Morgunblaðið - 28.08.1956, Qupperneq 3
Þriðjudagur 28. ágúst 1956
MORGUNBLAÐIÐ
3
Verða réttarhöldin í Poznan með sama
svip og gömlu ofsóknarréttarhöldin ?
Grænlandsráðið
heíur samþykkt a'ð færa út
landlislgina við Grænland „til
þess að reka hina erlendu togara
lengra til hafs“. Landhelgislín-
una á að draga frá Diskobugtinni
Frakkar láta ekki
sitt eftir liwnfia
Á 12 árum eða síðan stríðinu
lauk, hefur franski fisklsklpaflot-
inn, sem veiðir í salt, aukio afla- |
rnagnið úr 4000 lestum af salt- t
L'iíib á leikvellinum er skemmtilegt
SILBCONE Utt!
fijötvirsíi /
Gi-JÁgR Ld- EWPIST bnqit!
Fleiri og fleiri húsmæður nota SIMONIZ SILICONE bónið. Það er létt
ncikun og gefur undraverðan gljáa.
Mikil ending, mikill gljái með SIMONIZ SILICONE bóni.
Heildsölubirgðir:
ÓL4FUR SVEIIMSSOIM & CO.
Umboðs og heildverzlun, sími 80738
FYRIR nokkru var efnt til fundar í hinum frönsku félagasam-
tökum til verndar frelsi menningarinnar „Congrés pour la
Liberté de la Culture“, þar sem rætt var um atburðina í Poznan,
var til að brjóta verkfallið á bak aftur og ósk um það send til pólskra
stjórnarvalda. Var mótmælt hinum harkalegu aðgerðum sem beitt
var til að brjóta verkfall á bak aftur og ósk um það send til pólskra
stjórnarvalda að lögfræðingar af Vesturlöndum fengju að vera
viðstaddir réttarfiöldin, sem fram eiga að fara í sambandi við
Poznan-málin.
KUNNIR RÆÐUMENN
Meðal þeirra, sem tóku til
tnáls á fundi þessum má nefna
R P. Riquet varaforseta í félagi
þeirra manna, sem urðu að sitja
í fangabúðum nasista á stríðs-
árunum, Pierre Commin fram-
kvæmdastjóra franska Jafnaðar-
mannaflokksíns, Jean Kreher
fulttrúa franska lögmannafélags-
ins og André Philip íyrrum ráð-
herra, sem kom fram fyrir hönd
frönsku samtakanna „Vinir frels-
isins“ (Les amis de la Liberté).
Á fundinum var rætt um or-
sakir óeirðanna í Poznan og bar
mönnum saman um að megin-
orsök þeirra hefði verið bágbor-
iii kjör verkamanna, enda hafa
pólsk stjórnarvöld nú í megin-
atrioum viðurkennt að svo sé.
Með tilliti til þessv að verka-
menn gevðu verkfall til að krefj-
ast bættra lífskjara, voru fund-
ármenn á einu méli um það að
pólska stjórnin heföi beitt alltof
harkalegum aðgerðum til að bæla
verkfallið niður. Var m. a. bent
á það, að þótt sukí verkfall hefði
verið gert á V'esturlöndum
myndu stjómarvöld þar ekki
hafa séð ástæðu til að skerast í
leikinn með skriðdrekum og öðr-
um vopnum.
MANNRÉTTINDI
SKULU VIItT
Fundurinn samþykkti m. a.:
1) að krefjast þsss að pólska
stjórnin virti alrnenn mann-
réttindi,
2) að krefjast þess að pólska
stjórnin virti verkfallsrétt
verkamanna.
3) að krefjast þess ao verkalýðs-
félög i Póllandi verði óháð
ríkisvaldinu og hinum ráöandi
pólicíska flokki,
4) að óska eftir því að lögfræð-
ingar frá Vesturiönúum
fái að yera viðsteddir
rétcarhöld þau, sem fyrirhug-
uð eru í sSmbandi við Poznan-
verkfallið og jafnvel að vest-
rænir lögfræöingar fái að taka
þátt í vörn sakborninganna.
Fvrsía haustveðrið
hafur gengið yfir Koroursjóinn
og vaidiö tveimur skipssköðum.
24 menn fórust, 19 með þýzku
sil'.iarskipi og 5 af hollenzkum
fiulningabát, 2 var bjargað,-og
var annað kona skipstjórans, en
hann íórst sjálfur.
G “ tt kast
Ifrrömenn veiða sem kunnugt
er mikið af upsa í nót og á hand-
fæzi. Nýlega fékli einn báíur 70
lescir í einu kasti. Undanfariö
haía nokkur skip norðanlanj.:
veriö að veiða töluvert af u
í nót. Hér sunnanlands er m.' '
mikið af upsa á haustin. Skj Ui
ekki vera tök á að veiða liann á
annan hátt en á handíæri, enda
þótt hann vaði ekki?
og norður eftir alla leið að Kap
Farvel, frá yziu eyjum brjár míl-
ur út. Jafnframt er óskað eftir
að færa grumSib upunktana á
suðurhluta vesiu.s.rundarmnar
út.
Mikill aíli hjá
Poríúpj'h'fm
Það er búiz: við, sð hinn portú-
galski Grænlar.úsfloti fái met-
afla í ár, 60.000 lestir af fuliverk-
uðum saltfiski. Um miðjan júlí
var um helmingur af flotanum
'.nle.ð með fullfermi og von
' aum helmingnum á næstunni.
Þelta er geysimikið fiskmagn,
ssm sést bezt á því, að saltfisks-
afli íslendinga yíir árið er 40—50
þús. lestir, miðað við fullstaðinn
saltfisk.
Það var samþykkt að senda
iyktun fundarins til pólsku
i jórnarinnar og afhentu héraðs-
| deildir féiagasamtakanna sam-
I hljóða bréf til póisku ræðismanns
| skriístofanna í Lyon, Bordeau,
Nice, .Grenoble og St. Etienne.
I bréfi þessu segir m. a.:
, „Vegna þess að verkamenn-
.... og í Ausfur Evrópu
fiski í 70.000 lestir. Þessi floti er
nú 33 nýtízku togarar.
Færeyingar kaupa skip
£rá Noregi
Færeyingar hafa nýlega pant-
að tvö ný 200 lesca fisltiskip hjá
norskum skipasmíoastöðvum. —
Einn íslendingur mun eiga 200
lesta skip í smíðum í Noregi.
irnir í Poznan létu i ljós, að
þá skoríi brauð og þjóðfélagsiegt
réttlæti í þjóðfélagi, sem kallar
sig sósíalískt, þá haíið þér scefnt
gegn þeim byssuskúlnahríð og
fangelsað hundruð. þessara
manna. Nú undirbýr ríkisstjórn
yðar réttarliöld gegn þessum
mönnum, sem minna á þau rétt-
arhöld sem aðalritari rússncskra
kommúnista og margir hinna
pólsku stjórnarerindreka hafa
stimplað sem aöferðir harðstjór-
ans Stalins til að myrða sak-
laust fóllc.
Vér leggjúm áherzlu á að þér
sendið mótmæli okkar til ríkis-
stjórnar yðar, svo að hún fái að
vita, að 10 þúsund meðlimir í
hinum frönsku félagasamtökum
okkar krefjast þess, að umrædd
réttarhöld verði haldin fyrir opn-
um dyruía og frönskum lög-
fræðingum heimilað að vera við-
staddir þau.
Ræðismaður látinn
m
Ræðismaður fslands í Aalborg,
Niels Erik Christensen, varð bráð
kvaddur fimmtudaginn 23. þ.m.
(Samkv. tilkynningu frá sendi-
ráðinu í Kaupmannahöfn.)
SIMONIZ „SILICONE" CÓLFBÓN
Verkfcíl í Vesfur-Evrópu ....