annan 'geijn barnn!)örn,Sog nianhvænleg ,átJp|Æng/!Ei| það s£|l'|erj okk- born þeirrá. ' ur’ báðum ’Bót í t>essú efni, að Kæraj vinkona hjwi,- frá, Alda- allj; .okkar bezta guð og þögnin minni,‘þu s’kélÍir sjálfáagtT g'orn, ' geymirí þcgar þú lest þessar línur og Bjarrri M. Jónsson. skaffa. Þeir réttu eins og drukkn- andi menn fihgurgómana í átt- ina til Sjálfstæðismanna og báðu þá, sem guð sér til hjálpar um að sýna sér nú þá líkn að taka við stjórn bæjarins og bjarga því, sem bjargað yrði. Sjálfstæðis- menn urðu loks við beiðni þeirra, og það sem eftir var kjör.tíma- bilsins stjórnuðu þeir bænum ásamt Alþýðuflokksmönnum og Framsókn. Er leið að lokum kjörtímabils- ins tók að bera á þunglyndi hjá foringjum vinstri flokkanna, og þó sérstaklega hjá þeim, er i bæjarstjóra, þeim kærkomnir, því þar var gullvægt tækifæri fyrir Framsóknarmenn í Reykja vík að losna við hinn fyrirferða- mikla sjálfbirgjung. Þeir náðu því tali af vinstri meirihlutan- um, sem orðinn var næsta von- lítill með að fá nokkurn bæjar- stjóra, og buðu þeim manninn. Þeim kom saman um að líta á hann, enda víst ekki í önnur hús. að venda, og þeir sáu, að hér var að minnsta kosti um stóran. og mynarlegan mann aff ræffa, hvað sem öðru leið, og þeir fast réðu manninn þegar í' stað, og bæjarstjórn sátu. Sáu þeir nú, að þar með var Daníel Ágústínus- framundan beið þeirra dómur kjósenda og óttuðust þeir niður- stöður hans. Skal þéim það sizt ! láð svo mjög, sem þeir höfðu ! brugðist kjósendum sínum á all- ! áh hátt. Æeið svo fram að jólum og ! ekkert gerðist annað en ótti Heirra við kosningarnai magnað- son orðinn bæjarstjóri á Akra- nesi. Það er vlst ekki öft, sem Fram- sóknarmenn í . Reykjavík geta hrósað happi, frekar en annars staðar. En þeir glottu af ánægju, er þeir fréttu sig lausan við Daníel Ágústínusson, og það jafn Framh. á bls. 9

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.