Morgunblaðið - 24.02.1956, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.02.1956, Blaðsíða 7
Föstudagur 24. fehrúar 1956 MORÍ,llSBLAÐlB 7 t • i I einn og sama rítinui Þannig hefst verðlaunamyndagátan: 15 smásögur Mynd með hverri sögu — smælkí. Nr. 1 á þessu ári — nýkomið og fæst um land allt. Vurðurlélagar sem hafa fengið heimsenda miða, eru vin- aamiegast beðnir að gera skil i skrifstoíu Varðar við Austurvöll. 10 dognr eftii Opið daglega kL 9—12 og 1*—7. Okkur er ánægja að tilkynna að forstöðukona fræðslu- deildar Madame Rubinstein í Londón, frú Gladys Griver, er kómin aftur til landsins. — Flytur hún fyrirlestur um hörundsmeðferð og veitir sýnikennslu i snyrtingu, laugai'daginn 25. febrúar kl. 3 e. h. í Þjóðleikhúskjallar- anum. Öllum konum, sem hafa áhuga fyrir útliti sínu er heimill aðgangur. Aðgöngujniðav afhentir í Marköðn- um, Hafnarstræti 11. Frú Griver verður til viðtals í Markaðnum, Hafnar- stræti 11 í dag og á morgun og veitir ráðleggingar og leiðbeiningar um snyrtingu. MARKAÐURÍNN HAFNARSTRÆTI 11 Haiið þér athugað, að Zetor dráttarvélin kostar aðeins: með 25 hestafla diesehnótor kr. 31.000.00 Busatís sláttuvél kr 4 600.00 6 ára reynsla hér á landi fengin KRISTJAN G. GÍSLASON & CO. H.F. Plötuspilarar Perpetuum Ebner á kr. 1345.00 spilar alla braða og allar stáei'ðir. Á pickupnum er þrdfiangi sem mælir sjálf- krafa stærð hverrar plötu áður en hann spilar hana. Þess vegr.a má leggja mismunandi stævðir á í einu. Tveír staut- ar fylgja. Eimi skal hafður þegar sjálfskipting er notuð. Annar þegar viðkvæmar liæggengar plötur, sem hvorki mega falla né líggja hver á annarri, eru spilaðar. Svo er millistykki fyi'ir 45 sn. plötur. Perpetwim Ebner hefir filter, sem stilla má til að deyia eða útiloka suð í gömlum plötura. Þessi plötuspilari fæst einnig í sérstaklega smekklegum og vönduðum ferðakassa og kostai' þá kr. 1645,00. Lítið inn fyrir heigiria og lofið okkur að sýna yður hið fjölbreytta úrval og spila fyrir yður eitthvað af hinum stóru og yfirgripsmiklu plötubirgðum, sem ná yfir allt, frá háklassisknm verkum til alþjóða jazz. Hljóðfærahús Reykjavíkur hJ. BANKASTRÆTI 7 AFGREIÐSLIJIVIAIMAi vanan varahlutasölu, vantar okkur strax. Laugaveg 166 Vil skipta á- Studebaker vörubíl ’42 — fyrir 2ja—3ja tonma trillu. Tilb. sendist afgr. Mbl. þr i ðj udagskvöld, merkt: — „Bátur-bill — 710“. Gítarkennsla Get tekið nokkra b.vrjunarnemendur í gítarleik. Upplýsingar í dag og næstu daga frá kl. 2—6. Háteigsveg 30. Sími 82181.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.