Morgunblaðið - 28.08.1956, Síða 16

Morgunblaðið - 28.08.1956, Síða 16
VeðriÖ Norff-austan gola effa kaldi. Bjartviðri. 195. tbl. — Þriðjudagur 28. ágúst 1956. Rússnesku landamærin Sjá blaðsíffu 9. Stöðvor ríkisstiórnan siidarsöl&uninn ? EKKI er r.nnaff fyrirsjáanlegt en aff söltun Faxaflóasíldar stöffv- ist meff öllu næstu daga vegna þess aff ríkisstjórnin hefur ckki gert ráffstafanir til aff verffbæta effa ábyrgjast síldarverff. — Vegna þess aff framleiffslubætur frá ríkissjóffi vantar sjá bank- arnir sér ekki fært aff veita síldarsalíenáum nema 110 króna lán á innihald hverrar tunnu. En byrjunargreiðslur síldarsaltenda fyrir innihaldið, hráefni og vinnu eru um 270 krónur. I»ar sem síldar- saltendur hafa ckki annaff fé til aff greiffa bæffi hráefni og vinnu er auffséff af þessu, að stöffvun er frekara í máiinu. EFTIK AB AFLA TEKNA Ríkisstjórnin' gaf fyrir nokkru út tilkynningu um að hún ætl- aði að verðbæta Faxaflóa-síld, en það fylgdi með að ekki væri búið að afla tekna til slíkra verðbóta. Snjór niður í miðjar hlíðar Staðarhóli 27. ágúst. — Alla s.l. viku voru hér nokkrir þurrkar, nema laugardag. Þá syrti aftur að með norðanátt og kalsaveðri. Kalt var flesta daga nema þriðjudag og miðvikudag. Þá var hlýtt veð- ur og góður þurrkur. Hafa flestir bændur nú alhirt tún sín þ.e.a.s. fyrri slátt og ein- staka er farinn að slá upp. Spretté er víðast lítil. Margir hafa hirt nokkuð af útheyi, og hafa menn því getað bætt mjög fyrir sér þessa viku. í gær hríðaði hér niður í byggð og voru fjöll hvit niður í miðjar hlíðar í gærmorgun. í nótt var frost, en þó ekki mikið enda var loft nokkuð skýjað. Síðdegis í dag hefur birt í lofti og má því búast við næturfrosti í nótt. Slæmt út- lit er með kartöfluuppskeru. Hermóður. óumflýjanlcg, verði ekkert gert Eru síldarsaltendur því litlu bætt ari, þar sem framleiffslusjóður hefur ekki fé til að greioa þessar verðbætur. VANTAR MIKIÐ Á Meðan svo stendur neita bank- arnir að lána nema 110 kr. út á innihald tunnu, auk þess sem þeir ábyrgjast 90 kr. íyrir salt og tunnu eða samtals 200 krónur. Er mikill munur á því fyrir síld- arsaltendur frá því, sem var s.l. haust, þegar þeir fengu um 300 króna lán út á hverja tunnu. Fjöll hvít Húsavík, 27. ágúst. — í gærdag var heldur haustlegt hér í Húsa- vík. í gærmorgun var slydduhríð og Húsavíkurfjall hvítt niður fyr- ir miðjar hlíðar. Þó festi ekki snjó niðri við sjóinn. Fjöll öll hér voru til að sjá hvít sem að vetrar- lagi. Fyrripart s.l. viku voru hérl sæmileg veður og náðu menn inn talsverðu af heyjum. Ennþá er mikið úti af fyrri slætti og lítur illa út með heyskap og heyfeng | ef ekki bregður til sunnanáttar i og betra veðurs. í dag er betra j veður hér og sér til sólar af og ] til. — Fréttaritari. Suður-Þingeyingar héldu Júlíusi Kavsteen veglegt / samsæti að Laugum Fluttor 20 ræður 09 2 kvæði Staðarhóli, 27. ágúst: — IGÆR héldu Suður-Þingeyingar Júlíusi Havsteen, sýslumanni veglegt samsæti að Laugum í Reykjadal, að tilhlutan sýslu- nefndar og í tilefni þess, að hann lætur nú af embætti sem sýslu- íslandsmeistararnir í úti- og innihandknattleik. Meff þeim á myndinni er þjálfari þeirra, Hall- steinn Hinriksson og formaffur F.H., Kjartan Markússon. (Ljósm. G. R. Ó.) Er drátturinn á þessu máli nú orðinn mjög alvarlegur, því að síldarsaltendur hafa ekkert fjár- magn til að fylla það bil sem verður milli framleiðsluverðs og þeirra lána sem þeir fá. Er stöðv- un síldarsöltunar því óhjákvæmi- leg. Að undanförnu hefur síldarafli verið mjög tregur. í gær munu t.d. aflahæstu bátar hafa verið með um 20 tunnur en fjöldi með enga veiði. En þótt afli tækr aftur að glæðast, yrði söltun ekki hald- ið áfram, þar sem raunhæfar ráðstafanir hafa ekki verið gerð- ar til að tryggja starfsgrundvöll síldarsöltunarinnar. Kvikiiar i heyhlöðu oð Þveró i Eyjafirði 150 hesfar af heyi eyðifeqqjast AKUREYRI, 27. ágúst. IGÆRKVELDI kom upp eldur í heyhlöðu að Þverá í Staðar- byggð í Eyjafirði, en þar býr Árni Jóhannesson. í hlöðunni voru um 300 hestar af heyi og mun helmingur þess hafa eyðilagzt. Þá kviknaði í fjósi, sem var byggt við hlöouna og urðu talsverðar skemmdir á því og einnig á þaki hlöðunnar. 57 metra liíngu steinkeri sökkt við enda brimbrjóts Suiureyrar Miklum áfanga náð í hafnarbófum í Súgandafirði IFYRRADAG var miklu steinkeri sökkt við enda brimbrjótsins á Suðureyri í Súgandaíirði. Er kerið 57 metra langt, 9,6 metra breitt og 6 metra djúpt. Var kcmið með síeinker þetta frá Skot- landi í vor og hefur í sumar verið unnið að því, að síeypa í það hliðar og botn. MIKLAR HAFNAR- FRAMKVÆMDIR Hefur dýpkunarbáturinn Björn inn unnið að hafnarframkvæmd- um á Suðureyri í sumar, og einn- ig hefur verið fenginn kafari frá ísafirði, Jón Marelíusson, til þess að undirbúa þetta verk. Steyptir voru veggir ofan á kerið, 1,30 metra háir og einnig hlaðin grjót- undirstaða undir það. VF.RÐUR HÆKKAB UM 2,5 METRA Næsti áfangi framkvæmdanna verður að steypa í skárð sem er á milli brimbrjótsins og kersins og einnig að íylla kerið. Þá hefur verið ákveðið að hækka kerið um 2,5 metra. Er þessum fram- kvæmdum er lokið, verður hægt að' afgreiða hin stærri skip við hafnargarðinn á Suðureyri. SLÖKKVILIÐIÐ KVATT ÚT Eldsins varð vart kl. 11 um kvöldiö. Var þá þegar leitað til slökkviliðsins á Akureyri, sem sendi strax tvo menn á staðinn með slökkvibíl. Einnig dreif að fjöldi manna úr sveitinni til hjálpar. BLOSSAÐI UPP AFTUR Var þetta fjóshlaða bóndans, i í henni voru um 300 hestar af j heyi. Var unnið að slökkvistarf- j inu fram eftir nóttu og virtist j eldurinn kæfður. En undir morg- un blossaði eldurinn upp ' . f allan gærdag var unni" -ð bera hey út úr hlöðu helmingur þess talinn C vatni og reyk. ELDUR f ÞAKIÐ Eldurinn, sem var mjög magn- aður komst í þakið og urðu tals- verðar skemmdir á því og einnig í fjósinu, sem var viðbyggt Var þó fljótlega hægt að slökkva þann eld. Hefur bóndinn með þessum bruna orðið fyrir tilfinn- anlegu tjóni. — Job. maður eftir 35 ára starf. Hóíið sátu 230 manns úr öllum sveitum sýslunnar. Jóhannes Lax dal hreppstjóri í Tungu stjórnaði ræðu. Einnig flutti hann fulltrúa® sýslumanns, Ara Kristinssyni, á- * varp fyrir hönd sýslunefndar, en j veru sína í sýslunni, og árnaði hann hefur verið fulltrúi sýslu-, henni og héraðsbúum öllum allr- manns s.l. 10 ár, við góðan og vax ar blessunar í framtíðinni. andi orðstír, en er nú á förum til þess að taka við emþætti sem sýslu maður Barðastrandasýslu. Bjart- mar Guðmundsson, hreppstjóri á Sandi, flutti aðalræðuna til heið- ursgestsins, fyrir hönd sýslu í ræðum manna kom hvarvetna fram mikill hlýhugur í garð sýslumanns, virðing og þakklæti fyrir unnin störf í héraðsins þágu og jaínframt eftirsjá vegna brott- ursgestsins iynr nona sysiu- han en eins Q kuuugt er nefndar. Fluttar voru 20 ræður , . T.„„tiK og tvö kvæði. Lárus Salómons- son flutti drápu, en Þórólfur Jónsson flutti kvæði. Milli ræðuhaldanna var al mennur söngur undir stjórn Jón hefur Júlíus Havsteen notið mjög mikilla og vaxandi vinsælda. sem embættismaður og borgari í Þing- eyjarsýslu, síðan hann kom þang- að, enda munu margir sýslubúar sakna Havsteensfjölskyldunna ____ Helgasonar, Grænavatni. ; er hún flytur alfarin frá Húsavík. Heiðursgesturinn, Júlíus Hav-1 Jóhannes Laxdal tilkynnti við steen, flutti margar snjallar ræð- j þetta tækifæri, að sýslunefndin ur, og þakkaði sýslunefnd, ræðu-j hefði ákveöið, að gefa Júlíusi mönnum og öðrum Þingeyingum! Havsteen fyrir hönd héraðsins, þetta ógleymanlega samkvæmi, j veglega bók, þar sem allir full- og alla auðsýnda vináttu í sinn tíða Suður-Þingeyingar rituðu 30 MANNA VINNUFLOKKUR í sumar hefur 30 manna vinnu- flokkur unnið að þessum hafn- nautur Aðalsteinn Júlíusson. —. arbótum. Verkstjóri er Steinn Formaður hafnarnefndar Jónsson en verkfræðilegur ráðu- Sturla Jónsson hreppstjóri. Vélbáturinn Dux skemmdist í eldi Kviknðdi í bálnum þar sem hann lá við Loftsbryggju KLUKKAN 3 í fyrrinótt kviknaði í válbátnum Dux, RE 300, þar sem hann lá við Loftsbryggju hér í höfninni og skemmdist hann allmikið, Ekki varð slys á mönnum og tókst slökkviliðinu að ráða niðurlögum eldsins eftir eina klukkustund. JÚLÍUS IIAVSTEEN hófinu fyrir hönd sýslunefndar. Bauö hann heiðursgestinn og aðra samkomugesti velkomna með ! garð þann tíma, sem hann hefur gegnt sýslumannsembættinu. I Samstarfsmönnum sínum þakk- ! aði hann mjög ánægjulegt sam- ! starf. Hann kvaðst eiga margar j dýrmætar endurminningar um nöfn sín með eigin hendi og létu sem flestir ferskeytlu fylgja. Samsætið hófst kl.4 og stóð til kl. 8 um kvöldið. Það var í alla staði ánægjulegt og íór vel fram. — Herroóður. ELDUR KOMINN I VÉLARRÚM Ekki var kunnugt um upptök eldsins í gærkveldi, en hann var rnestur í stýrishúsi bátsins er slökkviliðið kom að. Einnig var eldurinn kominn í vélarrúmið. MIKLAR SKEMMDIR Bæði stýrishúsið og vélarrúm- ið skemmdust mikið í eldinum og einnig urðu nokkrar skemmd- ir vegna vatns og reyks. Dux lá utan á síðunni á vélbátnum Andra, en engar skemmdir urðu á honurn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.