Morgunblaðið - 16.09.1954, Page 16

Morgunblaðið - 16.09.1954, Page 16
Veðurúiiiiídag: NA gola eða kaldi, léttskýjað. 211. tbl. — Fimmtudagur 16. september 1954 Úisvörin á ákranesi Sjá grein á bls. 7. iændur í S.-Þing eigu Blaðaieikningar á norsbu myndiisfarsýningunni. enn ullmikið hey uti Stöðugar rigningar valda þeim miklu tjóni. Heyskapu?r vinna í görðum og smalamennska fer alil saman gærkvöldi. Illa lítur út með leitarveður á öræfunum, vegna þoku og rigningar. Friðrik gerði jafntefli við Szabo, en Ungverjar unnu íslendina ÍRÉTTARÍTARAR blaðsins í Aðaldal í S-Þing. og Húsavík hafa báðir símaS blaðinu, að nú horfi til stórvandræða með heyskap hænda þar nyrðra vegna stöðugra rigninga og óþurrka allt síðan 23. ágúst. Sumir bændur eiga ennþá mikið hey úti, úthey og há og( jafnvei töð’u af fyrri slætti. Liggur þetta hey undir stórskemmdum »g nokkuð þegar orðið ónýtt. SNJÓR í BYGGÐ Síðustu dagana hefir verið krapahríð niður í byggð og í fyrradag var öklasnjór á túnum Í Bárðardal. Ástandið er samt ekki eins slæmt hjá öllum bændum. Sumir hafa heyjað sæmilega vel, og á J>að einkum við um þá, sem hafa BÚgþurrkun. Hefir þeim nýtzt þurrkurinn betur. ÓGLÆSILEGAR HORFUR Nú er kominn sá tími, sem venja er að taka upp garðávexti,' og er mjög bagalegt að það drag- 4st lengi vegna frosta, sem venju- lega láta ekki standa á sér eftir að þessi tími er kominn. En hér er ekkert hægt að aðháfast vegna slórfellds úrfellis, sem ekkert lát virðist á. RÉTTIR AÐ HEFJAST Ekki er það til þess að bæta úr ástandinu, að nú eru réttir að hefjast hér norðanlands, og er óhægt um vik hjá bænd- unum þegar hvað rekst á ann- að, heyskapur, kartöfluupp- á afréttina I fyrrakvöld. Þeir sem lengst þurfa að smala, en almennt var lagt af stað í Einkaskeyti frá Guðm. Arnlaugssyni. AMSTERDAM, 15. sept.: — Frið- rik gerði jafntefli við Szabo, og tefldi mjög vel. Ungverjaland vann þannig ísland með 314 gcgn Önnur úrslit í þriðju umfcrð urðu þau, að Þýzkaland vann Sví- þjóð með 4 gegn 0, Argentína vann Búlgaríu með 214 gegn 114, Júgóslavía vann Bretland með 314 gegn 14, en jafntefli varð hjá taka og smalamennska. Fyrstu | Rússlandi og ísrael og Ilollandi leitarmennirnir lögðu af staS og Tékkóslóvakíu. Kappleik íslands við Búlg- aríu var frcstað til fyrramáls vegna forfalla hjá Búlgörum. Eftir 3 umferðir eru Rúss- land og Júgóslavía jöfn, efst með 9 vinninga, en Svíar neðstir með 2 vinninga. — í B-deild eru Austurríki og Kanda jöfn efst. Blaðateiknarar eiga einnig fulltrúa á norsku mynd .starsýningunni í Listasafni ríkisins. Þar getur að líta teikningar eftir hinn þekkta og vinsæla teiknara „Arbeiderbladet“, Randi Monsen. Myndin hér að ofan er af einni af teikningum hennar. 16,650 syntu 200 melrana í Reykjavík NORRÆNU sundkeppninni 1 lauk í gærkveldi. í gær syntu ■ hér i Reykjavik 1250, eða ! fleiri en á nokkrum einum I degi. Alls hafa 16650 Reykvíking- ar synt 209 metrana eða all- miklu fleiri en 1951, en þá I syntu 15788. Unnið að sælftim SÁTTASEMJARI ríkisins sat á fundi í gærkveldi með deiluað- ilum í togaradeilunni. Var sátta- ! umleitunum haldið áfram fram á nótt, og voru engin tíðindi vænt- | anleg er blaðið fór í prentun í gærkvöldi. Er nú unnið að því af öllum mætti að sættir takist en vinnu- , stöðvun hefur verið boðuð frá og með 21. þ. m. á togarafiotanum, hafi sættir ekki tekizt fyrir þann ■ tima. Háhyrnðngur veldur reknefja bátum mikfu veiðarfæratjóni Hiimi veiði í gær en að undanfðrmi. TJEKNETJABÁTARNIR við Faxaflóa urðu fyrir mjög miklu veiðarfæratjóni í gær, og er það lauslega metið á hálfa milljón króna. Er það háhyrningur, sem hér er að verki. Hjá Akranes- bátunum Farsæl og Sigurfara eyðilögðust nær öll netin og Ás- mundur missti um 30 net. Karíöíiuuppskeran haíin í Reykjavík 31INNI AFLI Reknetjaveiðin í gær var ann- ars mun minni en verið hefur að undanförnu Afli Akranesbáta var alls 1250 tunnur og var síldin heldur smá. Aflahæst voru Aðal íþróttakennaranám- r I Skyr - rjómi og ostur VEGNA hækkunar á verðlags- grundvelli landbúnaðarvara, hef- iir Framleiðsluráð tilkynnt hækk Hn á rjóma, skyri og osti. — Ilækkar rjómalíterinn um 30 aura og kostar nú 25,20. — Skyrið ’iækkaði um 15 aura kg., og kost- ar nú sex krónur. Ostaverðið Jiækkaði þannig að 40% osturinn ikostar nú 25,60 og hækkaði um 4*0 aura og 45% osturinn hækkaði nm eina krónu kg. í kr. 29,50. Þá hækkaði einnig niðurgreiðsla xíkissjóðs um 2 aura og verður 98 rfturar- á hvern lítra mjólkur. í D A G kl. 2 verður námskeið íþróttakennaraskóla íslands og Sundsambands íslands sett í j kvikmyndasal barnaskóla Aust- j urbæjar. Kennsla hefst kl. 3.15 á sama stað. ! Eins og áður hefur verið frá I skýrt verður aðalkennslugrein j námskeiðsins sund, bæði sem I námsgrein í skólum og keppnis- M mikil, og eru kenanrar mættir Það notuðu margir sólskinið og góða veðrið um síðustu helgi til v^a ai® landinu. Sundsam- þess að taka kartöflur úr görðum sínum. Kartafluuppskeran virð- band Islands tekur það sérstak- ist vera í góðu meðallagi, þótt hún nálgist ekkert það, sem var í j komið^’sundtímana” sem Trú fvrra. — Eir. mvndm er ur garðx i Knnglumyrinni, en sú neðri kl_ 8_9 á morgnana og kl. 6_7,30 (Ljósm. R. Vignir). 1 síðdegis. björg með 107 tunnur og Bjarni Jóhannesson með 110 tunnur, Keflavíkurbátar voru flestir með 40—60 tunnur af sæmilega góðri síld. Bjarni Ólafsson var afla- hæstur með 121 tunnu, en Ingólf- I ur með 116. KOMAST EKKI AÐ BRYGGJU Átján bátar lönduðu í Sand- gerði samtals 900 tunnum. Það háir Sandgerðisbátum mjög, hve höfnin þar er grunn. Geta þeir ekki af þeim sökum komist að bryggju frá kl. 11,30 til 3,30, eins og nú stendur á sjó. Er það skiljanlega mjög bagalegt fyrir þá. VERJA VERÐUR NETIN Útgerðarmenn á Akranesi og 3 Keflavík gerðu í gær víðtækar ráðstafanir til þess að fá báta til þess að halda háhymingum frá netjnnnm, þar sem við svo búið má ekki standa. Takist þaffi ekki er bætt við að reknetjaveið- in dragist mjög saman, eða hætti með öliu, enda sjálfhætt. fyrra. I Laugardalnum. Börn kveikja ! í fimbardrasli SLÖKKVILIÐIÐ var tvisvar kvatt út í gær og í bæði skiptin höfðu börn kveikt í timburdrasli, sem álitið var að hætta gæti staf- að af. f fyrra skipið var það að félagsheimili Víkings, én í síð- ara skiptið að Njálsgötu 98, J

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.