Morgunblaðið - 19.01.1956, Síða 15

Morgunblaðið - 19.01.1956, Síða 15
Fimmtudagur 19. janúar 1956 MORGUISBLAÐIÐ 15 SÍCILDAR Sa&uSv MEO ^"'MYJNOUM NYTT Víðiesnustu myndablöð heims koma nú í íslen/.kri útgáfu. Hvert blað er með um 300 skrautlegar myndir í öllum regnbogans litum. Fyrsta blaðið kemur þcssa daguna í verzlanir tun land allt, en það er LÍSA í UIMDRALANDI eftir l.EWIS t'ARROEI. Næsta blað. FERÐIN TIL TI NOI.MINS eftir Jules Verne, kemur um nœstu mánaðamót. Missið ekkert eintak úr —- Byrjið strax að safna í Njarðvík til sölu Höfum til sölu húseign rétt hjá barnaskólanum í Ytri-Njarðvík. Efri hæðin er 3 herbergi, eldhús, snyrti- herbergi, forstofur, mikil geymsla í risi auk bifreiðar- skúrs. Neðrí hæðin er 2 herbergi, eldhús, forstofur, snyrtiherbergi, geymsla. Sameiginlegt þvottahús, Húsið er á hornlóð. Sameiginleg olíukynding. íbúðirnar seljast saman eða sitt í hvoru lagi. Nánari upplýsingar gefur FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4 — Símar 3294 og 4314 Tannlæknar segja að ' . • ..„TS.V.C rC' r*e c COLGATE TAIMN- KREMI STOBVI BtZT TANIM- SKEMMDIR! wmmmtím j. |í ^ i - -- t ■■iV.xri'ivír'u. Hin virka COLGATE-froða rer um sllar tann- holur — hreinsar matarörður, gefui ferskt bragð í mup.ninn og varnar tannskemmdum. m a QEETJR FERSKT MUNNBRAGÐ HELDUR TÖNNUNUM MJALLHVÍTUM VIMIH A N rsingerningar •Síitii 7897. Þórður og Geir. Kaup-Sala K A l' I’ I atnerísk hazarblöð og Andrés önd blöð á 2,5Ý. Sótt heim. Rókavrrj'.lnrtin Frakkast. lö, Sími 3664. Innilegustu þakkir færi ég ættingjum og vinum mín- um na;r og fjær, sem á 75 ára afmæli mínu 11. þ. m. sýnouð mér vináttuvott með heimsóknum, gjöfum og heillaóskaskeytum. — Óska ykkur gæfu og blessunar drottins á óföinu æviskeiði. Einar Bogason, frá Hringsdai. Kennsla VordingborK húsmæðrankóli ca. 1% kl. ferð frá Kaupmanna- höfn. Nýtt námskeið byrjar 4. maí. Kennsla í meðferð ungbama, kjólasaumi, vefnaði og hatida- vinnu. Sendum kennsluskró. -— Símanúmer 275. — Valborg Olscn. Vegna jarðarfarar Aðalsteins Pálssonar skipstjóra verða skrifstofur vorar lokaðar frá hádegi í dag Landsamhand íslenzkra útvegsnianna Innkaupadeild L. í. Ú. Söluncfnd innflutningsrcttindu bátaútvegsins Félag íslenzkra botnvörpuskipacigcnda Félagslíf Kiwtupvmiifrt Þróttur ■ Handknattleik«deild 3. fl. karla. — Æfing 5 kvöld kl. 10,10—-11,00 i K.R.-heimilinu. Jón Guðmundsson þjálfar. — — Nefnditi. Eftir hádegi í dag verður- skrifstofu og verksniiðju L O K A Ð vegna jarðarfarar Víkinpar, Knattspyrnudeild Munið æfinguna í húsi Jóns Þor steinssonar í kvöld: 2. fl. kl. 8,00 —9,00. 1. fl. ki. 9,00—10,00. — Þjálfari: óli T! Jónsson. -— Fjöl- meniúð — Nefndin. ................................................................................................................................................................................................... M 11 I ■ I M I I ............................................. Samkomur | Skfifstofur Hjálpræðisherinn 1 kvöld kl. 8,30: Samkoma. Jón Jónsson talar. — Velkomin. Fíladelfía Almenn samkoma kl. 8,30. Ræðu menn: Guðmundur Markússon og Eggert Jóusson. Kvartett syngur. Aliir velkomnir. Z I O N Alm. samkoma í kvöld kl, 8,30. Allir velkomnir. HeimatrúboS leikmanna. vorar verða lokaðar í dag klukkan 12—4 e. h. vegna jarðarfarar. Vátryggingafclagið h«f. Trolle £k Rothe h.L K. F. U. M. — A.d. Fundur í kvold kl. 8,30. Garðar Svavarsson talar. karlmenn velkomnir. Séra Allir Ud. — K. F. U. K. Saumafundur í kvöld kl. 8,30. — Einsöngur, upplestur, kaffi o. fl. Allar stúlkur velkomnar. I. O. G. T. Barnastúknbörn Þjóðdansanámskeið á vegum ungtemplararáðs hefst í dag kl. 6,00 í G.T.-húsinu. Námskeiðið er aðeins ætlafi börnum innan barna stúknanna í Reykjavík og kostar kr. 20,00. St. Andvari nr. 265 Fundur kl. 8,30. Tekin ákvörðun um Þorrablót. Spurningaþáttur o. fl. — Æ. t. St. Freyja nr. 218 Fundur í kvöld kl. 8,30. — Hag- nefndaratriði. Kaffi. — Æ.t. St. Frón nr. 227 Fundur í kvöld kl. 8,30 að Frí- kirkjuvegi 11. Skýrslur embættis- manna. Innsetning embættismanna i Upplestur. -— Kaffi. — Æ.t. GÆFA FYLGIR trúlofunarhringunum frá Sig- urþór, Hafnarstræti. — Sendir gegn póstkröfu. — Sendið ná- kvæmt mál. 4 BEZT AÐ AUGLÝSA t MORGUNBLAÐINU Uppeldissonur minn HARALDUR GÚSTAFSSON andaðist að heimili sínu þann 17. þ m. , Sigríður Hafiiðadóítir. Móðir mín INGIGERÐUR ÁRDÍS BJÖRNSDÓTTiR andaðist á heimili sínu, Bjarkargötu 12. 17. þ. m. Fyrir hönd systkina minna Rósa Björnsdóttir. Eiginmaður minn, faðir og tengdafaðir, HARALDUR LÁRUSSON, rakarameistari, Leifsgötu 19, lézt í Landsspí' akmum mið- vikudaginn 18. janúar. Vilhelmína Einarsdóttir, börn og barnabörn. tnnm Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát, og jarðarför mannsins míns og föður okkar ÞORBJARNAR ÓLAFSSONAIt Borgarnesi Jóhanna Rnnólfsdóttjr og synir. .. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við andlát og útför eiginmanns míns VILHJÁLMS ÁRNASONAR Fyrir hönd barna, tengdabarna og barnabarna Þórey Jónsdóttir. Innilegustu þakkir sendum við ættingjum og vinum fyrii auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar DAGBJARTAR JÓNSDÓTTUF. Ólafía Sigurðardóttir, Oddný Siguríiardóttir, Rafn A. Sigurðsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.