Morgunblaðið - 30.09.1954, Blaðsíða 1
41. árgan/jur.
223. tbl. — Fimmtudagur 30. september 1954
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Undir fjögur augu.
Danir
tóku upp sið Færeyinga um
grindadráp í fyrradag. í Vejle-
firðinum voru 66 hvalir reknir á
land upp, fjórir þeirra voru allt
að því sjö metrar á lengd. Þegar
fiskisagan barst um héraðið,
þyrptist fólk að, og varð lögregl-
an að taka að sér að stjórna um-
ferðinni. Urðu áhorfendur svo á-
gengir að þeir tóku að skera sér
bita út hvölunum er færi gafst,
Varð að síðustu að umgirða
hvalveiðisvæðið.
Fiskimennirnir urðu samt
fyrir nokkrum vonbrigðum með
, veiðina, þar sem veiðin færði að-
, I eins 6000 danskar krónur í aðra
Skommu aður en Niuvelda-ráðstefnan hófst í Lundúnum áttu þcir j^önd Ástæðan er að hvalkiötið
tal saman á einkafundi Dulles utanríkisráðherra Bandaríkjanna og er ekki hægt að nota til mann-
Mendes-f rance forsætisráðherra Fakka. Þar mun forustumaður uldis þar sem hvalirnir voru
Frakka hafa skýrt frá því hvaða skiiyrði þeir settu, ef þeir ættu skotnir, en til þess að þeim blæði
að fallast á þátttöku Þjóðverja í varnarmálum Vestur-Evrópu. i verður að skera þá.
200 skip fórust og 3000 munns
drukknuðu í fdrviðri I Jupun
Veðurstofan þar í landi
sökuð um aðgæzluleysi
Grindadráp
★ VEJLE, 24. sept.
TOKYO, 29. sept. — Einkaskeyti frá NTB
GLÖGGAR upplýsingar eru nú fyrst komnar um það hræðilega
tjón, sem orðið hefur af náttúruhamförunum í Japan, þegar
fellibylurinn, sem hlaut nafnið „María“, skall yfir norðanverðan
Japans-eyjaklasa. Nú þykir það ljóst að minnsta kosti, að 2000
skip hafi farizt í þessum ógnum. Þau hafa ekki enn komið fram og
eru talin af.
Bretar loks orðnir fúsir fil
þátttöku í meginlandsvörnum
Mendés setnr skilwSi að
hernaðarframleiðsla sé
bönnuð í Ruhrdiéraðinu
INNRAS KOMMUN-
ISTA VÍSAÐ Á BUC
TAIPEH, 29. sept.: — Her-
stjórn þjóðernissinna tilkynn-
ir að hún hafi vísað á bug
innrásartilraun kommúnista á
smáey eina við strönd megin-
landsins. Eyja þessi er aðeins
10 km frá ströndinni í svo-
nefndum Tshu-eyjaklasa, sem
er norðanlega við Formosa-
sund.
Þjóðernissinnar tilkynna að
40 innrásarskipum kommún-
ista hafi verið sökkt og nokk-
uð herlið þeirra, er reyndi að
stíga á eyna hafi ýmist verið
fellt eða handtekið. — Reuter.
LONDON, 29. sept. — Einkaskeyti frá London.
FREGNIR af Níuvelda-ráðstefnunni herma að Bretar hafi nú
boðið fram nánari aðild sína að vörnum Evrópu. En það er
talið eitt veigamesta skilyrði til að samþykki franska þingsins
fáist að Bretar hafi nokkurt varnarlið á meginlandinu. Frakkar
hafa þá krafizt þess að bann verði sett við framleiðslu þyngri
hergagna í Þýzkalandi og er búizt við miklum deilum um það
atriði.
Koma Malenkov
oh Ckon í lysti-
reisu til Engl.?
Brezkir þingmenn
í hðimsékn
til Rússlands
LONDON, 29. sept.: — Brezk
þingnefnd fór í dag af stað í 2
vikna heimsókn til Sovétríkj-
anna. Rússneska stjórnin býður.
f hópnum eru 8 þingmenn íhalds-
flokksins, 6 frá Verkamanna-
flokknum og 2 Frjálslyndir.
— Reuter.
Klögumólin
PARÍS, 29. sept.: — Leyndar-
dómshjúpurinn í Parísar-njósna-
málinu hefur orðið enn þéttari
við það að hinn sakaði lögreglu-
stjóri, Jean Dides, hefur kært
leynilögregluforingjann Roger
Wybot um að vera handbendi
kommúnistar. Hefur sá síðar-
nefndi stefnt Dides fyrir þessi
meiðyrði.
Það var einmitt leynilögreglu-
foringinn Wybot, sem fyrir nokkr
um dögum lét framkvæma hús-
leit í skrifstofu Dides, þar sem
fundust leyniskjöl varðandi her-
mál Atlantshafsbandalagsins.
LONDON, 29. sept. — Frú Edith
Summerskill, einn þátttakandinn
í Kínaför forustumana brezka
Verkamannaflokksins, skýrði frá
því í dag, að hún hefði boðið
Malenkov og Chou En-lai að
koma í heimsókn til Bretlands.
“ BREZKT LIÐ A MEGIN-
LANDINU
Eden utanríkisráðherra hefur
gert það að sinni tillögu að fjög- 1
ur brezk herfylki verði staðsett
á meginlandi Evrópu og þar að
auki nokkur flugstyrkur. Með
þessu ganga Bretar fram á móts i
við kröfur Frakka. Lið þetta yrði'
væntanlega undir stjórn At-
lantshafsbandalagsins.
44
r
c
Nasser ráðhena mótþróa
ENGIN HERGAGNA-
FRAMLEIÐSLA í RUHR
Á fundi utanríkisráðherranna í
dag lagði Mendes France, full-
trúi Frakklands, fram tillögu um
það, að ef Þjóðverjar tækju þátt
Hún sagði að hvorugur þeirra í landvörnum Evrópu, þá yrði
hefði neitað boðinu, en hvorug- framleiðsla þungahergagna og hafa reiðst þessu tiltæki illilega.
ur hefði að vísu þegið það. Töl- flugvéla bönnuð í Þýzkalandi Mun hann hafa í hyggju að
uðu þeir um það að þeir myndu _ austan Rinar. Þetta taknar að banna með öllu starfsemi brseðra
sennilega ekki fá landvistarleyfi hergagnaframleiðsla yrði bönn- lagsins, en þó eru gerðar til
uð í Ruhr-héraðinu. raunir til sætta.
Rökstuddi Mendés það m. a.
með því að svæðið austan Rínar
KAIRÓ, 29. sept. — Einkaskytei frá Reuter.
EILA er komin upp milli Nassers forsætisráðherra og bræðra-
lags Múhameðstrúarmanna, sem hefur síðustu daga breyzt í
fullan fjandskap. Tilefni þess er að bræðralagið hélt nýlega aðal-
fund og bannaði Nasser þá að höfðinginn E1 Hodelby yrði kjörinn
D‘
EITT MESTA FÁRVIÐRI
I í JAPAN
Það er nu einnig Ijóst, að
það hafa að minnsta kosti
3000 manns látið lífið í ham-
förunum, en fellibyiurinn er
einn sá æðisgengnasti, sem
yfir Japan hefur komið á þess-
ari öld.
s
VINDHRAÐI 200 KM
Á KLST.
Upplýsingar eru fengnar
um 160 fiskiskip, sem hafa
farizt. Um 40 skip er ekkert
vitað. : Tvö stærri gufuskip
hafa gereyðilagzt og fjórar
járnbrautarferjur sokkið. —
Þetta tjón verður skiljanlegt,
þegar þess er gætt að vind-
hraðinn komst upp í nærri
200 kni á klst. og bylgjur hafs-
ins urðu himinháar hoi-
skeflur.
gj
ÞEGAR JARNBRAUTAR-
FERJA FÓRST
Hræðilegasta tjónið varð er
járnbrautarferjan Toya Maru
hvolfdi á siglingu. Þetta var
nýtt skip, 4300 smálestir að
stáerð. Það hafði siglt frá
bænum Hakodate á suðurenda
Hokkaido, nyrztu eyju Jap-
ans, þegar fellibylurinn skall
á. Skipstjóri ákvað að leggjast
í var innan brimbrjóta hafn-
arinnar. En svo gífurlegur og
skyndilegur skiptivindur skall
á, að skipið hrakti út á opið
haf og brotsjóar dundu yfir.
JÁRNBRAUTARLESTIR
KÖSTUÐUST TIL
Brátt kom 35 gráðu slagsíða á
skipið. Fjórar járnbrautarlestir
voru á þilfari og við hallann
slitnuðu þær lausar og fóru út af
sporunum. Þungar stálkeðjur
slitnuðu eins og mjór tvinni og
við þetta kom enn meiri halli á
ferjuna, er þungi allra lestanna
kom á annan borðstokkinn. —■
Lagðist skipið á hliðina og tók
að sökkva.
HRÆÐILEGT
SKELFIN G ARÁSTAND
Ofsahræðsla greip farþegana,
foringi. Þessu banni var ekki skeytt. Hodelby var kjörinn foringi ®oru voru 1:011 1000 talsins. Sumir
til æviloka.
VILL BANNA
BRÆDRALAGIÐ
i Sem eðlilegt er
mun Nasser
í Englandi.
En frú Summerskill taldí það
hina mestu fjarstæðu. Benti hún
SÆTT'R REYNDAR
á það að sendiherrar kommúnista væo svo nálægt landamærunum, | Bræðralagið hefur skipað 12
ríkjanna fengju að ferðast um áhrifasvæði Rússa, að það mannanefnd til þess að reyna að
eins og þá lysti í ríkjum Vestur- I yrði að teljast óvarlegt að hafa j vingast aftur við forsætisráð-
Evrópu og ekki myndi önnur nokkrar hergagnaverksmiðjur herrann. En hann hefur sett það
tók einnig fram að ag skilyrði fyrir öllum sáttatil-
Framh. á bls. 12. raunum, að E1 Hodelby verði
regla gilda um þessa háttsettu I Þar- Hann
menn. — Reuter.
vikið frá stjórn bandalagsins. —
Það er hinsvegar erfitt að fram-
kvæma, enda margir traustir
fylgismenn hans í bræðralaginu.
féllu í hafið í öngþveitinu. Eldur
kom upp í skipinu er því hvolfdi
og var þetta mikil skelfingar-
stund, þar sem fáum einum tókst
að bjarga.
Járnbrautarferja þessi var
flaggskip járnbrautanna og stolt
Japana. Má m. a. geta þess, að
er Hirohito Japanskeisari ferðað-
ist trl Hokkaido í sumar, þá
ferðaðist hann með henni. Meðal
farþega nú voru nokkrir þing-
FJANDMENN BRETA
Félagsskapur þessi hefur eink-
um haft það á dagskrá sinni að
hrekja Breta brott frá Egypta-
landi, en nú þegar Bretar eru menn-
að flytja lið sitt á brott frá Súez .. ,
fyrir tilstilli og samninga Nass- ÖLL FISKISKIP Á SJÓ
ers, er talið að félagsskapurinn
muni nokkuð missa áhrifavald
sitt meðal þjóðarinnar.
Annars varð mesta mann-
tjónið vegna þess, hve mörg
Fkamh. á bls. 12.