Morgunblaðið - 28.08.1956, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.08.1956, Blaðsíða 2
2 MÖRCWSBLAÐIÐ Þriðjudagur 28. ágúst 1956 Skilningsleysi landbúnaðaráðuneytis- ins á þörfum ræktunarsambandanna RáðuneyfSð reynir að kSéra yfir nánasarhátt sinn Svohljóöandi fréttatilkynning frá landbúnaðarráðuneytinu hef- ur blaðinu borizt: „í tilefni af grein í Morgun- blaðinu fösíudaginn 24. ágúst með fyrirsögninni: Ríkisstjórnin neitar að greiða lögboðin framlög til véiakaupa rækúunarsaniband- anna, vill landbúnaðarráðuneyt- ið taka fram eftirfarandi: Á fjárlögum ársins 1955 voru ætlaðar kr. 600.000.00 til véla- kaupa ræktunarsambandanna. F.ftirspurn eftir framlögum reynd ist hins vegar meiri en sem nam þessari upphæð. Til að leysa nauð syn ræktunarsambandanna varð að ráði að greiða langtum meira! en nam fjárveitingunni og takaj það að mlklu leyti af væntanlegrii fjárveitingu ársins 1956 til slíkra: framlaga. Alk: voru á árinu 1955 j greiddar kr. 2.024.024.00, sem framlög til vélakaupa ræktunar- sambandanna. Með lögum frá 8. mai 1955 var( ákveðið að verja „úr ríkissjóði áj næstu 6 árum samtals allt að 6 millj. kr.“ — til vélakaupa rækt- unarsambandanna. Með hliðsjón. af því sem fram fór 1955, voru því á íjárlögum ársins 1956 ætlaðar 2 millj. króna til þessara hluta. í lok júlímánaðar í ár var þessi upphæð notuð að fullu. Haía á 7 fyrstu mánuðum ársins í ár verið greidd framlög er nema kr. 963. 383.00, en hinn hluti fjárveiting- arinnar var greiddur fyrirfram fyrir árslok 1955. Af þessu er ljóst, að framlög til vélakaupa ræktunarsam’cand- anna hafa verið greidd að fullu samkvæmt fjárlögum og ekkert af dregið. Af þeim 6 millj. kr., sem með lögum frá 8. maí 1955 var ákveðið að verja til véla- kaupa ræktunarsambandanna hafa þegar verið greiddar 2 millj. króna, eða 1 millj. króna fram- yfir það sem lögin gera ráð fyrir, með ákvæði um 6 millj. kr. greiðslu á 6 árum. ATHUGASEMÐ MBL. Ofanritaðar upplýsingar írá landbúnaðarráðuneytinu stað- festa, að íullu ummæli þau er birtust í Morgunblaðinu, föstu- daginn 24. þ.m., um greiðslur til ræktunarsambandanna. Á und- anförnum árum hafa framlög til ræktunarsambandanna verið greidd eftir því sem þörf krafði, mjög án tillits til þess, hve mikið fé var ætlað til þess á fjárlögum. Siðast á árinu 1955 voru greidd framlög, sem námu yfir 2 millj. króna,. þó að á'fjárlögum væru ekki ætlaðar til þess nema 600 þúsund krónur. I*á var það látið ráða, sem mestu varðar: Eftir- spurn eftir framlögunum og nauð syn ræktunarsambanöanna. Nú kippir ríkisstjórnin að sér hendi um greiðslur þessara fram- laga, að því er virðist sökum þess, hve mikið var greitt í fyrra! Um þær 6 milljónir króna, sem með lögum frá 8. maí 1955, var fyrirheitið að greiða til vélakaupa ræktunarsambandanna „á næstu 6 árum“, er það að segja, að það er meira en vaíasamt að reikna það sem 1 millj. kr. framlag á ári. Hvernig sú greiðsla skiptist milli ára verður auðvitað að fara eftir vélakaupum ræktunarsambanda og nauðsyn að greiða framlög til kaupanna. Búnaðarfélag fslands mun jafnvel hafa gert tillögu um að greiðsla slíkra framlaga verði bundin því skilyrði, að vélarnar verði keyptar fyrir ársiok 1955. EÍGA AÐ GREÍBAST JAFNÖBUM Bænaur munu yfirleitt líta á framlögin til vélakaupa ræktun- arsambandanna eins og framlög til jarðabóta, aS þau verði að ffreiðast jaÍHÓðum og vélarnar eru keyptar, enda svo fyrirmselt í lögum, án tillits til þess hvort rétt hefir verið áætlað um greiðslurnar í fjárlögum. Eftir þessu hefir verið farið á undan- förnum árum. Nú breytir ríkisstjórnin um háttu og stöðvar greiðslur þess- ar og vitnar í fjárlög og ofrausn fyrri ríkisstjórnar við bændur! Forsetahjónin heimsœkja Rangceinga Við messu í Oddakirkju. (Ljósm. Vigfús Sigurgeirsson). Rússneskur verkama&ur á annan mánuð a< saman I sunnudag* Athugasemd frá Siðsins um í SAMBANÐI við fréttir sem birzt hafa í blóðumim um uppsagnir starfsmanna á Kefla vikurflugvcili, óskar stjórn varnárliðsins að tilkynna eft- irfarandi: Nú þegar gengur í gildi hlut fallsleg fækkun bæði banöa- riskra og íslenzkra starfs- manna, er unnið hafa að bygg- ingaframkvæmdiMn hjá Hed- rick-Grove-félaginu á Kefla- víkurflugvelli. Fækkun starfsHðsins befur orðið óhjákvæmileg vegna íranikvæmdastöðvunar þeirr- ar, sem tilkynnt var í maí sl. stjérn varnar- uppsagnir En stöðvun framkvæmdanna var bá ákvcðin til að firra opinbcra sjóði Bandaríkjarma útgjöldum. Uppsagnartilkynningar hafa verið sendar um það bil 115 Bandaríkjamönnum og 230 ís- lendingum. Frekari minnkun framkvæmda í nóvember- mánuði nk. mun leiða til upp- sagna um það bi! 50 Banda- ríkjanu'.nna og 30 íslendinga. Það er gert ráð fyrir því að öllum framkvæmdum, scm nú standa yfir á Keflavíkurflug- velli, Ijúki í náinni íramtíð. Lski bygginp sæMwss á Þwskaíjar&arMi NÝLEGA er lokið byggingu sæluhúss á Þorskafjarðarbeiði, er Vegagerð ríkisins hefur látið rcisa. Er þetta tvílyft, járnvarið timburhús, 40 fermetrar að ftatarmáli og rúmar 30 næturgesti í einu. Húsið er búið hinum vönduð- ustu hitunartækjum og er ákveð- ið að lagður verö'i í það sími fljót lega. Eins og fyrr segir er húsið tvílyít og er svefnskáli uppi, en húsið langt að, en það stendur á miðri Þorskaíjarðarheiðinni. Yíirsmiður við byggingu þessa hefur verið Hugi Jóhannesson, og er húsið hiö vanöaðasta í alla niðri eru matborð og bekkir. Sést staði og vel frá því gengið. - Forsef ðhe hnsóknin Framh. af bls 1 en þeir séra Hannes Guðmunds- son og séra SigurSur Haukdal þjónuðu fyrir altari, en séra Sveinn Ögmundsson, Kirkju- hvoli, flutti bæn úr kórdyrunu Kirkjukór Hábæjarkirlcju söng. Ei messu var lokið skoðuðu for- setahjónin hinn fomfræga sögu- stað Odda. Þessu næst var aftur haldið að Hellu, en þar liafði verið boðið til opinbers samsætis á vegum sýslunefndar, fyrir alia Rangæ- inga, til heiðurs forsetahjónunum. Sýslumaður stýrði liófi þessu og setti það með ræðu. Ennfremur fluttu ræður séra Hannes Guð- mundsson, forsetafrú Dóra Þór- hallsdóttir, Ingólfur Jónsson al- þingismaður, Páll Ejörgvinsson oddviti, Sigurjón Sigurðsson í Raftholti. Séra Sigurður Einars- son flutti drápu sína og afhenti liana síðan forseta. Guðmundur Skúlason flutti forsetahjónunum kvæði. Milli ræðuhaldanna vom sungjn ættjarðarljóð. Að lokum þakkaði íorseti og bað menn minnast fósturjarðarinnar með ferföldu húrrahrópi. Að loknu þessu hófi héldu for- setahjónin niður í Þykkvabæ og snseddu þar kvöldverð. Á sunnudaginn skartaði Rang- — segir rússneska verka- mannanefndin sem er hér HI N G A Ð kom fyrir nokkrum dögum fjögurra manna rússnesk verkamannascndineind frá Alþýðusambandi Sovétríkjanria. Blaöamenn áttu fund mcð nefndinni í gær og kom þar ailmargt upp, sem í frásögur er færandi. M. a. sögðust neíndarmenn enga skoðun hafa aðra en hina opin- beru skoðun kommúnistaflokksins á afbrotum Stalins. Þá kváðn þeir verkamenn í Moskvu á annan mánuð að vinna fyrir góðum karlmannafötum og loks kvað nefndin erlenda flugumenn hafa efnt til uppreisnarinnar í Poznan, í beinni mótsögn við orð pólslca forsætisráiHicrrans nýverið. ÞAÐ er Alþýffusamband Is- lands seni stendur að heim- sókn þessari og góffa boffi. — Kvatldi Alþýffusæmbandið blaffa- nsenn á fund rússnesku sendi- ncfndarinnar og bað þá leggja spurningar þær fyrir nefndina scra blaffamenn frekast kysu. í neíndinni eru tveir karl- menn, Andreev og Thurenkov og tvær konur, Tur og Kortchagina, og hafði önnur þeirra orð fyrir nefndarmönnum. Túlkur nefnd- arinnar var Arnór Hanniba'sson Valdemarssonar ráðherra, en hann hefur stundað nám við Moakvuháakóla undanfarið. Rússnesku verkalýðsfuHtrúarn ir eru hið gæðalegasta fólk, vin- gj arnlegt og elskulegt í viðkynn- ingu og viðræðum. Gerði önnur kvermanna ýtarlega grein fyrir því að rússnesk albýða ætti nú við mun betri kjör að búa en áður fyrr, á fyrri valdaárum kommúnistaílokksins. — Miklar framfarir hefðu orðið í aðbúð verkamannsins. Rússum hefði nú tekizt að byggja barnaheimili og heilsuhæli í allríkum mæli svo þjóðin ætti nú kost á afnotum þeirra. Þá væri almannatrygging arlöggjöfin líka hin fullkomnasta í landinu, þó hún sá ekki jafn fullkomin og sú Í3lenzka, eftir þeim upplýsingum sem neíndar- menn veittu. Að vísu væri víða potíur brotinn, sagði frúin, en það kvað hún allt standa til mik- illa bóta. áiþing í sínum fegursta síðsum- arskrúöa og inanníundir allir, sem haldnir voru til heiðurs þeim forsetahjónum voru hinir á- nægjuleguslu. — Hjörleifur. Nefndin kvað rússneska verka- menn enga ástæðu hafa til þess að íara í verkfall og því væri verkfallsrétturinn óþekkt fyrir- bæri í landinu. Er einn blaða- mannanna baö nefndina að skýra þeíta nánar svaraði frúin að þar sem þeir ættu sjálfir tækin, þ.e. ríkið, væri engin ástæða til þess að gera verkfall hjá sjálíum sér. EKKI fékkst nefndin til að skýra þaff náuar að hvaffa leyti hinar vinnandi stéttir ættu sælla líf á lágu kaupi lijá ríkiuu en einstökum at- vinnurekendum. Þá spurði einn hlaðamannanna hvort verkamennirnir í Sovét- ríkjunum væru ávallt ánægðir með laun sín, úr því þeir teldu aldrei ástæðu til þess að hækka þau með aðgerðum sem algeng- astar eru á Vesturlöndum, verk- föllum. Því svaraði frúin, að ákvarðanir um hæð launanna vseru teknar á almennum fund- um sem haldnir væru innan verkalýðsfélaganna. Var þá spurt að þvi hvort þær ákvarðanir væru allíaf teknar til grema af stjórnvöldunum og kaupið hækk- að tilsvarandi, ec óskir um það bærust frá verkamönnum. Þeirri spurningu lét nefndin allsendis ósvarað, en gat þess í staðinn, að launin hefðu hækkað að rúblu- tölu á árunum 1940—1955 um 90%, en þær upplýsingar varpa reyndar ekki miklu ljósi á það hvort launin hafi raunverulega hækkað, enda kaup t.d. á íslandi hækltað tilsvarandi miklu meira í krónutölu. Þá var nefndin spurð að því hvort hún teldi að aðdróttanirnar að Stalin hafi verið réttmætar. Því svaraði frúin, sú er hafði orð fyrir nefndinni, að skoðanir sínar féllu í öllu og einu saman við skoðun miðstjórnar kommúnista- flokksins og hefði hún ekkert um málið að segja frá eigin brjósti. Er hún var enn innt eftif jví hvort neíndin hefði alls ikki velt því fyrir sér livort ítalin hefði verið hálígerður aarnamorðingi og leppalúði hinn versti eður ei, þá var svariö enn það sama; að skoð- un kommúnistaflokksins væri skoðun nefndarinnar. ★ ★ ★ VERKAMAÐUR við gatnagerð hefur urn 800—900 rúblur í mánaðarkaup, hélt frúin áfram, en annar félaga hennar skaut inn í að strætisvagnabílstjórar fengu allt að 1600 rúblur. Karlmannaföt kosta hi»s vcgar um 1000 rúbíur sc vaö- máliff í þcim sæmilegt. Svo þaff íekur gatnagerffarverka- ntanninn á annaff mánuff að vinna sér fyrir sæœilegum snnnudagafötum, jafnvel þó hann svelíi niánuffinn allivn. Loks vék einn blaðamannanna talinu að uþpreisninni i Poznan, sem reyndar átti sér ekki stað í Sovétríkjunum sjálfum heldur á útjörðum þess mlkla ríkis. Upp- sprettu og orsök hennar kvað frúin hafa verið tímabundna efna hagsörðugleika og hefffu erlendir flugumenn skarað eld aff glöð- unurn. Skaut hér nokkuð skökku við frásögn frúarinnar og pólska for- sætisráðherrans, sem lét sér þau orð um munn fara fyrir nokkr- um dögum, að orsök byltingar- innar hefði verið sú ein aff pólska löggjaíarþingið hefði „stungið baðmull upp i eyrun og dauf- heyrzt við sanngjörnum kröfum verkamannanna í Poznan urn hærra kaup“, eins og hann orðaði það. ★ ★ ★ SENDINEFNDIN heldur aftur heim til Sovétríkjanna 5. sept. Slíkar ferðir eru hinar gagnleg- ustu og lærdómsríkar jafnt nefr.d armönnum sjálfum og þjóðum þeim sem þær heimssékja, er gefst þar sjaldfengið tækifæri til að heyra marga hluti af munni þeirxA sem gerst eiga að vita.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.