Morgunblaðið - 26.01.1956, Blaðsíða 12
12
MORGU N BLAÐM*
Fíirrnitndagur 26. jan. 1956
Orson Welles
á WbíM í hjélaslél
1ÍEW YO—K: — Orson Welles,
hinn kunni ameríski leikari, iék
siðastliðinn laugardag . hlutverk
Lears konungs (í samnefndu leik-
rití Shakespeares) í hjólastól á
leiksviði New York.
Orson Welles féll á leiksviðinu
þegar aðalæfing leikritsins fór
fram og brotnaði um öklann. Er
Welles var að taka á móti fagn-
aðarlátum áhorfenda eftir frum-
sýninguna, féll hann á bak aftur
og meiddist nú emnig á hinum
fætinum. En hann lét ekki bug-
ast og á annarri sýningu leik-
ritsins kom hann fram á leik-
sviðið í hjólastól.
Fiársöfnun Vestur-íslend-
Inga fyrir nýjn e!!s
EIN S og áður er kunnugt af fregnum frá Vesturheimi ætlar
hið lútherska kirkjufélag íslendinga þar að einbeita öllum
kröftum að því að reisa nýtt elliheimili að Gimli í stað þess sem
nú er þar og orðið gamalt og úrelt. Nánar er rætt um þetta í rit-
stjórnargrein Lögbergs fyrir skömmu, sem ber heitið „Mikið og
fagurt viðfangsefni“. Þar segir m. a.:
1*4
Framh. af bls. 6
gafst gott tækifæri til þess að
kynnast allra þjóða mönnum.
Einn hinn ötulasti af yfirmönn-
um upplýsingaþjónustunnar við
kynninguna var Mr. Lieven.
Hann er mjög skemmtilegur,
raaðinn og síhlæjandL Það er
bókstaflega ekki hægt annað en
að vera í góðu skapi í návist
hans. Hann talar „heila legó“ af
tungumálum og verður því sjáld-
an orðfátt, nema ef talað er til
hans á íslenzku. Þó kann hann
að vísu eina setningu, sem nægir
til þess að íslendingurinn velur
annað tungumál að ræða við
hann á, svo að segja má að aldrei
verði Palla svarafátt, en hann
heitir að fornafni Paul,
FBKDALÖG VÍÐSVERGAR UM
HEIM
Einn af mörgum liðum í störf-
un starfsmanna upplýslingaþjón-
uata NATO eru íerðalðg víðsveg-
ar um hin einstöku aðildarríki
baadalagsins. Á íerðum þessum
eru starfsmennimir (Information
Officers) leiðsögumenn og farar-
stjórar. Þetta er oft erfitt starf
0g snúningasamt og er því nauð-
sy» að færir og duglegir menn
vdjist í þessar stcður. Ekki er að
efa að vel hefir þarna tekizt og
hvað okkur íslendingunum við
kom, gátum við vart hugsað okk-
ur ánægjulegri félaga og fyrir-
greiðslumenn. Ég vil að endingu
færa þeim öllum. í einu lagi beztu
þakkir fyrir ánægjulega við-
kynningu og skemmtilegar sam-
verustundir.
vig.
IBIJÐ
Vönduð fjögurra herb. íbúð
til leigu, strax, í nýrri sam
byggir.gu í Hlíðarhverfi. —
Nokkur fyv'rframgreiðsla
nauðsynieg. Tilb. með venju
legum upplýsingum, sendist
afgr. blaðsins merkt: „G. F.
116 — 307“.
Ragncr fónsson
- hawlflrémtí'lfisjtiíníjÍMr.
Lögfræðistörf og fasteignasala.
Laugavegi .8. -F Sími 7752.
Císli Einarsson
liéráSsdoiii ilögmaSjjr.
Máiflutr.ingsskrifstofa.
Laugavegi 20B. — Sími 82631.
50 MANNA ELLIHEIMILI
Áætlaður kostnaður nýju bygg
ingarinnar, sem gert er ráð fyr-
ir að innihaldi 50 einmennings-
herbergi, mun nema 130 þús-
und dollurum að dómi bygg-
ingameistara, en viðgerð á gamia
húsinu myndi kosta 30 þús. doll-
ara, auk þess sem kaupa þarf
ný húsgögn í nýju bygginguna
og ný eldhús og þvottatæki í þá
gömlu.
ÞURFA 175 ÞÚS. DOLLARA
Að öllum aðstæðum gaum-.
gæfilega íhuguðum komst kirkju
þingið að' þeirri niðurstöðu, að
sú fjárhæð, sem nauðsynlegt yrði
að safna, myndi nema 175 þús.
dollurum. Þingið kvað svo á, að
söfnunin færi fram á vegum
framkvæmdanefndar Kirkjufé-
lagsins en nú hefur skipazt svo
til, að tilmælum forseta félags-
ins, dr. Valdimars J. Eylands, að
Betelnefnd tæki að sér umsjón
með fjársöfnuninni.
Nefndin hefur orðið svo lán-
söm, að fá hinn víðkunna fram-
kvæmdamann, dr. P. H. T. Thor-
láksson, til að vera formann í
fjársöfnunarnefndinni fyrst um
sinn og hrinda skipulagningu
allri af stokkunum.
STUDNINGUR
FYLKISSTJÓRNAR
Þá segir blaðið.: — Það er eng-
in smáræðis hjartastyrking vel-
imnurum þessa mikla mannúðai-
máls, að hafa fengið vissu fyrir,
að fylkisstjórnin í Manitoba leggi
fram 42,5 þúsund dollara bygg-
ingarmálinu til fulltingis, en það
hefur verið staðfest með bréfi
frá heilbrigðismálaráðherranum,
Mr. R. W. Bend.
Úr daalðas Ifflss
PríiTnö af bls. *
tekið þeim furðufregnum með
nokkurri varúð ef ekki fullri
vantrú. — Þó -;..eru vitnisburðir
margra viðurkenndra vísinda-
manna um að fyrirbrigðin hafi
átt sér stað, svo ótvíræðir, að þeir
verða ekki véfengdir. — Annað
mál er svo það hversu undrin
verða skýrð. í því efni stöndum
vér allir jafn rökþrota þrátt fyr-
ir alla mannlega snilli og tækni
á þessum tímum kjarnorkunnar,
því leyndardómar tilverunnar
eru óendanlegir en mannleg
skynjun svo ákaflega tak-
mörkuð.
ÖNNUR
DAGSKRÁRATRIÐI
ÞVÍ MIÐUR gat ég ekki hlustað
á leikritið á laugardaginn, en af
öðrum athyglisverðum dag-
skráratriðum vil ég nefna eyði-
merkurferð Guðna Þórðarsonar,
Vökulestur Brodda Jóhannesson-
ar og síðast en ekki sízt tón-
listarfræðslu Bjöms Franzsonar.
VÍDaBveitendosomband
íslonds
mælist, hér með, til þess við félagsmenn sina, sem
hafa Dagsbrúnarverkamenn í þjónustv. sinn, að þeir
láti ekki framkvæma vinnu eftir kl. 17 fimmtudaginn
26. þ. m. og eftir kl. 17 laqgardaginn 28. þ. m., nema
brýna nauðsyn beri tiíí&-^-'
Tilmæli þessi eru ^ram komin vegna 50 ára afmælis
Verkamannafélagsins%)agsbrúnar.
'%■ w
VÍnnuveitendasamband íslands.
——............\....................
1
IXÍýkomið
Pappirspokar
allar stærðir.
JJyyert ^JCristjánóóon (Jo. h.f.
Byggmgavörur:
FjÖlbreytt úrvat af vönduðum
byggingavörum nýkamið
Stormjárn, krómhúðuð, margar teg.
Útidyraskrár með húnum, ryðfrítt
Útidyralamir, kopar, krómhúðaðar
Innihurðaskrár með húnum 8 teg.
Innihurðalamir, jám, oxyd., nickel
Gluggakrækjur, nickel
Gluggajám, galv.
Smásaumur, vanal., dúkkaður
Saumur, vanal., ferstrendur
Skothurðarjárn, 80, 90,100,110, 140 cm
Skápalæsingar, Stanley
Skúffuhöldur, Stanley
Smekklásar, Yale
og margt, margt fleira
imœení
á
GÓLFKLÚTAR
Ódýrir — Gódir — Sterkir
Simi: 1-2-3-4
Unglinga
vantar til að bera blaðið til kaupenda í
Skúlagötu !
Kjartansgötu
Kringlumýri
Tómasarhaga
JHotSntdblaðtð
Hjy&y-
M A R K tJ S Eftir Ed Dodd ^
1) — Andi, vinurinn. Komdu
! hingað.
2) — Þetta eru miklir vina-1 3) — Áf hverju er bíóð á’írynl
fundjr. I þínu? J