Morgunblaðið - 03.08.1956, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 03.08.1956, Qupperneq 14
14 MORGVVBLAÐIÐ Fostudagur 3. ágúst 1956 (ÍAMLA — Sími 1475 LOKAÐ Stjörnubíó Vandrœðastúlkur (Problem girls) Mjög spennandi og dular- full ný amerísk mynd, sem lýsir meðferð vandræða- stúlkna á vistheimili. Mynd in er byggð á sönnum at- burðum. Helen Walker Ross Elliott Stisan Morrow Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. IBUÐ Rúmgóð 3ja herb. íbúð í Kópavogskaupstað til leigu. Sanngjörn leiga. — Nokk- ur fyrirframgreiðsla. Nafn og heimilisfang sendist af- greiðslu Mbl. fyrir mánu- dagskvöld, merkt: „Kópa- vogur — 2333“. Hinar djöfullegu — Les Diaboliques — — The Fiends — Geysispennandi, óhugnan- leg og framúrskarandi vel gerð og leikin, ný frönsk mynd, gerð af snillingnum Henri-Georges Clouzot, sem stjórnaði myndinni „Laun óttans“. — Mynd þessi hef- ur hvarvetna slegið öll að- sóknarmet og vakið gífur- legt umtal. — Óhætt er að fullyrða, að jafn spenn- andi og taugaæsandi mynd hafi varla sézt hér á landi. Vera Clouzot Simone Signoret Paul Meurisse Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Börnum innan 16 ára verð- ur ekki hleypt inn í fylgd með fullorðnum. Hvarvetna, þar sem niyndin hefur verið sýnd, hafa kvik n.yndahúsgeslir verið beðn- ir a3 skýra ekki kunningj- um sínum frá efni mynd- arinnar, til þess aS ey ði- leggja ekki fyrir þeim skemmtunina. —- Þess sama er hér íneð heiðst af íslenzk um kvikmyndahúsgestum. INGOLFSCAFÉ INGOLFSCAFE Eldri dansarnir í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826. Silfurtunglið Dansleikur í kvöld til kl. 1 Hin vinsæla hljómsveit R I B A leikur. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8. Sími: 82611. Silfurtunglið. Skrúðgarðaeigendur Athugið, ef eitthvað er í ólagi í garðinum, þá erum við reiðubúnir til að bæta þar um. Úðum með áburðarvatni — úðum tré við lús, úðum kartöflugarða við myglu. Skrúður sf. Sími: 5474. SCÖTCH Límhönd WÉP BRAND glær, allar gerðir fyrirliggjandi. CÞBt8IIIHÍSIH8J9HHSgHI ............. Grjótagötu 7, símar 3573 — 5296 Sími 6485 — Þrír óboðnir gesfir (The desperate hours) Heimsfræg amerisk kvik- mynd er fjallar um 48 skelfi legar stundir er strokufang ar héldu til á heimili frið samrar fjölskyldu. Taugaveikluðu fólki er ráð- lagt að sjá ekki myndina Myndin er sannsöguleg og er sagan nú að koma út á íslenzku. Aðalhlutverkin eru leikin af frábærri snilld af: Humphrey Bogart Fredric March Böjinuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi '82075 KÁTA EKKJAN Fögur og skemmtileg lit- mynd, gerð eftir operettu Franz Lehar. Aðalhlutverk: Lana Turncr Fernado Lamas Una Merkel Sýnd kl. 7 og 9 Sparið tímann Notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur kjöt, VERZLUNIN STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832 Ódýru prjónavörurnar seldar í dag. Ullarvörubúðin Þingholtsstræti 3. Sími 1384 — LOKAÐ Hafnarfjarðarbió — Sími 9249 — Milljón punda seðillinn (The million pound note) Bráðskemmtileg brezk lit- mynd, gerð eftir samnefndri sögu eftir Mark Twain. Aðalhlutverlc: Gregory Peek Ronald Squire Jane Griffiths Sýnd kl. 7 og 9 Síðasta sinn. E LDKOSSIN N — Kiss of Fire — Spennandi og viðburðarík ný amerísk litmynd byggð á skáldsögunni „The Rose and the Flame" eftir Jon- reed Lauritzen. Jack Palance Barbara Rush Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnci kl. 5, 7 og 9. Olíubrennarar Olíuhreinsarar og Spíssar Vélsmiðjan Dynjandi Skipholti 1, sími 80986 | Jj((éi(Ws^n sUn | Hafnarfjörður Ilefi kaupendur að stórum og smáum einbýlishúsum og hæðum. Skipti oft möguleg. Guðjón Steingrímsson hdl. Strandgötu 31, Hafnarfirði, Sími 9960 Bæfarbsó — Sími 9184 — Cimsfeinar Frúarinnar Frönsk-ítölsk stórmynd, byggð á skáldsögu L. De Vil morin. — Sagan kom í „Sunnudagsblaðinu". Kvik- myndahátíðin í Berlín 1954 var opnuð með sýningu á myndinni. Leikstjóri Max Ophuls. Aðalhlutverk: Charles Boyer, Vittorio De Sica, Danielle Darrieux. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringartexti Sýnd kl. 7 og 9. Sýning í kvöld W. 8. ) Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 2 í dag. Sími 3191. , Fáar sýningar eftir. ! Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Málf lutningsskrif 6tof a. Aðalstræti 9. — Sími 1875. PÁLL S. PÁLSSON hæstaréttarlögmaður Bankastræti 7 — Sími 81511 VETRARGARÐIIRINN DANSLEIKUR í Vctrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljóinsveit Karls Jónatanssonar Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8. V. G. Þórscafé DANSLEIKUR að Þórscafé í kvöld klukkan 9, Illjómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. DANSLEIKUR í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar frá kl. 8. HLJÓMSVEIT Svavars Gests SÖNGVARI: Ragnar Bjarnason

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.