Morgunblaðið - 03.08.1956, Qupperneq 11
Föstudagur 3. ágúst 1956
MORCUNBLAÐIÐ
Keimsóttu mælingamenn við
Þórisvatn í Sprengisandsför
PÁLL ARASON öræfabílstjóri er nú nýkominn úr 3 vikna ferð
um Austurland og ltringum Vatnajökul með ferðafólk. En
hann stofnaði sem kunugt er fyrir nokkru ferðaskrifstofu í Hafnar-
stræti. Fyrst fór hann í för norður og austur, en síðan mættust
ferðamennahópar á Fagurhólsmýri i Öræfum. Var farið með nýja
hópinn austur öræfin, að Hornarfirði, síðan um Austurland, um
Egilstaði og yfir Sprengisand.
GOTX VEÐUR BÆÐI NORÐAN m.a. á Brennisteinsöldu, Bláhnúk
OG SUNNAN.
Páll skýrði svo frá, að lagt
hefði verið upp frá Mýri í Bárð-
ardal, þriðjudaginn í fyrri viku
en þaðan eru 335 km. að Galta-
læk í Landsveit. Ferðin gekk að
óskum. Fyrst hafði ferðafólkið
nætursetu í Jökuldal í Tungna-
fellsjölki. Hafði ferðafólkið gott
veður bæði norðan og sunnan
hryggs því að einmitt skipti um
átt meðan það var á Sprengi-
sandi. Næsta dag var farið að
Köldukvísl en komið við í Ey-
vindarveri. Þau hittu mælinga-
menn við Þórisvatn, sem tóku
vel á móti þeim, buðu þeim upp
á kaffi.
FJÓRÐA FERÐIN.
í Fiskivötnum var dvalizt í
sólarhring og tvo sólarhringa í
Landmannalaugum. Var gengið
Ágæfur þurrkur
daglega við
safjarðardjúp
ÞÚFUM, N-ísafjarðarsýslu, 1. ág.
— Ágætur þerrir er nú hér dag.
lega við ísafjarðardjúp. Víða er
fyrri sláttur á túnum langt kom-
inn og er hirt mikið á hverjum
degi, með ágætri nýtingu, svo
heyskaparhorfur eru góðar. Tún
voru prýðisvel sprottin og útlit
rneð seinni sprettu einnig ágætt.
Sigurði á Laugabóli tókst að
vinna hinn skæða ref, sem drep-
ið hefur margt lamba hér í vor.
Greni það er refurinn hélt til í,
er á Múlafjalli. — P. P.
og Skalla. Að Galtalæk var komið
á sunnudag.
Þetta var fjórða öræfaferðin
í sumar og voru 20 ferðamenn
í henni. Um næstu helgi hefur
Páll Arason þrjár ferðir. Fjalla-
baksferð í 9 daga, 2% dags ferð
í Landmannalaugar og Kýlinga
og flugferð til Vestmannaeyja á
þjóðhátíðina.
I\lý kjarnorkuráðstefna
á vegum S.þ. ráðgerð
RÁÐGEFANDI nefnd, sem AUs-
herjarþing Sameinuðu þjóðanna
skipaði til aðstoðar aðalforstjóra
Sameinuðu þjóðanna, Dag Hamm
arskjöld, um friðsamleg not
kjarnorkunnar, kemur saman til
fundar í New York í september-
mánuði í haust.
I opinberri tilkynningu um
fundahöldin er þess getið, að þýð-
ingarmesta mál, sem fyrir nefnd-
inni liggi sé að athuga mögu-
leika á, að kalla saman nýja al-
þjóðaráðstefnu um friðsamleg
not kjarnorkunnar, í líkingu við
fund þann, sem haldinn var í
Genf í fyrrasumar.
f nefndinni eiga sæti íulltrúar
frá Bandaríkjunum, Bretlandi,
'Sovétrikjunum, Frakklandi, Kan- ;
ada, Indlandi og Brasilíu.
Nefndin hélt nokkra fundi í j
vor sem leið fyrir luktum dyrum, I
þar sem rætt var um möguleika
til alþjóðasamvinnu á sviði kjarn-
orkumála á vegum Sameinuðu |
þjóðanna. 1
4ra manna Renault
bill til sölu. — Ný vél og nýir hjólbarðar.
Uppl. gefur
VILHJÁLMUR SVEINSSON,
Sími: 9673.
Garðeiciendur
a t h u g i ð :
að nú er rétti tíminn til þess að úða gegn
kartöflumyglu.
Skrúður sf.
S f M I : 5474.
Ný fólksbifreið
Pord, módel 1956, er til sölu. — Tiilboð merkt: „Ný
fólksbifreið" —3688, sendist afgr. Mbl. fyrir 5. þ. m.
50 brezkir
drengir tjalda
við Hagavatn
í GÆR komu með Gullfossi
50 brezkir drengir og 10
flokksstjórar á vegum British
Exploring Society. — Aðal-
markmið' þessa félags er að
glæða áhuga heilbrigðra
drengja á náttúrunni og úti-
lífi .— Oft áður hafa drengir
komið hingað á vegum þessa
félags.
Drengirnir verða hér í 6
vikur og búa í tjaldbúðum við
Hagavatn.
islenzkir kommúnisiar hafa
raunverulegl álit sitf á HATO
KASPMANNAHÖFN, 1. ágúst:’
— Polítiken ræðh’ í dag í for-
ystugrein um ísland og NATO —
undir fyrirsögninni: „Uppljóstr-
unin á fslandi". Segir þar m.a.,
að Alþingi hafi farið þess á leit
við Bandaríkjastjórn, að allt her-
lið verði flutt frá Keflavíkurflug-
stöðinni, en jafnframt var þvi
lýst yfir, að þetta mætti ekki
skoða sem samvinnuslit íslands
við NATO. Þvert á móti — væru
íslendingar ákveðnir að halda
þvi samstarfi áfram.
Vekur blaðið athygli á þvi, að
í stjórn á íslandi séu tveir komm-
únistar, og hafi þessi yfiriýsing
verið gefin út í nafni hennar. —
Hins vegar hafi kommúnistar,
samkvæmt skipun frá Moskvu,
barizt með oddi og egg gegn
NATO, og sagt, að bandalagið
væri stofnað í þeim tilgangi að
ráðast á Ráðstjórnarrikin. Komm
únistar á íslandi vita hins vegar
að svo er ekki, enda þótt þeir
haldi því stöðugt fram. f yfirlýs-
ingunni frá íslandi er það tekið
fram, að lögð verði áherzla á að
halda Keflavíkurflugvelli í því
ástandi, að hægt verði að gripa
til hans, ef gangur heimsmálanna
tæki þá stefnu, að slíks gerðist
þörf — nefnilega auknar viðsjár
með austri og vestri. Nú hafa ís-
lenzkir kommúnistar afhjúpað
það, að skrif þeirra og tal um til-
gang NATO hefur ekki verið bor-
ið fram samkvæmt sannfæringu.
— Páli.
NÝR
Enginn kulupenni
jafnast á við hann!
PARKER KÚLUPENNI
Hinn nýi Farker kúlu
penni er sá eini, sem
gefur yður kost á að
velja um fjórar odd-
breiddir . . . odd við
yðar hæfi.
Hinn nýi l’arker kúlu
penni er sá eini með
haldgóðu, óbrjótan-
legu nælon skapti og
deman ulægðum
málrnoddi.
w'*. 'iiTlr. ,rPh
KÚLUPEíNNAR . . .
sannað af öryggri
reynslu.
Hinn nýi Parker kúlu
penni veitir yður
fimm sini-.um lengri
sknft en ALLIR
VENJULEGIR
Hinn nýi Parker kúlu
penni skrifar leik-
andi létt og gefur allt
af án þess að klessa.
Sknit með honum er
tekin gild af bönkum.
Endist í áratugi
Verð: Parker kúlupenni: Frá kr. 86.00 til kr. 266.00. — Fyllingar kr. 23.50.
Einkaumboðsmaður: Sigurður H. Egilsson, P. O. Box 283 Reykjavík
Viðgerðir annast: Gieraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonar, Skólavörðustíg 5, Rvik
BP2-24
AIII-WICK - AIR-WICK
Lykteyðandi og lofthreinsandi undraefm.
Njótið ferska loftsins innanhúss allt árið.
Aðalumboð:
ÓLAFUR GÍSLASON & CO. II. F.
Sími 81370
Hattar
í miklu
úrvali
Ausfursfrœti