Morgunblaðið - 28.08.1956, Síða 12

Morgunblaðið - 28.08.1956, Síða 12
12 MORC'V'NBLABIÐ Þrlðjudagur 28. ágúst 1S56 Loftskeytanámskeið heíst í Reykjsvik fyrst í oktuber ISSS. Umsúknir ásamt prófskírteini gagnfraeðaprófs eða wrmars hiiðst»ðs prófs ásamt sundprófsskírteini sendist póst- og símamálastjórn- inni fyrir 15. september n.k. Inntökupróf verða haldin 20. til 23. sept. 1956. Piófað verður í ensku og bókstafareikning og gengið verður út frá prófkröfum til miðskólaprófs. F ramhaldsagan 14 Dökk augu hans leiftruðu af á- kafa og eftirvæntingu. Án þess að veita návist I.ije nokkra athygli, rétti hann báðar hendur hátt upp fyrir höfuo sér og gaí frá sér hveilt og skerandi óp, í kveðju skyni. „Maður gæti haldið, að þér gerþekktuð þá alla“, sagði Lije og reyndi að gera röddina kæru- leysislega. • Cronbone leit við, hopsði eitt skref á hæl og sem snöggvast lýsti svipur hans óbeit, sem hvarf jafnskjótt og hún hafði komið. „Ó, eruð það þér, Smith? Já, ég þekki suma þeirra. Bezta skipshöfn, sem nokkru sinni heíur siglt um fijótio“. „Ég heyri því fleygt, að þér hafið fengið þá til að koma hing- að. Er það rétt?“ Lije varð að hrópa, til þcss að rödd hans kafnaði ekki alveg í öllurn skarkalanum. „Ekki sérstaklega", kallaði Cronbone á móti. „Ég fór um borð í skipiö í Vicksburg í síðast- iiðinni viku, þegar það var þar til viðgerðar, og sagði þeim frá Delta City. Ég þekki sko eigand- ann, gamla Fishback í Ncw Orleans“. Þeir þögðu báðir drykklanga stund. Kveðjurnar þuíu írarn og aftur og hávær hljómlist, sera frá skipinu barst, kæfði allar tilraun- ir til samræðna. Svipur Cronbone ijómaði af eft irvæntingarfullum ákafa, eins og skóladrengs, sem nýtur óvenju- legrar skemmtunar, en Lije starði forvitnislega á hann. Þegar Wonder Palace öslaði, með boðaföllum og busli, að land göngubrúnni, var köðlum lcastað aí lágþiljunum og ákafar hendur tóku á móti þeim í landi og bundu þá fasta við gilda staura, sem reknir höfðu verið á kaf í fjjótsbakkann, í því augnamiði. Því næst færðist ró og kyrrð yfir mannfjöldann aftur. ÚTVARPSB Þriðjudagur 28. ágúst: Fastir liðir eins og venjulega. 19,30 Tónleikar: ÞjóðJög frá yms- um löndum (plötur). 20,30 Erindi: Hið nýja Íaraelsríki (Hendrik Ottósson fréttamaður). 20,56 Tón- leikar: Þjóðlög, dansar og önnur lög frá IsraeJ. — Peter Gad Nasc- hitz vararæóismaður Is’ands í Tel- Aviv flytur ávarpsorð á undan tónleikunum. 21,35 Iþróttir (Sig- urður Sigurosson). 22,00 Frettir og veðurfregnir. Kvseði kvöldsins. 22,10 „Róbinson", saga eftir Sig- fried Siwertz; IX. — sögulok (Helgi Hjörvar). 22,30 „Þriðju- dagsþátturinn", óskalög ungs fólks og sittiivað fieira. Jónas Jónasson og Haukur Morthenr. sjá um þáttinn. 23,15 Dagskrárl. Miðvikudagur 29. ágúét: Fastir iiðir einc og venjulega. 12,50—14,00 Við vinnnna: Tón- leikar af plötum. 19,30 Tónieikar: Óperulög (plötur). 20,20 Erindi: Horft yfir Húnaþing; síðaaa er indi (Magnús Magnússon rrtstj.). 21,00 Tónleikar (plötur). 21,20 Upplestur: „Sakamannsbióð", smá saga eftir Victoriu Benedictsson (Elías Mar rit’nöf. þýðir og lss). 21,45 Einsengur: John McCor- mack syngur (plötór). 22,00 Frétt ir og veðurfregnir. •— Kvæði kvöldsins. 22,10 „Brúðuheimiiið", saga eftir August Strindberg; I. (Helgi Hjörvar). 22,30 Lett lög (plötur). 23,00 Dagskrárlok. Lije rauf þögnina að nýju: „Ætlíð þér að koma í kvöld lögf rseðirrgur? “ „Ég?“ Cronbone leitnpp og var sem honum hefði orðið eitthvað biit við spurninguna. — „Já, ég ætla að koma“. „Með Lizabeth Fortenberry, geri ég ráð fyrir?“ „Já“. Ungi lögfræðingurinn var sýnilega eitthvað argur í skapi. — „Ég ætla að koma með Eiizabeth Fortenberry. Með hverri verðið þér?“ „Móður minni. Hún átti heima í New Orleans einu sinni“. Lije byrjaði að þoka sér í burtu, skyndilega gripinn haturs- fullri andúð á öllu og öllum. Ef hann stæði fast hjá lögíræðmgn- um öilu lengur, myndi hann langa til að kyrkja hann í greip- um sxnum. Þaö var rangt, að hann hefði öll gæði lífsins, en mamma engin. „Ég verð að fara“, tautaði hann óskýrt og Cronbone leit til hans mcð skyndilegri undrun. En svo, þegar Lije sneri við honum baki og tók að ryðja sér braut í gegnum þvöguna, kallaði hann hátt: „Ég skal segja Elizabeth, að þér haíið spurt eftir henni, Smith“. Lije varð stokkrauður upp í j hársrætur, þegar hann heyrði skensið, en s*mt bældi hann nið- ur löngunina til að snúa við og launa fj’rir sig og þrammaði á- fram, niðurlútur og þungur á brún. 'Stundvíslega klukkan hálf átta, hálfri stundu áður en sýningin á hinum auglýsta, fjögurra þátta Iéik skyldi byrja, stigu Lije og móðir hans út á landgöngubrúna, sem lá fx'á fijótsbakkanum yfir á lægra þilfarið á Wonder Palace, sem nú hafði verið breytt i smækkaða mynd af Ieikhúsi með rimlastólum og lítinii klefa fyrir leiksvið í fjarlægari endanum. — Ilin tvö hundruð sætí voru þegar setin, svo sem frelcast var unnt og hægur blær hins hlýja, kyrrláta september-síðkvölds, bar hress- andi svala til mannfjöldans. Lije tvísté á meðan hann rétti miða- salanum dollaraseðil og stakk í vasann tuttugu centunum, sem hann fékk til baka. Svitadropar spruttu fram á enni hans. Skyldu þau, lögfræðingurinn og Liza- beth vera komin? Staðurinn var lýstur með olíu- lömpum, f jórum sitt hvoru megin við leilcsviðið og í ljósbjarmanum þekkti hann marga af áharfend- unum. Þarna var Bluebell gamli og konan hans, Spike Turner og jHank G’Brien, sitjandi í þriðju röð að íraman, en í tveimur Nánai'i upplýsingar í síma 1000 í R-eykjavík. Reykjavík, 25. ágúst 1956, Póst- og sjmaixxálastýérnin. Vafnsekfa svaitar, brónn, blár, grænn og grár WONDER POLISH Sfálfvirki húsgagna- gljáinn nieð SILICON fæst nú í: Heildsölubirgðir; 125 gr. og 250 °r. glösum Húsmæður! sparið tíma og erfiði. Notið Wonder POLISH SÍMT: 1-2-3-4. varalifur í fjórum litum Sólarolía Minufe make up ailir íitir fáanlesir VEL SNYRT ER KOHAN ÁN/EGO MARKAÐURINN Hafnarstræfi 11 MARKAÐURINN Laugaveg 100 Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu — ❖•:-:•❖•>❖•:••:-:••:•❖❖❖❖•:• •:•❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖' -:•❖❖❖❖•>❖❖❖❖❖❖❖•:-:• •:•❖❖❖❖❖❖•:—:•❖•:—:—:*❖❖•:*❖❖❖❖❖❖❖❖❖ ; eur wí-ry í X VES, WHILE WE 'OLR FOSTEBSýVVERE VvATCHKxí& HAVE < VOU SET FBEE DESSRTED ) THE YOUNO . US2 A GORILLA/ H 1) — Hvað scgirðu? hafa burð- armennirnir strokið? 2) — Já, þeir urðu hræddir við öskrin í Goi'itiunum. 3) — Það er laglegt. Við erum í siæmri klipu núna. 4) Eftir skamma sturxd leggur leiðangurinn af stað. Þeir geta ekki borið nema helztu nauðsynj- ar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.