Morgunblaðið - 28.08.1956, Síða 15

Morgunblaðið - 28.08.1956, Síða 15
Þriðjudagur 28. ágúst 1956 MORGVNBLAÐIÐ 15 Frá Þjóðlcikhiísinu FYRIR helgina hófust æfingar í ÞjóSleikhúsinu á þrom fyrstu viðfangsefnum þess í vetur, en þau eru Spádómurinn eftir Tryggva Sveinbjörnsson, banda- riski gamanleikurinn Tehúsið Agústmáninn eftir John Patrick í þýðingu Sigurðar Grimssonar og Fyrir kóngsins mekt eftir séra Sigurð Einarsson. Spádómurinn verður fyrsta leikrit leikársins, en eins og kunnugt er var það kosið bezta íslenzka leikritið í Norrænu leikritakeppninni í fyrra. Verður það væntanlega frumsýnt um miðjan næsta mán- uð og sýnir myndin leikarana á æfingu ásamt leikstjóranum Indriða Waage. Tékkneskir sumarskór fyrir clrengi og fullorðna Alhugið verð og vörugæði Bæjakeppni í strndi SUNNUDAGINN 19. ágúst síðast liðinn fór íram bæjakeppni í sundi í Neskaupsstað milli þessara bæja, Neskaupsstaðar, Akra- ness og Haínarfjarðar. Sundfólkíð frá Hafnarfirði og Akranesi, kom með flugvél til Egilsstaða laugardaginn 18. ágúst, og tóku Norðfirðingar þar á móti því. Þaðan var haldið í bifreiðum til Hallormsstaðar og þar snæddur kvöldverðar í boði bæjarstjórnar Neskaupsstaðar og var staðurinn skoðaður. GAF BIKAR Neskaupstaður gaf bikar til keppninnar og 1., 2. og 3. í hverri grein hlutu silfurpeninga. Að- komufólkið færði íþróttafélaginu Þrótti í Neskaupstað myndir að gjöf. Verðlaun voru afhent á dansleik, sem haldinn var í barnaskólanum á sunnudags- kvöldið. Er ætlunin að halda keppnum þessum áfram, þannig ao Norðfitðingar sæki Hafnar- fjörð og Akranes heim sitt hvort árið. Úrslit urðu sem hér segir: 50 1 3. metra baksund kvenna: Guðný Þorsteinsdóttir, Neskaupstað, 45,8 Hanna R. Jóhannsdóttir, Alcranesi 49,1 Lára Ólaísdóttir, Nes- kaupstað 50,4 100 metra skriðsund karla: 1. Helgi Hannesson Akran. 1.07.9 2. Ólafur Guðmundsson, Haínarfirði 1.08,1 3 Eíríkur Karlsson Nes- kaupstað 1.11,4 100 metra bringusund kvenna: 1. Sigríður Ingvarsdóttir, Hafnarfirði 1.45,7 2 Bergþóra Óskarsdóttir, Neskaupstað 1.47,7 3. Guðrún Jónsdóctir, Nes- kaupstáð 1.51,6 200 m. bringusund karia: 1. Sig. Sigurðsson, Akran. 2.54,-4 2. 3. Lindberg Þorsteinsson, Neskaupstað 3.07.7 Helgi Harald3son, Akra- nesi 3.11.5 50. m. skriðsund kvcnna: 1.-2. Eíinborg Eyþórsdóttir, Neskaupstað 40.5 1.-2. Guðný Þorsteinsdóttir, Neskaupstað 40.5 3. Sigríður Ingvarsdóttir, Hafnarfirði 47.0 50 m. baksund karla: 1. Ólaíur Guðmundsson, Iíafnarfirði 34,7 2. Jón Helgason, Akranesi 35,0 3. Kríkur Karlsson, Nes- kaupstað 39,1 3x50 m. þrísund kvenna: 1. sveit, Neskaupstaðxu', Guðný, Bergþóra og Elínborg 2.18.2 mín. 3x50 metra þrísund karla: 1. sveit Akranesi, Jón, Sigurður og Helgi Hannesson 1.42.6 min. Aðalstræti 8 — Laugavegi 20 — Laugavegi 38 Snorrabraut 38 — aGrðastræti 6. STIGATALA: Neskaupstaöur Hafnaríjörður Alcranes — Bezf oð auglýsa í Morgunhlaðinu — 71 stig 52 stig 49 stig Hjartans þakkir til fraendfólks og vina fyrir auðsýnda vináttu, gjafir og skeyti á 70 ára afmælimx. Lifið heil. Steinunn Jósafatsdóttir, Hnjúki, Vatnsdal. Innilega þakka ég öllum þeim, sern vottuðu mér hlý- lxug og vináttu, með heimsóknum, gjöfum og skeytum, á sextugsafmæli mínu 14. ágúst s.l. Sigurður Pétursson, byggingarfulltiúi. RACHAR JONSSON iueð»<éttnlögnu3nr, Laugavegi 8. — Simi 7752. Lögfræðistörf. — Eignaumsýsla. Skipaútgerð ríkisins HERÐUBREIÐ austur um land til Raufaxhafnar lúnn 31. þ.m. — Tekið á móti flutn ingi til Hornaf jarðnr, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarf jarðar, BorgarfjaxSai', Vopnafjarðar, -— Bakkafjarðar, Þórsliafnar og Raiúarhafnar, I dag. Farseðlar seldir á fimmtudag. /ESJA“ vest»r um land til Akureyrar hlnn 4. septenibei' n.k. Telcið á móti fhitningi til áætlunarhafna i dag og á morgun. Faiseðlar seldir ár- degis á laugardag. Félagslíf Meistaramót kvenna í frjálsuni íþrðttum verður hald iö dagana 1.—2. sept. á Leirvogs- tungubökkum I Mosfelissveit, — hefst kl. 3 effcir hádegl. Þátfctaka tilkynnist stjórn UMSK, Pósthólf 406, Rvík fyrir 30. ágúat. Ungtnennasan-.Iiu mi Kj alarnessþin g«. TIL SOLU Htidson biíreið. — Sanngjarnt verð. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg II, sími 2926. Oiriiislavik Ú fsölumaður óskasl til að annast útsölu Morgunblaðsins í Grindavík frá 1. sept. n.k. — Uppl. hjá Iljáltncyju Einarsdóltur, Grindavík og á skrifstofu blaösins í Reykjevík. Útvegsmenn: Óskum eftir tilboði um sölu í 100 íonnum af frystum fiskiúrgangi. Pakkist í 50 kg. blokkir. — Má arfskipast 10—20 tonn í senn. Upplýsingar eftir kl. 6 á kvöldin. Sími 5773. TIL LEIGU EJt einbýlishús 5 herb., eld'nús og bað, þvottahús og geymslur. Eitthvað af húsgögnum gæti fylgt. Húsið er á í'ólegum stað með stórum garði. — Tilboö merkt Á. G*. sendist í pósthólf 263 fyrlr 1. september. A |? t a s s ■ jfok s?* sw’s i y £ ( £ A S T I C ðt' * T l l * r C O M P o ti N O iuvriii«inv 11 Höfum aftur fengið hið heimsþekkta Aluminíum sam- skeytaþéttiefni, til að gera samskeyti vatnsþétt og riðfrí. /EtlaS til notkunar við: Rúðuísetningar tvöfalt og einfalt gler. Bifreiðayfirbyggingar. — Húsbyggingar (tré, stein, járn og aluminíum). — Skipasmíði, tré og stál. ^ Þolir logsuðu. Fæst í 7 mismunandi þyklctum. Ennfremur í rúllum (tape). ftiáBaiInfi & Jámvorur Laugaveg 23 — Sími 2876 Móðir okkar og tengdamóðir HALLDÓRA HELGADÓTTIR frá Svínhóli, andaðist í Reykjavík 25. þ.m. Kveðjuathöfn fer fram frá Fossvogskapellu fi,mmtudaginn 30. þ.m. kl. 4,30 e.h. Athöfninni verður útvarpað. Börn og tengdabörn. Maðurinn minn JÓN GUÐNASON fisksali, Bergstaðastræti 44, andaðist 25. þ.m. Hnlla Ottadóttír. Hjartkæra eiginkona mín GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR Efstasundi 70, andaðist 26. ágúst í Heilsuverndarstöðinni. Fyrir hönd barna og tengdabarna. Guðmundur Sæmundsson. Jarðarför föður okkar og tengdaföður GUÐJÓNS GUÐMUNDSSONAR Laugaveg 99, fer fram miðvikudaginn 29. þ.m. kl. 1,30 frá Fossvogskirltju. Filippi'a Guftjónsdóttir, Þórartnn Guftjónsson, Margrct Árnadóttir. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför kon- unnar minnar og móður okkar RÓSU ÞORSTEINSDÓTTUR frá Fáskrúðsfirði. ^ Marteinn Þorsteinsson og börn. Innilegar þakkir til skipshafnarinnar á Þórunni frá Vestmannaeyjum við fráfall JÓHANNS PÉTURS SIGURÐSSONAR Faxastíg 41, Vestmannaeyjum, og til allra, er sýndu okk- ur samúð Systkini liins látna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.