Morgunblaðið - 05.08.1956, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.08.1956, Blaðsíða 4
MÖRGUNBtAÐIÐ Sunnudagur 5. ág'úst 1956 I dag er 218. dagur ársins. Sunnudagur. 5. ágúst. Árdegisflæffi kl. 5.11. Síðdegris/læði kl. 17.33. Á morgun, mánudag, er árdeg- isflæði kl. 6.00. Síðdegisflseði kl. 18.19. Á þriðjudaginn er árdegisflæði kl. 6.45. Síðdegisflæði kl. 19.02. Slysavarðsíofa Revkjavíkur i Heilsuverndarstöðinni, er opin allan sólarhringinn. Læknavörð- ur, L. R. (íyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18—8. — Sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur- apðteki, simi 1760 Ennfremur eru Holtsai>ótek, Apótek Austurbæjar og Vesturbæjarapóek opin dag- lega til kl. 8, nema á laugardög- um til kl. 4. Holtsapótek er opið á sunnudögum milli kl. 1—4. Hafnarfjarðar- og Keflavikur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13,00 til 16,00. Helgidaga- og næturvarzla lækna í Hafnarfirði Sá læknlr, sem hefur sunnudags vörzluna, hefur einnig nætur- vörzlu alla þá viku. Næturvarzla er frá kl. 8 að kvöldi til kl. 8 að morgni, nema laugardaga, þá frá kl. 2 e.h. — Ef vitjanabeiðni er ekki komin til hetmilislæknis fyr- ir kl. 6, á að leita iim I n i lulrÉfri — Agóstmánuður: 5. Ólafur Óiafs- son, sími 9536, 6. Ólafur Einars- son (aðeins helgidagsvaizla, næt- urvarzla fylgir sunnudeginum), símar 9275 og 4583, 12. Tbeódór Mathiesen, 9093 og 9171, Bjarni Snæbjömsson 9745 og 9245, Eirík- ur Björnsson, 9235. • Brúðkcmp • Laugardaginn 4. þ. m. voru gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni Bjarnfríð- • ur Jóhannesdóttir og Sigurður Pálsson sjóm. Heimili þeiwa verður að Njálsgötu 62. Hjónaefni • Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Hjördís Stefánsdóttir skrifstofumær, Ránargötu 12, Rvík og Finnbogi F. Arndal, Vesturgötu 9, Hafnarfirði. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sina frk. Guðlaug Jóhanns- dóttir, Solheimum, Sæmundar- hlið og Rögnvaldur Steinsson, Hrauni, Skaga. Flugferðir Flugfélag íslands h.f. Míllilandaflug: Gullfaxi fer til Kaupm.hafnar í dag kl. 14.00. Væntanlegur aft- ur til Rvíkur á þriðjudag kl. 22.35. Sólfaxi er væntanlegur til Rvíkur í dag kl. 17.45 frá Ham- borg og Kaupmannahöfn. Innanlandsf lug: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, ísafjarðar, Vestm.- eyja. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3ferðir), Bíldu- dals, Egilsstaða, Fagurhólsmýr- ar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar og Vestmannaeyja. Lamaði íþróttamaðurinn Afh. Mbl.: D. N. kr. 50.00. FERDINAIMD Dag bók • Skipafiéttir • Eimskipaíélag Reykjavíkur h.f. M. s. Katla fer vær.tanlega í dag frá Lenir.grad áleiðis til Reykjavíkur. Strandakirkja. Afhent MbL: E. H. 15,00; L. B. 50,00; I. H. 50,00; kona 100,00; Þ. K. Hafnarfirði 25,00; M. B. 200,00; Aðalbjörg 30,00; S. T. 150,00; G. Ó. 50,00; þakklát 136,00; K. J. P. 250,00; kona á Rangárvöllum 50,00; gamalt áheit G. E. 20,00; Sigríður G. 20.00; Jón 20,WJ; þakklát kooa 25,00; N. N. 10,00; gamalt áheit K. H. 80,00; K. G. 50,00; E. B. 10,00; H. 100,00; H. Þ. 50,00; M. J. 500.00; S. H. 50,00; N. N. 20,00; Elísabet 206,00; K. 50,00; M. H. G. M. 30,00; ónefndur 25,00; í bréfi 50,00; Svava 50,00; ónefnd 30,00; G. Þ. 100,00; G. Ó. 200,00; B F. 200,00; X. X. Z. nýtt áheit 100,00; S. S. 30,00; Á. S. 100,00; Þ. S. 50,00; áheít í hréfi 50,00; G. Ó. 10,00; M. og H. 50,00; S. G 100.00; N. N. 5,00; Stella 100,00; þakklát móðir 25,00; Sigr. Ben. 50,00: N. N. 30,00; Þ. G. 2,00; S. J. og E. N. 200,00; J. B. 100,00; S. B. 50.00; S. E. 10,00; H. G. 60,00; E. J. 50,00; G. S. 30,00; J. P. 50,00; F. 20,00; M. 2,00; H. M. 50,00; S. Þ. og G. K. 50,00; K. 10,00; áheit frá konu 50,00; Guðrún 50,00; Ásta 25,00; N. N. 10,00; í. J. 10,00; Þ. M. 30,00; Sigríður 100,00; G. J. 100,00; G. og R. 25,00; B. Ó. 100,00: D. G. 100,00; E. E. 100,00; gamalt áheit 50,00; B. E. 50,00; Halla 20 00; S. H. 125,00; H. Á. 200,00; F. O. 50,00; N. N. 10,00; S. M. 100.00; gamalt áheit Gulia 50,00; Jó- hanna 50,00; B. M. T. Vestmanna- eyjum 200,00; N. N. 100,00; H. G. 25,00; N. N. 125,00; V. A. 10,00; Anna 50,00; G. G. 10,00; Anna G. 30,00; S. J. 15,00; gamalt áheit Þ. S. 100,00; .Takobína 125,00: M. K. 100,00; G. í. B. 75,00; M. K. F. 25,00; N. N. 50,00; Ó. B. 20.00; Á. J. 100,00; T. K. 100 00; N N. ’Sel- fossi 50,00; E. J. 100.00; S. K. 100,00; Z. E. 10.00; G. P. 10,00; N. N. 15,00: gam- alt áheit J. M. 220,00; A. J. Ó. 100,00; X. 20,00; M. A. nem- andi 12,00; N. N. 25,00; ánægður ferðalangur 50,00; Guðbjörg 30,00; N. N. 100,00; A. T. 50.00; Maren Júllusd. Höfn 10,00; Svava 25,00; M. B. R. 20,00; D. G. V. 100,00; sjómaður 50,00; faðir 300,00; N. L. 35,00; Þ. K. 100,00; Ó. G. 50,00; V. E. H. 34 15,00: S. E. S. 25.00: Ossa 10.00: N. N 10,00; H. 'S. V. 1000.00; J. H. 100,00; S. G. 275,00; L. V. 25,00; S. J. 50,00; áheit í bréfi 50,00; M. G. 20,00; ferðalangur 10,00; D. S. 30,00; Þ. J. 50,00; áheit G. K S. 25.00: Þ. G. 100,00; Þ. G. 150,00; áheit C. A. 125,00; S. Þ. 500 00; Pettý 100.00; D. R. F. 150,00; Ó. B. 50,00; S. A. 100,00. — Hallgrímskirkja í Saurbæ Afh. Mbl.: Guðfinna og Guð- rún kr. 50.00. Læknar fjarverandi Aifreð Gíslason frá 10. júli til 13. ágúst. Staðgengill: Garðar Þ. Guðjónsson, læknir, Aðalstræti 18, Uppsalir. Simar 82844 og 82712. Bergsveinn Ölafsson- fjarver- andi frá C þ.m. til 26. ágúst. — 1 Staðgengill Slcúli Thoroddsen. Björn Guðbrandsson 8. þ.m. til 7. ágúst. — Staðgenglar: Ulfar Þórðarson, hermillsi.st., Hulda Sveinsson, sérfræðist. Björn Gunnlangsson fjarver- andi 2. ág. til 10. ág. — Stað- gengill: Jón Hjaltalín Gunnlaugs son. — Erlingur Þorsteinsson 2. ágúst til 31. ág. Staðgengill: Guðm. Fyjólfsson. Ezra Pétursson óákveðinn tíma. Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn- laugsson. Gisli Ólafson í fríi óákveðinn tíma — Staðgengill: Kulda Sveins son. Guðmundur Björnsson fjarver- andi frá 15. júlí til 22. ágúst. Staðgengill Skúli Thoroddsen. Gunnar Benjaminsson fjarver- andi frá 13. júlí til ágústloka. Staðgengill: Jónas Sveinsson. Halldór Hansen fjarverandi frá 15 júlí í 6—7 vikur. Staðgengill: Karl Sig. Jónasson. Karl Jónsson fjarv. til 10. ág. — Staðgengill: Víkingur Arn- órsson, Skólavörðustíg 1. Viðtals- tími 6—7. Sími á læknihgastoíu 7474. Heimasimi 2474. Oddur Ólafsson fjarverandi frá 16. iúlí í 3—4 vikur. Staðgengill: Víkingur Arnórsson. Ólafur Helgason verður fjar- verandi frá 30. júlí til 7. ágúst. Staðgengill: Þórður Þórðarson. Sveinn Pétursson fjarverandi-: frá 22. júlí. Staðgcngill: Krist- ján Sveinsson. Victor Gestsson fjarverandi frá 15. júlí til 15. ágúst. Staðgengill Eyþór Gunnarsson. Þórarinn Guðnason læknir verð ufjarverandi til 10. ágúst. Stað- gengill hans er Árni Bjönisson. Kristinn Björnsson frá 6.—-31. þ.m. Staðgengill: Gunnar Cortes. Kristján Hannesson frá 4. ágúst til 3. sept. Staðgengill: Páll Sig- urðsson yngri, Miklubraut 50, kl. 16—16,30. Kri-stján Þorvarðarson frá 3. þ. m. 4—6 vikur. Staðgengill: Ánii Guðmundsson, Bröttugötu 3 A og Holtsapóteki. Óskar Þórðarson frá 7. þ. m. til 10. sept. — Staðgengill: Jón G. Nikulásson. Axel Blöndal frá 3. þ.m. til 17. sept. Staðgengill: Eiías Eyvinds- son, 4,30—5,30, Aðalstræti 8. Ófeigur J. Ófeigsson, verður fjarverar.di frá 7. ágúst. Saðgeng- ill hans verður Jónas Sveinsson • Söfnin • Listasafn Ríkisins er til húsa í Þjóðminjasafninu. Þjóðminja- safnið: Opið á sunnudögum kl. 13—16. Náttúrgripasafnið: Opið á sunnudögum kl. 13,30—-15, þriðju dögum og fimmtudögum ld. 14— 13. • Útvarpið • Sunnudagur 5. ágúst. Fastir liðir eins og venjulega. 9.30 Fréttir og morguntónleikar. 16.00 Helgistund í Bessastaða- kirkju. (Prestur: Séra Garðar Þorsteinsson prófastur. Organ- leikari Páll Kr. Pálsson. — For- seti íslands, herra Ásgeir Ásgerrs son, ávarpar þátttakendur 10. norræna prestafundarins). 20.20 Einsöngur: Erika Köth. 20.35 Er- indi: Verzlun í Hvalfirði á fyrri tímum (Sigfús Haukur Andrés- son cand. mag.) 21.00 Tónleikar. 21.25 Upplestur: Ljóð eftir Huldu. 21.40 Tónleikar. 22.u5 Danslög. 21.00 Dagskrárlok. Mánudagur G. ágúst. Fastir liðir eins og venjulega. 20.20 Frídagur verzlunarmanna: Ávörp. — Einsöngur. — Erindi. — Leikþáttur. 21.35 Tónleikar. 22.05 Frasðsluþáttur Fiskifélags- ins: Dr. Þórður Þorbjarnarson. 22.15 Danslög. 01.00 Dagskrár- lok. Þriájudagur 7. ágúst. Fastir liðir eins og venjulega. 20.20 Minnzt aldarafmælis séra Jónasar Jónassonar skálds og Craeðimanns frá Hrafnagili. 20.50 Útvarp frá íþróttavellinum í Reykjavik. 21.45 Tónleikar. 22.10 ,,Heimilisfang“: (framhaldssaga). 22.30 Þriðjudagsþátturinn. Óska- lög ungs fólks. 23.15 Dagskrárlok. Orð lífsins Hver er lygari, ef ekki sá, sem neitar að Jesrás sc Kristur? Sá er andkristurinn, sem afneitar föðurnum og syninum. Hver seir afneitar syninum, hefnr eklsi heldur fundið' föSurinn. Sá sen- viffiurkennir soninn, hefur og fundiffi föffiurinn. 1. Jóh. 2, 22—23. í fjarveru minni verða vottorð úr bókum Frí- kirkjunrar afgreidd í skrifstofu kirkjunnar á miðvikudaginn og föstudaginn kl. 6—7 e. h. — Séra Þorsteinn Björnsson Frí- kirkjuprestur. Konor drykkja, virðingu. er glata neyta fegurffi áfengra sinni og Umdæmisstúkan. Bágs'adda konan Afh. MbL: G. E. K. kr. 200.00. Afh. Mbl.: G. E. 40,00 D. N. 50,00 kr. Hvað kostar undir bréfin? 1—20 grömm: Flugpóstur. — Evröpa. Danmörk .......2,90 Finnland ...... 2,75 Noregur .......2,30 Svíþjóð ....... 2,30 Þýzkaland .... 3,00 ■O — Ég bursía affieins brúna skó, ég er sérfræöingur. Of þung kjölfesfa Fjölskylduvinurinn: — Ert þú litla stúlkan, sem fæddist í Kína? Gunna litla: — já. Fjölskylduvinurinn: — Hvaða hluti var það? Gunna litla: — Hvaða hluti? Ég öll. ★ Gömul svertingjakona við gröf manns síns. „Aumingja, aum- ingja Rastus. Ég vona að hann hafi farið þangað sem ég býst ekki við að hann sé.“ ★ Gott minni. „Ég hefi alveg sérstakt minni. Það eru aðeins þrír hlutir, sem ég get aldrei munað, það eru nöfn, andlit og — ég man ekki hvað það þriðja er.“ Á Fuglinn Sút Gömul biblíufróð og guðrækin kona, spurði son sinn eitt sinn er hann kom heim úr skólanum hvað hann hefði nú lært í skól- anum í dag. — Við lærðum um fuglana, svaraði drengurinn. — Jæja, greyið mitt, þú getur þá víst sagt mér eitthvað um blessaðan fuglinn, sem hann séra Hallgrímur Pétursson orkti um í Passíusálmunum? — Hvaða fugl var það? spurði drengurinn. — Að þú skulir eklii blygðast þín að vita þetta ekki, hrópaði gamla konan. — Kanntu ekki versið sem þetta er í: „Sút.flaug í brjóstið inn.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.