Morgunblaðið - 03.08.1956, Qupperneq 5
Föstudagur 3. ágúst 1956
MORCZJNBLAÐIP
5
v
SUMARHÚFUR
og
HATTAR
fyrir börn og fullorðna,
nýkomið í mjög fjölbreyttu
og skrautleg-u úrvali.
i GEVSIR HF.
Faladeildin,
Aðalstræti 2.
Tjöld
Sólskýli
Svefnpokar
Garðstólar
Ferðaprímusar
Spritttöflur
GEVSIR HF.
Veifíafæradeildin.
Vesturgötu 1.
Vantar
MÚRARA
eða mann vanan múrhúðun.
Tilboð sendist afgr. Mbl.
fyrir liád. laugard., merkt:
„Múrhúðun — 3686“.
DOMU-HOSUR
Krep 22,00.
Bómuil 7,50.
TOLEDO
Fischersundi.
IBUÐIR
Glæsileg 3ja herb. ibúð við
Njálsgötu.
4ra herb. íbúS við Hverfis-
götu.
2ja herb. íbúS við Hverfis-
götu. Sér inngangur og
sér hiti.
fiý 2ja lierb. ibúð við
Njörvaaund.
3ja herb. kjallaraíbúðir í
bænum.
Einbýlishús við Framnes-
veg, í Smáíbúðahverfinu
og í Kópavogi.
Kristinn Ó. Guðmnndsson,
hdl., Hafnarstræti 16, sími
82917 kl. 2—6.
IBUÐIK
iil sóiu
3jja herb. íhúðir
Göluheiti útb. þús. kr.
Barmahlíð, kjallari 200.
Efstasund, ris 165.
Eskihlíð, 1. hæð 200.
Hofteig, kjaliari 200.
Hörpugötu, kjallari 100.
Hörpugötu, hæð 120.
4ra herb. íbú&ir
Barðavog, ris 200.
Grenimel, hæð 300.
Hverfisgötu, ris 170.
Langholtsv., kjallari 100.
Nýbýlaveg, ris. 100.
Mancbettskyrtur, hvítar og
mislitar
Sportskyrtur alls konar
Sportpeysur, alls konar
Sporlblússur, alls konar
Hálsbindi, skrautl. úrval,
Nærföt, stutt og síð
Sokkar, vandað úrval
Vandaðar vörur!
® Smekklcgar vörur!
GEVSIR m.
Fatadeildin.
Aðalstrssti 2.
Sumarhústaður
Sumarbústaður við Þing-
vallavatn er til sölu nú þeg
ar. Húsið er úr timbri, 50
ferm. og er byggt fyrir
tvær fjölskyldur. Veiðileyfi
fylgir. — Þeir sem kynnu
að hafa áhuga á þessu
sendi nafn og heimilisfang
til afgr. Mbi. fyrir n. k.
þriðjudag merkt: „Þing-
vallavatn — 3685“.
Ný 5 hesta
báfavel
(Gauti) til sölu Bragga 2,
Seljarnarne«i, sími 2359.
Fokheldar íbúðir
Rauðalæk, kjallari 200.
Rauðalæk, kjallari 85.
Bugðulæk, kjallari 100.
Holtagerði, kjallari 50.
Melabraut, efri hæð 50.
Rauðalæk, kjallari 110.
Skipholt, hæð, verð 200 þús.
Auk þessa, sem ofan getur,
höfum við íbúðir og heil hús
til söiu víðs vegar um
Reykjavík og nágrenni.
Við höfmn marga ágæia
kaupendur nú þegar að 2ja
lterb. íbúðum og 5 berb. í-
búðum. Háar útborganir.
Nýja fasteignasalan
Bankastr. 7. Sími 1518.
Opið kl. 9—6 e. h.
Sænsk
drengjajakkaföt
Stakir drengjajakkar og
buxur. Svartar kamgarns-
dragtir. Kvensíðbuxur.
Fokheld
kjallaraíbúð
á góðum stað í Hlíðunum,
til sölu. Ibúðin er þrjú her-
bergi og eldhús. Uppl. gefn
ar í síma 3683.
BUICK '47
bboeiubín
Buick 1947 2ja dyra blæju-
bíll í ágætu lagi, til sölu.
BIFREIÐASALAN
Bókhlöðustíg 7. Sími 82168.
Sœngurvera-
damask
röndótt og rósótt.
Gamla veiðið.
VNNUR
Grettisgötu 64.
Nœlonsokkar
saumlausir og með saum. —
Perlonsokkar, þunnir og
þykkir.
Krepnælonsokkar og bosur
í mörgum litum.
UNNUR
Grettisgötu 64.
Sportfatnaður
Buxur
efnlitar, köflóttar, stuttar,
síðar.
Blússur
einlitar, köflóttar.
Beztúlpan
BEZT
Vesturveri.
AMERÍSKAR og
ÞVZKAR
Roplankápur
★
Nýlt úrval
★
Hagstætt veru
★
Laugavegi 116.
Einmana sjómaður óskar
að kynnast ungii
STÚLKU
Tilboð ásamt mynd sendist
Mbl. fyrir mánudag, merkt:
„Sjómaður — 3681“.
Einhleypur
reglumaður
sem á góða íbúð, óskar eftir
kvenmanni til húsverka
hálfan eða allan daginn. —
Sendið nafn og heimilis-
fang í pósthólf 798, Reykja
vík. Þagmælsku heitið.
Austurbær
2—4 herb. ibúð óskast strax
eða 1. okt. Tvennt fullorðið
1 heimili. Tilboð merkt:
„Góð umgengni" sendist
Mbl. fyrir 8. ágúst.
Afhugið
Vii kaupa ibúð. Hef 80 þús.
kr. í útborgun. Tilb. merkt:
„L. L. — 3682“ óskost fyrir
hádegi á laugardag.
Ung hjón óska eftir
Utilli íbúð
1. okt. eða fyrr, hcizt í smá-
íbúðahveríi. Tiiboð merkt:
„717 — 3684“ aendist afgr.
Mbl. fyrir 6. ágúst.
KAISER
NÆLONSOKKAR
faliegir litir.
\Jflt Jnfiljaffar
Lækjargötu 4.
Skeljasandur
til sölu. Uppl. 10—12 f.h.
sími 81148.
Ingólfur
IBUÐ
Eilt til tvö Iierbergi og eld-
hús óskast til leigu fyrir
hjón með eitt barn. Uppl. i
síma 5633 frá 3—7.
Esöfum fil sölu
tilbúnar íbúðir af öllum
stærðum og háif og heil hús
víða um bæinn. Fokheldar
2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja
íbúðir og hálf hús í Laug-
arnesi, Skipholti, Hliðar-
hverfi og víðar.
Höfum kaupanda að 2ja
herb. íbúð án eldhúss. Stað-
greiðsla.
Höfum kaupanda að góðri
3ja herb. ibúð. Útborgun
yfir kr. 200 þús. Ennfrem-
ur kaupendur að íbúðum
og húsum af öllum stærð-
um. Útborganir geta verið
mjög háar og íbúðirnar
þurfa £ sumum tilfellum
ekki að vera lausar fyrr en
eftir alllangan tíma.
Einar Sigurðsson
lögfr., Ingólfsstræti 4
Sími 2332.
Bikum og málum
húsþök
Sími 32437 frá kl.
5—9 siðd.
Ford ’53
tveggja dyra sportvagn er
til sölu. Skipti á góðum
fjögurra manna bil eða
jeppa konia til greina. Upp-
lýsingar i sima 81151.
Dodge
mótor, stærri gerð, ný fræst
ur, til söiu og sýnis að
Höfðaborg 55, kl. 5—8 í
kvöld. Verð 6,000,00.
KEFLAViK
Ein síoía og herbergi til
leigu. Aðgangur að eldbúsi
kemur til greina. Upplýs-
ingar Sunnubraut 16.
KEFLAVIK
Bandarikjamaður ósl:ar eft
ir 2ja—3ja heib. ibúð sem
fyrst. Uppl. í sím& 573,
Keflavik.