Morgunblaðið - 28.08.1956, Qupperneq 13
Þriðjudagur 28. ágúsí 1956
MORCVHBLAÐIÐ
13
Bezta útlenda tekexlð, sem nú er flutt
til lamfcms. Fæst í öllum
Þórður S%’0Ífi£s®ii & Co hf.
Bifreiðasfjárar
MUNIÐ að láta LIQUI-MOLY á
hreyfilinn áður en þér farið í ferða-
lag.
MUNIÐ að LIQUI-MOLY er örugg-
asta vörnin gegn vélasliti og úr-
bræðslu.
MUNIÐ að ein dós af LIQUI-MOLY
kostar aðeins kr. 25,50, en viðgerð á
úrbræddum hreyfli kostar þúsundir
króna.
MUNIÐ að LIQUI-MOLY fæst á smurstöðvum, benzínaf-
greiðslum, bílaverzlunum og' víðar.
MUNIB LIPB MOLV
íslenzka Verzlunarfélagið h.f.
Laugaveg 23 — Sími 82943.
TftL LEIGU
3 herb. og eldhús í kjallara, 65 fermetrar. Tilboð send-
ist blaðinu fyrir fimmtudagskvöld merkt ,,65 — 39881!.
Penmgamenn
Byggingameistari vili kom
ast í samband við mann,
sem vill fara út í að bygg-j' a
verzlunai'húsnæði og íbúð-
ir, í sama húsi, á hitaveitu
stað. Tilb. merkt: „Bygg-
ingarfélagi — 3980“, send
ist Mbl. fyrir fimmtudag.
BASILE
jbvo//ové/ornor
Bert$ sanian verb og gæði.
Afborgunarskilmálur. ----
Ársábyrgð.
EiniiauiuboS:
I*ór5«r H. Teilsson
Crettiág. 3. Sími 80300.
Söluumboð:
lijós & Hiii
Laugavegi 79. Sími 5184.
Rafvéíar
Hverfisg:. 50. Sími 4781.
LORETTE
er undraefni
5 ára reynsla hefir £
sannað að það er heppi ^
Iegast í skólapilsið. $
Fæst eimmgis hjá
BEZT
Veslairveri
Sálartannsóknafélag
heldur fund í Sjálfstæðishúsinu, fimmtudaginn 30. ágúst
kl. 8,30 e.h.
Fundarefni: Skozki miðillinn, frú J. Thompson flytur
erindi um sálræna reynslu sína. Erindið
verður túlkað. Að erindinu loknu gefur
frúin skyggnilýsingar, sem einnig verða
túlkaðar.
Félagsmenn sýni félagsskírteini fyrir starfsárið 1956—-
57 við innganginn. Félagsskírteini verða afhent þeim fél-
agsmönnum, sem ekki hafa enn fengið þau, svo og þeim
sem óska að gerast félagsmenn, í skrifstofu féiagsins í
Garðastræti 8 (2. hæð) í dag og á moi'gun, þriðjudag og
miðvikudag kl. 6—7 e.h. báða dagana.
STJÓRNIN.
Haldin verður sýning á hinu nýja, gjörbreytta Skandi-
naviska sniðkerfi í Listamannaskálanum, miðvikudaginn
29. ágúst kl. 2 og 8,30 og fimmtudaginn 30. ágúst kl. 2 og
8,30. Bæði gildvaxnir og grannir geta strax notað kerfi
okkar, sem hefur 110 grunnmodel með 800 tilbrigðum
fyrir dömur, herra og börn. Tízkuráðunautur okkar vill,
þótt þér hafið ekkert áður sniðið, kenna yður að sníða all-
an fatnað á fjölskylduna á minna en 1 %. klukkustund með
100% öryggi. —Við fullvissum. — Þér verðið hrifin. —
Gefið yður tíma til að fara á sýninguna, sem er bæði
skemmtileg og lærdómsrík. — Mætið stundvíslega. Inn-
gangur 5 kr.
ARR. MOTEFORLAGET ELLA, OSLO.
©•
(um 40) íslendingasagnaútgáfunnar h.f. í dýiasta bandi
(geitaskinn) algjörlega ósnert til sölu. Selst i. kr. 2000
(900 kr. afsláttur).
Ólafur Jónsson, Barmahlið C, sími 4308.
VÉLKRAIVl
á bí! !il lesgu. Sími 7549.