Morgunblaðið - 28.08.1956, Síða 1

Morgunblaðið - 28.08.1956, Síða 1
LONDON, PARÍS og KAIRÓ, 27. ágúst. UM HELGINA hefar Nasser síöðugí setið á fanduín méð sérfræð- ingum sínum — og nú síðast með utanríkisráðherranum egypzka. í dag var síðan tilkynnt, að svar Nassers við orðsendingu þeirri, er honum harst á laugardaginn frá formanni Súez-nefndar- innar, Menzles, verði afhent í London á morgun. — Fullvíst er, að Nasser mun samþykkja aö halda fund með Súez-nefndinni, en frekar er reiknað með því, aö hann vilji að sá fundur fari fram í Kairó. Vonast menn til þess, að fundur þessi geii orðið hið bráðasta. Álitið er, að Nasser hafi í svari sínu tekið það’ skýrt fram, að enda þótt hann samþyhki að halda fund með nefndinni sé það ekki fyrir- hcit um aö ganga að tillögum D‘alles, en hins vegar er búizt við aö Nasser sé nú líklcgri til þess að vilja fara samninga- leiðina, þar eð honum er ljóst, að Vesturveldin munu ekki láta undan ofbcldisaðgerðum Egypta — en munu taka hart á móti. ARABARÍKIN IIVETJANDI TIL FRIÐSAMLEGRAR LAUSNAR Einnig er það fyrirsjáan- legt, að ekki verður hægt að veila skipum leiðsögu gegn um Súez-skurðinn, haidi liafn- sögumenn áfrarn að segja upp starfi, eins og nú horfir. Má búast við því, að Nasser geri þaö, sem hann geíar, til þess að íriðmælast við Vesturveld- Eisenhower NEw ÝORK, 27. ágúst — Kosn- ingabaráttan í Bandaríkjunum er um þessav mundir að hefjast. Stevenson og Kefauver eru á á ferð um vesturríkin, til þess að skipuleggja kosningabaráttuna þar. Nixon er byrjaður af fullum krafti, en Eisenhower hefur í engu breytt sínum daglegu störf- um. Hann leikur golí í frístund- um — og lætur fara vel um sig. Samkvæmt upplýsingum, er blaðafulltrúi forsetans gaf í dag, er heilsa forsetans góð, og ekki því til fyrirstöðu, að hann hefji kosningabaráttuna þegar í stað. Fyrstu „stóru ræðuna" fyrir kosningarnar mun hann halda í miðjum septembermánuði, sagði blaðafulltrúinn. — Reuter. Krúsieff lof ar Egyptum herstyrk MOSKVA, 25. ágúst. — í hófi, sem haldið var í rúmenska sendiráðinu í Moskvu á föslu- daginn, lét Nikita Krúsjeff avo um mælt, að Rússar mundu scnda Egyptum liðs- auka, ef Súez-deilan drægi til síyrjaldar. Ef styrjöld bryt- ist út á þessum slóðum, sagði Krúsjcff, scnðum við Egypt- um „sjálfboðaliða". — Reuter. in, og halda hafnsögumönnun- uni ánægðum. Einnig er talið líklegt, að hin Arabaríkin hvetji tii þess, að samningaleiðin verði farin — og komið verði í veg fyrir allar ofbeldisaögeröir af hálfu Egypta, því að þau óttast, að | slíkt kunni aö hafa í för með \ sér vinskaparslit Arabiaríkj- anna alira og Vesturveldanna, j en frá þeim liafa Arabaríkin | aö undanförnu hlotið álitleg- an fjárstuðning til endurreisn- ar atvinnuvegum þjóöanna. Egyptar hafa nú hafið hat- ramma auglýsingaherferð í frönskum blöðum og auglýst eft- ir hafnsögumönnum. Sömu sögu er að segja frá Þýzkalandi, en þar hefur aðeins einn hafnsögu- maöur gefið sig franr og tekið tilboði Egypta, sem lofa gulli og grænum skógum. í Grikklandi hefur Egyptum tekizt að fá nokkra hafnsögumenn, en þrátt fyrir það er útlitiö allt annað en gott, því að núverandi PARÍS, 27. ágúst: — Franska kvöldblaöið „France Soir“, en upplag þess er um ein millj. og 500 þúsund, hefur tilkynnt, aö það liætti að taka viö aug- lýsingum egypzku stjórnarinn ar eftir hafnsögumönnum til Súez. — Reuter. Forsetahjónin, herra Ásgeir Ásgeirsson og frú Dóra Þórhallsdóttir, ásamt þeim Ingólfi Jónssyni al- þingismanni, Birni Björnssyni sýslumanni og frúm þeirra, svo og forsetaritara Sigurði Hafstað. — Myndin er tekin í garði Ingóifs Jónssonar að Hellu s. 1. sunnudag. (Ljósm. Vigfús Sigurgeirsson). ‘ Optnber heimsókn forseta hjónanna í Rangárþing Fagurt veður og ánœgju- legir mannfundir HELLU, Rang. 27. ágúst. FORSETI íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson og forsetafrú Dóra Þórhallsdóttir, komu í opinbera hcimsókn í Rangárþing s. 1. laugardag. Meö þeim var forsctariíari Sigurður Hafstaö. Sýslu- maöur Rangæinga, Björn Björnsson og Ingólfur Jónsson alþingis- maður tóku á móti forsetahjónunuin við Þjórsá ásamt sýslunefnd- armönnum sýslunnar og konum þeirra. hafnsögumenn, sem eru flest- ir enskir og franskir, óitast aö til álaka kunni aö koma á Súez — og vilja hraöa sér heim til fööurlandsins. Einn- ig eru þeir óánægðir mcð hús- bóndaskiptin og þá yfirlýstu afstöðu, sem Egyptar hafa tek ið tii Súez-skurðarfélagsins. MÓTTAKA VIÐ ÞJORSA Frá Þjórsá var ckið sem leið liggur að Gunnarshólma í Land- eyjum og drukkið þar síðtíegis- j kaffi. Höíðu þá fleiri héraðs- I búar slegizt með í förina. Björn Björnsson sýslumaður setti hófið með ræðu og stýrði því. Þá I talaði séra Hannes Guðmunds- son í Fellsmúla fyrir minni for- setafrúarinnar, en hún þakkaði. ! Þá töluðu Páll Björgvinsson odd- | viti að Efra-Hvoli Ingólfur Jóns- son alþingismaðui-, Hellu, séra Sigurður Haukdal, Bergþórs- hvoli, en séra Sigurður Einars- son í Holti flutti forseta drópu. Þá var haldið til Skógaskóla og snæddur þar kvöldverður og gist þar. MESSA í ODÐAKIRKJU Á sunnudagsmorgun skoðuðv forsetahjónin byggðasafn Rangæ- inga og Vestur-Skafífellinga ac Skógum. Þaðan var haldið að Makarios var stofnandi og foringi kíliiA — segir Lennox Boyd LONDON, 27. ágúst: — Brezki nýlendumálaráöherrann, Lenn ox Boyd, skýröi frá því í morgun, að leyniskjöl, sem fundizt heföu á Kýpur, hcfðu leitt þaö í Jjós, aö Makarioe erkibiskup hafi verið einn aöalhvatamaöurinn aö stofnun EOKA skæruliöasveitanna, og liafi liann verið aðalforystu- maöur samtakanna allt — þar til hann var fluttur brott frá Kýpur. Einnig kvað nýlendu- málaráðherrann þaö sannað, aö erkibiskupinn hafi lagt fram mikið fé til vopnakaupa fyrir EOKA. Þessi uppgötvun Breta mun sennilcga hafa mikil áhrif á þær áætlanir, sem þeir höföu á prjónunum viövíkjandi fyrir huguðum samningum við Kýp- urbúa um framtíöarstjórn eyj- arinnar. Raddir þær. er voru þess hvetjandi, aö Makarios yröi fluttur heim úr útlegðinni — og samningar teknir upp viö hann, hafa farið hækkandi. Sennilegt er, aö þeir menn, sem þessu hafa verið fylgj- andi, skoði nú hug sinn tvisvar áöur en lengra er haldið. Griska útvarpið hefur ráð- lzt harðlega á þessa tilkynn- ingu brezka nýlendumálaráö- hcrrans — og sagt, aö hin umgetnu skjöl væru fölsuö, og væri það' gert til þess a* draga athygli lieimsins trá því at- hæfi Breta að flytja erkibisk- upinn brott frá eyjunni. EOKA hefur látið það boö út ganga, aö vopnahléið, sem skæruliðar gerðu á dögunum, renni út á niiðnætti í nótt, að- liafist Bretar ekkert þaö, sem bent gæti í þá átt, að þeir hyggöust ganga til móts við' Kýpurbúa í kröfum þeirra um nýja stjórnarskrá. í dag fundust tvær tíma- sprengjur í herbúöum Breta á Kýpur, og var á þær visaö í nafnlausu bréfi, scm her- stjórninni barst. Hellu og snæddur þar hádegis- verour. Var þar saman kominn fjöldi gesta sýslunefndar. Frá Hellu var haldið til Odda- kixkju og hlýtt messu. Séra Sig- urður Einarsson í Holti prédikaði, Framh. á bls. 2 Alþjóða- skákmeistari 5ú fregn hefir borizt blaðinu að Friðrik Ólafsson, hinn ungi og efnilegi skákmaður, hafi hiotið viðurkenningu Al- þjóðasambandsins, er heldur fund um þessar mundir í Moskvu, sem alþjóðameistari í skák. Friðrik er fyrsti íslending- urinn, sem þfennan heiður hlýtur. Hann er um þessar ] mundir staddur erlendis og j mun keppa á 1. horði af ís- lands háifu á heimsmeistara- mótinu : skáh, sem háð verð- i ur í Moskvu innan skamms. Svar Nassers aihent / London á morgun: Sér Masser sig K •» 1% um nonar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.