Morgunblaðið - 28.08.1956, Side 4
A
W OXGVISBLAÐIÐ
Priðjudagar 2B. ágúst 193ð
FERDIIV AND
Ur eða úranium
Kvenfélag Neskirltju
fer í skemmtiferðalag, miðviku
dag-inn 29. ágúst (á morg-un), kl.
1 eftir hádeg-i. Farið verður að
Selfossi og kirkjan þar skoðuð.
Ekið um Þingvöll heim. Tilkynn-
ingar um þátttöku í síðasta iagi
í kvöld, þriðjudag, í símum 4793
og 3275. —■
Íþróttir o<j úfevqi eru sJcörpustu
antlsUeSur. — Iþróttir auka <í
líkamlegan og andlegan styrk-
leika. — Áftngið eyöir hvoni
tveggja. ■—■ Umdæmisstúkan.
• Gengið •
Gullverð ísl. krónu:
100 gullkr. = 738,95 pappírskr.
1 Stei'lingspund .. kr. 45.70
1 Bandaríkjadollar . — 16.32
1 Kanadadcllar ... — 16.40
100 danskar kr.........— 236.30
100 norskar kr.........— 228.50
100 saanskar kx*....— 315.50
100 finnsk möi'k .... — 7.09
1000 franskir frankar . — 46.63
100 belgiskir franlxar . — 32.90
100 svissneskir fr. .. — 376.00
100 Gyllini .......... — 431.10
100 tékkneslf.ar kr. .. — 226.67
100 vestur-þýzk mörk — 391.30
1000 Lírur ........... — 26.02
• Söfnin •
Listasafn Einars Jónssonar:
Opið daglega frá kl. 13,30 til
15,30 e.h.
Listasafn Itíkisins er til húsa
í Þjóðminjasafninu. Þjóðminja-
safnið: Opið á sunnudögum kl.
13—16.
Náttúrgripasafnið: Opið á
sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju
dögum og fimmtudögum kl. 14—-
15.
Hvað kostar umlir bréfin?
1—20 grömtn:
Flugpóslur. Evrópa,
Danmörk .... . . 2,30
Finnland ....
Noregur .... .. 2,30
Sviþjóð .... . . 2,30
Þýzkaiand . . . . 3,00
Bi-etland .... .. 2,45
Fraklcland .. 3,00
írland . . 2,65
Bóndi nokkur var bú inn að aug-
lýsa svín til sölu og maður nokk-
ur kom til þes að líta á það og
hitti húsfreyjuna.
— Má ég líta á svinið? spurði
hann.
— Það var nú verra, svaraði
húsfreyjan. — Hann er bara elcki
heima og kemur sennilega ekki
fyrr en k!. 10 í kvökl.
Kona nokkur var kærð fyrir að
hafa ráðizt moð ofbcldi á inn-
heimtumann, sem l:om til hennai',
og barið hann til óbóta. Þegar dóm
ai'inn spurði hana hvers vegna
hún hefði gert þetta, svaraði hún:
— Hvers vegna þurfti hann að
koma svona seint, ég hélt að það
væri maðurinn minn.
★
Kennarinn, var að segja börn-
unurn frá því, að það gaoti verið
bættulegt að kys'sa hunda og ketti.
— Getur nokkur ykkar komið
með dæmi um það? sagði hann
— Já, svai'aði eitt barnanna,
frænka mín kyssti einu sinni
hund.
— Og hvei'nig fér það? spurði
kennarinn.
— Hundurinn dó.
★
Frú Jóhanna: — Mikið þótti
mér leiðinlegt að heyra að mað-
urinn yðar skildi fara burtu með
vinnukonunni.
Frú Sigríður: — Ja-há, eins og
er nú vont að íá góðar vinnukon-
ur núna.
k
Flekkefjord til Ilaugesund og
Faxafl jahafna.
SkipaútgerS ríkislns:
Hekla er í Bergen á leið til
Kaupmannahafnar. Esja er á
Austfjörðum á norðurleið. Hexðu-
breið var væntanleg til Keykjavik
ur í nótt frá Austfjörðum. Skjald
breið er á Húnaflóa á leið -fcil Rauf
arhafnar. I>yrill er á leið til
Þýzkalands. Baldur fer frá Rvíic
í dag til Gilsjarðaihafna.
Eimskipafélag Rvíkur U.f.:
Katia fór frá Siglufii'ði s. 1.
la.ugardag áleiðis til Ventspils.
Blaðamanna£élag íslands
heldur fund í dag kl. 1,30 í
Nausti (uppi). Fundarefni: Samn
ingai'nir. Fjölmennið.
AKUREYRX:
NæturvörSur er í Stjörnu-apð-
teki, simi 1718. —• NaeEur!a>knir er
J'étur Jónsson, sími 1432.
Unnitf hefir verið undanfarið að fornleifagrettri á Lípnríeyjunum
undan norðurströnd Sikileyjar og hafa fundizt þar leifar menn-
ingar, sem rikt mun hafa á þessum slóðum á 18. og 17. öld f. Kr.
Efsta myndin sýnir þær slóðir, þar sem unnið hefir verið að
fornleifagreftrinum. Á myndinni í miðið eru fornleiíar frá 14.
öld f. Kr. og á næstu myndinni leirkei', sem talin cru vera frá
1200 eða 1000 f. Kr.
Afmæli
Skipafréttir
□---------------------□
• Veðrið •
I gær var hæg nox-ðanátt um
allt iand. Bjartviðri á Suður-
og Vesturlandi, en víðast
skýjað á Norður- og Austui’-
landi. — I Reykjavík var hiti
kl. 3 í gærdag, 9 stig, á Akur-
eyri 8 stig, á Bolungarvík 10
stig og á Dalatanga 8 stig.
Mestur hiti mældist ki. 3 í
gærdag á Galtarvita, Hólum
og Kii'kjubæiaiklaustri, 10
stig. — Minnstur hiti mæld-
ist á sama tíma á Grímsstöð-
um, 3 stig. — I London var
hiti á hádegi í gær 13 stig, í
Pax'ís 16 stig, í C-:sló 15 stig,.
í Kaupmannahöfn 18 stig, í
iStokkhólmi 14 stig og í Þórs-*
höfn í Færeyjum 10 stig.
□---------------------n
• Bruðkaup •
S. 1. laugardag voru gcfin sam-
an í hjónaband í Heidelberg í
Þýzkalandi, ungfxú Chxista Edel-
mann, Karslruhe og Ragnar Skag
fjörð Jónsson, stud. mach.,
Skeggjagötii 23, Rvík. — Heimili
þeiri'a verður fyrst xim sinn í
Hardtstrasse 3, Kai3lruhe, Ba-
den, Þýzkalandi.
Gafin voru saman í hjónaband
á Akranesi s. 1. laugardag, af
sóknarprestinum séi-a Jáni M.
Guðjónssyni ungfrú Guðrún Mar-
grét Eiisdóttii', Vesturgötu 69,
Akranesi og Sverrir Jónsaon, mál-
ari frá Ólafsfixði. Heimili þeirxa
verður að Hraunteig 15, Rvik.
• Hjónaefni •
Opinberað hafa trútofun sína
stúdentarnir ungfrú Sigríður
Sofía Sandholt (Gunhars H. Sand
holt) og Bjarni Arngrímsson
(Björnssonar læknis).
S. 1. laugardag opinberuðu trú-
lofun sina ungfrú Jóhanna
Traustadóttir, stúdent, Eiríks-
götu 6 og Jón Guðnason, stúdent,
Vitastíg 20.
Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur
Barnadeildin er opin eins og
venjulega: þriðjudaga, miðviku-
daga og föstudaga kl. 1—3. Bólu-
setningar á mánudögum kl. 1—3.
Fimmtugur er í dag Sigurður
Stefxui-sson frá Fossi í Grímsne3i.
Vorið 1931 fluttist hann til Græn-
lands og hofur starfað þar síðan
við fjárrsekt, svo hann á einnig
25 ára staxfsafmæli.
• Blöð og tímarit
TónlisXarhlaðiS: — Nýlega hef-
ur nýtt blað, er nefnist Tónlistar-
blaðið, hafið göngu sína. Hefur
Mhl. borist fyrata tölublað þess.
Blaéið er gefið út af Félagi ís!.
hljóófæraleikai'a, og á að koma út
sex sinnum á ári. Þeita efni er í
blaðinu: Orion-kvintettinn; Urn
aðalfund FÍH; Bjarni Böðvarsson
— minning; Aðild oklcar að FlM;
Tónsnillingurinn Glenn Gould; —
Samningur við Sinfóníuhljómsveit
ina; Ad libitum; Starfsemi Sin-
fóníuhljómsveitarinnar; Hljóm-
listarskóli FÍH; 1 dúr og moll; —
Rætt við Gretti Björn-sson. Blaðið
er auk þess prýtt mörgunx
skemmtilegum myndum.
EimcUipafélag íslands li.f.:
Brxiai'foss fór frá Hull 26. þ.m.
til Antvverpen, London og Rvíkur.
Dettifoss er í Reykjavík. P'jallfoss
fór frá Rcykjavík í gærdag til
Hull, Kotterdam og Hamborgai’.
Goðafoss fór frá Akranesi í gær-
dag tii Hafnarfjarðar og Rvíkur.
Gullfoss fór frá Leitlx í gærdag
til Reykjavikui'. Lagarfoss fór frá
New York 27. þ.m. til Rvíkur. —
Reykjafoss fer frá Reykjavík í
lcvöid til Akranes-s, ísafjarðai', —
Akureyrar, Húsavíkur og Siglu-
fjarðar. Tröllafoss fór fi'á Ham-
borg I gærdag til Rvílcur. Tungu-
foss fór frá Raufarhöfn í gærdag
til Þórshafnai', I-Iiisavíkur og
Siglufjarðai'.
Skipadeild S. í. S.:
Hvasafell er í Sölveaboig. Arn-
arfell fer í dag frá Ábo til Hels-
ingfoi-s og Stettin. Jökulíell er í
Hambox-g. Disarfell er á Reyðar-
i firði. Litlafell er í olíuflxxtningum
I í Faxaflóa. Helgafell fer í dag frá
• Flugferðir •
Fiugfélag íslands li.f.:
Millilandaflug: Sólfaxi fer til
Glasgow og London lcl. 08,00 í dag.
Flugvélin er væntanleg aftur til
Reykjavíkur kl. 23,45 í kvöld. —
Grllfaxi fer til Iíaupmannahafn-
ar og Hamborgar kl. 08,30 í fyrxa
máiið. — Innanlandsflug: í dag
er ráðgert að fljúga til Akureyr-
ar (3 ferðir), Blönduóss, Egils-
■staða, Flateyrai', ísafjarðar, Sauð
árkróks, Vestmannaeyja (2 ferð-
ir) og Þingeyrar. — Á morgun
er ráðgert að fljúga til Akui'eyr
ar (3 fei'ðir), Egilsstaöa, Hcllu,
Hornafjarðax', ísafjarðar, Sands
Sigluf jarðar, Vestmannaeyja (2
fexðir) og Þorshafnar.
LflTciðir Ii.f.:
Leiguflugvél Loftleiða h.f. er
væntanleg kl. 10,00 frá New Yoik,
fer kl. 12,00 til Kaupmannahafn-
ar og Hamborgar. Saga er vænt-
anleg kl. 19,00 frá Hamborg og
Osló, fer kl. 20,30 til New York.
í dag er 241. dagur úrsins.
Þriðjudagur 28. ágúst.
Tvímánuður byrjar.
Árdegisflæði kl. 10,20.
SíSdegísflæði kl. 22,46.
Heilsuverndarstöðinni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður L.
R. (fyrir vitjanir) er á sama stað,
kl. 18— 8. Sími 5030.
Næturvörður er í Laugavegs-apð-
teki, sími 1618. — Ennfremur
eru Holts-apótek, Apótek Austur
bæjar og Vesturbæjar-apótek op-
in daglega til kl. 8 nema á laugar
dögum til kl. 4. Holts-apótek er
opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4
Hafnnrfjarðar- og KeflavíXtur-
apótek eru opin alla vii-ka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
9—16 og helga daga frá kl. 13-16.
Húð- og kynsjúkdómadeild, opin
daglega kl. 1—2, nema laugardaga
kl. 9—10 f.h. Ólceypis lækningar.
D
ag
b
o