Morgunblaðið - 24.07.1956, Síða 1
Stjómar-
skipti fyrir
liádegi í dag
HIN nýja ríkisstjórn rwun
formlega taka við völdum fyr
ir hádegi í dag. Haldinn verð-
ur ríkisráðsfundur, þar sem far
seti ísl. veitir fráfarandi stjóza
lausn og skipar hina nýju ríkis
stjórn. Yerður þá gefinn út for
setaúrskurður um skipun ráðu
neytisins og skiptingu starfa
miili einstakra ráðherra.
Ötyggisráðlð á fundl
WASHINGTON, 23. júlí: — Ör-
yggisráðið kemur saman til fund-
ar á fimmtudag til að ræða inn-
tökubeiðni Túnis í Sameinuðu
þjóðirnar. — Reuter.
Hópurinn í Húsafellsskógi — í
glampandi sólskini og logni, hiýð-
ir með athygli á ræðu Bjarna
Benediktssonar, er hann ræddi
liin „nýju“ viðhorf, og stendur
ræðumaður fremst til hægri i
myndinni. — Sjá grein á bls. 6.
(Ljósm. Þórarinn Sigurðsson;
Stassen snýst gegn Nixon
Yill ekki hafa hötm í franiboði
Washington, 23. júlí. — Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
HAROLD STASSEN, sérlegur ráðunautur Eisenhowers Bandr
ríkjaforseta í kjarnorku- og afvopnunarmálum, sagði í dag a
hann mundi berjast gegn því með oddi og egg að Richard Nixo
yrði varaforsetaefni Republikana. — Kvaðst Stassen vilja setj
ríkisstjóra Massachusettes, Ilerter að nafni, í það sæti sem Nixe
hefur skipað undanfarið. Stasscn sagði við þctta tækifæri að han
væri þess fullviss að forsetinn yrði áægður með Herter sem vara
mann sinn.
Landskjáliti
AÞENU, 23. júlí: — í dag varð
snarpur landskjálftakippur hér
í borg sem átti upptök sín á
Samos-eyjum. Þó að kippurinn
væri mjög snöggur, varð hvorki
manntjón né eigna — Reuter.
★
KALKÚTTA, 23. júlí: —
Nú er vitað um 120 manns
senr hafa farizt í landskjálftun
um í Kúts-héraði í Indlamli. —
Leitað er í rústum liruninna
borga og er óttazt að tala lát-
Inn hækki. — Reuter.
NÁDI EKKI f NIXON
Stassen kvaðst hafa skýrt for-
setanum frá þessari ákvörður
sinni s. 1. föstudag, en sagðis^
aftur á móti ekki hafa náð sam
bandi við Nixon fyrr en í dag
Gat hann því ekki fyrr en í da«
tilkynnt honum þá ákvörðun sínt
að styðja hann ekki.
Ilann bætti því við að hann
væri þess fullviss að Eisen-
hower—Herter fengju 6%
fleiri atkvæði en Eisenhower—
Nixon.
Herter er 61 árs gamall, en
Nixon.varaforseti aðeins 43 ára
að aldri.
SjáUstæðisllokkurínn telur nð
kallo beri Alþingi snmnn nú þegnr
INiaudsynlegt að fá úr þvi skoríd
hverjir séu löglega kjörnir
þingmenn
FÖSTUDAGINN 13. júlí s. 1. Iýsti Ólafur Thors, fráfarandi for-
sætisráðhcrra, þeirri skoðun sinni og Sjálfstæðisflokksins við
forseta íslands, að flokkurinn teldi eðlilegt að Alþingi yrði kvatt
saman til funda alveg á næstunni. Teldi Sjálfstæðisflokkurinn rétt,
að úr því yrði skorið nú þegar, hverjir væru réttkjörnir til þess að
taka sæti á þinginu eftir að kosningar hefðu farið fram.
Fortseti kvaðst eðlilega þurfa að kanna, hvort þetta væri sam-
eiginlegur vilji beggja þáverandi stjórnarflokka.
Flugslysið í Colerado
Þannig hugsa menn sér að
Kolorado-slysið liafi orðið. Neðri
fliigvéiin fór þrem mín. fyrr af
stað en sú efri. Vegna veðurs
ncyddist sú neðri til þess að
hækka flugið — og, er hún hækk
aði sig dró úr hraðanum — þann-
ig, að sú síðari náði henni, en
skýin komu í veg fyrir að þær j
sæju hvor til annarrar.
Ekki tókst þá þegar að fá skor-
ið úr um afstöðu Framsóknar-
flokksins til þessa máls. En s. 1.
þriðjudag óskaði hann tveggja
daga frests á ákvörðun um málið.
Forsetinn rannsakaði síðan
afstöðu annarra þingflokka til
kvaðningar Alþingis til funda
nú þegar. Mun niðurstaða af
þeirri athugun hafa orðið sú,
að allir hinir nýju stjórnar-
flokkar voru andvígir þing-
haldi.
Af þessu er auðsætt, að
kommúnistar hafa nú þegar
étið ofan í sig allar fyrri yfir-
lýsingar sínar, um að þeir
myndu snúast gegn braski
Hræðslubandalagsflokkanna
með uppbótarþingsætin. En
eins og kunnugt er, er það Al-
þingi, sem hefur síðasta orðið
um kjörgengi þingmanna.
Meirihluti landskjörstjórnar
hefði áður lýst því yfir, að
aliir uppbótarþingnrenn Al-
þýðuflokksins, 4 talsins, værn
ólöglega kjörnir.
Eden sagði í gær:
YFIRLYSING SEPILOVS ER HINiEFA-
HÖGG í AIMDLIT IMASSERS
Sterk öfl reyna að koma
■ veg fyrir nytt Stalíns-
tímabil
jundúnum, 23. júlí. — Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
OIR ANTHONY EDEN, forsætisráðherra Breta, hóf máls í neðri
málstofunni í dag, þegar aimræður hófust um utanríkismál
þar í deildinni. Forsætisráðherrann ræddi einkum um útlitið í
alþjóðamálum eftir dauða Stalins og sagði að styrjaldarhættan
hefði stórum minnkað. Hann kvaðst hafa sannfærzt um það er
hann ræddi við leiðtoga Rússa í Lundúnum í vor að þeir gerðu
sér fulla grein fyrir afleiðingum kjarnorkustyrjaldar.
LUNDÚNUM: — Þegar Bretar og
Bandaríkjamenn höfðu lýst því
yfir, að þeir treystu sér ekki til
að veita fé til Aswan-stíflunnar
i Egyptalandi, var búizt við því,
að Rússar myndu flýta sér til að
veita Nasser aðstoð sína.
ÚTILOKAD AD LÁNA
EGTPTUM
Það kom því eins og þruma
úr hciðskíiu lofti, þegar Shepilov
utanríkisráðherra Rússa, lýsti því
yfir um helgina, að Rússar
treyslu sér ekki heldur til að
veita Egyptum þ?ð ‘iármagn, scm
nauðsynlegt er, ef unnt á að vera
að fullgera stífluna. Sagði ráð-
herrann að Rússar væru búnir að
veita svo mörg lán víðs vegar
unl heim og undirrita svo margar
efnahagsskuldbindingar, að það
sé útilokað að þeir geti lánað
Egyptum fjármagn í stífluna.
IÐNVÆÐINGIN MIKIL-
VÆGARI
Shepilov sagði enn fremur, að
Rússar væru reiðubúnir til að
veita Egyptum minnl Ián, enda
væri meiri þörf á því, að flýta
iðuvæðingu landsins en ráðast i
hinar tröllauknu vlrkjanir á
Aswan-svæðinu.
SJÁLFSTÆÐIÐ í VEÐI
Þykir þetta mikill ósigur fyrir
stefnu Nassers og raunar fyrsta
áfaliið, sem stjórn lians fær síðan
liún tók við völdum. Alþjóðabank
inn viidi ekki veita lán í stífluna,
nema með sérstökum skuldbind-
ingum, en að því vilja Egyptar
ekkl ganga, að því er fregnir
herma. — Þykir þeim höggvið of
nærri sjálfstæði sínu með skil-
yrðum alþjóðabankans.
ÞARFNAST BREYTINGA
Eden ræddi um áhrif kjarnorku
vopna á nútímahernað og sagði
að Bretar yrðu að breyta mörgu
í her sínum og hernaðartækni, ef
þeir ættu að geta fylgzt með nýj-
um t>ma.
• Einna merkilegust þóttu
þau ummæli ráðherrans, at
sterk öfl væru í leppríkjunum
sem mundu sporna við því að
annað eins timabil og vaidatið
Stalins hæfist aftur austau
Járntjalds.