Morgunblaðið - 19.11.1954, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19.11.1954, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 19. nóv. 1954 Virðuleg og fjö!- j mem jasðarför I ■ Ingunnar að Reykjahvoli j REYKJUM, Mosfellssveit, 18. \ nóv. — Útför Ingunnar að Reykja hvoli fór fram í gær að við- stöddu miklu fjölmenni. Séra ; Bjarni Sigurðsson flutti hús- ■ kveðju og jarðsöng. Félög og einstaklingar í ■ hreppnum sýndu hinni látnu heið ! urskonu margvíslegan sóma. — ; Nánustu vinir báru kistuna S fyrsta spölinn frá heimili hinn- ; ar látnu, þá félagar úr ung- ! mennafélaginu Afturelding, en ; þau Reykjahvolshjónin Helgi og • Ingunn, voru heiðursfélagar Aft- * ureldingar. í kirkju báru eldri bændur ásamt oddvita og hrepps stjóra. Úr kirkju í kirkjugarð • báru nánustu skyldmenni og ást- | vinir Ingunnar. ; Öllum viðstöddum var síðan ■ boðið til kaffidrykkju og var þar ; samankomið yfir 200 manns. _________________ ■ ■ ■ Panama móimælir i ■ eignamáml skipa i ★ PANAMA, 18. nóv. — Stjórn ,, Panama sendi í dag harðorð mót- mæli gegn eignarnámi hvalveiði- - skipa Onassis, en skip þessi voru' bókuð þar í landi. Sendi Panama mótmæli bæði til S. Þ. og stjórn- j ar Perú, er lét taka skipin eign- j arnámi, þar sem þau voru innan 200 mílna frá strönd Perú, en1 stjórn Perú telur það landhelgi, ■ enda þótt það hafi ekki verið viðurkennt enn á alþjóðavett- vangi. Sex skip voru tekin eign- arn,ámi af flota Perú. ★ í Washington var sagt svo frá, að sennilega kæmi málið fyrir Bandalag Ameríku-ríkj- anna, er bæði Perú og Panama eru aðiljar að, ef deiluaðiljunum ”” tveim tekst ekki að leysa deilu- málið sín í milli. Blaðið New York Herald Tribune telur lík- legast, að málið verði lagt fyrir alþjóðadómstólinn í Haag. *' Eyfirðingafélagið Eyfirðingafélagið heldur spila- og skemmtikvöld (fram haldskeppni) að Þórscafé sunnudaginn 21. nóv. n. k. og hefst kl. 3,30 stundvíslega. Ath. endurbætt húsakynni, gengið inn frá Hlemmtorgi. SKÁTAB, piltnr, stnlknr 16 ára og eldri. — Félagsvist og dans í Skátaheimilinu 21. nóv. kl. 8,30. Fjclmennið. Uglur í. S. í. H. R. R. Aðalfundur Hnefaleikaráðs Reykjavíkur verður haldinn mánudaginn 29. nóvember 1954 kl. 8 30. á skrifstofu Í.B.R., Hólatorgi 2, Reykjavík. Venjuleg aðalfundarstörf. Fulltrúar sýni kjörbréf. STJÓRNIN Ný sending JERSEY-kjólar GULLFOSS Aðalstrætí. AUCLÝSINC ER CULLS ÍCILDI .........■■■■■■■■■■■■■■■.. Gömlu dansarnir I ■ í Ingólfskaffi í kvöld klukkan 9, ■ ■ Jónas Fr. Guðmundsson stjórnar, [ ■ ■ ■ ■ Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826 nœailllliil!!llllllllllllllll!l!!llll!llll!llllllllllll!llllilllllllllllllll!llllllllllll!lllll!llimil!lliil!illlimil!ll!lllllni Cjöirsiu dasisaynir IHO^dá Sfwí í kvöld kl. 8,30 Hljómsveit Svavars Gests. Aðgöngumiðar frá kl 8 Hótel Borg Ailir salirnir opnir í kvöld * Öskubuskur og * Alfreð Clausen skemmta. Dansað til klukkan 11,30. Hljómsveit Þorvaldar Steingrímssonar. AÐALFIilMDliR Austfirðingafélagið heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 30. nóv. kl. 8,30 að Cafi Höll, uppi. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN Kaupgjaldsvísitalan hækkar um eílf sfig KAUPLAGSNEFND hefur reikn að út vísitölu framfærslukostnað- ar í Reykjavík hinn 1. nóvem- ber s.l. og reyndist hún vera 159 stig, eða óbreytt. Ennfremur hefur kauplags- nefnd reiknað út kaupgjaldsvísi- tölu fyrir nóvember, með tilliti til ákvæða 3. mgr. 6. gr. laga nr. 22/1950, og reyndist hún vera 149 stig. Hefur hún hækkað um eitt stig. —Naguib Framh. af bla. 1 forustumanni leynifélagsins kröfugöngu í mótmælaskyni við stefnu ríkisstjórnarinnar. ★ Á SÖK Á MORÐI NOKRASHY PASHA Kaíró-útvarpið skýrði svo frá, að Hodeiby hafi kennt leynifé- laginu marga glæpi, er framdir hafa verið, t. d. morðið á Nokra- shy Pasha í des. 1948, er var þá forsætisráðherra Egyptalands. — Dag nokkurn, er Nokrashy Pasha var nýkominn til ráðhússins, nálgaðist maður í lögregluþjóns- búningi hann við lyftuna og eft- ir að hafa heilsað honum með virðingu, dró hann upp skamm- byssu og skaut fjórum skotum á ráðherrann, er lézt áður en lækn- ishjálp barst. Morðinginn var grasafræði- stúdent við Fuadháskólann að nafni Abdel Hamid Ahmed Hass- an og var félagi í Bræðralagi Múhameðstrúarmanna. Nokrashy Pasha hafði skömmu áður leyst UPP þennan félagsskap. ?.* tlM. I eittu of/ sutntt riíittti: Nr. 3 nýkomið út J ttsíttrsÍÞtjttr • J stthtttttttittsötjttr . J tjttttttttsstMjptt Fæst í öllum bókaverzlunum og veitingastöðum og kostar 10 krónur. iniiiimnmiiiminiiiifeiiiuiimiiiHiH

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.