Morgunblaðið - 03.08.1956, Side 4
4
WtOKCIllS'BIVAÐIB
Föstudagur 3. ágúst 1356
í dag er 216. dagtir árains —•
tiwtudagur 3. ágúat.
ÁrdegisflæSi kl. 3.08.
Síðdegisflæði kl. 15.47.
Slysavarðstofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinni, er opin
allan sólarhringinn. Læknavörð-
ur, L. R. (fyrir vitjanir) er á
sama stað kl. 18—8. — Sími 5030.
Næturvörður er í Laugavegs-
apóteki, sími 1618. Ennfermur
Holtsapótek, Apótek Austurbæjar
og Vesturbæjarapótek opin dag-
lega til kl. 8, nema á laugardög-
um til kl. 4. Holtsapótek er opið
á sunnudögum milli kl. 1—4.
Ilafnarfjarðar- og Keflavíkur-
apótek eru opin alla virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
9—16 og helga daga frá kl. 13,00
til 16,00.
• Brúðkcmp •
1 dag verða gefin saman í
hjónaband af séra Þorgrími Sig-
urðssyni á Staðarstað, ungfrú
Sveinsína Tryggvadóttir, Hof-
teigi 16, og Stefán Jóhannsson,
rafmagnsfræðingur, Sjafnargötu
8. Heimili J>eirra verður á Sjafn-
argötu 8.
Sunnudaginn 29. júií voru gef-
in saman í hjónaband á Akureyri,
af séra Pétri Sigurgeiissyni, ung-
frú Elsa Þorsteinsdóttir frá Enni
við Blönduós, kennari við hús-
mæðraskólann á Varmalandi, og
Jón Bergsson á Ketilsstöðum á
Völlum. Heimili þeirra er á Ket-
ilsstöðum.
• Hjónaefni •
í fyrradag opinberuðu trúlofun
aina ungfrú Hanna Ágústsdóttir,
veizlunarmær, og Gunnlaugur
Lárusson, iðnnemi, bæði til heim-
ilis í Stykkishólmi.
Opinberað hafa trúlofun sína
ungfrú Svanhildur Eggertsdótt-
ir, Nökkvavogi 21 og Sören Olsen,
Rituvík í Fœreyjum.
• Flugferðir •
Flugféiag íslands
Miililandaflug: Sólfaxi fer í
dag kl. 08,00 til Glasgow og Lon-
don. Væntanlegur aftur til Reykja
víkur á miðnætti. — Gullfaxi fer
í dag kl. 08,30 til Ósló og Kaup-
mannahafnar. Væntanlegur aftur
til Reykjavíkur á morgun kl.
19,15. —
Innanlandsflug: í dag er ráð-
gert að fljúga til \kureyrar (3
ferðir), Egilsstaða, Fagurhóls-
mýrar, Flateyrar, Hólmavíkur,
Hornafjarðar, Isafjarðar, Kirkju-
bæjarklausturs, Vestmannaeyja
(2 ferðir) og Þingeyrar. — Á
morgun er ráðgert að fljúga til
Akureyrár (3 ferðir), Blönduóss,
Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðár-
króks, Siglufjarðar, Skóga, Vest-
mannaeyja (2 ferðir) og Þórs-
hafnar.
Loftleiðir
Hekla er væntanleg kl. 22,15
fri Luxxemborg og GautaboTg,
fer kl. 23.30 til New York.
• Skipafréttir •
Eimskipaféiag IsÍMnds
Brúarfoss fór frá Akranesi í
gærkvöldi til Reykjavíkur. Detti-
foss fór frá Helsingfors 31. júlí
til Ventspils, Leningrad, Hamina
og Gdynia. Fjallfoss fer frá Rott-
| erdam á morgun til Reykjavíkur.
Goðafoae fer frá Aberdeen á morg
ÍFERDINAND
D
ag
bók
ólafson í fríi óákveðinn
Staðgengill: Hulda Sveins
• - .....................................................................................................................................................
4 Tító marskáikur hitti nýlega ► I
J Pál Grikkjakonung að máli á > ! magur [
i eynni Corfu. Á myndinni sjást ► | hátíðarfc
t (frá vinstri) Tító marskálkur, ►
< Páil konungur, Friðrikka £
4 drottning og Constantine krón ►
J prins. Tító dvaldi í fimm daga ►
i á Corfu.
un til Faxaflóahafna og Reykja-
víkur. Gullfoss kom til Reykja-
vikur í gær frá Kaupmannahöfn
og Leith. Lagarfoss fór frá Pat-
reksfirði í gærdag til Sands, ÓI-
afsvíkur og Reykjavíkur. Reykja-
foss fór frá Dublin í gærkvöldi
til Cork, Rotterdam og Hamborg-
ar. Tröllafoss fór frá New York
27. júlí til Reykjavíkur. Tungu-
foss fór frá Reyðarfirði í gær til
Skagen, Haugesunds, Gautaborg-
ar, Aberdeen og Faxaflóahafna.
Eimskipafélag Reykjavíkur
Katla er í Leningrad.
Skipadeild SÍS
Hvassafell er á Eyjafjarðarhöfn-
um. Fer þaðan til Siglufjarðar.
Arnarfell er væntanlegt til Rvíkur
á morgun. Jökulfell er í Ham-
borg. Dísarfell er væntanlegt til
Malm á morgun. Litlafell losar á
Austf jarðarhöfnum. — Helgafell
fer í dag frá Skagaströnd til Isa-
fjarðar.
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla er í Gautaborg á leið til
Kristiansand. Esja fer frá Rvik
kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja.
Herðubreið kom til Rvíkur í
morgun. Þyrill fór frá Akureyri
í gær til Reykjavíkur.
Þjóðhátíðarblað
Vestmannaeyja
er komið út með mörgum
greinum og myndum. Af efni
þess má nefna: Þjóðhátíðin frá
fomu fari. — Jóh. G. Ólafsson:
Ferðasaga á þjóðhátíð. — Mynd-
listarfólk: Engilbert Gíslason,
Júlíana Sveinsdóttir. .— íþrótta-
leik og starfi. — Þjóð-
hátíðarforleikur (hefst kl. 7 f.h.)
— Myndasafn. — Sungið og
kveðið o.m.fl.
Orð lífsins:
Börn mín, það er hin síðasta
stund, og eins og þér hafið' lieyrt
að andkristur kemur, þá eru nú
einnig margir andkristar komnir
fram og af því þekkjum vér að
það er hin síðasta stund.
1. Jóh. 2, 181
Æskufegurð og áfengi eru
skörpustu andstaeður.
Umdæmisstúkan.
Landsleikurinn á
þriðjudag
íþróttavöllurinn hefur beðið
blaðið að geta þess, að við for-
sölu aðgöngumiða að landsleikn-
um á þriðjudaginn, sem hefst kl.
1 í dag fái hver einstakiingur ekki
afgreidd nema tvö stúkusæti
meðan þau endast, en að sjálf-
sögðu ótakmarkað af öðrum 3æt-
um. Er þetta gert til þess að sem
flestir eigi kost á að ná sér í sæti.
• Gengið •
Gullverð ísl. krónu:
100 gullkr. = 738,95 pappírskr.
1 Sterlingspund .. kr. 45.70
1 Bandaríkjadollar . — 16.32
1 Kanadadcllar ... — 16.40
100 danskar kr......— 236.30
100 norskar kr.........— 228.50
100 sænskar kr......— 315.50
100 finnsk mörk .... — 7.09
1000 franskir frankar . — 46.63
100 belgiskir frankar . — 32.90
100 svissneskir fr. .. — 376.00
100 Gyllini ...........— 431.10
100 tékkneskar kr. .. — 226.67
100 vestur-þýzk mörk — 391.30
1000 Lírur ............— 26.02
Læknar fjarverandi
Alfreð Gíslason frá 10. júlí til
13. ágúst. Staðgengill: Garðar Þ.
Guðjónsson, læknir, Aðalstræti 18,
Uppsalir. Simar 82844 og 82712.
Axel Blöndal frá 3. ágúst til
17. september. Staðgengill: Elías
Eyvinds’3on.
Bergsveinn Ólafsson fjarver-
andi frá 6 þ.m. til 26. ágúst. —
Staðgengill Skúli Thoroddsen.
Bjarni Bjarnason verður fjar-
verandi til 3. ágúst. Staðgengill:
Árni Guðmundsson.
Björn Guðbrandsson 8. þ.m. til
7. ágúst. — Staðgenglar; Úlfar
Þórðarson, heimilisl.st., Hulda
Sveinsson, sérfræðist.
Björn Gunnlaugsaon fjarver-
andi 2. ág. til 10. ág. — Stað-
gengill: Jón Hjaltalín Gunnlaugs
son. —
Erlingur Þorsteinsson 2. ágúst
til 31. ág. Staðgengill: Guðm.
Fyjólfsson.
Ezra Pétursson óákveðinn tima.
Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn-
laugsson.
Gísli
tíma. —
son.
Guðmundur Björnsson fjarver-
andi frá 15. júlí til 22. ágúst.
Staðgengill Skúli Thoroddsen.
Gunnar Benjamínsson fjarver-
andi frá 13. júlí til ágústloka.
Staðgengill: Jónas Sveinsson.
Halldór Hansen fjarverandi frá
15. júlí í 6—7 vikur. Staðgengill:
Karl Sig. Jónasson.
Jón Nikulásson verður fjaTver-
andi þar til í byrjun ágúst. Stað-
gengill: Óskar Þórðarson.
Karl Jónsson fjarv. til 10. ág.
— Staðgengill: Víkingur Arn-
órsson, Skólavörðustíg 1. ViðtaI-3-
tími 6—7. Sími á lækningastofu
7474. Heimasími 2474.
Kristbjörn Tryggvason, fjar-
verandi frá 8. júlí í þrjár til fjór-
ar vikur. Staðgengill: Árni Björns
son, Bröttugötu 3A, sími 82824.
Oddur Ólafsson fjarverandi frá
16. júlí í 3—4 víkur. Staðgengill:
Víkingur Arnórsson.
Ólafur Helgason verður fjar-
verandi frá 30. júlí til 7. ágúst.
Staðgengill: Þórður Þórðarson.
Sveinn Pétursson fjarverandi:
frá 22. júlí. Staðgengill: Krist-
ján Sveinsson. .
Victor Gestsson fjarverandi frá
15. júlí til 15. ágúst. Staðgengill
Eyþór Gunnarsson.
Þórarinn Guðnason læknir verð
u: fjarverandi til 10. ágúst. Stað-
gengill hans er Árni Björnsson.
• Útvarpið •
Föstudagur 3. ágúst.
Fastir liðir eins og venjulega.
20.30 Upplestur: „Nokkuð um þá
villtu í vesturáifunni“, frásaga
úr Sunnanpóstinum (Gils Guð-
mundsson rithöf.) 20.55 íslenzk
tónlist. 21.15 Erindi: Byggjum
brú yfir djúpið (Frú Guðrún
Pálsdóttir). 21.30 Tónleikar. 21.45
Náttúrlegir hlutir (Ingólfur
Davíðsson magister). 22.10 „Heim
ilisfang“, framhaldssaga. 22.30
Létt lög. 23.00 Dagskrárlok.
Laugardagur 4. ágúst.
Fastir liðir eins og venjulega.
20.30 Upplestur: „Mannránið í
sendiráðinu“, 20,45 Tónleikar af
plötum: Gamlir meistarar í nýj-
um búningi. — Guðm. Jónsson
kynnir. 21.20 Leikrit: „Vel að
merkja ....“ eftir Paul Hessel.
24.00 Dagskrárlok.
t ... -mifr
Maður nokkur kvartaði und-
an því við konuna sína, að hann
týndi alltaf flibbahnappinum
sínum, meðan hann væri að
klæða sig. Hún ráðlagði hónum
að hafa hann í munninum með-
an hann færi í skyrtuna.
Einn morguninn hrópaði mað-
urinn óslcaplega og konan spurði
dauðhrædd hvað gengi að hon-
um.
Korð keppni
— Ég gleypti flibbahnappinn
minn!
— Jæja, mikið var, sagði kon-
an, einu sinni veiztu þá hvar
hann er.
★
Skoti hitti Bandaríkjamann,
sem var að horfa á hina afar-
stóru Forth-brú.
— Hvaða járnstöng er það sem
liggur þarna yfir ána, spurði
Bandaríkjamaðurinn.
— Ég veit það eltki, svaraði
Slcotinn, hún var elcki þarna í
gær.
★
Sumt fólk er hrætt við að taka
á sig nokkra ábyrgð. Sem dæmi
um það er sagan um liðsforingj-
ann, sem skildi bækistöðvar sín-
ar eftir í Indlandi í umsjá inn-
fædds manns, meðan hann sjálf-
ur fór snögga ferð heim til sín.
Eftir fáeina daga fékk liðsfor-
inginn svohljóðandi skeyti.
„Hlébarði hefur sézt á sveimi
kringum herbúðirnar, hvað á að
gera?
Liðsforinginn sendi hraðskeyti
til baka svohljóðandi:
„Skjótið hann á staðnum".
Daginn eftir barst honum ana-
að skeyti:
„Á hvaða stað?“