Morgunblaðið - 08.01.1956, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.01.1956, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐtÐ Sunnudagur 8. jauúar 1956 1 Mngmenn viljn ninám ættatnaina Én samjjykkir almennngsiii að bertf sé irefsingum til að þvinga menn fil nafnbreyfinqari l^EGAR frumvarpið um mannanöfn, sem samþykkt var mikið * tií óbreytt í Efri deild Alþingis, kom til umræðu í Neðri deild í íyrradag, urðu um það miklar og óvægiiegar umræð- ur. Stóðu nokkrir þingmenn upp og andmæltu því ákvæði frumvarpsins, að mönnum skuli heimilt að taka upp ættar- nöfn með opinberu eftirliti. ',lc Hinsvegar virtust andmælendur nokkuð reikulir um, hvað skuli gera í þessum yiáium. Ein tillagaií var sú, að afnema ættarnöfn í næstu kynsióð. Önnur er sú, að afnema öll ættar- nöfn tafarlaust um næstu áramót. Jf Ekki var þó sýnilegt, að ræðumenn hugsuðu slíkt lögbann í botn. Hvort t. d. ætti að fangelsa mann í 10 daga, sem neitaði að hætta að kalla sig Briem og ef hann ekki hætti því fyrir það, að fangelsa hann aftur í 10 daga, eða sekta hann um þúsundir króna. Eða hvort maður sem skrifaði sig ættarnafn- inu Blöndal á víxil, skyldi teljast víxilfalsari, eða hvort víxill- inn skyldi ógildur. Þessi mál, hvemig beita á í lýðræðisríki refsingum til að þvinga íslenzka ríkisborgara tii að skipta um garnalt og ættarkært nafn, hugsuðu hinir margvitru þing- menn ekkert út í að sinni. VTAREEGT FRUMVARP Umræðurnar hófust með því að Bjami Benediktsson mennta- rnálaráðh. gerði stuttlega grem fyrir frumvarpinu. En í því fel- ast ítarlegri og skýrari reglur en áður um nafngiftir og hvernig forðast skuli ýmiskonar ónefni. Eru þingmenn almennt sammáia um að þessi ákvæði væru til mikilla bóta. En það ákvæði, sem skiptastar ikoðanir hafa verið um, er um ættarnöfn. Lýsti ráðherrann því að með lögum frá 1925 hefði ver- ið berum orðum bannað að íólk tæki upp ný ættarnöfn og einn- ið hefði verið ákveðið að ýmiss' nýrri ættamöfn skyldu afnumin. En þessum lagaákvæðum hefur aídrei verið framfylgt. Þvert á ihoti hefur fjöldi fólks tekið sér ný ættarnöfn. sem flest eru til hinaa verstu málspjalla. Þessi nýju ættarnöfn skipta hur.druð- um. —■ EFTTRLJT í STAÐ AÐGERBARLEYSIS Vegna þess að lögin um bann við ættamöfnum hafa verið ó- framkvæmanleg, er lagt til í frumvarpinu að breyta til. Það geti verið affarasælla að heim- ila upptöku ættarnafna með því að setja ákveðnar reglur um þau og eftiríit nafnanefndar, sem væirtaailega gæti í mörgum til- feikim talið mann á að hverfa frá upptöku afkáralegra og óís- lernkulegra ættarnafna. Þetta taldi ráðherra taka fram núgild andi lögum, sem aldrei hefur ver- i3 framfylgt, svp að hin verstu erlendu ættarnöfn hafa mót- fitöðulaust læðst inn í tunguna. Það væri hinsvegar ekki ætl- unin að frumvarpið yrði til að ýta undir að menn tækju upp ættarnöfn, heldur hitt að beita frekar lægni til að hafa áhrif á ættamöfnín, en að hafa í gildi lagabann, sem enginn færi eftir. ANOSTABA GEGN ÆTTARNÖFNUM Gegn þessu ákvæði um ættar- nafnaeftiriit risu aðallega þrír þingmenn: Jörundur Brynjólfs- fjon, Gylfi Þ. Gíslason og Magnús Jónsson. Skilningur þeirra á lagaákvæðinu var sá að með því væri verið að opna allar flóð- páttir fyrir ættarnöfnum. brytu þau. Nei, Jörundur taldi það ekki rétta stefnu. Heldur ætti að full- komna núverandi löggjöf og sjá um að hún væri haldin. Hann rakti þá hugsun þó ekki lengra. FRESTAH TIL NÆSTU KYNSLÓÐAR Gylfi Þ. Gíslason lagði aðal- hamla gegn ættarnöfnunum. Þau ætti áð afnema og það væri hægt með því að fella þau niður úr opinberum skýrslum og mann- tali. Taldi hann mjög varhuga- vert að fara inn á þá braut að löghelga ættarnöfn. Frekar ætti að stefna að því að útrýma þeim úr landinu. ERU BÖNN Á ÞESSU SVTÐI AFFARASÆL? Bjarni Benediktsson tók aftur til máis og sagði m. a.: — Ég er ekki í n.okkrum efa um, að meiri- hluti þjóðarinnar er andvígur ættarnöfnum. Hitt er ekki víst, að aðferðin til að halda við hin- um góða gamla íslenzka sið, sé að setja bönn eða ætla að fara að beita þvingunarráðstöfunum í svo viðkvæmum einkamálum. Taidi ráðherrann með öllu óvíst, að almenningsálit væri fylgjandi slíkum þvingunarráð- stöfunum. Vegha þess að slíkar þvinganir hefðu reynzt ófram- kvæmaniegar, hefði sú leið frem- ur verið valin í írumvarpi þessu að reyna að veita ættarnöfnun- um inn í takmarkaðan farveg. ANNAÐ HVORT EÍÐA EKKI KÁK Ráðherrann taldi óhæfu þá til- lögu, sem Gylfi hafði borið fram um að afnema ættarnöfn smám- saman með næstu kynslóð. Ger- samlega væri ómögulegt að hafa eftirlit með því hverjir kölluðust áherziuna á það, að þrátt fyrir ættarnafni löglega og hverjir ó- heimildina í frumvarpinu til að löglega. Taldi hann að þessi til- taka upp ættarnöfn, væri ekkert laga Gylfa sýndi það, að hann ráð fengið til að hafa hemil á vildi ekki sjálfur taka ábyrgðina þeim, sem vildu taka sér upp af tillögunni. Hann vildi kasta ólöglegt ættarnafn. Kvaðst hann myndi bera fram tillögu um að ættarnöfn skyidu henni yfir á næstu kynslóð. Ef þingmenn vilja í rauninni afnema ættarnöfn í landinu, þá afnumin á næstu kynslóð. Allir verður það ekki gert með öðr- þeir menn, sem nú bæru ættar- um hætti en þeim, að þau séu nöfn skyldu fá að bera það, en öll bönnuð á samri stundu, t. d. böm þeirra yrðu að kenna sig frá og með næstu áramótum. Öll til föður eftir gömlum íslenzk- önnur ákvæði í þessa átt væru um sið. kák eitt. Þannig gætu þingmenn þá sýnt hver hugur fylgdi máli, hvort þeir kynnu sjálfir að mæta vandamálinu, en væru ekki á vildi láta flótta undan því. I SKÝRSLUM OG MANNTALI Magnús Jónsson ÍTSLENZKT ÞJÓÐERNI Jörundur lék einkum á taugar þjóðernistiifinninga og sagði að með því að opna gáttirnar fyrir haföldum erlendra ættarnafna, væri verið að bregðast íslenzku þjóðerni og íslenzkri tungu. — Sagði hann, að það væri undar- Jegt, þegar lögin um bann við upptöku ættarnafna hefðu verið margfaldlega brotið, þá ætti að afinema þau. Bar hann þetta sam- an við umferðarlög og spurði heort afnema bæri þau, vegna Stofnunar Ö.M.F.A. minnst Hálf ökf er nú liðin síðan jiað var slofnað. AKUREYRI, 7. jan. IGÆRKVÖLDI var minnst stofnunar Ungmennafélags Akureyr- ar 7. janúar 1906, en stofnun þess félags varð mjög til að efla cg útbreiða ungmennafélagshreyfinguna og var félagið mjög öflugt í meira en tvo áratugi, en þá leystist það upp í mörg önnur félög, svo sem íþróttafélög, bindindisfélög og fleiri félög ungs fólks. «—---------------------- Nýr framkvœmdastjóri fekur við ÍMSÍ NÝTT héfti af Iðnaðarmálum, tímariti Iðnaðarmálastofnunar ís- lands er komið út. Er þetta 6. og siðasta hefti árgangsins 1955. Tímarit þétta er eitt hið vandaðasta, sem gefið er út hér á landi, Er t. d. sérstaklega smekkleg myndskreyting í ritinu. NÝR FRAMKyÆMDASTJÓRI ’ í iðnaðarverkfræði um fjögurra í byrjun ritsins er sagt frá bví ára skeið við hinn þekkta banda- að nýr framkvæmdastjóri hafi ríska háskóla Illinois Institute of Technology. Sveinn Björnssom nýtur álits og viðurkenningaT allra, sem til hans þekkja. ii UM STARFSÞREYTU Meðal efnis þessa heftis má nefna grein eftir dr. med. Henrik Seyffarth, sem nefnist „Tæknin og maðurinn". Þessi norski iækn- ir kom hingað í sept. s. 1. Qg flutti fyrirlestra um starfsþreytu og orsakir atvinnusjúkdóma. — Fjallar greinin um líkt efni, si FJÖLBREYTT EFNI Þá er í heftinu kynning á einnl verksmiðju, sem er Hampiðjan h.f. og er sýnt með myndum og skýringum, hvernig kaðlar og veiðarfæri eru gerð úr Manila- hampi. Samtal er í heftinu við Hannes Davíðsson um ný viðhorf í bygg- ingu verzlunarhúsa. Viktoría verið ráðinn að Iðnaðarmálastoin Bjarnadóttir skrifar um öryrkja, uninni. Er það Sveiirn Björnsson, j aldrað fólk og vinnuna. Guðm. sem hefur starfað hjá stofnun- H. Garðarson skrifar um Fram- inni frá upphafi, eða snemma á leiðnistofnanir Danmerkur og árinu 1953. Hann stundaði nám Noregs o. m. fi. Þumlungast áfram með 350 km hraða á kSst. En farþegarnir gr$3a 75 danskar kr. á klst. nreðan þeir siija í hægindaslélansm NÝLEGA átti danska blaðið B. T. skemmtilegt viðtal við H. Davids Thomsen, sem fyrrum var sölustjóri SAS í Danmörkil, en er nú starfsmaður Loftleiða þar í landi. í samt.alinu segir Thomsen m. a. að til mála komi að félagið. kaupi Claudmaster- flugvélar, þegar þær lækka í verði. RÆÖUHOLD Formaður íþróttabandalags Akureyrar, Ármann Dalmanns- son, flutti stutt ávarp, Þorsteinn M. Jónsson, forseti bæjarstjórn- ar, skýrði frá stofnun og fyrstu störfum UMFA, Þn hann var einn ,af stofnendum þess. Helgi Val- týsson mirintist stofnunar UMFl á Þingvöllum 1907 og gat í því samhandi fánamáisins. Varafor- maður UMS Eyjafjarðar, Jón Stefánsson, Dalvík, skýrði frá stofnun og störfum UMSE. J»ess að vitað væri að margir um. FRUMSYND KVIKMYND Að því loknu var frumsýnd litmynd frá Landsmóti UMSI, sem haldið var á Akureyri í sumar, en Eðvarð Sigurgeirsson tók myndina. Mynd þessi hefir tekizt mjög vel, sýnir jafnframt íþróttunum, fegurð Akureyrar- bæjar í sumarskrúða. Veður var vont hér á Akur- eyri í gærkvöldi og spillti það nnkuð fyrir aðsókn. Skeyti bár- ust samkomunni frá ÍSÍ og ýms- um forystumönnum íþróttahreyf- ingarinnar, a ungmennafélags- hreyfingarinnar og góðtemplur- — Jónas, Báíar ekki gerðir út. Færð sæmileg STYKKISHÓLMI, 7. jan.: — Um þessi áramót hefir tíðin verið mjög rysjótt við Breiðafjörð. Gengið á með úrkomuhriðjum og snjókomu. Aldrei hefir verið logn þennan tíma. Mótorbátarnir hér frá Stykkishólmi eru nú sem óð- ast að búa sig á vertíð, en allt er enn óvist um hvenær veiðar hefj- ast. Útgerðarmenn hér sam- þykktu að hefjast ekki handa fyrr en 10. þ.m., með það fyrir augum að vita hver yrði lausn útgerðarmálanna. Þótt ekki hefði komið til ógerðir samningar við ríkisstjómina hefði ekki verið fært að hefja róðra ennþá sökum slæms tíðarfars. Gert er ráð fyrir að 6—7 bátar muni stunda sjé- róðra héðan í vetur. Færðin á milli Stykkishólms og Reykjavíkur hefír verið sæmi leg að undanförnu. Voru áætlun- arbílarnir komnir hingað kL um 7 í gærkvöldi og er það ekki nema IV2 klst. á eftir áætlun. — Árni. Blaðið segir að Loftleiðir séu eitt minnsta flugfélagið, sem heldur uppi fiugferðum milli meginlanda Evrópu og Ameríku, en getur þess, að um 99% af sæt- unum séu skipuð í ferðum þess. Það minnir á, að félagið noti Sky- master flugvélar, og að þær hafi verið taidar ágætar á fyrstu ár- um Atlantshafsflugsins, en stóru fiugfélögin hafi nú keypt aðrar og hraðskreiðari fiugvélar. ,,Og hvað segir litla félagið yðar um það“?, spyrjum vér Davids Thomsen. „Við dáumst að stóru flugfé- lögunum", svarar hann. „Það er mælt af heilum huga, er ég segi yður, að mér þykir mikið til þess koma, að SAS skuli geta keppt við öflugustu flugfélög heimsins og keypt þrýstiloftsflug- vélar“. „Hvað hafið þið í hyggju?“ „Féiag okkar aetlar að halda áfiam að fljúga Skymasterflug- vélum. Við æthim enn um stund að þumlungast áfram með 350 km hraða á klukkustund. Við erum fimm klst. lengur á leið- inni milli Kaupmannahafnar og New York, en hin flugfélögin, sem hafa nýrri og hraðfleygari tegundum á að skipa, og vitan- lega aðrar fimm klukkustundir lengur á leiðirmi heim ,eða 10 klukkustundum alls, en hins vegar græða farþegarnir okkar 75 danskar krónur á hverri þess- ara 10 stunda, sem þeir sitja lengur í hægindastólunum en hinir. Þannig borgar það sig að láta sér ekki liggja allt of mikið á“. „En hvað segið þér um Cioud- master, sem er staerri en Sky- master og hefir loftjöfnun í far- þega klefunum? Hafið þið ekki í hyggju að afla ykkur þeirra?" „Vel má það vera, Þegar stóru 'flugfélögin eru oU farin að nota j þrýstiloftsvéiar, er sennilegt, að Cloudmaster fallí 1 verði, og hver veit, nema að við kaupum þá flugvélar af þeirri gerð“? -------------------------- j Frd Hastings: Frðrik — Tænamv HVÍTT: Friðrik. SVART: Taimanov. 1. C4 Rf6 1 2. Rc3 C5 5 3. Rf3 Rc6 ! 4. g3 d5 i 5. Cxd5 Rxd5 ! 6. Bg2 Rc7 ! 7. b3 e5 j 8. Bb2 Be7 ! 9. Hcl f6 ! 10. Ra4 Ra6 ! 11. 0—0 0—0 1 12. Rel Bg4!! i 13. h3!! Bh5 i 14. Ba3 Da5 ! 15. Rd3 C4 I 16. Bxe7 cxd3 1 17. g4 Rxe7 ! 18. gxh5 Had8 l 19. Bxb7!! Db5 1 20. Bf3 e4 1 21. Rc3 Dg5t i 22. Bg2 f5 1 23. e3!! Hd6 '! 24. Í3 Hh6 1 25. fxe4 Hxh5 i 26. Df3 Rb4 i 27. exf5 Rxf5 i 28. c4 Dxd2 ! 29. exf5!! Hxf5 ! 30. De4 HÍ4 1 31. Hxf4 Dxcl ) 32. nn d2 ! 33. Dxb4 Hc8 ! 34. Rdl h6 1 Svart gefur. J I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.