Morgunblaðið - 16.09.1954, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 16. sept. 1954
Þakþéttiefni
er heimsfrægt að gæðum.
Hentar á stein, heliu og járnþök.
Munið að nota Battleship á þökin
fyrir haustið.
Eldhúsinnrétting
vönduð en ódýr, til sölu frá kl. 5—7 e. h.
Austurstræti 3, gerígið inn frá Veltusundi.
Sími 82137.
MARBAKKI
á Alftanesi er íil sölu, húsið er hlaðið úr steini.
Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 20.
þ. m. merkt: Marbakki —518.
ií^ftavík — S&iðumes
: i.
; Tökum á móti öllum venjulegum þvotti. Fljót afgreiðsla.
■ jVönduð vinna.
: i Virðingarfyllst,
NÝJA EFNALAUGIN II. F.
Hafnargötu 55B — Keflavík.
5. FULLÍRIAÞING
Landssambands framhaldsskólakennara hefst í Gagn-
fræðaskóla Aústurbæjar firnmtudaginn 23,-sept. kl. 5 síðd.
Sambandsstjórnin.
UIMGLING
vanlar til ]>pgs nð bera blaðr
iS til tcaupenaa á
HRÍSATKIGI
Talið strax viS afgreiSsluna.
— Sími 1600.
HERBSERGI
Reglusamur, ungur maður
utan af landi óskar eftir
herbergi í Vesturbænum,
sem næst Seltjarnarnesi, og
fæði á sama stað. Tilboð
sendist afgr. Mbl. fyrir 19.
þ. m., merkt: „Reglusamur
— 494“.
Hdseta
vantar strax á þorskanetjabát
frá Reykjavík.
Upplýsingar í
Landssambandi ísl. Útvegsmanna.
SENDISVEIIMiM
Röskan og ábyggilegan sendisvein vantar til sendiferða
á skrifstofu vora.
Sölusamband Isl. Fiskframleiðenda.
Hafnarfjdrður
2 herbergi og eldhús óskast
til leigu, eða lítið hús. —
Tvennt fullorðið í heimili.
Getum séð um einn mann.
— Skilvís borgun. — Til-
boð, merkt: „Áreiðanleg-
520“, sendist afgr. Mbl.
sem fyrst.
MÁLFLUTNINGS-
SKRIFSTOFA
Einar B. Guðmundsson
Guðlaugur Þorláksson
GuSmundur Pétursson
Austurstræti 7.
SSímar 3202, 2002.
Skrifstofutími:
kl. 10—12 og 1—5.
★
★
★
★
★
B
★★★★★★★★★★★**
ALGLYSIIMGAR
oem fcirtast elga f
Sunnudagsblaðinu j
jþurfa aS hafa borlzt
fyrir kl. 6
á föstudag
LILLU
kryddvörur
eru ekta og
þess vegna
líka þser
bezt. Við á-
’iyrgjumst
gæði.
Vegar þér geriB innktiew.
Riöiið um LILLU-KRVDD
★ ★★★★★★★★★★★■Or
* ★
★
k
k
k
M.
í M,
Hölum Chevrikt
fólksbifreið 1947 módel, Akureyrarbíl til sölu.
Bílamiðlunin,
Ilverfisgötu 32. Sími 81271.
ORGUNÖLABIÐ ★
MEÐ ★
■ ki-. -rcg'id ★.
.ORGUNKAFFINU ★
k ★
*-★★★★★★★ ★★-*■★★
LÖGTA
★ :
★ ■'
EZT AÐ AUGLÝSA t ★ ;
MORGUNBLAÐINU ★ =
★ :
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengn-
um úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari
fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að
átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar,
fyrir eftirtöldum gjöldum: Tekjuskatti, tekjuskattsvið-
auka, eignarskatti, stríðsgróðaskatti, fasteignaskatti,
slysatryggingariðgj aldi, námsbókagjaldi og mjólkureftir-
litsgjaldi, sem féllu í gjalddaga á manntalsþingi 31.
ágúst 1954, skírteinisgjaldi og almennu tryggingasjóðs-
gjaldi, er féll í gjalddaga að nokkru í janúar 1954 og
að öðru leyti á manntalsþingi sama ár, gjöldum til
kirkju og háskóla og kirltjugarðsgjaldi fyrir árið 1954,
svo og lestargjaldi' og vitagjaldi fyrir árið 1954, áfölln-
um og ógreiddum veitingaskatti, skemmtanaskatti, gjaldi
af innlendum tollvörum og matvælaeftirlitsgjaldi, skipu-
lagsgjaldi, rafmagnseftirlitsgjaldi, vélaeftirlitsgjaldi,
skipaskoðunargjaldi og afgreiðslugjaldi af skipum, svo
og tryggingariðgjöldum af lögskráðum sjómönnum.
Borgarfógetinn í Reykjavík, 14. sept. 1954.
Kr. Kristjánsson.
HElLDVERZLUmilV BEDC
: er flutt í
■ ■
í LÆKJARGÖTU 6A
■
j Símar: 2247 — 7847. !
■ ■
■ ■
• m
......................a■■■■■a■■•■■■■■■■■■■■■■■!
■ ■
j KALIFORNÍSKAR j
1 RÚSÍNUR I
■ ■
2 m
í smápökkum 144x1 % únsa :
■ z
2 -
: Cjjert CJnstjánSSon Cjj’ CJo. L.fl. j
Silkivoile
fyrirliggjandi.
Heildverzlun
Kr. Þorvaidsson €o.
Þingholtsstræti 11 — Sími 81400.
éða húsiíæðij hentugt fyrir vörulager, óskast nú
þégiir. — HeJzt sem næst tniðbænum eða höfninni.
Tilboð merkt: „Vörugeymsla “ — leggist inn til
blaðsins fyrir 19. september.