Morgunblaðið - 08.07.1956, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 08.07.1956, Blaðsíða 15
Sunnudagur 8. júlí 1956 MORCUISBLAÐIÐ 15 Ljásmyndasafn úr lífi Islend inga / Vesturheimi Manitoba háskóli færir Þjóðminja- safninu merka gjof Finnbogi Guðmundsson pró- fessor, sem verið hefur kennari við Manitoba háskóla í Winnipeg imdanfarin fimm ár, er nýlega kominn til landsins og hefir lát- iö af starfi sínu vestra. Við heim- komuna hafði hann með sér rnyndabók mikla með ljósmynd- um úr lífi íslendinga í býggðum þeirra vestanhafs. Myndirnar tók Kjartan Ó. Bjarnason í leið- ar.gii, sem farinn var að frum- lcvæði Finnboga um íslandsbyggð ir, fyrst og fremst í því skyni að 'i Frh. af bls. 9. Iega stjórnarsanvvinnu bess ara flokka. Og ílokkar Hrreðsiubandalagsins hafa einnig kosið fulltrúanefndir til þess að ræða við fiulltrúa Alþýðubandalagsins. Ekkert flýtisverk ENGU skal spáð hér um niður- stöðu þessara viðræðna. Eklci er ólíklegt að nokkur tími líði áður en línurnar hafa fyllilega skýrzt. Vel má vera, að kvaðn- ing Alþingis til funda dragist nokkuð meðan floltkarnir sitja á rökstólum. Það er ekki í sjálíum þingsölunum, sem stjórnarmynd- anir eru ráðnar nú á dögum. Stjórnmálin verða stöðugt flókn- ari. Feiri og fleiri flækjur þarf að greiða. Stjórnarmyndanir eru ekkert flýtisverk. Næstu vikur geta orðið ör- lagaríkar í íslenzkum stjórn- máluni. I*ær munu að öllum líkindum Ieiða ýmislegt í Ijós, sem áður var margt á huldu um. Er það út af fyrir sig vel farið. Þjóðin þarf að kunna sem gleggst skil á eðli stjórn- málabaráttu sinnar, mönnum hcnnar og málcfnuin. Skálholt og skáldið Á ÞAÐ hefur verið minnzt hér í blaðinu, að tillilýðilegt hefði ver- ið að bjóða fulltrúa kaþólsku kirkjunnar á íslandi til hinnar miklu kirkjuhátíðar, sem haldin var í Skálholti s.l. sunnudag. Var það líka gert. En biskupinn gat ekki þegið boðið. Hitt er hreinn öfuguggaháttur, sem kemur fram í grein eftir skáldið í Gljúfra- steini í „Þjóðviljanum“ s. 1. fimmtudag, að illa fari á því, að lútherskir menn ' heiðri minn- ingu Skálholts og sögu þess stað- ar, þar sem hann hafi fyrst og fremst verið kaþólskt höfuðból. íslenzk lcirkja laut nokkuð fram um aldir kaþólskri forystu eins og kirkjur annarra Evrópu- landa. En nýr siður leysti hinn gamla af hólmi hér eins og í ná- grannalöndum okkar. Með þeirri breytingu var að sjálfsögðu ekki slegið striki yfir merkilegt menn- ingarstarf kirkju hins liðna tíma. Það átti sinn sess í sögu og hug- skoti þjóðarinnar. Skálholt og Hólar, hinir fornu kaþólsku biskupsstólar, eru þess vegna í dag jafnkærir lúterskum mönn- um sem kaþólskum. Þeir eru þjóðlegir og kirkjulegir sögustað- ir, sem eru sameign kynslóðanna. Nýr siour máir ekki gömul spor út á íslandi. Menning nú- tímans stcndur traustum fót- um í menningararfi fortíðar- innar. Sú staðreynd breytist ekki með aísíöðunni til páfans í 3tóm. En hvað um afstöðu skálds- ins í Gljúfraslcini til þess páfa, er í Kreml ríkti og öílum öðr- um páfunn var talinn æðri, en hefur nú verið felldur af stalli og brennimerktur sem ótíndur glæpamaður og morðingi? taka þar kvikmyndir. Mynda- bókina sendir Manitoba háskóli Þjóðminjasafni íslands að gjöf ásamt segulböndum, sem hafa að geyma viðtöl við fjölmarga landa vestanhafs. Þetta eru myndarlegar og merk ar gjafir, sem eiga vel heima í mannamynda- og raddupptöku- söfnum Þjóðminjasafnsins. Nán- ari atvik að þessari gjöf er að finna í meðfylgjandi bréfi frá rektor Manitoba háskóla til for- stöðumanns Þjóðminjasafnsins. Allar ljósmyndir í safni þessu voru teknar sumarið 1955 í ferð, er þeir fóru prófessor Finnbogi Guðmundsson og Kjartan Ó. Bjasnason, myndatökumaður, í því skyniað gera 16 mm litkvik- mynd af fslendingum vestan hafs °g byggðum þeirra. En tilefnið var, að þá voru liðin 100 ár frá upphafi vesturferða frá íslandi. Þó að þessi kvikmyndagerð væri aðaltilgangur leiðangurs- ins, fannst þeim sem að honumi stóðu rétt að gera einnig safn ljósmynda, sem telja má hafa nokkurt heimildargildi, einkum ef myndunum er raðað skipulega! og þær skýrðar. Manitobaháskóli ákvað síðar að kaupa ljósmyndasafn þetta og varðveita í hinu íslenzka bóka- safni skólans til framtíðarafnota. Jafnframt voru útbúnar tvær myndabækur, önnur til varð- veizlu vestra, en hina sendir Manitobaháskóli Þjóðminjasafni íslands að gjöf í minningu tveggja sögulegra viðburða: 100 ára afmælis landnáms íslendinga vestanhafs (1955) og níu alda af- mælis biskupsdóms og skóla í Skálholti (1956). Gjöf þessari fylgir safn segul- banda, er geyma viðtöl við um 50 íslendinga vestanhafs, flest þeirra tekin upp í fyrrgreindri ferð sumarið 1955. Þegar haft er í huga níu alda skipulegt skólahald á íslandi, skilst oss í Manitoba enn betur skerfur sá, er íslendingar hór um slóðir hafa lagt til menntastofn- ana vorra og þá ekki sízt til Mani tobaháskóla, er við hafa starfað í senn um tuttugu kennarar af ^íslenzkum ættum, auk hinna (fjölmörgu nemenda af sama upp- runa. Megi hinn forni andi Skálholts verða hér eftir sem hingað til hvöt íslenzkum menntamönnum á íslandi og hvar annars staðar, er leiðir þeirra hafa legið eða kunna að liggja. Björn ]óns8on með stærsta kastið RAUFARHÖFN, 7. júlí: — í dag landaði Rcykjavíkurbátur inn Björn Jónsson hér á Rauf- arhöfn 1000 tunnum af síld. Var þessi síld úr einu kasti á Þistilfjarðargrunni. Er þetta mesta síld sem i'engizt heíur í kasti á vertíðinni. Það var ekki auðvelt að fást við svo stórt kast, og það var erfið- leikum bundið að ná þessari miklu síld. Nótin rifnaði und- an þunga síldarinnar og þá slapp dálítið af síld út, en með dugnaði skipverja tókst samt sem fyrr segir að ná 1000 tunnum af síld úr þessu mikla kasti. — E. _ íshafsfarið Kista Dan er frægasta sklp Dana siðan það sigldí tll Suðurskautslandsins. Úr turninum í framsiglu standa varðbergs- menn skipsins vörð, þegar siglt er um hafíssvæðin, og leiðbeina stjórnendum í brú skipsins. — Myndin er tekin af skipinu við -ægi5gai-ff-l-fýfráaagr~ ~ -------------------------------------- Mikið saltað á Dalvík DALVÍK: — Hér var byrjað að salta síld hinn 28. júní og siðan hafa margir bátar komið hingað og landað saltsíld og er nú búið að salta hér um 6000 tunnur síld- ar. Eru þrjár söltunarstöðvar hér og eru þær tvær stærstu með 2300 og 2500 uppsaltaðar tunnur og hin þriðja með um 1000 tunn- AKRANES, 7. júlí 1956. — Fyrir nokkrum dögum íóru 29 konur úr Kaupfélagi Reykdælahrepps í skemmtiferð vestur til Hellis- sands, Stykkishólms og til Grund arfjarðar. Voru konurnar tvo daga í íörinni og skemmtu sér vel. í Stykkishólmi skoðuðu þær kirkjuna, sjúkrahúsið og hið mikla bókasafn. Landslag á Snæ fellsnesi þótti þeim viðast hvar ramm-íslenzkt og stórbrotið. Umferðamiðstöð Reykjavíkur við Aldamóta gar ðana Á FUNDX sínum á föstudaginn tók bæjarráð afstöðu til tillögu samvinnunefndarinnar um skipu lagsmál bæjarins, varðandi stað- setningu sérstakra umferðamið- stöðvar fyrir Reykjavík, en það mál hefur verið á döfinni um nokkurt skeið. Skipulagsnefndin gerði það að tillögu sinni að stöðin yrði reist sunnan Hringbrautarinnar við leigugarðana, sem kallaðir eru Aldamótagarðar. Z 1 O N Almenn samkoma I kvöld kl. 8,30. -— Ilafnarfjörður: Samkoma í dag kl. 4 e.h. Allir velkomnir. Heimalrúboð leikraanna. Almennar samkomur Boðun Fagnaðarerindisins er á Austiu-götu 6, Hafnarfirði, 4 sunnudögum kl. 2 og 8 e.h. Fíladelfía Brotning brauðsins kl. 4. — Al- menn samkoma kl. 8,30. Ræðu- menn: Guðmundur Markússon og ICristín Sæmunds. Allir velkomn- ir! — Bræðraborgarstígur 34. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. — Allir velkomnir. Edwin Bolt flytur erindi i kvöld, sunnudag í Guðspekifélagshúsinu kl. 8,30. — Erindið nefnist: Hulduslóðir. Félagslíf Handknattleiksstúikiir Ármanns, mætið allar á æfing-una í kvöld kl. 8,30 á félagssvæöinu. Stjórnin. inna Hreingerningar Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Simi 80372. — Hólmbra*ður. Ollum þeim mörgu, nær og fjær, sem sýndu mér vinar- hug á sjötugs afmæli mínu, þakka ég' innilega. Gísli Eyland. GÖMLU DANSARMIR í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar frá kl. 8. Hin vinsæla gömludansa hljómsveitJ. H. Kvintettinn leikur. Dansstjóri: Árni Norðfjörð. Hljómsveitin leikur í eftirmiðdags- kaffinu frá kl. 3,30—5. Söngkona: Lokað vepa jarðarfarar á morgun mánudag frá liádegi. Sveinn Björnsson & Ásgeirsson. Bálför elskulegu dóttur oltkar og systur JÓHÖNNU Ó. ÞÓRARINSDÓTTUR Höfðaborg 15, er andaðist 3. júlí, fer fram frá Fossvogs- kirkju mánudaginn 9. júlí klukkan 1,30. Blóm afþökkuð. Hóímfríður Guðmundsdóttir, Þórarinn Ólason Guðmunda og Jensína Þórarinsdætur. Eginmaður minn og faðir okkar ÁRNI ÞORSTEINSSÖN bíóstjóri, sem andaðist 2. þ. m., verður jarðsunginn frá þjóðkirkjunni í Hafnarfirði þriðjudaginn 10. júlí. — Athöfnin hefst með húskveðju á heimili hins látna, Strandgötu 30, klukkan 1,30 e. h. Helga Níelsdóttir, Kristinn H. Árnason, Níels Árnason. Hjartkæri sonur okkar og bróðir EIRÍKUR GÍSLASON verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 9. þ.m. kl. 3 e.h. Guðmunda Eiríksdóttir, Gísli Karlsson, Karl Gísiason, Minnibakka, Seltjarnarnesi. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og útför ÓLAFS GUÐBRANDSSONAR frá Stóru-Völlurn, Brekkustíg 14 B. Ásta Ólafsdóttir og dsetur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.